Ísafold - 30.09.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.09.1916, Blaðsíða 3
NYKOMIÐ ISAFOLD 1 VERZL. EDINBORGS VEFNAÐARVARA HAlklæði |1 *Sliísi®l |||SvuntuefniS§ | Reiðfatatau lIlFlunelHi^ S|Gardinu tau§| VEFNAÐARVARA HSilki ogH f!ullarsokkar§; S§Lakaléreft|H Í Rúmteppi | |§allarstærðir§! gVefjagarnH s <v sff' I o PNáttteppiH |i Léreft ^ mti Silki mikið úrval @ §§!§M o rgu n k j ó 1 a t au'|H |f|Lastingursv.pi || og mislitr §§1 | Linoleum | &o. m.ll mm.m w H GLERVARAN H Emaill. Katlar, Könnur, m Pottar, Fötur, Diskar o. m.fl. Kerti, stór og smá, Leikiöng Mjólkurfötur| Hlemmar og Dörslög. Spil: L’hombre, Kabale, |§f! Whist og Barna. ff||§§! Floor-Polish, Brasso,^| Hnifapúlv., Blómvasar Matarstell, ff! Bollapör og| Þvottastell §| Vindlar, Ferðatöskur, Eld- spítur, Ferðakistur o. gtn. Strástólar. Möbelcream Hjólhestalakk. Hnífabretti." fl. og VERZL. EDINBORG SQIQi Efþið viljið eiga bðrn ykkar v e 1 k 1 æ d d, þá skuluð þið fara í Vðruhásið og kaupa flíkurnar á þau þar. Ekki veitir af að spara í dýrtíðinni — en sparnaðnr verður| að fara þangað til að kaupa föt á börnin,| því þar eru þau bezt og verðið lægst. V. f TyrtifffliiKin Fótt eineygður sé, get eg þð sóð, að úr mestu er að velja og að verð á varniugi er bezt í YöruMsinu. cTyrsia JíoRRs Rarlmannsjata Saumasfofa fjefir fíöíðretjffar birgðir af aíískonar fafaefnum verðri kristni, svo sem vorum fyrsta íslenzka biskupi Isleifi Gissurarsyni, Gissuri biskupi syni hans, Halldóri Snorrasyni (goða), Eyólfi Guðmunds- syni frá Mððruvöllum, Þorsteini Siðu-Hallssyni og Sæmundi fróða Sigfússyni. Er fróðleikur mikill samankominn hér á einn stað, en hversu vel sagna- ritarinn annars fer með efni sitt — verða færari menn að dæma um. lslenzh fornbréjasafn. Þetta hefti nær yfir árin 1544—1556 og eru þá mestir höfðingjar hér á landi þeir biskuparnir }ón Arason og Gissur Einarsson, Otti Stígssou hirðstjóri, og eru flest bréfin frá Gissari biskupi. Þorleifur H. Bjarnason: Forn- áldarsaga handa aðri skólum. 224 bls. Bókverzl. Sigf. Eymundssonar 1916. A þessari bók var hin brýnasta þörf, og er hún eitt stigið i áttina til að afmá þann ósóma, sem margra hluta vegna hefir loðað of lengi við skólamentun vora, að láta unglinga nema skólafræðin svo og svo mikið á erlendar bækur og þá einkum danskar. Það er ekki einungis, að á fyrstu skólaárunum hafi þessar erlendu kenslubækur gert námið erfiðara að óþörfu, heldur hafa þær einnig áreið- anlega spilt íslenzku-leikni skólapilta og kent þeim að hugsa á dönsku og segja frá »upp á dönsku«. Höfundur þessarar bókar hefir nú haft á hendi sögukenslu við menta- skólann rúm 20 ár. Má því treysta honum manna bezt til að gera bók eins og þessa mátulega við hæfi þeirra, er hana eiga að nota. Er vonandi, að honum takist einnig að bæta við á sinum tíma, Miðalda sögu og Nýjusögunni, svo að jafn söguelsk þjóð og vér Islend- ingar þurfum eigi út fyrir landsteina vorrar eigin tungu til þess að fá ítarlega fræðslu um sögu veraldar- innar. Lanðssiminn. í gær (29. sept.) voru liðin 10 ár síðan starfræksla landsímans hófst. ReykjaYíknr-annáll. Kjósendafundur Sjálfstæðismanna. Þingmannaefni Sjálfstæöiamanna, þeir Magnús Blöndahl og Sveinn Björnsson hafa boöaö til almenns kjósendafund- ar Sjálfstæðismanna í Bárubúð í kvöld, sbr. augl/singu hér í blaðinu. Er það fyrsti kosningafundur Sjálf- stæðismanna. Ættu kjósendur að fjöl- menna þangað — og