Ísafold - 20.09.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.09.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD 2 drengir, 14 ára geta fengið atvinan nú þegar. , Uppl. á skrifstofn Isafoldar. Andarnefjulysi öskast keypt. Reykjavíkur Apótek, P. O. Christensen. Alpha-mptorinn. Alpha mótorinn er útbreiddasti mðtorinn hér á landi og hefir fengiíJ beztu með- mæli allra þeirra er nota hann. Alpha-mótorinn hefir fengið hæstu verðlann a nær öllnm mótorsýningum, er haldnar hafa verið. Alpha-mótorinn er með hinnm nýjn endnrbótnm talinn ábyggilegastur allra mótora. Alpha-mótorinn brennir ýmsnm jarðolium. TJmboðsmaÖur á svæðinu fra Gilsfirði vestra til Portlands, að undanskildum Vestmannaeyjum, er undirritaður, sem einnig útvegar öll varastykki til þessa mót- ors, svo fljótt sem auðið er, og gefur að öðrn leyti allar nánari upplýsingar. Hannes Hafiiðason Simi 294. (heima kl. 2—5 e. h. á Smiðjustíg 6 i Rvik). Reykjavíkur Apótek mælir með sínu ágæta og alþekta Kreólíni til fjárböðunar, sem viðarkent er af Stjórnarráði íslands. Steinolíu er langbezt að kaupa í Verzl. V O N, Laugavegi 55. ÆqzÍ að auglýsa i úsafolé. Jarðir til kanps. Af gefnum tilefnum læt eg þess getið, að jarðirnar Unnarholt í Hruna- mannahreppi og Arnarhóll í Gaul- verjabæjarhreppi eru falar til kaups. Reykjavik .15. sept. 1916. Jóhann þorsteinsson. Líklristiir frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Likklæði, Líkvagtí og alt sem að greftrun lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. _rnasyni Verksmiðjan Laufásvegi 2. Brúkuð innlend Frímerki kaupir hæsta verði Sig. Pálmason, Hvammstanga. Yeðurskýrslur. Miðvikudag 13. sept. Vm. n.v. andvari, hiti 4,7 Rv. n.v. kul, hiti 6,7 ís. n. gola, hiti 5,7 Ak. logn, hiti 2,0 Gr. v.n.v. gola, snjór, frost 1,5 Sf. n. hvassvíðri, snjór, hiti 2,6 Þh. F. n.n.v. stinnings gola, hiti 5,3 Föstudaginn, 15. sept. Vm. logn, hiti 5.0 Rv. _ _ 8.2 Íb. _ _ 3.7 Ak. a. kaldi — 4.5 1 Gr. logn, — 4.0 Sf. na.kaldi— 7.7 Þh. F. logn — 6.4 Laugardaginn 16. sept. Vm. sv. st. kaldi, regn, hiti 9,6 Rv. s. kul, regn, hiti 10,3 íf. av. andv., hiti 10,6 Ak. s. kul, regn, hiti 10,3 Gr. Sf. logn, hiti 13,8 Þh. F. logn, hiti 6,4 Mánudaginn, 18. sept. Vm. n. sn. vindur, hiti 3.6 Rv. nna. gola, hiti 4.0 íf. logn, hiti 2.5 Ak. nnv. kaldi, hiti 2.5 Gr. n. gola, regn, hiti 1.0 Sf. nv. stormur, regn, hiti 4.6 Þv. F. sv. st. gola, hiti 7.3 Nýir siðir. 141 142 Nýir siðir. Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi við verðið á innlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki fram hjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbakt og gæðum þess. Gullfoss-cigarettan er búin til úr sama tóbaki og »Tree Castle«, sem flestir reykjendur hér kannast við, en verðið er alt að 20% lægra. Sama er að segja um hinar tegundirnar: Isl. Flagg, Fjóla og Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást í Leví's tóbaksverzlunum og viðar. Krone Lager öl Wt -'¦¦ '.T__P De forenede Bryggerier. JTlóforbátur, 32 feta langar, bygður úr eik, með 12 hesta vél, er til sölu. Veiðarfæri fylgja ef óskað er. Alt í ágætu standi. Upplýsingar gefur Helgi Björnsson, skósmiður, Austurstræti 5, Reykjavík, eða Herm. Þorsteinsson, Seyðisfirði. Nýir siðir 143 144 Nýir siðir. fór að hlusta. Kærir, kunnir, gamlir tónar frá Oberlandi, já reyndar, frá Ölpunum, snævi þöktu fjöllunum, er sáust frá Lau- sanne og Zurich. Fjöllin, sem ungmennin heimsóttu, er vora tók; þangað fór æsku- lýðurinn þetta vorkvöld við Lac Leman, þetta kvöld við Ziirich-vatn, en hún steig þó