Ísafold - 18.10.1916, Síða 4

Ísafold - 18.10.1916, Síða 4
4 ISAfOLD Þingmálafundur verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu föstudaginn 20. f>. m. kl. síðdegis. Þess er vænst að allir frambjóðendurnir komi á fundinn og lýsi afstöðu siuni til þingmála og svari fyrirspurnum, sem upp kunna að verða bornar. Nokkrir kjósendur. Orðsending. Landið hefir tvisvar sýnt mér þann sóma að láta nafns míns getið. í fyrra skiftið var það í sumar i sambandi við verzfcanarsamning þann er stjórn vor hefir gert við Breta og á þakkir skilið fyrir, og skal eg við urkenna, að mér þótti sóiri að því> að það taldi mig vinveittan Eng- lendingum, og þátttöku þeirra í hin- um mikla ófriði skal eg gjarna taka það fram i þessu sambandi, að eg álít það sérstaklega skyldu allra þeirra sem hafa fram fylgt sjálfstæð- isstefnu vorri að sýna þeim samúð, og eg trúi hvorki né treysti neinum þeim sjálfstæðismanni, sem hefir sam- hygð með mótstöðumönnum Eng- lendinga. Síðara skiftið, sem Landið gerir mér þann sóma að nefna nafn mitt, er i dag, þ. 17. okt., þar sem það segir, að málaferli standi til milli okkar Sig. mag. Guðmundsson, og eiga tildrög málaferlann að vera þau, að hann kallaði mig »langsum- mann«. En tildrög til þessa munu vera þau, að eg hitti hann og vin minn Sig Eggerz á götu og barst f tal milli okkar um í hönd farandi al- þingiskosningar. Hvernig orð féllu i upphafi, man eg ekki, en S. G. segir við mig í fullyrðingar tón, hvort eg sé »langsum-maður«, sner- ist eg allsnúpugt við og frábað mér öll pólitísk uppnefni, því eg vil engan flokk fylla að svo komnu og fara mínar eigin götur, en eg bætti því við, að sízt muudi eg binda bagga mína með þeim mönnum, sem styddu til kosninga Jörund Brynj- ólfsson, og brjóstheilir mega þeir menn vera, sem ganga til kosninga með þeim flokk manna, sem hafa orpið' þeirri hugmynd að gera hann að þingmanni lyrir höfuðstað lands- ins. Tíl þess skítverks fær enginn mig, hverjum flokki svo sem eg tilheyrði. P. Stejdnsson frá Þvetá. Aths. — Þessi uppspunafrétta- burður Landsins um »meiðyrða- mál* milli greinarhöf.' og Sig. mag. Guðmundsson er frá hvorugum þeirra runninn, heldur hlýtur að vera frá þriðja mauninum, sem var viðstaddur samtalið hr. Siqurði hstferz, sem hefir því bæði lapið privatsamtal í Landið sitt og sagt ósatt um það um leið. Til þingmálaftmdar hafa »nokkir kjósendur« boSað í Iðnaöarmannahús- inu á föstudagskvöldið. Er þess vænst, að allir frambjóðendurnir í höfuðstaðn- um komi þangað og taki til máls. Með þessu móti er að nokkru bætt úr því, að eigi varð úr »stórum« þing- málafundi, eins og áður hefir tíðkast við kostiingar hér, en nú mætti tregðu frá annarra frambjóðenda hálfu en Magnúsar Blöndahl og Sveins Björns- sonar. Guilfoss-ferðamennirnir, sem frá Vesturheimi komu með skipinu síðast láta hið bezta yfir ferðalaginu og róma mjög bæði skipið sjálft og skipstjór- ann, svo sem má, þar sem vandfund- inn mun eins lipur og samvizkusamur maður í þá stöðu og Sigurður Póturs- son. Er það eitt happ Eimskipafóiags- ins hvernig valið á skipstjórum þess hefir tekist. Goðafoss fór til Vesturheims á laugardag með nokkura farþega. Meðal þeirra voru Sigfús Blöndahl