Ísafold - 25.10.1916, Side 1

Ísafold - 25.10.1916, Side 1
Kt nmr út tri3var i viku. Veiðárc. 5 kr., erlendis 7a/2 kr. eða 2 dollarjboj g- iat fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. 4 Lausasala 5 a. eint. XLIII. árg. Reykjavik, miðvikudaginn 25. október 1916. Ritstjóri: Dlafur Hjörnsson. Talsími nr. 455. Lafoldarprentsmiðj.i Uppsögn (skrifl. bundin við áramót, er óglld nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- iaus vlð blaðið. 80. tölublað k Jlsýftitél.bókasRír TcxripIarKS. 8 kl 7- 9 Borgttratjóraskrifstofan opin virka óaca 11 £ jöeojarfóg^ adkrifstofan opin v. d. 10— k og • *» diHDjar^rjaldkerinn Laaí&sv. 5 kl. lír— P oe Islantísbanki opinn 10—4. fe, K.U.M. Lestrar-op; skrifstofa 8árd,—1C J'-ð Alm. fundir fid. og sd. 8*/* siöd. # Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á hpL^ix Líftndakotsspitali f. sjukravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. ./Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—& X*andsbúnaóarfélagsskri/stofan oj in írá 2—Sf Lftnd#íóhiröir 10—2 og 6—6. •iíAndsskialasafnib hvern virkan dag kl. 12— S Landsstniinn opinn daglangt (9—9) virka tít ga helga daga 10—12 og 4—7. jJjistasafnió opió hvem clag kl 12- 2 íváttúrugripasafnib opih P/a—2lju A suniívd. róst.húsió opið virka d. 9—7, sunnud. 9—1. ífiamábyrgb l.«lands kl. 1- 5. 'ötjórnarráósskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. Vifilstaöahælió. Heimsóknartimi 12—1 ^jóömenjaRafnió opib hvern dag 12—2 Hér fara á eftir kosningafréttir Jjær, sem enn hafa borist hingað. Fyrsta fréttin var um kosning- ura á Seyðisfirði Þar er kosinn Jóhanncs sýslurn. Jóhannes son með 119 atkv. Karl Finnhoqa- son skólastjóii hlaut 107 atkv. Þá komu Vestmanneyj ir með fuer íréttir, að Karl sýslum. Eiiiar.«- soil væri þar kosinn með 288 atkv., en Sveinn Jónsson hlaut 39 atkv. Á Akureyri var kosinn Magnús kaupm. Kristjánsso t með 215 atkv., Erlinqur Friðjónsson hlaut 155 og Siqurðnr Einarsson dýtalæknir 113. Sigt er, að um 70 gamlir Sjálf- stæðismenn hafi greitc M. Kr. at- kvæði. Á ísafirði er kosinn Magnús Torfason bæjarfógeti með 272 atkv., en Siqurjón Jónsson fram- kvæmdastjóri hlaut 208. í Reykjavik voru kosnir Jöruml- Ur Brynjólfsson kennari með 796 atkv. og Jón Magnússon hæjaríógeti með 724 atkv. Þorv. Þorvarðsson hlaut 700 atkv. Knud Zimsen — 694 — Sveinn Björnsson — 321 — Magnús Blöndahl — 285 — Alls greiddu 1981 kjósendur atkv. 33 seðlar voru ógildir og 109 vafa- seðlar. Jörundur og Þorvarður fengu sam- an 648 atkvæði. Jón Magnússon og K. Zimsen fengu saman 547 atkv. Sveinn Björnsson og Magnús Blöndahl fengu saman 239 atkv. En annars féllu atkvæði á fram- bjóðendur á þessa leið: ú :0 ►”3 s 0 -0 > U O A ES3 Ö * Sv. Bj.l s Ssi Jörundur Brynj. 32 648 37 60 19 Jón Magnússon 32 24 547 107 14 Þorvarðnr Þorv. 648 24 22 22 l Knud Zimsen 37 547 22 93 12 Sveinn Björnss. 60 107 22 93 239 Magnús Blöndahl 19 14 1 12 239 í Mýrasýslu er kosinn Pét- ur I»órðarson frá Hjörsey með 21S atkv. Jóhann Eyjólfsson hlaut 152 atkv. í Dalasýslu hlaut kosningu Bjarni Jónsson frá Vogi með 160 atkvæðum. Benedikt Magn- ússon felck 108 atkv. — í Vestur-ísafjarðarsýslu var kosinn Matthías Ólafs- son með 171 atkv. Sr. Böðvar Bjarnason fekk 90 atkv. og Hall- dór Stefánsson læknir 87 atkv. í Arnessýslu voru kosnir þeir Sig1. Sigurðsson ráðu- nautur með 541 atkv. og Ein- ar Arnórsson ráðherra með 442 atkv. Jón Þorláksson lands- verkfræðingur fekk 426 atkv. GJestur Einarsson á Hæli lekk 406 atkv. og Árni bóndi í Alviðru 181 atkv. í Rangárvaliasýslu eru kosn- ir þeir