Ísafold - 20.10.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.10.1916, Blaðsíða 4
KOSNINGABLAÐIÐ »klausúleruðum< umbúðum n. s. frv. Stórkaupendurnir, eins og t. d. Stein- olíufélagið, urðu svo aftur að heimta slíkar skuldbindingar af þeim, sem þeir seldu aftur í smásölu. Á penna hdtt hbfðu kaupmenn og framlciðendur orðið neyddir til að úti- loka sig ýrá markaði Jyrir vörur sín- ar við Norðurlönd og Holland pegar áður en nokkrir samningar höjðu verið gerðir milli brezku og islenzku stjórnarinnar og án pess að hafa nokkra von um markað jyrir vörur sinar í staðinn. Það er því mesta fjarstæða hjá M. Þ. og öðrum, að lokað hafi verið nokkrum markaði með samningnum. Þeim markaði var lokað áður, þegar af þeim ástæðum, sem nú voru nefndar. En markaðinum var lokað af enn öðrum ástæðum. Bretar og banda- menn þeirra höfðu einsett sér að stöðva allan innflutning til óvinarikja sinna. Fyrir pvi kom hingað i skeyti 30. marz 'ipié, sem gekk í gegnum utanríkisráðuneyti Breta og raðismann peirra hér sú tilkynning, að brezka stjórnin hefði ákveðið »að stbðva allan útflutning á allri sild, ull, lýsi, salt- fiski og liklega lika klbti, er framvegis yrði sent ýrd Islandi og kynni að geta komist til Þýzkalands beint eða óbeint«. Hins vegar segir í þessu skeyti, að tbrezka stjórnin muni vilja kaupa pann hluta af fiskinum, síldinni, lýs- inu, ullinni og liklega kfötinu, er Is- land geti eigi selt til vinapjóða Breta iða hlutlausra landa annara en Norðurlanda og Hollands«, fyrir verð, er gefi scemilegan (reasonable) ágóða. Því næst segir í skeytinu. 1. að ísland skuli óhindrað fá kol og aðrar nauðsynjar meðan stríð- ið stendur, 2. a ð allar siglingar skuli verða greiðari, og 3. að islenzk botnvörpuskip skuli fá óhindruð að selja afla sinn í Fleetwood. Engum kemur til hugar að efast nm það, að Englendingar bæði vildu banna og gætu heft flutning afurða vorra til Norðurlanda. Allir vita það, að þeir eru einráðir á þeim hluta hafanna, sem fara verður héðan til þeirra landa. Hér var því annaðhvort að gera: að missa aðalmarkað vorn án pess að fá nokkurn markað í staðinn, eða að reyna að komast að sem aðgengi- legustum samningum við Breta, um pað að peir keyptu par vbrur, sem vér hér eftir gatum ekki selt tilSpán- ar, Italíu eða Ameriku, pví að um markað i bðrum Ibndum var ekki að tefla ýyrir áðurneýndar vbrur. Enn fremur var það sýnilegt af öllu og kom líka glögt t ljós, að Bretar mundu alveg taka fyrir út- flutning kola og annara nauðsynja frá sér til íslands, ef menn hér reyndu til að koma vörum sinum að óvilja Breta framvegis til Norðuilanda eða Hollands. Bæði stjórnin, alþingisnefndin, kaupmannaráðið og stjórn íslenzkra botnvörpunga útgerðarmannafélags- ins, töldu þegar hér var komið einu leiðina að semja við Breta. Og það hefði með réttu verið mjög hallað á stjórnina, ef hún hefði ekki gert það. Ef stjórnin hefði ekki samið við Breta, pá hefði sfdvarátvegur lands- ins brdðlega orðið alveg að hatta, bæði af þvi að kol, salt og olia hefða eigi fengist lengur, og af því að al- veg vantaði markað fyrir helztu sjávarafurðirnar. — Landbúnaðurinn hefði og beðið gífurlegan halla, þar sem enginn markaður hefði orðið fyrir kjötið og lítill eða alls enginn fyrir ullina. Ekki þarf heldur að taka það fram, hversu mikill atvinnumissir, vaxtatap og