Ísafold - 23.09.1916, Page 1

Ísafold - 23.09.1916, Page 1
Keraur út tvisvar í viku. Verðarg. 5 kr., erlendis 7x/2 kr. eð'a 2 dollarjborg- ist fyrir miðjati júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ísafoldarprentsmiðja. Rii^tjóri: Ólafur Djörnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 23. september 1916. Uppsögn (skrifl. bundiii við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. 72. tölublað A.Iþýöufól.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—0 Borgarotjóraskrit'stofan opin virka daga 11—9 Bœjarfóg .íaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7 Bæjargjaldkerinn LanfAsv. 5 kl. 12—^8 og 6—7 Ivlandsbanki opinn 10—4. SC.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 íibd. Alm. fundir fld. og sd. 81/* síbd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á helgi*m Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlán 1—8 Landsbúnaöarfólagsskrifstofan opin frá 12—2 LHndsféhirbir 10—2 og 6—6. ^L&jndsÐkialasftfni'O bvern virkan dag kl. 12—2 Landssíminn cpinn daglangt (8—8) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. XListasafnid opib hvern dag kl. 12—2 Háttúrugripaaaínib opib V/a—W/a á snnnud. Póathúsi?1- opi?> virka d. 9—7, aunnud. 9—1. Samábyrgó Islands 12—2 og 4—0 Stjórnuiráósskrifatofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Ke.vk.javíkur Pósth.3 opinn 8—12. Yííílsta?>ahæli?>. 'Heimsóknartimi 12—1 Í*ióbmenjasafni7> opib hvern dag 12—2 pmvxrnxncixrnTTnTri Klæðaverzlun i H. Aíidersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. fiar eru fötin sanmuð flest tí þar eru fataefnio bezt ' rrrYTrr.TTrr^TTTsniiT'rrrn Vandaðastar og ödýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. Kistur fyíirliggjandi af ýmsri gorð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Þingmannaefnin. í dag er framboðsfresturinn þrot- ínn. En ekki hefir verið unt að afla •«nn alveg áreiðanlegra frétta um -framboðin i sumum kjördæmum. Þó mun láta nærri, að réttur sé ’þingmannaefnalistinn, sem hér fer á eftir. > Reyhjavlk. Sveinn Björnsson yfir- dómslögmaður, Magnús Blöndahl framkvæmdarstjóri, Jón Magnússon bæjarfógeti, Knud Zimsen borgar stjóri, Jörundur Brynjólfsson barna- kennari, Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri en ekki Lárus H. Bjarnason prófessor. Þeir Sveinn Björnsson og Magnús ■Blöndahl bjóða sig fram af hálíu Sjálfstæðismanna. Eru þeir báðir reyndir þingmenn, einmitt fyrir höfuðstaðinn, og hafa báðir unnið íil fullkomins trausts Reykvikingja með störfum sínum í þingsæti. Og að hinum þingmannaefnun- um ólöstuðum mun mega fullyrða, að þeir tveir sé líklegastir þeirra til að bera og koma fram áhugamálum Reykjavíkur. Annar þeirra (Sv. Bj.) hefir t. d. beinlinis verið lagður í einelti út um land fyrir það, að hann bar hag Reykjavikur fyrir brjósti á þingi og barðist ötullega móti því, að rétti höfuðstaðarins væri traðkað. \ Gullbrinqu oq Kjósarsýsla. Einar Þorgilsson kaupm., Þórður Thor- •oddsen læknir, Björn Kristjánsson bankastjóri, Kristinn Daníelsson præp. hon., og Björn Bjarnarson í Gröf. Mæll er, að fylgi gömlu þing- mannanna sé æði mikið rýrnað fyr-> ir framkomu þeirra upp á síðkastið, einkum þó B. Kr., svo að ekki er ólíklegt, að einhver breytiug verði þar við kosningar. Arncssýsla. Einar Arnórsson ráð- herra, Sig. Sigurðssou ráðunautur, Jón Þorláksson landsverkfræðingur, Gestur Einarssou bóndi í Hæli, Arni jónsson Lóndi í Alviðru. Þeir Einar og Sigurður voru kjörnir með miklum meiri hluta við síðustu kosningar og ekki heyizt getið um, að það traust, sem þá lýsti sér á þeini, væri bilað að neinu leyti. Sennilega