sr. Eggert Pálsson með 475 atkv. og Einar Jónsson með 433 atkv. — Skúli Skúlasoti 1 Odda hlaut 238 atkv. En hefir eigi frézt úr fleiri kjör- dæmum. Isafold hefir áður bent á, að við þessar kosningar yhi minna á hin- um gömlu flokkaskiftingum, sem að voru áliti, hljóta að úreldast, áður en varir en á hinu að velja nýtustu mennina á pin%. Enginn mun líta svo á af þeím fréttum, sem þegar eru fengnar, að vel hafi tekist alls staðar i þvi efni. Síður en svn. Og þó mun — eftir öllum atvikum að dæma — að þurfa að taka enn meira á þolinmæðinni i þessu tilliti. Vér skulum ekki að svo stöddu fara verulega út i þá sálma. Ert eigi getum vér þó dulist þess að minn- ast á eitt varnaðardæmi fyrir kosn- ingar í framtiðinni. Það er Reykja- vik. Reykvikingar hafa skift um Jyrsta þingmann sinn. í stað Sveins Björrs- sonar er nú kominn Jörundur Brynj- óljsson kennari. Hvort Reykviking- ar yfirleitt eru stoltir af þeirri breyt- ing, skal ósagt látið, En liklegt virð- ist oss það eigi. Haft er f rir satt, að naumast inuni meira en svona */4 hluti þeirra, er Jörund kusu, hafa heyrt hann eða séð. Þetta et ef til vill um leið af- sökun fyrir því, að hann fekk þetta mörg atkvæði. En á hinn bóginn er það lítt til sæmdar reykvískum kjósendum, að láta senda sig á kjör- fund og skipa sér að kjósa manti eða menn, er þeir hvoiki þekkja af sjón né heyrr. Það er eitthvað fremur ósjáljstaðisleqt í því. Ýmsir munu svo mæla, að et kjós' ndur hefðu fengið að ráða í heild sinni, þá hefðl höfuðstaðurinn Iosnað við þá vansæmd, að eiga Jör- und þenna sem fyrsta þingmann sinn — og kenna óheill þá ófull komnu fyrirkomulagi kosninganna, er gerði það að verkum, að einir 4/o kjósenda nutú atkvæðisréttar sín. Þó mun sú afsökun eigi einhlit. Það voru altof margir kjósendur, er létu reka sig blinda á bás til að kjósa mann, sem þeir engin deíli þektu á, aðeins af því, að æsingafullir of- stopar hrópuðu með Jalskri rödd al- pýðunnar og hvöttu hrekklausa al- þýðu til að kjósa þann manninn, sem sizt bar. Kinnroðalaust lítur höfuðstaðurinn ekki framan í þjóðina, er hann á að kannast við fyrsta þingmanninn sinn. Og að því skapi munu eftirtekjurn- ar verða fyrir það gönuhlaup. Eins og alt var í pottinn búið, var að vísu við ofurefli að etja fyrir þann þingmanninn, sem nú hefir orðið að víkja fyrir Jörundi, þar sem annarsvegar var gamall, marg-»organí- seraður* flokkur (Heimastjórnarmenn) og hinsvegar hinn nýi svonefndi »alþýðuflokkur«, er fyrir munn for- sprakkanna sló um sig með miklum og mörgum innantómum loforðum, og var studdur og styrktur af pen- ingavaldi »rauða mannsins«, sem spunnið hafði að auki þann rógburð- ar og haturs köngulóarvef utan um Sv. Bj., sem, guði sé lof, er fátíður í stjórnmálalífi voru. Að hann (Sv. Bj.) skyldí pó hljóta svo mikið fylgi, sem raun er á orð- in, sýnir, að ofsóknaráfergja »rauða mannsins« er eigi einvöld lengur, og að rógburðurinn út af brezku samn- ingunum hefir eigi náð því marki, sem honum var ætlað: að firra Sv. Bj. alveg fylgi og áliti. Það seyði sýpur eigi að siður Reykjavik af þessnm kosningum, að afvegaleiddir kjósendur hafa tratiað fram — fyrir hennar hönd — manni í fyrsta þingmannssæti hennar, sem gerómögulegt er að bera nægilegt traust til eða gera sér nokkurar von- ir um. t Vigfús Sigfússon gestgjafi á Akureyri andaðis 2. þ. m. Hann var fæddur 24. septbr. 