Ísafold - 14.10.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.10.1916, Blaðsíða 4
4 ISAf OL D um i flo!?ki sínum. Sé þetti rétt, þá geta kjósendur áreiðanlega verið óhræddir um, að þeir styggja ekki þessi þingmannsefni með því að kjósa þau ekki. En bœði vegna bæjarmanna, sem þurfa á starfs- kröftum þeirra að halda óskiftum, og vegna sjálfra þeirra, þeir bjóða sig fiam með nauðung, væri rétt fyrir kjósendur að lofa þeim að vera lausum við að eiga á hættu að fara á þing. Borgari. Skípafregn: Gullfoss kom frá Yesturheimi í gærkvöldi. Loftskeytasamband náðist við hann frá Goðafossi í gærmorgun. Margir farþegar með skipinu. Meðal þeirra síra Friðrik Friðriksson, síra Bjarni Þórarinson og af farþegunum, sem héðan fóru. Kaupmennirnir Arrii Eiríksson, Har. Arnason, Jón Björnsson, Lúðvík Lárusson og Kristján Jónsson. Auk þeirra var og með skipinu Emil Nielsen framkvæmdarstjóri og frú hans, Mjólkurverðið í Reykjavík verður hækkað frá 15. þ. m. upp í 36 aura. Goðafoss kom hingað á miðviku- dag. Meðal farþega: Guðmundur P. Hallgrímsson hóraðslæknir frá Sigliv firði með fjölskyldu sinni. Ríkharður Thors framkvæmdarstjóri. ísland kom í gærmorgun frá út- lóndum. Farþegar Gunnl. Claessen læknir, Arreboe Clausen kaupm. N. B. Nielsen kaupm. og stjúpdóttir, Bartels og tengdadóttir, Jörgensen fulltrúi Höffnersverzl., Guðlaug Araijon, María Þorvarðardóttir og Reinir Gíslason. Um ræktun mýra. Eftir ■* Pótur Jakobsson, Varmá, Mosfellssveit. Niðurl. í kartöflugarða ætti ekki að bera tóman útlendan áburð, en í og með húsdýraáburð. í ioo Q m. kar- töflugarð er hæfilegt af útlendum áburði % k8- KaIi 34%. ^Va kg supperfosfat 18% og i kg. Culi- saltpétur ásamt 2 kerruhlössum a:’ húsdýraáburði. Við sáðlönd þarf mikla vinnu, sem einkum er fólgin i plægingu, herfingu, sáningu og hirðingu land' anna um vaxtartíma jurtanna. Gott er að plægja sáðlöndin að haustinu, eins og áður er um getið, svo loftið fái sem bezt að verka á jarðveginn en auk þess eru oftast minni annir að haustinu en vorinn, og því er plægingin þá ódýrari. Á vorin er sjaldan hægt að plægja eins djúpt og að haustinu vegna klaka; ef nú plægt er að vorinu, þá rifst minni mold upp og kemur því minni mok undir áhrif loftsins, Og um leið verða efnabreytingar þá minni í moldinni þetta hefir talsverða þýðingu. Sökum hinna köldu vora er oft ekki hægt að plægja fyr en seint og því verður alt að gerast í einu plægja, herfa og sá, og hefir loftið þá ekkert tóm til að verka á jarð veginn. Þar sem illgresi vex í görðum sem viðast mun vera, er gott að plægja að haustinu, þvi illgresið fer þá svo langt niður í jarðveginn, að það getur alls ekki spirað, sé það ekki áður búið að því. Illgresið slitnar þá líka upp með rótum og getur því ekki þroskast aftur. Ef plægt er að haustinu, þá getur vatn- ið grafið sig niður i jarðveginn og er hann við það lausari og þornar iví fyr að vorinu. Annars má það talsvert merkilegt heita, að íslendingar skuli ekki vera comnir lengra áleiðis i garðrækt en raun er á, því fornsögur vorar benda til þess, að hér hafi verið garðrækt á Sturlungaöldinni. Þekking for- feðra vorra mun þó hafa verið á lágu stigi, og ógerla vita menn hvaða matjurtir hafa hér verið ræktaðar Garðrækt fellur svo hér úr sögunni að heita má í tímabili. A 15. cg 16. ö!d mun litið hafa verið hér ijm garðrækt. Gísli Magnússon sýslu- maður stundaði hana talsvert og munu verk hans i þá átt hafa vakið mikla eftirtekt meðal landsmanna Hann er uppi seint á seytjándu öld Garðræktin er fögur iðn, og hafa margir meiri háttar menn haft unað af henni. Brcon lávarður telur hana hreinasta allra mannlegra unaðs semda, og víst er að mörgum af hinum beztu mönnum heimsins hefir þótt mikið til þeirrar iðnar koma. Hún er móðir akuryrkjunn- ar, og má segja að hún sé jafn- gömul mannkyninu. Guð gróðursetti garðinn »Eden« og setti manninn til að yrkja hann. Það er fullsannað, að