ágóðamissir það hefði orðið, ef annar aðalatvinnuvegur vor, sjávarútvegurinn, hefði orðið að fara í kaldakol alt i einu, og hinn, land- búnaðurinn, að stórlamast. Þótt undarlegt megi virðast, sýnist M. Þ. ekkert hafa út í þetta alt hugs- að og ekkert kynt sér atvik þau, er lágu til þess, er gert var. M.. Þ. segir, að hægt hafi verið að fá frá Ameriku veiðarfæri, kol, steinolíu og salt og alt, svo að við hefðum ekkert þurft að vera upp á Breta komnir. Hægt er að segja hlutina, en stund- um erfiðara að framkvæma þá. En þótt svo væri, sem sýnt skal verða, að ekki er rétt, þá er hinn hnúturinn óleystur: Hvar átti að selja ajutðirnar, pœr sem ómbgulegt var að selja nema á Norðurlbndum ? Hvernig atlaði M. Þ. að koma peim í gegnum herskipaqarð Breta? Salt er keypt frá Miðjarðarhafinu, segir M. Þ. En hverju máli skiftir það? Veit M. Þ. ekki, að skip með salt þaðan þurfa að koma við í Bret- landi til að fá kol ? En þau koí geta þau ekki fengið, nema saltið væri jafnframt »klausulerað«. Og er M. Þ. ókunnugtnm það, að hvorki fæst salt frá Miðjarðarhafi né olía frá Ameríku, nema samþykki brezks umboðsmanns sé til þess? Og veit M. Þ. það ekki, að kol frá Ameríku mundu, þótt kleift væri að ná þeim, verða um 30—40 pct. dýrari en brezk kol vegna farmgjaldsins ? Og hvaðan ætlaði M. Þ. loks fyrir- varalítið að fá allan þann skipastól, sem þurfti til að sækja allar þessar vörur til Ameriku ? Hann gætir þess eigi, að þá hefðum vér orðið að fá önnur og miklu fleiri skip en vér nú björgumst við, vegna vegalengdar- innar. Matthíasi fer eins og músinni, sem stakk upp á að hengja bjölluna á köttinn, en athugaði ekki, hvaða ráð væru til þess. M. Þ. segist hafa fengið tilboð 12. nóv. f. á. um jo pús. smálestir af kolum jrá Bretlandi. Stjórnin gat ekki kaýa virt petta tilboð að vettugi, eins og M. Þ. segir, pví að hún hefir aldrei heyrt pað né séð. Hafi M. Þ. fengið það, þá hefir hann gleymt að segja stjóroinni frá þvi. M. Þ, talaði um það í október i fyrra við ráðhena i Khöfn, að hann hefði skrifað einhverjum málaflutn- ingsmanni í Londón viðvíkjandi kol- um. Síðan heflr ekkert jrá Matthíasi um pessar bréfaskriftir eða kol heyrst eða sést Jyr en nú, að hann skrbkvar pví, að stjórnin hafi ekki pegið petta boð. En ummæli M- Þ. um þetta tilboð sýna dálítið verzlunarpekkingu hans og kunnugleika á afstöðn brezku stjórnarinnar. Hvernig dettur mann- inum í hug, að brezka stjórnin hafi veitt útflutningsleyfi á 50 Þ^s. smá- lestum af kolum í einu til íslands? Og heldur hann virkUega, að brezka stjórnin hefði eigi jafnt tekið fyrir útflutning á þeim kolum sem öðrum, ef til þess hefði komið, að útflutning- ur hingað frá Bretlandi hefði tepst? Eða heldur hann, að þau kol hefðu fengist »óklausuleruð< eftir að sá sið- ur var tekinn upp að »klausulera« kolin ? M. Þ. þykist hafa fengið bréf frá utanríkisráðherra Breta 5. jan. 1915. Þótt ráðherrann telji þá — rétt i önd- verðu stríðinu — líklegt, að vér fá- um vörur frá Bretlandi, er ekkert á því að byggja, því að þá höfðu Bret- ar alls ekki tekið upp hinar ströngu hernaðarreglur sínar. Bréfið — sem M. Þ. nefnir aðeins til að geta getið þessara bréfaskrifta opinberlega — er ekki hið alíra minsta sönnunar- gagn í þessu máli. Það sýnir, að M. Þ. tjaldar í einberu hugsunarleysi öllu því, sem til er og hann hygg- ur í flaustrinu