aldrei fæti sínum á þau fjöll. Hún hefði farið þangað, hefði hann fylgt henni, en hann hvarf nii frá henni. Gerði hann það? Nei, þau skildu, voru skilin af öfl- ugri hönd, er þau gátu ekki hrundið af sér, en sem var nú ekki lengur yfir þeim. Hvar var hann? Úr því hann var ekki hjá benni? Það var eins og að taka helming veru hennar og fara leiðar sinnar með hann I Til þess hafði hann engan réttl Ó, hún var svo ógæfusðrn, svo ógæfusöml Og hún fór að gráta, eins og hún sæti við lik unnusta sins; tárin runnu svo ört, að klæði hennar urðu vot á brjóstinu! — Loks spratt hún upp, ains og hún væri ákveðin í að leita hans, fara á "móti hon- nm, sækja hann og fleygja sér í fang hans, alveg eins og hún vissi að hann væri á næstu grösum við hana. í því bili var hritígt til miðdegisverðar. Blanche strauk með vasaklútnum um and- lit sitt, er hún vætti i tjörninni, og fór svo heim til hallarinnar. Blanche settist að snæðingi í stóra mat- reiðsluhúsinu, því hún var nú orðin svo vön við að sjá fólk í kringum sig, að hiin kunni ekki við að vera einsömul. Frænk- ur hennar snæddu uppi í heibergjum sín- um, en með þeim vildi hdn ekki vera, til þess að þurfa ekki að heyra andvörp þeirra, er þær »vættu sitt brauð (kjöt, kálmeti og eftirmat) með tárum niðurlægingarinnar*. Hiin hafði að vanda tekið sér sæti hjá ofninum; þaðan sá hún vel yfir bjartan sal- inn, eftir loftinu, sem var fagurlega málað vinberjalaufi, og eftir veggjunum, skreyttum sólríkum landslagsmyndum. Alt i kringum hana voru menn og kohur að friðsamlegum samræðnm; þar sátu hjón saman, án þess að vera að jagast át af matnum eða öðru. Hér voru engar ástæður til þess, og börn- in spiltu ekki matfrið neins með ærslum sínum og látum, en það var þeim frjálst að framkvæma inni í sinum eigin sölum. . Blanche sat út af fyrir sig og gerði matnum litil skil. Hugsanir hennar héldu áfram sömu braut og áður, stilt, stöðugt, eins og þær þættust vissar að hitta þann, er þær eltu. Loks leit hún upp frá disk- inum, leit utar eftir salnum, sá andiit við andlit gagnvart sér, eins og iðandi hriigu; sjón hennar hljóp yfir sum og staðnæmdist við önnur, til þess er hiin hvesti augun á andlit eitt ekki fjarri henni, eins og þau hefðu fundið það sem þau leituðu að. Með þeirri stillingu, er hún hafði ekki orðið vör við hjá sjálfri sér áður, skoðaði hiin þetta andlit; það sneri að henni, og augu þess horfðu hvast og djúpt inn i hennar augu. Kverkarnar kipruðust saman og henni lá við andköíum. Var þetta hann, eða var það annar maður svona gersam- lega eins? Hárið féll eins, augnaráðið hið sama; skeggið var hans, huldi í mjúkum liðum nokkuð harða drætti í andliti hans. Er svipbreyting varð á andliti hennar við geðshræringuna, varð hið sama á andliti hans; hún sá allar sínar hugsanir endur- speglast þar: Það gat enginn annar verið. Þá stóð hann upp, gekk hæversklega að borði hennar, staðnæmdist i nokkurra skrefa fjarlægð og spurði með augnaráðinu, hvort hann mætti ónáða hana. Sennilega hefir svarið frá augum hennar verið játandi, því á næsta augnabliki var hann hjá henni og hafði tekið í hönd hennar. — Þér þekkið mig, og þér eruð hissa á að eg skuli vera bér? mælti hann. — Eg hefi verið á ferðalagi í verzlunarsökum, hefi annars stöðu hér sem efnarannsókna- verkfræðingur. Hvernig líður yður? — Þakka yður fyrir, vel, saraði Blanche, — en hefði eg vitað að þér voruð hér, mundi eg ekki hafa verið svo óvarkár að setjast hér að. — Og af því þetta virtist særa hann, bætti hún við til að bæta úr:

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.