Ísafold - 16.09.1916, Side 1

Ísafold - 16.09.1916, Side 1
Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis 7J/2 kr. eða 2 dollar;borg- lst fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. SAFOLD ísafoldarprentsmiðja. Ritstióri: Olafur Björnssan. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavik, laugardaginn 16. september 1916. Uppsögn (skrifl. bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. 70. tölnblað AlJ)ýðufél.bókR8aín TompJarRg. 8 kl. 7—0 jJBorgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11—0 JBæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1—7 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 6 kl. 12—8 og 5—7 íglandsbanki opinn 10—4. X.F.U.IM. LeBtrar- og skrifstofa 8 érd.—10 sibd. ▲lm. fundir fid. og sd. 8*/« sibd. Jjandakotskirkja. Guðsþj. 9 og 8 á helgum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Land8bókasafn 12—3 og 5—8. tTtlán 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landsskialasafn^b hvern virkan dag kl. 12—2 Landssíminn i pi in daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafnib opib hvein dag kl. 12—2 Náttúrugripasaimb opið Vþ—2»/a á sunnud. Fósthúsið opib virka d. 9—7, snnnnd. 9—1. Samábyrgb Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavíkur Pósth 8 opínn 8—12. Vlfilstabahæliö. Heimsóknartimi 12—1 Þjóbmenjasafnib opiö hvern dag 12—2 TYitnrrfiiTrgTniiTiTfT r w \ 4 : - Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. þar eru fötin saumuð flest þar ern fataefnin bezt. ■Vrrrr: ittit w 1 ihl a. 11 g irrrr1 Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. 'XÍ8tur fyrirliggjandi af ýmsri gerB. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Þingmenskuframboð fyrsta vetrardag. Næsta laugardag (23. sept.) er þrot- ínn framboðsfresturinn við kjördæma- kosningamar fyrsta vetrardag (21. ■okt.). Þótt svo skamt sé eftir, mun þó •enn mjög óvist um frambjóðendur I mörgum kjördæmum — óg þær •fréttir, sem ísafold flytur nú um framboð, eru því eigi neinar úrslita- fréttir, heldur sumar hverjar að eins hygðar á lausafregnum. Hér í höfuðstaðnum er mælt, að Heimastjórnarmenn hafi í hyggju að hafa þá borgarstjóra og bæjarfógeta 4 oddinum, en verkamenn förund Brynjólfsson barnakennara og Þor- varð Þorvarðsson prentsmiðjustjóra. Af Sjálfstæðismanna hálfu verður Sveinn Björnsson væntanlega í kjöri. Ennfremur hefir flogið fyrir, að Lárus H. Bjarnason hugsaði til fram- boðs. I Gullbringu- og Kjósarsýslu verða auðvitað gömlu Þversum-mennirnir i boði. En óráðið um aðra. í Arnessýslu bjóða sig fram gömlu þingmennirnir, Einar ráðherra Arn- órsson og Sig. Sigurðsson. Tveir aðrir hafa og verið tilnefndir þar, Gestur bóndi á Hæli og Arni Jóns- son bóndi á Alviðru. í Rangárvallasýslu hefir eigi heyrzt nm aðra frambjóðendur en gömlu þingmennina og ekki heldnr í Vest- manneyjum um aðra en Karl sýslu- mann. í Vestur-Skaftafellssýslu býður Gisli Sveinsson lögmaður sig fram af Sjálfstæðismanna háifu og eru þar einnig tilneind 2 önnur þingmanns efni, Lárus bóndi í Kirkjubæjarklaustri og síra Magnús á Prestsbakka. í Austur-Skaftafellssýsiu er mælt, að auk gam-li þingmannsins, Þor- leifs Jónssonar, verði í boði síra Sig. Sigurðsson. í Suður-Múlasýslu mun Þórarinn Benediktsson bjóða sig fram, en hinn gamli þingmaðurinn, Guðm. Eggerz, kvað hafa sótt um ársieyfi frá embætti sínu vegna heilsubilun- ar, svo að hann er úr sögunni sem þingmannsefni. Því er fleygt, að Sig. Hjörleifsson og Björn R. Stef ánsson hugsi og til framboðs. A Seyðisfirði mun óráðið um þingmannsefni. Talað um annað- hvort gamla þingmanninn, Karl Finn- bogason, eða síra Björn Þorláksson. í Norður-Múlasýslu kvað Jón að Hvanná vera búinn að bjóða sig fram og sömuleiðis Ingólfur læknir Gíslason. í Suður-Þingeyjarsýslu er mælt, að Pétur Jónsson muni einn