kaup- maður og Jón Bergsveinsson síldar- matsmaður frá Akureyri. Á laugardag bar svo við, að þeir »bræðurnir« Gullfoss og Goðafoss Iágu fyrsta skifti saman hér í Reykjavík, síbyrtir við fyrstu hafskipabryggju höfuðstaðarins. — Falleg sjón, og vakti margar framtíðarvonir. Mjóíkursalan. Mjólkurfólag Reykja- ur hefir svarað saniþykt Verðlags- nefndar um 32 aura hámarksverð á mjólkurpottinum, f stað 36 aura, sem Mjólkurfólagið hafði ákveðið, með því að kippa alveg að sór hendinni og hætta að selja mjólk. Má segja, að þessi ráðstöfun Mjólkur- félagsins, lendi á lítilmagnanum, þar sem hún lendir áungbörnum og dugir auðvitað ekki deginum lengur að láta við svo búið standa. Framsóknarsjóðnr Islands Á leiðinni vestur um haf stofnuðu farþegar á Gullfossi myndarlegan sjóð, er þeir nefna Framsóknarsjóð Islands. Er sjóðnum ætlað að sjyrkja efnilega íslendinga sem af eigin ramleik hafa ekki fjárhagslegar ástæður til þess að afla sér þeirrar mentunar, sem það lífsstarf krefst, er þeir hafa valið sér ? Sjóðsstofnunarhugmyndinaátti Ihor Jensen kaupmaður og hét hann að gefa þegar til sjóðsins jafnmikið og safnaðist hjá öllum hinum farþegun- um og siðan næstu 5 ár jafnmikið árlega og fyrsta tillag sitt og þeirra væri samanlagt. Samskot farþega annara en Th. J. urðu ijoooghans þá einnig 1500, en næstu fimm ár gefur Th. J., ef hann lifir, 3000 kr. árlega i sjóðinn. — Má þetta stór- mannleg rausn heita og sæmdartilvik af Thor Jensen. A leiðinni að vestan safnaðist enn í sjóðinn á 3. hundrað og verður frekari samskota leitað bæði hér í bæ og út um land. Bráðabirgðastjórn sjóðsins var kjötin Thor Jensen (form). Jón Björnsson varaform). Arni Einarsson (ritari). Árent Claessen (féhirðir.) Hallgrímur Benediksson. Jónatan Þoisteinsson o,g Sigurjón Pétursson. 1 Stígvél fundin nálægt veg- inum fyrir innan Reykjavík. Vitjist að Kjaransstöðum í Biskupstungum, Hnakktaska hefir fundist á götum bæjarins. Réttur eigandi getur vitjað hennar gegn fundarlaunum og auglýsingarkostnaði á Lindargötu 20. Páll Isaksson. Tilsögn í orgelspili veitist í Garðastræti 4. Hindsberg Piano og Flygel eru viðarkend að vera þan beztu og vönd- uðustu sem búin eru til & Norðurlöndum. Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »G-rand Prix« i London 1909, og eru meðal annars seld: H. H. Christian X. H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllum helztu tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d.: Joackim Andersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Pro- fessor Matthison-Hansen, C. F. E. Horne- mann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. TVinding, Joh. Svendsen, J. D. Bonde- sen, Aug. Enna, Charles Kjerulf, Albert Orth. Nokkur hljóðfæra þessara eru ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum, 0g seljast með verksmiðjuverði að viðbættum flutn- ingskostnaði. Verðiistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavik. Einkasali fyrir ísland. Deilnrnar um Fljótaprestmn. ísafold hefir flutt nokkurar deilu- greinar um Fljótaprestinn fyrv., síra Jónmund Halldórsson. Enn hafa henni borist nokkurar greinar bæði með og móti prestinum. En þar sem síra Jónmundur hefir nú sagt af sér