1873, o> varð þannig rúmta 73 ára. For- eldrar hans vou Sigfús bóndi í Sunnudal i Vopnafirði og kona hans Dagbjört Arngrímsdóttir. Systir Sig- fúsar var Þórey, kona Eymundar Jónssonar bónda i Bugum, og var þeirra sonur Sigfús Eymundsson bóksali. Vigfús ólst upp i Vopna- firðinum, og mun hafa fengið betri mentnn, en alment tiðkaðist á þeim árum, því hann var vel að sé um alla hluti, titaði góða rithönd, kunni vel dönsku, og talsvert í frönsku, en þekkingu i þeirri tungu mun hann þó mest hafa aflað sér á full orðinsárunum, því hann skifti mikið við franskar fiskiskútur. 24. júlí 1867 gekk hann að eiga Margrétu Halldóru Agústsdóttur, homopata á Ljótsstöðum, en misti hana eftir 2 ára sambúð 8. septbr. 1869. Þann 30. júlí 1873 kvænttst hann á ný Herdísi Maríu Þorvaldsdóttur frá Stóra Eyrarlandi í Eyjafirði. Var hún þá ekkja eftir C. G. Grön- vold, verzlunarstjóra á Vopnafirði. Settist Vigfús þá að á Vopnafirði, og rak þar útgerð með miklum dugnaði, hafði sömuleiðis æði mikið bú, og fénaðist þar vel. Kona hans var honum að öllu samhent, því hún var afbrags kona, útsjónarsöm og ráðdeildarsöm. Stóð þvi hagur þeirra þar með miklum blóma. Öll þau Hlutafél. ,Völundur‘ íslands fullkomnasta trésmíðaverksmiöja og timbnrverzlun Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku tiœbri, strikuðum intiihurðum af algengum stærðum og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. t Hér með tiikynnist að okkar hjartkæri faðir og tengdafaðir, Sigurður Frið- riksson steinsmiður, andaðist á heimili sínu, Laugavegi 28, í gær eftir mið- degi. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Reykjavfk 25. október 1916. Börn og tengdabörn hins látna. TJmeríshar bómullarlítmr koma með g.s. Goðafossi. Verða seldar afar ódýrt. Sigurjón Péíursson, Tíafnarstræti 16, Hvih. Símar 137 543. Símnefni „Net«. U tgerðarmenn. Sigurjón selur beztar og sterkastar amerískar snyrpinætnr. — Sendið pantanir í síma. Aliar npplýsingar gefnar í Netaverzlun Sigurjóns Péturssonar, Símar 137 og 543. Hafnarstræti 16. Simnefni »Net«. ár hafði hann á hendi mestu trún- aðarstöður þeirra Vopnfirðinga, var hreppstjóri, oddviti o. s. frv. Árið 1898 keypti hann »hótellið« á Ak- ureyri, sem stofnað hafði L. H. Jensen, danskur maður, og rekið með miklum dugnaði í fjölda mörg ár. Var húsið venjulega kallað »Baukur«; nafnið dregið af því, að Jensen hafði upphaflega verið beyk- ir. Eftir látjensens 1893 fór rekstri þess heldur hnignandi, svo það var í fremur litlu áliti þegar Vigfús tók við því; en hann rétti það fljótlega við og rak það jafnan með mikl- um^dugnaði og skörungsskap, þang- að til siðastliðið vor. Kona hans var að visu farin að bila að heilsu, er þau hjón fluttu til Akureyrar, en samt mun hún eiga sinn góða þátt í að gera »hótellið« vinsælt og að- laðandi. Var um tíma einmæli hér á landi, að það væri lang-fullkomn- asta gistihúsið innanlands. Auk góðs og skörulegs beina var það aðallega hið glaðlega og vingjarnlega viðmót húsbóndans, sem aflaði því vinsælda, aiiirmmjLLu 11 txtjitj Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. þar eru fötin sanmnð flest þar ern fataefnin bezt. mrrnmiimun mii. þvi hann var sikátur, sífjörugur, meinfyndinn og hafði ýms einkenni- leg og skringileg orðatiltæki á hrað- bergi; komu þau oft skrítilega fyrir, en voru venjulega græzkulaus. Vig- fús sál. var ákveðinn flokksmaður f pólitík, og ekki myrkur í máli um skoðanir sinar á landsmálum; þó hann því siður en eigi dyldi skoð- anir slnar á þessu fyrir gestum sin- um, er voru andstæðingar hans i pólitik, þá átti hann þó fáa eða enga óvini, en hitt er mér kunnugt um, að hann átti fjölda vina um alt land, jafnt meðal pólitískra and- stæðinga sem meðhaldsmanna.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.