í kjöri, fen í norðursýslunni þeir Benedikt Sveinsson og Steingrímur Jónsson. í Eylafjarðarsýslu kvað Jón Stef- ánsson ritstj. bjóða sig frarn með Stefáni í Fagraskógi. Um fleiri fram- bjóðendur hefir ekki frézt. En fleygt er, að Kristján á Tjörnum mdni kannske bjóða sig fram. , I Skagafjarðarsýslu er mælt, að Olafur Briem og Magnús sýslumað- ui Guðmundsson muni verða i boði. Ófrétt, hvort Jósef Björnsson hugsi til þingmensku. í Húnavatnssýslu hafa verið til- nefnd 4 þingmannsefni, gömlu þing- mennirnir 2, og Ari Arnalds sýslumað- ur og Þór. Jónsson á Hjaltabakka. í Strandasýslu mun Magnús læknir Pétursson verða einn í boði. í Norður-ísafjarðarsýslu verða þeir Sig. Stefánsson í Vigur og Skúli S. Thoroddsen cand. jur. f boði. A ísafirði mun Magnús Torfason bæjarfógeti bjóða sig fram — og aðrir ekki. í Vestur-ísafjarðarsýslu hafa Matt- hías Ólafsson og síra Böðvar Bjarna- son þegar boðið sig fram. Þórður Ólafsson prófastur á Söndum kvað vera alveg viss, ef hann býður sig fram. En hann mun hafa kveinkað sér við það enn, ekki treyst sér heilsunnar vegna. I Barðastrandarsýslu munu þeir Hákon í Haga og Sigurður prófast- ur Jensson bjóða sig fram. í Dalasýslu er talað um 2 innan- héraðsmenn, auk Bjarna frá Vogi. Eru það þeir sira Asgeir Asgeirsson og Benedikt kaupfélagsstjóri Magn- ússon i Tjaldanesi. í Snæfellsnessýslu hefir frézt að Halldór Steinsson læknir muni hugsa til þingmensku og væntanlega líka gamli þingmaðurinn, síra Sig. Gunn- arsson. I Mýrasýslu eru taldir 2 frambjóð- endur, Jóhann Eyólfsson, gamli þing- maðurinn, og Pétur bóníli í Hjörs- ey- í Borgarfjarðarsýslu hafa verið tilnefndir Jón Hannesson bóndi í Deildartungu og Bjarni á Geitabergi. Þær horfur munu helztar um flokkaskipun á þingi, að enginn flokkanna fái algerðan meirihluta í þingsæti. Kosnínga- aðferðin fyrsta vetrardag. Sá er munurinn á kosningaaðferð- inni við kjördæmakosningar og allar aðrar kosningar hér á landi, að krossa- strikunin er ekki viðhöfð við þær, heldur stimplun fyrir framan nöfn þingmannaefna. Kjörseðillinn lítur svona út: Nafn þingmannsefnis. Nafn þingmannsefnis. Og aðferðin að öðru leyti er þessi: Þegar kjósandi kemur inn í kjör- stjórnarherbergið, gengur hann að kjörborðinu og tekur við kjörseðlinum samanbrotnum. Síðan gengur hann inn i kjörklef- ann — tekur stimpil, sem þar liggur á borðinu, vætir hann í bleksvampi, sem þar er líka og stimplar siðan ofan í hvíta auqað framan við nöfn þeirra þingmannaefna, er hann vill kjósa. Hann má ekki stimpla ofan í fleiri en 1 auga, þar sem kjósa á að eins einn þingmann, og ekki fleiri en 2 augu. þar sem kjósa á tvo þingmenn. Hann verður og vandlega að gæta þess, að stimpilblekið hylji auqun al- gerlega, stimpla aftur, ef eigi tekst fyrsta sinni og ekki síður verður hann að gæta þess, að stimpilmerkið ná ekki út fyrir svarta borðann. Mestrar aðgœzlu þarf samt við að þessu loknu. Hún liggur í því að perra nóqtt vandlega stimpilblekið á kjörseðlinum með þerriblaði, sem liggur þar hjá, þerra svo vel að engin klessa sjdist nokkursstaðar á seðl- inum. Þegar kjósandi er búinn að ganga frá seðlinum inni í kjörklefanum þ. e. 1. að stimpla yfir hvítu augun eða auugað, 2. að þerra stimpilblekið *f kjör- seðlinum, þá brýtur haun seðilinti saman i sama brot og kjörstjórnin afhenti hann, gengur siðan út að atkvæðakassan- um í kjörstjórnarherberginu og sting- ur seðlinum sjálfur niður um rifuna á honum. Kjósendur, sem eigi treysta sér til að merkja seðilinn sjálfir vegna sjóndeyfðar eða annara líkamlegra vandkvæða mega velja ser einhvern úr kjörstjórn sér til hjálpar. Ef kjósandi einhver af vangá skyldi merkja seðil öðruvísi en hann ætlaði — þá getur hann afhent kjör- srjórn hann og fengið að kjósa aftur í lok kosningarathafnar. V. B. Ji. Vandaðar vörur. Ódijrar vörur. Léreft bl. og öbl. Tvisttan. Lakaléreft. Rekkjuvoðir. Kjólatau. Cheviot. Alklæði. Cachemire. Flauel, silki, ull og bóm. Gardinutau. Fatatau. Prjónavörur allsk. Begnkápur. —----- Gólfteppi. Pappír og Rltföng. Sólaleður og Skósmiðavörur. ^/srzlunin tSSjarn cffrisfjánsson. wVpjQlr Al| minn verður héreftir í húsi mínu Laugav. 