Ísafold - 13.09.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 13.09.1916, Blaðsíða 1
i Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis 7% kr. eSa 2 dollar;borg- Ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. OLD Uppsógn (skrifl. bundin við áramót, er óglld nema kom- In só tll útgefanda fyrlr 1. oktbr. og só kaupandl skuld- laus vlö blaðlð. ísafoldarprentsmiðja. Kiistjcri: Ólafur Björnssan. Talsími nr. 4^5. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 13. september 1916. 69. tðlublað Alþý&ufél.bókasaín Templaras. 8 tl. 7—8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11—8 Bæjarfoge+askrifstofan opin v. d. 10—2 og 1—1 Bæjargjaldkerinn Lanfasv. 5 kl. 12—8 og £—7 íslandsbanki opinn 10—4. ÍK.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 Ard.—10 íiíðO. Alm. fnndir fid.~og sd. S'/s sií>d. Landakotskirkja. Gnosþj. 0 og 6 & helgurs finndakotsspitali f. Bjúkravitj. 11—1, liandsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Tliandsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—8 Landsbúuaoarfélagsskrifstoían opin fra i2~9 fjanrlsféhiroir 10—2 og 5—6. ííandsskjalasafnifi hvern virkan dag kl. 1S—S Lftndsslminn i;pi m daglangt (8— 9) virka ctiigB helga daga 10—12 og 4—7. ¦ííistasafnio ¦ opi^ Irv-em dag kV 12—2 JSAttúrugripasafnio opio l»|s—2»/a 6 sunnn !. Póathúsio opio virka d. 9—7, snnnnd. 9—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 4—6 "fStjórnarraosskrifstofurnar opnar 10—1 dagl. Talsimi Eeyk.iavlkur Pósth.S opinn 8—12. Vinlstaoahælio. Heimsóknartimi 12—1 Þjóomenjasafnib opio hvern dag 12—2. Lanclskosmngarnar I gær var lokið að telja atkvæðin víð landskosningarnar 5. ágúst. Niðurstaðan varð þessi: -A-listinn (Heirnastj.m.)fekk i95oatkv. B-listinn^Þversum-m.) — 1339 — "Olistinn (Verkamenn) — 398 — O-listinn (Óháðir b.) — 1290 — E4istinn (Sjálfst.m.) — 419 — ;sF-listinn (Þingbændur) — 435 — Fá því Heimastjórnarmenn 3 þing- sæti, »Þversum« 2, og Óháði bænda- listinn 1 sæti. En hinir 3 listarnir %oma engum að. Hinir nýju lands- siosnu þingmenn verða þá, ef eigi ðiefir haggast röðin á listunum:. Hannes Hafstein, bankastjóri. 'Sig. Eggerz, sýslumaður. 'Sig. Jónsson, Yztafelli. <Guðm. Björnsson, landlæknir. iHjörtur Snorrason, Arnarholti. CJuðjón Guðlangsson, Hólmavík. Við þessar kosningar hafa að eins kosið nálega J/* hluti kjósenda. Sem spegilmynd af vilja þjóðar- innar í heild sinni verða þessar kosningar því markleysa eins og ísafold tók fram þegar eftir sjálf- ar kosningarnar, áður en nokkur maður gat vitað um, hvernig atkvæði mundu falla á listana. Þrír fjórðu hlutar af kjósendum landsins hafa ekkert látið í Ijós um sinn vilja í landsmálum. Og hver hann er, verður því engum getum leitt um. Jafnan mátti við því búast, að Heimastjórnarflokkurinn yrði hlut- skarpastar, því að hann hefir staðið óskiftur og hafði á að skipa í önd- vegissætið sínum gamla foriugja Hannesi Hafstein, er ætíð hefir ver- ið sameiningarmerki flokksins. Þversum-menn hafa við þessar kosningar nnnið allra-ósleitilegast að undirbúningi. Og þeir fengu rétt fyrir kosningarnar tortryggingar- vopn á stjórnina, brezku samningana, er þeir hafa notað svo samvizku- iaust til að strá ryki í augu almenn- ings í svip, að lengra varð eigi komist. Það var svo handhægt að telja fólki trú um, að landsstjórnin hefði haft af þjóðinni svo mörg- um miljónum skifti, — ef sam- vizkan var látin eftir heima á hill- unni. Sá rógur er það, en ekki stjórnar- skrár- og fána-dráps-tilraunirnar í fyrra, sem fleytt hefir lista þeiira svo vel áfram. Þekn tókst — illu heilli — fð skapa óhug hjá kjósendum út um land út af brezka simkomulag- inu, það vitum vér vel. En hitt mun sannast, er frá líður, að skamma stund verður hönd höggi fegin. Þriðji i röðinni er Þjórsárbrúar- listinn. Að honum standa menn úr báðum gömlu flokkunum og hefir hann dregið afar mikið af atkvæðum í austnrsýslunum til sin, sem ella