má því gera láð fyrir endurkosningu þeirra. Ranaárvallasýsla. Tveir nýir fram- bjóðendur eru sagðir þar, báðir góð- ir Sjálfstæðismenn, al-lausir við þversum-braskið. Eru það þeir Skúli prófastur í Odda og Jónas bóndi Arnason á Reynifelli. Auk þeirra verða gömlu þing- mennirnir í boði. Vestmanneyjar. Þar hefireigi heyrzt get ð um, að neinn yrði í boði, nema Karl Einarsson sýslumaður, sem »þversum«-menn eru svo skringilegir að fara ait í einu að telja sér. Vestur-Skaftafellssýsla. Gísli Sveins- son yfirdómslögm, (Sjálfstæðisfl.), Lárus Helgason bóndi og síra Magnús Bjarnarson Prestsbakka (báðir sagðir þversum) og Gísli tal- inn viss. Austur Skajtafellssýsla’ Þorleifur Jónsson í Hólum (Bændafl. með »þversum«-lit) og síra Sig. Sigurðs- son (Heimastj.m.). Suður-Múlasýsla. Fullyrt, að Guðm. Eggerz ætli að bjóða sig fram, euda þótt beðið hafi um árs-leyfi frá embætti sínu vegna heilsubilunar. Er það því furðu-ótrúlegt, nema sýslumaður geri þetta bara af »fikti«, af því hann viti, að hann hafi enga von um kosning. Aðrir frambjóð- endur þar munu vera Þórarinn Bene- drktsson, Sig. Kvaran læknir, Björn R. Stefánsson verzl.stj. og — ef til vill Sveinn Ólnfsson bóndi í Firði. A Seyðisflrði hefir eigi frézt ann- að en að Karl Finnbogason eða síra Björn Þorláksson verði í kjöri. Norðtir-Múlasýsla. Guttormur Vig- fússon, Ingólfur Gíslason læknir (báðir Heimastj.m.), Jón á Hvanná (Þingbændafl.) og Þorst. M. Jónsson kennari i Borgarfirði, sem vér eigi kunnum flokksdeili á. Suður-Þinqeyjarsýsla. Pétur Jóns- son á Gautlöndum. Norður-Þinqeyjarsýsla. Steingrím- ur Jónsson syslumaður (Heimastj.m.), Benedikt Sveinsson bókav. (þversum). Eyjajjarðarsýsla. Einar bóndi á Hnappadalssýslu, lézt f vor 63 ára gamall. — Kristján ‘Pdlsson frá Rafn- kelsstöðum á Miðnesi, lézt 28. júlí, fertugur að aldri. Heim til Fróns. Þrjátíu og tveir Vestur-Islendingar voru þ. 23. ágúst búnir að panta far með Gullfossi hingað heim — flestir að fara heim alfarnir. Eyrarlandi, Jón Stefáhsson ritstjóri, Kristján H. Benjamínsson á Tjörn- um, Páll Bergsson kaupm., Stefán Stefánsson i Fagraskógi. Eru þetta 4 Heimastjórnarmenn, en Kristján á Tjörnum gamall Sjálfstæðismaður, en oss ókunnugt um, hvort »þvers- um« stefnir eður ei. Akureyri. Sig. Einarsson dýra- læknir, Magnús Kristjánsson kaupm., og ef til vill Erlingur Friðjónsson (Verkam.fl.). Skaqa tjarðarsýsla. Þeir Ólafur Briem umboðsmaður og Magnús Guðmundsson sýslumaður eru sagðir bjóða sig fratn saman. Ennfremur kvað Jóseí Björnsson bjóða sig fram. Húnavatnssýsla. Guðm. Hannes- son prófessor og Guðm. Ólafsson í Asi — götr.lu þingmennirnir og ennfremur Ari Arnalds sýslumaður. sem fylgja mun sömu stefnu og þeir og loks Þórarinn Jónsson á Hjaltabakka og ívar Hannesson á Undirfelli (Heimastj.m.). Strandasýsla. Flugufregn hefir borist um, að auk Magnúsar Péturs- sonar læknis ætti Jósef Jónsson á Melum að sækja um þingmensku. Magnúsi hvað sem öðru líður talið kjördæmið alveg víst. Norður-Isafjarðarsýsla. Sig. Ste- fánsson í Vigur, Skúli S. Thorodd- sen cand. juris. og lausafregn um Halldór Tónsson á Rauðamýri. Isajjörður. Magnús 1 orfason bæjarfógeti og Sigurjón Jónsson framkvæmdastjói i. Vestur-lsaJjarðarsýsla. Böð var Bjarnason prestur, Matthías Ólafssou ráðunautur. Barðastrandarsýsla. Síra Sig. Jens- son præp. hon. í Flatey og Hákon bóndi Kristófersson i Haga. Horfur fyrir kosning síra Sigurðar sagðar hinar beztu, svo sem nærri má geta fyrir þá, sem þekkja báða mennina. Dalasýsla. Benedikt Magnússon kaupfélagsstjóri í Tjaldanesi, hinn nýtasti maður, og Bjarni frá Vogi. Sncejellsnessýsla. Oscar Clausen