kvenfólkið að muna, að nú hefir það fengið kosn- ingarótt. Háskólasetning eða skrásetning stúdenta við háskólann fer fram á mánudag kl. 1. Hór í blaðinu heflr stundum áður verið að því fundlð, hversu sviplítil sú athöfn hafi verið og lítt til sóma vorum æðsta skóla. Kennarar hans flestir synt það tómlæti að sækja alls ekki athöfnina og sama vill og brenna við um stúdentana. Það gleður oss, að nú á að reyna að koma breyting á þetta, gera at- höfnina hátíðlegri og viðhafnarmeiri. Fyrst á BÖngflokkur að syngja ekm kaflann úr háskólaljóðum Þorst. Gísla- sonar. Þá flytur rektor háskólans, Har. Nielsson prófessor, ræðu tll stú- dentanna. Síðan verður sunginn annar kafli úr háskólaljóðum, borgarabréf stúdentanna afhent o. s. frv. Allir velunnarar háskólans eru vel- komnir við þessa athöfn. Áttræðisafmæli frú Kristjönu Haf- stein mintust margar konur hór í bæ með því að senda henni ágæta mynd af fæðingarbæ hennar, Laufási við Eyjafjörð, og fylgdi gjöfinni skrautrit- að ávarp og kvæði eftir frú Jarþrúði Jónsdóttur. Magnús Stephensen f. landshöfð- ingi verður áttræður 18. októbernæst- komandi. Hofðingieg gjöf. Jón heltinnGuð- mundsson, sem getið var um i síðasta blaði, heflr arfleitt Fiskimannasjóð Kjalarnessþings (styrktarsjóð ekkna druknaðra manna) að eftirlátnum eig- um sínum. Hversu miklar þær eru, mun enn elgi vitanlegt, en víst er um það, að stórdrjúgur skerfur verð- ur það fyrir arfþega, er halda muu uppi nafni Jóns gamla, Guðsþjónsstnr. Messað á morgun í dómkirkjunni kl. 12, síra Bj. J, og kl. 5 síra Jóh. Þork. — í frlkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á hádegi síra ól. Ól., og í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðdegis, síra Ól. Ól. Sextugsafmæli átti frú Bríet Bjarn- hóðinsdóttir þ. 27. sept. Skipafregn. B o t n í a fór héðan á miðvikud. áleiðis til útlanda. Meðal farþega voru Jón Sveinbjörnsson kammerjunker, Páll ísólfsson, Eggert Stefánsson. Jón Leifs, Sig. Þórðarson, Frederiksen kolakaupm., Ragnar Ásgeirsson, Carlquist, Böðvar Kristjánsson aðjunkt og frú hans, frú Kristjana Thorsteinsson, ungfrúrnar Ragna Tulinius frá Akureyri, Sigr. Nielsen, Hrefna Ingimundardóttir og Lára Eggertsdóttir, Th. Krabbe verk- fræðingur og frú hans og dóttir, Fr. Nlelsen umboðssali, Guðm. E. Guð- mundsson bryggjusmiður o. fl. Laus prestaköll. Umsóknarfrestur er nú útrunninn um prestaköll þau, sem auglýst hafa verið laus. Um Mjóafjörð sækja þeir Helgi Arnason í Ólafsfirði og cand. Þorst. Kristjánsson. Um Sandfell, Útskála og Stykkis- hólm sækja hinir settu prestar og aðrir ekki. Erí. símfregnir fri fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn, 28. sept. — Verzlunarkafbáturinn „Bremen“ er kominn til Ameríku. Bandamönnum hefir orð- ið mikið ágengt á veatur- vígstððvunum síðustu dag- ana. Þeir hafa tekið Gom- bles og Morval og náð 3000 fðngum. Zeppelins-loftfðr hafa enn á ný gert árás á Bret- land. Tjónið lítið. Þjóðverjar hafa kallað alla menn að 50 ára aldri undir vopn, einnig þá, sem áður voru álitnir ófærir til herþjónustu. — Austurríkismönnum miðar áfram hjá Herman- stadt. — Búmenar sækja fram í Vulkan-skarðinu. Aggerbecks Irissápa ar óviOjalnanlega góO íyrir hdíina. Uppdhald allra kvenna. Beata barnaadpa. Bihjið kanp- menn yfiar nm hana. Skrifstofa bæjargjaldkera er opin frá 1. október 10-12 og 1—5 á hverjum virkum degi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.