mundu hafa verið greidd E-listanum. Um E-listann er það að segja, að þeir sem honum komu á stað, mega til að játa, að kosningaundirbúning- ur af þeirra hálfu var altof litill og mega að þvi leyti sjálfum sér um kenna, að eigi fekk hann fleiri at- kvæði. Auk þess er oss kucnugt um, að íjöldi af fylgismönnum hans var ekki báinn að átta sig á síðasta tor- tryggingarróg þversum-manna og kaus því heldur að sitja heima. Auk þess ber og á það að líta, að enn hefir það ekki komið fyrir, að sitjandi stjórn hafi ekki borið lægra hlut við kosningar hér á landi. Og aldrei hefir nein stjórn á þessu landi átt jafn erfitt aðstöðu gagnvart al- menningi og þessi stjórn — veqna styrjaldarinnar — þegar í móti er beitt, eins og hér, jafn djörfum tor- tryggingarráðum, og hvergi sést fyrir. Þingbændalistinnhefirorðið mjögað lúta í lægra haldi fyrir þeim »óháðu« enda mun undirbúningur hafa verið ekki mikill. En það sem það nær mun hann samt hafa dregið helzt fri E-listanum. Þá er loks verkamannalistinn, sem að þessu sinni hefir orðið liðfæstur, og skulum vér eigi lit í það faraað þessu sinni, hvernig á þvi muni standa. Þegar þessi niðurstaða fréttist út um land mun fögnuður lítill yfir úr- slitunum, yfirleitt. Margir munu naga sig í handar- bökin fyrir að hafa setið heima. Og þjóðinni er þ&ð ekki sæmd, að láta svo lítið til sin taka fyrsta sinni, sem til hennar kasta kemur að skipa til þingsetu í stað hinna kon- ungkjörnu. Vafalaust mun hrin taka sig á við kjördæmakosningarnar fyrsta vetrar- dag og leiðrétta með þeim, það sem nú hefir aflaga farið. Erl. símfregnir (frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl). Kaupmannahöfn, S. sept. Bandamenn hafa tekið Omniecourt, Bandamenn hafa hand- tekið 6900 Þjóðverja síð- ustu dagana. Rússar sækja fram hjá Halicz. Þjóðverjar og Búlgarar <53qzí aé auglysa í *3sqfolé. RafmótopaF, Dynamo, liitunarálióld og ýmsar aörar vélar og áhöld er lúta að rafmagni, útvegar undirritaður frá enskum og ameriskum verksmiðjum. Kostnaðaráætlanir gerðar nm raflýeing sveitaheimila, einstakra bygginga, skipa 6tærri og smærri og mótorbáta. Aðgerðir á mótorum gerðar. Skrifið eftir okeypis upplýsingum. 8. Kjartansson, Pósthólf 383 Keykjavik hafa tekið varnarvirki Rú- rnena hjá Tutrakan. Shackleton heíir bjargað leiðangursmðnnum þeim, sem ettir urðu suður í ís- hafl. Prótessor Ellinger heflr stungið upp á því að reynt sé enn einu sinni að mynda samsteypuráðuneyti í Dan- mðrku. Vinstrimenn fylg- ja honum að málum. Otto Mðnsted er dauður. Kaupm.höfn, 10. sept. Sókn Búlgara heldur áfram. Þeir kváðu hafa tekið 20 þús. Búmena hðndum. Austurrískir flugmenn hafa varpað sprengikúlum á Venedig. Tilraunin með að mynda samsteypu-ráðaneytið í Ðanmðrku hefir enn á ný mishepnast. „Radikalar" vilja að kosningum sé frestað og að grundvallarlðgin verði geymd þangað til í maí 1918. Kaupmannahöfn rr. sept. "* Bretar hafa tekið Gin- chy. Rússar hafa tekið Nego- tin í Makedoniu. Búlgarar hafa tekið Sili- stria-vigið. Bæjarbruni. Aðfaranótt 9. septbr. brann bær- inn Þverá i Vesturhópi til kaldra kola. Eitthvað dálitlu af búshlutum var bjargað úr baðstofunni, en engu öðru. Á bænum var kona, sem tveim nóttum áður hafði alið barn. Tókst að flytja hana og barnið yfir á næsta bæ. Hvassviðri var á og versta veð- ur. — Hltitafél. .Völundur' 1 íslands íullkomnasta trésmíðaverksmiðja og timburverzlun Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glngga og annað, er að húsabyggingum lýtur. Lögmannahræðslan í „Landinu." »Landið«, sem aegist vera al- þýðublað(!), er enn að stagast á því, að þjóðin eigi að kjósa sýslu- mennina (þ. e. a. s. þá Eggertunga) á þing, en ekki — lögmennina eða málfærslumennina. Blaðið er þó komið það langt áleiðis, síðan seinast, að það viðurkennir, að hæpið muni að stía dugnaðar- mönnum frá þjóðmálunum, þótt lögmenn séu! Þó það. En blaðið reynir nú að fara út i þá sálma, að sýslumennirnir þekki