verzl.m., er boðið mun hafa sig fram ekki sízt fyrir áeggjan gamla þingmannssins, Sig. prófasts Gunn- arssonar, og má af því ráða, hver heimild muni þversummönnum að reyna að »5nnlima« hann. Auk þess mun og Halldór læknir Steinsson Ólafur Erlendsson, Páll V. Bjarna- son sýslumaður verða í boði. Mýrasýsla. Jóhann Eyólfsson bóndi i Brautarholti, Andrés Jónsson í Síðu-múla og Pétur Þórðarson í Hjörsey. Borgarfjarðarsýsla. Bjarni Bjarna- son á Geitabergi (Heimastj.m.), Jón Hannesson í Deildartungu og Pétur Ottesen, sonur Oddgeirs á Iunra- Hólmi. Vestnr-islendmga-annáll. Látin merkiskona. Þann 7. ágúst síðastliðinn lézt í Winnipeg frú Rannveig Jónasson, kona Sigtryggs Jónassonar þingmanns, komin á sjö- tugsaldur (f. 2. ág. 1853). Hún var dóttir Ólafs Gunnlaugssonar Briem á Grund, en systir Valdemars vígslu- biskups á Stóranúpi. Hún ólst upp að mestu hjá Pétri amtmanni Hafstein og frú Kristjönu frænku sinni. Frú Rannveig giftist Sigtryggi Jónassyni 1876 og fóru þau sam- sumars til Vesturheims. Um heimili þeirra í Winnipeg farast síra Birni B. Jónssyni svo orð í Lögbergi 24. ágúst: »Var heimili þeirra í Winnipeg lengi eitt- hvert helzta höfuðból menningar og félagslífs íslendinga í Winnipeg«. Síðari árin var frú Rannveig heilsu- biluð. Svo lýsir sira B. B. Jónsson frú Rannveigu í Lögbergi: »Frú Rannveig Jónasson var gáf- uð kona með afbrigðum, og svo vel að sér um alla bókfræði, að naumast mun önnur slík. Hún var dul kona í skapi og kaus sér frem- ur góða vini en marga. Svo næma tilfinning hafði hún fyrir fegurð bók- menta og lista, og ljósan skilning á þeim viðburðum, er gerðust, að mentuðum mönnum var hið mesta yndi af samtali við hana. Trúkona var hún mikil og var trú hennar hrein og fögur og varpaði dýrðlegri birtu yfir hugsanir hennar. — Frú Rannveigar Jónasson verður jafnan minst, er getið verður beztu kvenna þjóðar vorrar«. s Slys á Winnipegvatni. Þ. 12. ágúst hvolfdi bát á Winnipegvatni og druknuðu þar fimm íslendingar, alt fólk í æskublóma, er var á skemtisiglingu i berjamó til eyjar úti í vatninu. Þau, sem druknuðu, voru Jósef Pétursson (28 ára), systir hans, mrs. Einarsson (23 ára), kona hans (18 ára), og tveir bræður hálf- íslenzkir, Herbert og William Bri- stow. Mannálát vestanhafs. Jón Jónsson IVestmann, sonur Jóns Sigurðssonar, er lengi bjó á Þverá í Eyjahreppi i Gjafir Hins ísl. kvenfélags. Hún hefir farið fram hjá vit- und almennings meira en sæmi- legt er — hin ágæta starfsemi Hins íslenzka kvenfélags. T. d. hefir naumast verið minst á stórgjöf þess til háskólans í vetur, 4000 kr., sem síðar meir á að verja af vöxtunum til að styrkja efnilega kvenstúdenta. Fer hér á eftir skipulagsskrá þessa gjafasjóðs. Hún er á þessa leið: 1. gr. Hið íslenzka kvenfélag gefur hér með Háskóla íslands sjóð, sem nemur 4000 krónum í bankavaxtabréfum Landsbankans og 143 kr. 64 aur. i sparisjóðs- bók, samtals 4*43 kr. 64 aur., með þeim skilmálum, er hér segir. 2. gr. Sjóðurinn heitir »Há- skólasjóður hins íslenzka kven- félags«. 3. gr. Stjórn sjóðsins skipa þeir menn, er sitja í Háskólaráð- inu á hverjum tíma sem er. — Stjórnendur skifta með sér starf- inu innbyrðis. 4. gr. Sjóðinn skal ávaxta á jafn tryggilegan hátt og fé ómynd- ugra. 5. gr. Höfuðstólinn má aldrei skerða og ennfremur skal leggja helming vaxtanna við höfuðstól- inn árlega. 6. gr. Þeim hluta vaxtanna, sem ekki er lagður við höfuðstól- inn, skal varið til að styrkja efni- lega kvenstúdenta til náms við Háskóla íslands. — Háskólaráðið ákveður, hverjir stúdentar skuli verða styrksins aðnjótandi. —

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.