Ísafold - 07.10.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.10.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar . í viku. Veiðárg. ! 5 kr., erlendis 7x/2 i kr. eða 2 dollarjborg- lat fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD Uþpsögn (skrifl. { buodin við áramób, er ógild nema kom- ln só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- l i laus við blaðlð. ísafoldarprentsmiðja. Kitstjóri: Úlajur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 7. október 1916. 75. tölnblað AlþýOufél.bökasafn Templaras. 8 kl. 7—9 JSorgarstjóraskrifstofan opin virka daga 11 - E Bæjarfóg-lajkrjfstofan opin v. d. 10—2 og 1—9 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. B kl. 12—8 og C—7 ¦íglandsbanki opinn 10—4. R.F.TJ.M. Tjestrar- og skrifstofa 8 árd,—10 siM. Alm. fnndir fld. og sd. 8'/« slod. dandakotskirkja. Gnospj. 9 og 6 a hclc pm Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. dandsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. íLandsbókasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8 Tj&ndsbúnaoarféÍHgsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhiroir 10—2 og 5—6. :Landsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 1—7. iListasafnio opið hvein dag kl. 12-2 Sftttúrugripasafnio opio 1'/«—2'/» á snnnnd. Pósthúsio opið virka d. 9—7, sunnud. 9—1. fSnmábýrgo Islands kl. 1-5. ^tjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—i d&gl, Talsími Beykjavikur Pósth. 8 opinn 8—12. Vlfilstaoahaslio. Heimsoknartlmi 12—1 t-íöomenjasafoio opío hyern dag 12—2 LiirrriTrTTTirTiTriT Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. þar ern fötin sanmnð flest þar ern fataefnin bezt. *•«««««•«••«•• •¦••• Vandaðastar og ódýrastar Likkistur seljum viö undirritaðir. Klstur fyTÍrliggjandi af ymsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stig 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. mmw mm.m* *m* * mmmm mmmmm m mmmm L) FiÖln Pianó og Hannóninm kenna bræðurnir Eggert og Nrarinn Laugavegi 79 Lindargötu 19 Sími 454 mm*m*m •>.#• • • • « « • « Kosningarnar. Að eins hálfur mánuður er nú til stefnu íyrir kjósendur til að íhuga og ráða við sig hvernig alþingi skuli skipað frá 1917— 1923. Öllum er það Ijóst, að mikil ábyrgð hvílir á þeim sem að kjör- borðinu sækja fyrsta vetrardag, en ábyrgðin er ekki minni á þeim, sem heitna sitja og valda því ef til vill með tómlæti sínu, að þing'manns- sæti kjördæmis þeirra verður illa skipað. Þingsetutími þeirra, er kjörnir verða fyrsta vetrardag verður, eins og að ofan getur, sennilega sex ár. Það er langur tími fyrir þau kjör- dæmi, er láta glepjast til að velja annaðhvort ónytjunga eða þaðan af verri menn á þing. Fyrir því riður á því, að hver kjósandi hugsi um það fyrst og fremst, hvort þing- mannsefnið muni reynast nýtur vnaður á þingi, en láti ekki fornar flokkaværingar og flokksblindni fjötra sig með öllu. Skynsamra manna og æsinga- luasra álit er það, að næstu árin hljóti að risa upp iandsmálaflokkar á nýjum grundvelli — innanlands- málunnm. Það eru þeir menn eioir, sem sí og æ hrærast í rifrildislöng- un um »stórpólitík« og »gera bara að gala hátt< um hana, sem enn vilja halda dauðahaldi i gömlu flokka- skiftinguna, svo afaróeðlileg sem húo þegar er orðin. En það mundi þjóð- inni svo óholt sem framast má vera. Árið 1912 reit hr. Björn Kristjáns- son lánga grein hér í blaðið nm hollustu þess að legqja niður flokka- skijtinguna og fór um það fögrum o.