betur kjör alþýðunnar en lögmennirnir, og séu því sjálf- sagðari alþýðufulltrúar. Veitekki blaðskækill þessi, að lögmenn hafa einmitt mjög mikið saman við almenning að sælda, í atvinnu- grein sinni, með lögfræðisráðu- neyti og lögmannsverkum ? Og það ólíku meira en sumir sýslu- mennirnir (sem »Landið« ef til vill kannast eitthvað við), er segja má um, að varla gegni eða geti gengt embœtti með nókkurn mynd; sem þjóðkunnugt er um, að all- ur almenningur getur ekki sótt nein lögfræðisráð til, ekki þau allra einföldustu, fyrir sakirpéklc- ingarskorts þeirra og fávizku i þeim efnum, — enda þótt þjóðfé- lagsskipulagið ætlist til þess, að þeir séu leiðbeinendur alþýðunn- ar í lagamálum er vegna þessarar geitarhúss-ullarleitar hjá sýslu- mönnunum ekki sízt verður að sækja ráð til lögmannanna, þar sem hún alla jafna fær góða úrlausn); og þegar nú þar við bætist að þessir embættismenn (sýslumenn) hafa hvorki kynt sér né hafa nokkurn áhuga á málum alþýðunnar, sem þeir þykjast vera fyrir, hafa ávalt staðið henni fjarri, aldrei t. d. reynt búskap, þótt verið hafi i sveitaembætti, aldrei tekið þátt í neinni slíkri vinnu, hvorki fyr né síðar, og kunna því engin deili á þeim hlutum o. s. frv. Að hugsa sér eða dirfast að bera það fram, að þessir menn þekki betur »kjör al- þýðunnar« (og vinni liklega þess vegna að hagsmunum hennar með meiri áhuga) heldur en t. d. þeir lögmenn, sem fæddir eru og upp- aldir í sveit, vanir allri vinnu — af því að þeir hafa sjálfir unnið að henni —, hafa tekið þdtt í öll- um kjörum alþýðufólks og þekkja þau því til hlítar, og hafa ávalt fylgst með í málefnum almenn- ings, auk þeirra tíðu skifta, sem þeir í atvinnu sinni hafa við fólk- ið, eins og drepið var á, skifta, sem gera það að verkum, að þeir þekkja manna bezt hag alþýð- unnar og vita, hvar umbótanna þarf! Fífl ein geta gert þá ályktun, sem »Landið« gerir, um »yfir- burði* sýslumannanna til þjóð- málastarfa fram yfir lögmennina, sem hafa sömu mentunina eða meiri en hinir. Að til séu ef til vill lélegir lögmenn, engu síður en lélegir sýslumenn, efast eng- inn um, en það kemur engan hlut þessu máli við. Svo virðist sem »Landið< haldi ennfremur, að það geti gert minni menn úr lögmönnunum fyrir það, að þeir hafa með höndum, meðal annara trúnaðarstarfa, >fjárheimt- ur<. Veit hið fávísa blað þá ekki, að einn aðalstarfi syslumannanna eru einmitt fjárheimtur?! Þetta málgagn fávísinnar vill nú láta lita svo út sem það hafi ekki ráðist á »embættismennina« (sem það þo ávalt annað veifið er að gera), — heldur höfðingjana, segir það. En hverir eru »höfð- ingjar«? Blaðið hefir hingað til talið það vera aðallega embættis- mennina, að þvi er bezt verður séð. En það fer ekki með meiri ávinningi út úr þeim árásum, við hvora sem það þykist eiga — all- ir höfuðpaurar þversum-»Lands- ins« eru sem sé ekkert annaðen það, sem blaðið sjálft nefnír »höfð- ingja« eða »embættismenn« 0. s. frv, Það hefir heldur ekkert á móti þeim í raun og réttri veru, eins og gefur að skilja; hyggur aðeins, að þetta fávitastagl um höfðingjavald gegn alþýðuvaldi (sem alls ekki á sér neinn stað hér á landi) »gangi í« almenning. En hæpið mun þessum mönnum verða að treysta því, fólkið sér víst ofboð vel úlfinn i sauðargærunni. En vill nú blaðið segja til: Hver- ir eru það, sem það kallar höfð- ingja? — Ætli það standi ekki í því. Og þegar blaðið eða forráða- menn þess eru að ráðast á lög- mennina, þá meina þeir með þvi aðeins einn eða tvo ákveðna menn, sem þeim þykir að hafi komið óþægilega við kaun sín, og þeir búast við hinu sama af þeim frámvegis! Þessa menn ætlar »Landið« að leitast við að rœgja við almenning, af því að blaðið býat við, að þeir munu hafa áunnið sér álit þar, og þessvegna spinnur það upp ásamt öðrum endileysum, að þeir styðjist við »stjórnarbitlinga«. Ef þeir, sem að »Landinu« standa, þora að taka þá menn úr,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.