2 L/yUÖRUll (áður Bergstaðastr. 3). Byrjar r. vetrardag, endar 21. marz. Enginn skyldur að vera allan timann. Námsgr. flestar sömu og á öðrum framhaldsskólum; um þær geta nemendur valið. — Aherzla eiukum lögð á tungumálin, að tala þau og rita. Próf þarf ekki að taka, en námsvottorð fá þeir nemendur sem óska. Kenslugj. að eins 25 kr. fyrir allan tímann og minna fyrir skemmri tíma. Nemendum veitt móttaka hvenær sem er, ef rúm leyfir. Sendið umsóknir sem fyrst. Ásm. Gestsson, Laugav. 2, Reykjavik. Síjórn Landsbankans og sannsöglin. 3. Bankastjórnin hefir borið afar alvarlegar sakir á undirgef- inn starfsmann sinn, og hún hefir sumpart elcki getað gefið upplýsing- ar um pœr kœrur, en sumpart orðið að hverfa frá þeim og taka þœr með þögninni aftur. Rök þau, er hér til liggja, eru dessi: Þegar B. Kr. bannaði féhirði aðgang að skjölum bankans og bókum, spurðist stjórnarráðið fyrir með bréfi 27. apríl þ. á. um á8tæður fyrir þessari kynlegu skipun. Þessu svaraði banka- stjórnin svo í bréfi 3. maí þ. á. og byggir þar nauðsyn nefnds banns einkum á því: 1. Að féhirðir sýni -»sig ber- an að óvildarhug til bankastjórn- arinnar, ef ekki einnig til bankans sjálfs«. 2. Að féhirðir hafi tekið upp á því, »að hnýsast í bœkur, bréf og skjöl bankans«. Þeir segja enn fremur svo: »Sú hnýsni hans er þarflaus, en getur hins vegar haft hœttu i för með sér. Og vegna viðskiftamanna bankans, sem eiga heimtingu á, að skiftum þeirra við bankann sé haldib leyndum, álitum vér, að oss beri ekki að láta neina hnýsni, sem vér álítum grunsama, i bœkur bankans, bréf eða önnur skjöl, við gangast. Ef nokkur af starfsmönnum bankans, sem vér erum einráðir um, sýndi sig í slíkri grunsamlegvi hnýsni, álítum vér það skyldu vora að taka í taum- ana, og vísa f>eim manni burtu tafarlaust. Vér lítam svo á, að oss beri ekki að bíða eftir því, að vér fáum óyggjandi vissu. og þvi síður fulla lagasönnun1) fyrir því, 4) LeturbreyL bankastj. að sá starfsmaður, sem um er að rœða, misbrúki þá vitueskju, sem hann afiar sér á þenna hátt, brjóti þagnarskyldu sina eða stingi skjöl- um undir stól. ... Og atvik, sem gerst hefir i bankanum, hefir gert það að verkum, að vér höfum ásett oss að gœta allrar varúðar í þess- um efnumt. Hver óbrjálaður maður hlýtur að skilja framan tilvitnuð um- mæli bankastjórnarinnar sem ger- samlega ótvíræða aðdróttun til gjaldkera um það, að hann ljósti upp skiftum bankans til óvið- komandi manna og brjóti þar með þagnarskyldu sína, eða stingi undir stól skjölum bankans. Stjórnarráðið taldi því sjálf- sagt að krefja bankastjórnina frekari sagna, og leggur þvi enn fyrir hana fyrirspurnir í bréfi 5. mai þ. á. meðal annars um það a) hvort hún gruni féhirði um uppljóstur, b) hvort bankastjórninni hafi bréflega eða munnlega borist kær- ur um slíkt, e) á hverju grunur bankastj. sé bygður 0. s. fr. Bank&8tjórnin svarar þá aftur með hréfi 15. maí þ. á. Um það, á hverju hún byggi staðhæfingu sína um óvildarhug féhirðis til bankastjómar og ef til viU bank• ans sjálfs, gefur hún engar upp- lýsingar, skírskotar að eins al- ment til bréfs sins 3. maí og framkomu gjaldkera!! Ennfremur upplýsir banka- stjórnin, að atvik það, sem hún nefnir, og kent hafi henni var- færni, snerti ekki féhírði, svo að íhenni sé kunnugt. Og nú virðist hún telja það <aukáatriði, sem sárlítið upplýsi málið«, hvort bankastjórnin gruni féhirði um brot á þagnarskyldu, hvort bankastjórninni hafi borist

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.