styðja mál sitt. Aldrei hefir slík firra heyrst eða sést sem sú, að Noregur sé ver settur í stríðinu gagnvart Englandi en ísland, eins og M. Þ. heldur fram. Noregur, sem er nálægt 30 sinnum fólksfleiri, 60 sinnum ríkari en ísland, er mesta siglingaþjóð heimsins, hefir beint samband við Þýzkaland, svo að Bretum er ómögu- legt með herskipum að stöðva sam- göngur milli Noregs og Þýskalands. Það er einmitt af þessari síðastnefndu ástæðu að Norðmenn hafa getað fengið meira fyrir vörur sinar hjá Bretum en vér. En þó hafa þeir orðið að semja við Breta um miklu lægra verð, meira en helmingi lægra á sumu, en þeir hefðu getað fengið í Þýskaíandi, og sett útflutmngsbann hjá sér á nær allar afurðir sinar, alt til þess að geta haldið vinfengi við Breta. Eitt er enn, er sýnir átakanlega, að samningarnir við Breta voru gerðir af oumflýjanlegri nauðsyn. Það er það, að hvorki pýzka, norska eða sanska stfórnin hafði uppi mót- mali gegn pvi, sem gert var. Enn fremur það, að danska stjórnin bland- aði sér ekkert i mdlið, enda þótt verzlunarviðskifti íslands og Dan- merkur hlytu stórkostlega að minka. Nauðsyn samningagerðarinnar vak- ir óljóst fyrir M. Þ., þvi að hann segir, að enginn megi skilja orð sín svo, að vér ættum eigi að semja við Breta um deiluatiiði vor og þeirra. Er þetta meira en gera mátti ráð fyrir af M. Þ. og felur í sér vefeng- ing hans sjálfs á flestu því, sem hann segii í grein sinni. D. Verðlagið. Eins og tekið hefir verið fram, leitaði stjórn og alþingisnefnd upp- lýsinga um það, hvaða verð ætti að fara fram á við brezku stjórnina. Með bréfum dags. 4. apríl þ. á. gerðu Kaupmannaráðið og stjórn Félags islenzkra botnvörpuskipaeig- enda tillögur um þetta. Þessar til- lögur með breytingum til hækkunar, er stjórn og velferðarnefnd taldi rétt að gera, voru svo simaðar til Sveins Björnssonar. Sjálfur hafði hann mjög marga fundi og mikil bréfaskifti við þá menn, er sömdu við hann af hendi brezku stjórnarinnar. Auk þess hafði hann aðra aðstoð í Lond- on. En eigi náðist svo hátt verð, sem farið var fram á. Um kjötverðið, sem óútkljáð var í vor, hefir Björn bankastjóri Sigurðsson einnig samið. Til marks nm að alt hafi verið gert, sem unt var í því efni, skal þess getið, að séra Kr. Daníelsson, sem tilheyrir andstöðuflokki stjórnarinnar, samþykti kjötverð Breta í haust, er hann sá hvernig atvik lágu og bréfa- og skeytaskifti am málið. ' Stjórnin er sér þess meðvitandi að hún hafi gert það, sem henni var UDt, til þess að fá sem bezt verð fyrir vörur landsmanna. Hun er óhrædd við að leggja það mál — og alt samningnum við Breta viðkom- andi — fyrir þingið á sínum tíma, og hún óttast ekki dóm þjóðarinnar, þegar æsingurinn er horfinn, eða sög- unnar fyrir afskifti sín af þessu máli. Og hún er ennfremur sannfærð um. að Sv. Bj. hefir gert alt, sem í hans valdi stóð, til að fá sem hæst verð iyrir vörur vorar í Bretlandi. M. Þ. tekur upp dæmi, er sýna á hvað ísland hafi tapað, að því er virðist, yfirstandandi 'ár. Dæmið er þannig: er (O >-t -u is> w\ 0 O O 0 O O 0 O O 0 O O c/> 1 a 9T- 1 T3 P- *5T 1 1 00 » T3 OK t-H <*S\ hH 00 O 1 ^X O cr w 1 < <s 1 n """ n' 1 i-t p w 1 *r -O Cu IH tT\ ~o K> VI O vl O >^X O ^y\ O O O O O O O O O O O O O O O O O Maðurinn gætir þess fyrstog fremst ekki, að Bretastjórn hefir engan fisk keypt hér á landi — að undantekinni 1 smálest —. Hann hefir verið seldur til Spánar og Bretknds — einstakra manna — fyrir hærra verð en brezka verðið. Þar fyrir utan var búið að selja mikið af fiski til N. rð- urlanda á þessu ári áður en samn- ingarnir við Breta gengu í gildi. Brezku samningarnir skifta því litlu eða jafnvel alls engu máli um fisk- söluna í ár. hn par aj leiðir, að 12 miljóna tapið á fiskinum hverjur, er ojaukið í reikningsdami hans. En M. Þ. trunar það sjálfsagt litlu. Það skoðar hann sennilega að eins lítilsháttar og bagalitla óná- kvæmni! ! 1 Þá kemur sildin. Hér telur M. Þ. íslenzka verðið annars vegar og norska hins vegar. En hann gætir þess alls ekki, að síldina, sem Norð- menn veiða hér — og aðeins um þá sild talar M. Þ. —, eiga þeir að flytja til Noregs, en vor síld er hér seld >frítt um borð«. Norðmenn borga því flutningsgjald til Noregs og vá- tryggingargjald, uppskipun í Noregi, pakkhúsleigu i Noregi o. s. frv. — Mun varla of i lagt að gera þenna kostnað 4—5 kr. á tunnu, svo að þar með dragast um 2 miljónir króna frd i dami M. Þ. Ekki er heldur kunnugt, hvaðan M. Þ. hefir það, að sild vor sé í ár 250,000 tn. A land hér munu hafa komið af síld i sumar um 440,000 tn., en þar af hafa útlendingar veitt meira en helm- ing, eins og áður hefir verið. Svo að aj pessari dstaðu er dami — sild- arliðurinn — M. Þ. einnig skakt. Þá kemur lýsið. Þar fær M. Þ. 3s/4 milj. tap. Maðurinn virðist ekki vita það, að svo að segja alt meðala- lýsi hér og mikið aj ððru lýsi petta ár var pegar selt dður en samningur- inn við Breta gekk í gildi, og fyrir verð, sem var brezka verðinu alveg óháð. Aðeins rrijög litill hluti þess var óseldur eftir. En auk þess telur hann lýsið 40 pús. tunnur. Fróðlegt væri að vita, hvaðan hann hefir þessa tölu. 1915 var, auk sildarlýsis, sem vér fram- leiðum ekki hér, heldur Norðmenn, fluttar út 21,647 lýsistunnur, en 1916 má gera ráð fyrir nokkru meira, að kunnugra manna sögn 2j,ooo tn., svo her gerir M. Þ. lysið ij pús. tn. eða 8/8 meira en pað er til pess að fá taptbluna sem hasta. Tapdami M. Þ. er pví gersamlega út í loftið, enda þótt bygt vaeri á sama grundvelli og hann byggir. Hvernig verð vort verður 1917 er enn eigi hægt að segja. Enda byggir M. Þ. varla á því, hvernig það verð- ur. Spádómur hans um, að það verði varla hækkað, er auðvitað út í loftið. En auk þessa getur M. Þ. eigi farið rétt með tblur, þegar hann til- færir verð Norðmanna. T. d. segir hann, að Norðmenn eigi að fá j2j—400 kr. Jyrir lýsistunnu, í stað kr. ijj,jo—242,jo. M. Þ. fullyrðir, að samningurinn hafi lækkað verð afurða vorra á heimsmarkaðinum. Rangt er þetta. Fiskur hefir verið seldur til Spánar í ár fyrir líkt verð og í fyrra. Kjöt til Noregs hærra verði en það hefir nokkru sinni áður gengið. Smjörið hærra í Bretlandi en nokkru sinni áður. Auk þess gætir hvorki hann né aðrir þess, að líkindi eru til að nýr markaður skapist i Bretlandi fyr- ir sumar vörur vorar eftirleiðis fyrir það, sem gert hefir verið. M. Þ. segir, að vér hefðum átt að semja í samlögum við Norðmenn. Norðmenn gátu vegna betri aðstöðu en vér beðið fram i ágúst með að binda enda á samninga. Það gátum vér ekki af ástæðum, sem að ofan eru fram teknar. En svo er annað. Xil þess að rétt hefði verið af oss að semja í samráði við Norðmenn, þarf að sanna, að vorir hagsmunir