engin jarðrækt borgar sig betur en garðyrkja, því séu garðar i góðu lagi gefa þeir meiri arð, en jafn stór túnblettur. Hefði garðrækt verið meiri hér á landi en hún var á miðcldunurfi, mundi færra fólk hafa dáið úr hungri en raun hefir á orðið. III. Þýðing mýrarækt- unar. Því miður hafa menn hér á landi gert sér altof litið far um mýra- rækt; ætti þó öllum að vera ljós þýðing hennar. Vér íslendingar er- um á eftir öðmm þjóðum i þessu efni sem öðru, sem að landbúnaði lýtuv, en vonandi er að menn fari nú að sjá hve mikla þýðingu það hefir, að sem mest af hinu órækt- aða landi verði tekið til ræktunar, bæði vegna prýðis á landinu, og svo vegna afurða þeirra er hið ræktaða land veitir, ef það er vel hirt og vel lætur í ári. Það sem menn vita um mýrarækt í öðrum löndum, er: að á Þýzkalandi voru mýrar fyrsttekn- ar til ræktunar, og hafa þar verið gerðar ýtarlegar tilraunir með rnýra- rækt. Siðast voru ræktaðar mýrar í Svíþjóð; en slðan farið var að leggja stund á ræktun þeirra þar, hefir mikið verið gert að þvi, og virðist það hafa þar mikla þýð- ingu. Sviar hafa eina aðaltilrauna- stöð, sem gerir um 8oo tilraunir á ári. Hér á landi mundi mýrarækt hafa afar mikla þýðingu, þvi mikið eiga íslendingar af óræktuðum mýrarflák- um, sem liggja ónotaðir og gagns- lausir; jafnvel óhæfir til bithaga handa búpeningi. Vér vitum að kvikfjárræktin er aðal stoð og stytta landbúnaðarins og því verður að leggja aðaláherzl- una á grasræktina; mýraræktin mundi þvi hafa afar mikla þýðingu fyrir at vinnuvegina, með því að auka gras- framleiðsluna. Þar sem jafn mikill skortur er á vinnukrafti, eins og á sér stað hér á landi, ætti það að vera þeim sem landbúnað stunda hin mesta ánægja og kappsmál, að gera land það, sem ábúðarjörð þeirra tilheyr ir, sem allra mesl arðberandi. Það mundi líka efla félagsskap og áhuga Hindsberg Piano og Flygel eru viðarkend að vera þan beztu og vönd- uðnstn sem búin ern til 4 Norðurlöndnm. Yerksmiðjan stofnsett 1853. Hljiðfæri þessi fenga »Grand Prix« í London 1909, og era meðal annars seld: H. H. Christian X. H. H. Haakon YII. Hafa hlotið meðmæli frú óllnm helztu túnsnillingnm Norðarlanda, svo sem t. d.: Joackim Andersen, Professor Bartholdy, Bdward Grieg, J. P. E. Hartmann, Pro- fessor Matthison-Hansen, C. F. E. Horne- mann, Professor Nebelong, Lndwig Schytte, Ang. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bonde- sen, Aug. Enna, Charles Kjerulf, Albert Orth. Nokknr hljúðfæra þessara ern ávalt fyrirliggjandi hér 4 staðnnm, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flntn- ingskostnaði. Verðlistar sendir nm alt land, — og fyrirspurnnm svarað fljútt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavlk. Einkasali fyrir Island. Schannong8 Mouument Atelier O. Farimagsgade 42. Köbenhavn O. Verðskrá með myndum ókeypis Et större dansk Export- firma söger Forbindelse med et Firm i, der i fast Regning kan over- tage Enesalget af dansk Kunst- sölvsinedearbejde. Billetmrk. 12867 modt. Nordisk Ann- onceburean, Köbenhavn. Stort dansk Exportfirnia söger Forbindelse med et Firma der i fast Regning kan overtage Ene- salget fo: en lste Klasses dansk Piske og Stokkefabrik. Billet mrk. 12870 modt. Nordisk Ann- oncebureau, Köbenhavn. Solinder’s mótorar. Mversvegna er þessi mútortegnnd vlðsvegar nm heim þ. á. m. einnig i Ame- riku, álitin standa öllnm öðrnm framar? Vegna þess að verksmiðja sn er smíðar þessa mútora hefir 20 ára reynslu í mötorsmlði og framleiðir einungis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngn þanl- vana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afl- stöðvar og hverja aðra öotknn sem er. Ennfremur hráolíumótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflum. BOLINDER’S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsnppspretta sem til er. Verksmíðjan framleiðir einnig mótorspil og mútordælur. BOLINDER’S verksmiðjurnar