ðum, og það enda þótt deilumál- in við Dani væru þá fjarri lausn. Nii þegar Iausn þeirra er fengin í aðpl- atriðunum mundi þá því fremur mega biiast við hr. B. Kr. i likri mynd oe 1912. En lesið blaðið hans og dæm- ið! Eintóm ílska og »nokkssvikat- brigzl, ófyrirleitnustu svigumæli og og yfirleitt orðbragð, sem er langt fyrir neðan alt stjórnmalavelsæmi. Nýtustu mennimir á ping! Um það á kjósendum fyrst og fremst að vera hugarhaldið fyrsta vetrardag, en ekki láta teyma sig eingöngu á gömlu flokkanöfnunum til þess að bregðast þessari hollu meginreglu. Um horfur í einstökum kjördæm- um skal eigi farið mörgum orðum að þessu sinni. Hér í Reykjavik er það áreiðan- legt, að þeir Magnús Blöndahl og Sveinn Björnsson hafa mjög mikið fylgi og þvi líklegt, að Reykvíkingar íylgi meginreglunni, sem að ofan getur. A þingmálafundi í Hafnarfirði leiddu þingmannaefni Gullbringu- og Kjósarsýslu hesta sina saman siðast- liðinn sunnudag. Hafði hr. B. Kr. haft mikið út á það að setja, að framboðsandstæðingar hans skyldu vera utan flokka í heilindalegu sam- ræmi við greinina, sem fyrr getur. Hann hafði og lýst þvi »ráðvand- Iega« fyrir fundarmönnum, að ef kjördæmið ekki kysi sig nú á þing, liti hann svo á, að það væri ekki einungis að lýsa vantrausti á sér sem þingmanni, heldur lfka sem banka- stjóra! Svo berleg, óbein hótun ætti ekki að bera tilætlaðan ávöxt. í Mýrasýslu kvað sýslumaðurinn (Sig. Eggerz) vera búinn að kjassa svo kjósendur með sifeldum fagur- gala og annars konar undirróðri, að kosning Jóhanns í Brautar- holti er talin óviss. Jóhann hefir á þeim þingum, sem hann hefir setið, reynst starfhæfur og greinagóður þingroaður, og má því undarlegt heita, ef Mýramenn snúa við hon- um bakinu. í Arnessyslu hafa nokkurir þing- málafundir verið haldnir, og í dag og á morgun eru fundir á Eyrar- bakka og Stokkseyri. Kunnugir menn telja ráðherra vissan, en áhöld nokkur eru um hin þingmannaefnin á" Utan flokka. Þeir Einar Þorgilsson og Þórður Thoroddsen hafa. báðir boðið sig fram utan flokka. V* B, Ji* Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. Léreft bl. og óbl. Tvisttau. Lakaléreft. Rekkjuvoðir. Kjftlatan. Cheviot. Alklæði. Cachemire. Flauei, silki, nll og bóm. Gardinntau. Fatatau. Prjónavörur allsk. Begnkápur. Gólfteppi. Pappip og Ritföng. Sólaeðup og SkósmiðavöruF. ^arzlunin éSjorn cJírisíjansson. Almennur kjósendafundur fyrir Sjálfstæðismenn verður haldinn í Bárubúð laugardaginn 7. október kl. 8l|2 síðdegis. Alir Sjálfstæðismenn velkomnir! Magnús BIöndahL Sveisin Björnsson. Stærstu og fjölbreyttnstu birgðir á landinu af málningarvörum — þurir og oliurifnir og tilbúnir litir — Allskonar lökk á hús og skfp. Allskonar málningaverkfæri frá þeim allra íinustu til þeirra grófustu. Distemper utan húss og innan, margir Iitír. Ennfremur birgðir af blakkfernis, karbolineum, tjöru, stálbiki, tjöruhamp (værk). Botnfarfi (á járn- og tréskip og mótorbáta). Lestarrúmsmálning (Ships Ohite Enamel). Maskinuolía, mótor-, sylinder- og lagerolía, smurningsfeiti. Segldúkur á opin skip og mótorbáta. Mótorbátaofnar, margar stærðir, mótorbátablakkir og margt fleira til mótorbátarigginga. Bátasaumur og rær, stiftí og pappasaumur allar stærðir. — Galv. slétt járn. —- Logg, Logglínur, áragaflar,. skrúfulása m. m. Globuspumpur á mótorbáta og kúttera. Lóðarbelgir, önglar og öngultaumar. SjÓfÖt allskonar og margt fleira til sjávarútvegs. xAU fyrsta flokks vbrur, hentugar til notkunar hér, og verðið sanngjarnt. 