Ísafold - 30.09.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.09.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Prmtnemi Gott Piano getur fengið atvinnu nii þegar. Uppl. á skrifstofu ísafoldar. fyrir 675 krónur frá Sören Jensen Khöfn. Steinolíu cTRc cHritisR ÍDominioits Sionoraí cSnsurancc Qo. JSfó., JSonóon, tekur að sér vátryggingar á húsum, innbúum og vörum. Iðgjöld hvergi lægri. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Tekið á móti pöntunum og gefn- ar upplýsingar í ^JforuRúsinu. Einkasala fyrir ísland. Sími 281. Garðar Gíslason. Bókbandsnemi getur komist að nú þegar. Uppl. á skrifstofu ísafoidar. Schannong8 Monument Atelier Ö. Farimagsgade 42. Kðbenhavn Ö. Verðskrá með myndum ókeypis er langbezt að kaupa í Verzl. V O N, Laugavegi 55. Reykjavíkur Apótek mælir með sínu ágæta og alþekta Peir áskrifendur Isafoldar sem skifta um bústað, eru beðnir að tilkynna hinn nýja bústað sinn á skrifstofu blaðsins Borgarstjóra- skrifstofan Kreólíni fil fjárbflðunar, sem viðurkent er af Stjórnarráði Islands. verður opin frá 1. október að telja Samkvæmt hinni nýju samþykt deildarinnar frá í fyrra, liggur nú fyrir að veita í íyrsta sinn styrk úr sjóði deildarinnar, en honum skal varið til að styrkja til lækninga fátækt fólk, er þjáist af lungnatæringu og á heimili í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Skulu þeir hafa forgangsrétt öðrum framar, sem eru félagar deildarinnar, þegar þeir sækja um styrk og hafa verið í félaginu þrjú ár undanfarin og greitt félagsgjöld sín skilvíslega. Umsóknir um styrk sendist meðundirrituðum próiessor Sæmundi Bjarnhjeðinssyni, Laugavegi 11, fyrir 18. október næstkomandi. Umsóknunum fylgi læknisvottorð. Reykjavik 28. sept. 1916. í stjórn Heilsuhælisfélagsdeildar Reykjavíkur. Sœm. Bjarnhjedinsson. Eggert Claessen. Magnús Sigurðsson. Utbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí-fjölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins i heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isafold Og í Reykjavík er Isafold keypt I flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. JSangGczf cr aó aucjlýsa i cTsafoíó. Rafmótorar, Dynamo, hitunaráhöldl og ýmsar aðrar vélar 0g áhöld er lúta aö rafmagni, ntvegar undirritaðnr frá enskum og amerisknm verksmiðjnm. Kostnaðaráætlanir gerðar nm raflýBÍng sveitaheimila, einstakra bygginga, skipa stærri og smærri og mótorbáta. Aðgerðir á mótornm gerðar. Skrifið eftir ókeypis npplýsingnm. S. Kjartansson, Pósthólf 383 Reykjavik c2czf aó augíýsa í cJsqfoíó. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn i utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðný- að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænnm, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega ÁfgreiðsUt? opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Lærlingur, reglusamur og lipur drengur, getur fengið að læra gullsmíði nú þegar hjá Jóni Sigmundssyni, gullsmið, Laugavegi 8, Reykjavík. Tlííar vörur fyrir kvenfólk, karlmenn og börn, og til notkunar innanhúss og utan, er ög verður langbezt að kaupa hjá 71. S. Tfanson, Laugavegi 29, Heijkjavík. Enginn skyldi því kaupa þær vörur annarstaðar, án þess að skoða birgðirnar hjá Hanson fyrst. Virðingarfylst. Talsimi 159. 71. S. Tfanson. Samvizkubit. 