i Stockholm og Kalihall, eru stærstu verksmiðjurnar á Norðurlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gúlfflötnr þeirrar deildar, er eiogöngu framleiðir bátamútora 100.000 Q fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mútorar með samtals 350.000 heBtöflum ern nú notaðir nm allan heim, i ýmsnm löndom, allssfaðar með gúðam árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO- LINDER’S mútora. Stærsti skipsmútor smiðaðnr af BOLINDER’S verk- smiðjnnni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mútor eyðir að eins ca. 260 grömmnm af hráoliu á kl.stnnd pr. hestafl. Með hverjnm mútor fylgir nokkuð af varahlatnro, og skýringar nm nppsetningu og hirðingu. Fengu Grand Prix i 'Wien 1873 og sömu viðarkenningu í París 1900. Ennfremar hæðsta verðlann, heiðarspening úr gnlli, á Alþjúðamútorsýn- ingnnni í Khöfn 1912. BOLINDER’S mútorar haia alls fengið 5 Grand Príx, 140 Heiðurspeninga og 106 Heiðursdiplúmur, sem munn vera fleiri viðarkenningar en nokkar önjmr verksmiðja á Norðarlöndam i sömn grein hefir hlotið. Þau fagblöð sem um allan heim ern i mestn áliti mútorfræðinga meðal, hafa öll lokið miklu lofsorði á BOLINDER’S vólar. Til sýnis hór á staðnnm ern m. a. nmmæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S vélar í skip sin, hrúsað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER’S mútors skrifar verksmiðjnnni: »Eg er harðinægðnr með vélina. Hefi iátið hana ganga 4 þúsund milnr i mis- . jöfnu veðri, án þess nokkru sinni að taka hana í sundar eða hreinsa liana«. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerðarmönnum og félögum er nota BOLINDER’S vélar, eru til sýnis. Þeir bér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora eru sannfærðir um að það sói beztn og hentugastu mútorar sem hingað hafa fluzt. BO- LINDER’S mútora er hægt að afgreiða með mjög stattum fyrirvara, og flestar tegandir alveg nm hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjaadi hér á staðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvíkjandi mótorum þessum gefnr G. EIRÍESS, Reykjavík. Einkasali á Islandi fyrir J. & C. G. Bolinder’s Mebaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofur i New York, London, Berlin, Wien, St. Petersbnrg, Kristjanín, Helsingfors, Kaupmannahöfn etc. etc. Jarpsbjótt hryssa, ung, er í óskilum á Heiðarbæ i Þingvallasveit. I would like to exchange used postage stamps of Iceland for either stamps of United States or for New York Newspapers and Magazines. Raymond J. Linder 107 Vanderveer Ave. Woodhaven N. Y. U. S. A. Fram-skilvindan. Söknm síhækkandi efnis og vinnukostnaðar verðnr Fram-skilvindan fyrst nm sinn seld fyrir 70 kr. Reykjavik, i okt. 1916. Kr. O. Skagfjfirð. manna, ef veruleg hreyfing kæmist á í þessu efni. Menn mundu fljótt sjá, hve mikla þýðingu það hefir, að rækta land sitt, sem allra bezt, menn mundu fljótt læra að meta, bæði fegurð hins ræktaða lands, og þýð ingu þá, sem ræktun landsins hefir með tilliti til ágóðans. Ýta mundi undir í þessu efni e: bændum, sem fram úr sköruðu, væri veittur riflegur styrkur frá þvi opin- bera, sem viðurkenning fyrir starf sitt í þessari grein. Er eg þá viss um að bændur mundi hver eftir sínum möguleika feta sig áfram eftir þeim, sem lengst eru komnir áleiðis í þessari framfaragrein. Frh, Tlííar vörur fyrir kvenfólk, karlmenn og börn, og til notkunar innanhúss og utan, er og verður langbezt að kaupa hjá 7/. S. fíansort, Laugavegi 29, Reijkjavík. Enginn skyldi því kaupa þær vörur annapstaðar, án þess að skoða birgðirnar hjá Hanson fyrst. Viiðingarfylst. Talsími 159. 7/. S. Jfansott• Reykjavikur Apótek mælir með sinu ágæta og alþekta Kreólíni til fjárböðunar, sem viðnrkent er af Stjórnarráði Islands. liL ■ d ^ Uá If- -dfc ■ » # 2T* -r Vi/ . * m Færeysk þilskip til sölu Upplýsingar gefur Kr. Ó. Skagfjðrð.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.