'Pantanir út um land afgreiddar um hal. Simi 597 Sfmnefni: Ellingsen Reykjavík O. Ellingsen, Stórt bókauppboð ..•gggsiEasEaf hefst^fnæstkomandiJmánudag 9™þ. m. kl.*4 síðd. í"Goodtemplarahúsinu á^ðllum eftirlátnumjbókum JónsISuLlOlaf ssonar'ritliöfflndar j 11 i S'og sírafArna heit. Jónssonar frá" Skútustöðum Þar~verÖa á^boðstólum margarjsjaldgæfar og ágætar bækur. — Enn- fremur verða seld ýmiskonar búsáhöld og amerískur eikarbókaskápur. Setning Háskólans. Háskólinn var settur mánudag 2. október stundu eftir hádegi og var sú athöfn óliku hátíðlegri en undan- farin ár. Allmargt manna utan Háskólans sótti athöfnina og brast á, að salur- inn, kenslustofa lagadeildarinnar væri nægilega riimur. Rekur að því næsta haust, að fara verði með há- skólasetninguna upp i annanhvorn alþingisdeildarsalinn. Athöfnin hófst með því, að sung- in voru þessi 2 erindi úr háskóla- Ijóðum Þorst. Gíslasonar: Þú ljóssins guðl á líknsemd þína vér lítum allra fyrst og biðjum: Lát þú ljós þitt skina á lítinn, veikan kvistl Haf, heilög sól, á honum gætur, gef honum kraft að festa rætur, og verm þú hann, svo visir smár hér verði síðar stór og hárl Með ást til lands hvert verk skal vinna og vernda góðan arf. Að þessum vísi hlua' og hlynna er háleitt, göfugt starf. Vor þjóðarást skal honum hlúa, þvi hér skal rækt til landsins búa. í fastri trú sé framtíð hans þér falin, guð vors ættarlands. Að því búnu steig hinn nýi rektor Háskólans, Haraldur próf. Nielsson i ræðustólinn og flutti svofelda tölu: RæBa háskólarektors. Háttvirta samkoma! Kœrir sam- kennarar og stúdeutar! Þa8 virSist eiga vel viS, aS vór hóf- um yfir nokkur erindi úr ljóðum þeim, sem ort voru viS stofnun háskóla vors, hvert sinn er nýliðar bætast 1 hóp vorn. í þelm Ijóðum 1/sti skáldiS hugsjón háskólans og hlutverki, elns og hann leit á það. Og oss er óllum holt, bœði kennendum og nemendum, að halda þeirri hugsjón sem skýrastri. Um leið og nýir stúdentar eru hór skráðir háskólaborgarar, œtti sú hug- sjón helzt aS ritast í hjörtu þeirra, svo að hún gleymist ekki. En vér vit- um það, aS torvelt er oft aS rita svo vel á mannshjörtun, að elgi máist það- an. Taklst skáldunum það ekki, þá er til lítils fyrir oss hina að reyna þaS. Þegar fagna skal hór nyjum stúdent- um, hófum vór vart upp á betra aS bjóða en vonir þær, sem háskólinn var reistur með. Þær vonir voru vor- vonir og kn/ttar við minning elns vors allra bezta og allra mesta manns. Vór bjóðum hverri n/rri liðsveit, sem til vor kemur, að gerast hluthafi í þeim vonum, og æskjum aSstoSar hennar til að koma þeim til framkvæmdar. Það tilboð tekur það fram, aðstofn- un. þessi só enn ekki nema vísir að því, sem henni • eitt sinn er ætlað að verða. En með því erum vór eigi að eins mintir á þá auðmýkt, sem aldrei má gleymast, heldur llggur og f því brýning til vor allra, aS vér hinir fáu reynumst vel. í fjölmennri sveit kann það aS gera minna til, þó aS einstóku maður liggi á liði sínu, en fámennur hópur má ekki viS því. Eigi þessi vísir að vaxa og þroskast, þá geta námsmennirnir viS hann engu síður en kentaararnir lagt þar nokkuð til. Og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.