5 siður er, og sneri sér við undir perutré, sem bar hinar ljúffengustu Napóleonsperur. Fyrirliðanum flaug í hug að biðja hann að velja sér einhvern annan stað til þess að ganga um á, en hann áræddi það ekki. Til þess að losna við blik byssustingsins, rendi hann augunum í vestur, út i garðinn. Þar stóð eldhúsið með gulröndóttan vegg gluggalausan; upp við hann stóð gamall, kræklóttur vínviður, sem var til að sjá eins og gömul spendýrs-beinagrind í náttúru- gripasafni, blaðalaus og frjóangalaus; hann var visinn og hékk á hálffúinni stuðnings- grindinni eins og krossfest vera, teygði út langa og seiga armana og fingurna ótelj- andi, eins og hann ætlaði að hremma varð- manninn með draugsklóm sínum í hvert sinn er hann sneri sér við i nánd við hann. Fyrirliðinn sneri sér nú frá þessu og lét augun staðnæmast á skrifborðinu. Þar lá ófullgert bréf til ungu konunnar, sem hafði orðið kona hans fyrir fjórnm mánuð- um, tveim mánuðum áður en ófriðurinn 6 Samvizkabit, hófst. Hjá vígvallarsjónaukanum og landa- bréfum franska herforingjaráðsins lá Hart- manns Philosophie des Unbewussten og Schopenhauers Parerga und Paralipomena. Alt í einu rauk hann upp af stólnum og fór að ganga um gólf í herberginu. Það var átstofa og samkomustaður listamanna- flokksins, sem nú var flúinn úr borginni. Á við og dreif um veggina var málað með olíulitum, minni sólsælla tima í þessu fagra og gestrisna landi, sem opnaði svo höfð- inglega listaskóla sína og sýningar fyrir aðkomumönnum. Hér gat að líta dans- andi spánverskar konur, rómverska munka, strandmyndir frá Normandí og Bretagne, hóllenzkar vindmylnur, norsk fiskiver og Mundíufjöllin. í einu horninu hafði pent- grind hniprað sig í kút, og virtist fela sig í sknggannm fyrir ægilegum byssustingjun- um. Þar hékk litaspjald atað litum, sem varla voru hálfþurrir, og leit það út eins og hálfskorpnuð lifur í ógeðslegri kjötverzl- un. Nokkrar eldrauðar, spænskar hermanna- húfur, einkennishúfur málaranna, héngu á Samvizkubit. 7 fatasnögunum, með svitablettum og hálf- upplitaðar af sól og regni. Flokksfyrirlið- inn fyrirvarð sig, eins og maður, sem hefir troðist inn í annars manns hibýli og býst við að húsráðandi komi þá og þegar að sér óvörum. Hann hætti því bráðlega að ganga um gólf, og settist við borðið, til þess að halda áfram að skrifa bréf sitt. Hann hafði lokið við fyrstu blaðsíðurnar, fylt þær inni- legum úthellingum af sorg, söknuði og ótta, þvl honum höfðu nýlega borist fregn- ir, sem styrktu þær gleðivonir hans, að hann ætti í vændum að verða faðir. Hann deif nú pennanum í, öllu heldur til þess að fá einhvern til að tala við, en að segja eiginlega frá nokkru sjálfur eða beiðast upplýsinga. Og svo skrifaði hann: »Eins og til dæmis þegar eg með liðs- mönnum mínum, hundrað að tölu, kom i skóg nokkurn eftir fjóitán stunda hergöngu, án þess að bragða þurt eða vott, og hittum þar yflrgefinn matarvagn. Yeiztu, hvað þá bar til tíðinda? Liðsmennirnir, aðfram- komnir af hungri. svo að angun stóðu i 8 Samvizkubit. höfðinu á þeim eins og fjallakrystallar í granitsteini, skeyttu engri reglu, heldur ruddust í matinn eins og hungraðir úlfar, og með þvi að maturinn var varla handa 25 mönnum, lenti í handalögmáli með þeim. Fyrirskipunum mínum hlýddi eng- inn, og þegar liðþjálfinn óð að þeim með brugðið sverð, slógu þeir hann til jarðar með byssuskeftunum I Sextán manns lágu á staðnum, særðir og nær dauða en lifi. Þeir sem náðu í matinn, rifu hann í sig svo græðgislega, að þeir sýktust og urðu að leggjast á völlinn, og sofnuðu þar jafn- skjótt. Það voru samlandar hverir á móti öðrum, villidýr, sem börðust um matinn! Eða þegar við fengum skipun um að tyldra upp skotvirkjum i snatri? Á skóg- lausu svæðinu varð ekki gripið til annars en vinviðarins og stnðningsprika hans. Það var hörmuleg sjón að sjá, hversu vínekrurn- ar voru umturnaðar eftir eina klukkustud, hvernig vinviðurinn með laufi og berjaknipp- um var rifinn upp með rótum og buridinn í hleðslubagga, sem voiu gegnblautir af safa

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.