og peirra rekist hvergi d. En pað gera peir. Norðmenn flytja t. d. hvorki út ull né kjöt. Það er því þeim hagur að þessar vörur standi lágt. Og hver gat vænst þess, að Norð- menn bæru vorn hag fyrir brjósti frekar sínum eigin hag? Norðmenn eiga betri aðstöðu en vér, því að peir geta komið Jrd sér vöru sinni dn pess að purfa að Jara gegnum her- varnarlinu Breta, en pað var oss ókleyjt. Þeir hefðu því varla farið að gera vor mál að sínum, fórna sínum hag fyrir vorn. E. Hvernig hefði farið, ef vér hefðum ekki samið við Breta? Því er að nokkru leyti svarað hér að framan. 1. V'er hefðum orðið markaðslausir í framtiðinni, meðan striðið stend- ur, Jyrir allar par vbrur, sem ein- gbngu voru áður seldar á Norður- londum. 2. Vír hejðum ekki getað aflað oss kola, steinolíu, oða annara nauð- synja, er vér purjum til fram- leiðslu vorrar, af ástæðum, sem greindar eru að ofan undir A-lið. Það er því rétt að snúa dæminu við og spyrja: Hverju hejðum vér tapað ej ekki hejði verið samið? Það er sýnt hér að framnn, að sfdvartítvegur vor hefði svo að segfa alveg orðið að leggjast niður, ej stjórnin hefði ekkert gert. Hvaða tjón hefði þar af leitt? Þetta ár nema útfluttar sjávar- afurðir vorar, að hagfræðinga reikn- ingi: Síldin með (brezka verðinu, síld, veidd af útlendingum, eigi með talin) ...... um 9,000,000 Fiskurinn (með því verði,semh'ann hef- ir verið seldur fyrir, sbr. að framan) . . — 16,000,000 Lýsið (síldarlýsi eigi meðtalið).....— 5,000,000 Aðrarfiskiafurðir . . . — 1,000,000 Alls kr. 31,500,000 — Þrjdtíu og ein og kdlj miljón króna. Hversu mikið rentutap mundu menn hafa liðið á fé, er stendur í útvegstækjum þeirra, í botnvörpu- og öðrum skipum, í pakkhúsum, lóðum og löndum, er til þessa atvinnuvegar eru notuð? Hvernig hefðu þeir nálægt 2/5 hlut- ar landsmanna, sem á sjávarútvegi lifa nú, átt að draga fram lifið? Hvernig hefði landsjóður átt að fara að, ef hann hefði mist allar þær tekj- ur, sem til hans renna frá sjávar- útveginum ? Hvað ætli sveitarþyngsli, bæði til sjáv^r og sveita, hefðu auk- ist mikið, éf þorri þeirra manna, sem nú lifa á sjávarútveginum, hefðu mist þá atvinnu ? Og hvað mörgum manns- lífum mundi hafa orðið færra í landi þessu, ef yfir það hefði kómið öll sú örbirgð og allur sá skortur, sem niðurlagning sjávarútvegsins hefði hlotið að hafa í för með sér? Það er bezt að M. Þ. svari þess- um spurningum. Amæli segir M. Þ. að vér höfum hlotið fyrir samninginn. Allir óhlut- drægir menn, sem kost hafa átt á að kynna sér ástand vort og aðstöðu, telja oss happ í að hafa náð þeim kostum, er hann veitir. Nokkrir dansk- ir umboðssalar haja pózt missa við samninginn umboðslaun, og pólitískir andstaðingar stjórnarinnar haja notað hann sem kosningarðg, og tekist í bili. Eu pfóðin mun átta sig áður lýkur. Útvegsmenn hér eru t. d. flestir mjög ánægðir með það, sem orðið er. M. Þ. kemur loks með þá speki, að vér hbfum brotið hlutleysi vort með samningum. Ætlar hann með þessu að reya að koma Dönum eða oss í klípu? En önnur riki líta svo á, að vér höfum gert samninginn afóum- flýjanlegri nauðsyn. Ef staðhæfing M. Þ. um hlutleysisbrotið væri rétt,' mundu mótmæli hafa komið fram. En þau hafa engin komið. iMagnús iSZtönéafíl oú Sv&in cSSjetrnsson ííafoldarprentsmiðja 1916

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.