prestsskap, virðist engu bætt- ara, þótt deilunum sé haldið áfram, og leyfir rúm blað'sins það alls ekki. Er því hér með tekið fyrir þessar deilur í dálkum ísafoldar — með yfirlýsing þeirri, er hér fer á eftir, og ísafold — eítir atvikum — eigi hefir viljað synja upptöku. Yfirlýs- ingin — frá nokkrum mönnum í Mjóafirði — er á þessa leið: Yfirlýsing. Vér uudirritaðir safnaðarmenn í Mjóafirði, sem kynst höfum kand. theol. fónmundi Halldórssyni og notið prestsþjónustu hans næstl. ár, viljum láta þess getið nú við fyrir- hugaða burtför hans héðan, að hann rækti prestskap hér með skörungsskap og alúð, sýndi dugnað og ráðdeild í borgaralegum störfum, hluttekningu og hlýleik þeim, sem erfitt áttu, gestrisni og alúð grönnum og sveit- ungum, og gat sér vinsældir alls þorra safnaðarmanna. Fyrir þessa stuttu viðkynningu, sem vor vegna hefði mátt vera lengri, kunnum vér honum beztu þakkir. Að dugnaði og drengskap höfum vér hann reynt, og einlægar hamingjuóskir vorar fylgja honum héðan. Mjóafirði i september 1916. Sveinn Ólafsson. Gunnar Sigfússon. Ólafur Sveinsson. Tómss Ólafsson. VíglundurÞorgrímsson. Jón Ólafsson. Sigdór Vilhjálmsson. Jón Arnason. Guðmundur Halldórsson. Óskar Ólafs- son. Eiríkur G. ísfeld (í sóknarnefnd). Gunnar Jónsson. Sigurður Eiríksson (í sóknarnefnd). Sigurður Þorsteins- son. Magnús Arnason. EinarÁrna- son. Benedikt Sveinsson. Helgi Há- varðsson. • Lars Kr. Jónsson. Guð- mundur Guðmundsson. Vilhjálmur Hjálmarsson. Einar Þorsteinsson. Sveinn Benediktsson. Krone Lager öl De forenede Bpyggerier. Sissons Brothers h Co. Ltd. Hull -- London. Flér með tilkynnÍA hinum mörgu viðskiftamönnum verksmiðjunnar víðsvegar um land að eg hefi nú heildsölubirgðir af flestum þeim máln- ingavörum sem verksmiðjan framleiðir. Eg skal leyfa rnér að tilgreina helztu tegundirnar: Hall’s Distemper, utanhúss og innan, og alt sem þessum vel kunna farfa tilheyrir. Botnfarfi á járn & stáískip, þilskip og mótorbáta. Olíufarfi, ólagaður, í öllum litum, bæði í litlum blikkdósum og járndúnkum. oiíufarfi, lagaður, i öllum litum, í 1, 2~og 4’lbs. dósum. Hvítt Japanskt Lakk. Lökk (gljákvoður) allar algengar tegundir. Kítti, Lím, þurir litir, Terpentinolía, þurkefni, Skilvinduolía. Járnfarfi, sérstakl. gerður á galv. járn, o. m. fl. Sissons vörur eru viðurkendar fyrir gæði og eru óefað beztu málningavörur sem til landsins flytjast, * Pantanir kaupmanna afgreiddar fljótt og reglulega. ff Reykjavik, 7. október 1916. Kristján Ó, Skagíjörð. Alpha-mótorinn. Alpha-mótorinn er útbreiddasti mótorinn bér & landi og hefir fengið bezta með- mæli allra þeirra er nota hann. Alpha-mótorinn hefir fengið hæBtu verðlaun á nær öllum mótorsýningum, er haldnar hafa verið. , Alpha-mótorinn er með hinnm nýju endurbótum talinn ábyggilegastur allra mótora. Alpha-mótorinn brennir ýmsum jarðolium. Umboðsmaður & svæðinu frá Gilsfirði vestra til Portlands, að undanskildum Vestmannaeyjum, er undirritaður, sem einnig átvegar öll varaatykki til þéssa mót- ors, svo fljótt sem auðið er, og gefur að öðrn leyti allar nánari npplýsingar. Hannes Hafliðason Simi 294. (heima kl. 2—5 e. li. á Smiðjnstig 6 i Rvik). a

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.