Ísafold - 25.10.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 25.10.1916, Blaðsíða 3
I SA F O L D 3 Fvrir karlmenn </ N æ r f ö t, stórt og gott úrval. Sokkar, nliar, baðmullar og silki. Sérlega sterk og góð tegucd. 3 pör fyrir kr. 1,50. Slifsi og Slaufur qýjnsta nýtt. Höfuðföt Axlabönd. G’lette, rakvélar og biöð, égat Raksápa og m. m. fl. fara í október í haust. Átti þjóð in þá að velja í milli Venizelos- ar, sem er samherjum vinveittur, og Gunaris, sem er hlyntur Mið- veldum. Á hans baudi er kon- ungur. — Undanfarna mánuði heíir hörð kosningabarátta staðið um, hverjum fylgja ætti. Hefir Gunaris jafnvel dregið konung- inn inn í baráttuna, þannig að þjóðin kysi um það, hvort húu vildi hafa hann fyrir konung eða ekki. En hvernig vcrða svo þessar kosningar? Þýzkir »agentar«, vel fjáðir, vinna af ltappi að því, að fá þjóðina á sitt baud. í land- inu sitja 400 þús. manna úr liði samherja. Nokkur hluti landsins er undir yfirráðum Búlgara. Ur sumura sveitunum er fólkið flúið Hver ræður svo kosningunum, er þjóðin á að velja milli Miðvelda og samherja? Ekki svo vel, að herinn, sem undir vopnum er, só á einu máli. Sumstaðar hefir slegið i bardaga milli Búlgara og Grikkja, er Búlgarar hafa viljað fá umráð yfir herstöðvum Grikkja. Aftur annarstaðar hlaupa Grikkir í lið með Búlgurum. Yfirgangur Búlgara styður flokk Venizelosar mikið. Og í Make- dóníu komst almenn uppreist á um mánaðamótin og lagði her manns á stað gegn Búlgurum. Hefir Grikkjum heldur aukist hug- ur gegn Búlgurum síðan þeir urðu að snúa sér til Rúmena líka. Eftir friðrof Rúmena komu miklar flugufregnir frá Grikklandi þess efnis meðal annars, að kon- ungur væri búinn að segja af sér og Venizelos væri tekinn við nllri stjórn. — En það sanna var, að æsiugar móti Miðveldum voru sem allra háværastar þá dagana, en konungur sjúkur. Var hann talinn i lífshættu á tímabili, en hrestist. Zaimis, núverandi forsætisráð- herra, hafði þá við orð, að segja af sér, en konungur átti örðugt með að fá eftirmanu hans. Fól hann því Zaimis að semja um Silki flauel á peysur falleg og góð, fást hjá það við stórveldin, hýer ætti að taka við. Sömu dagana heimta samherj- ar, að Dusmanis yfirhershöfðingi sé settur af. Er hann Miðveld- um vinveittur og talið, að hann hafi átt mikinn þátt í, að Búlgar- ar hafi fengið fótfestu í Make- dóníu. Var farið eftir orðum samherja. Fyrstu dagana í sept. kemur fiotadeild frá samherjum til Piræus (hafnarborg Aþenu) og legst þar um kyrt. Ilafa Englendingar orð á því þá dagana, að nú séu þeir orðnir leiðir á útúrdúrum Grikkja og sé mál komið að binda enda á þá vafninga. Verða nú Grikkir að láta sér það lynda, að sam- herjar taki að sér alla stjórn á pósti og síma. Vilja þeir og verðá Grikkjum hjálplegir að losna við alla Þjóðverja og aðra Miðvelda- sinna, sem í landinu eru. Ganga þeir að því næstu daga, að tína þá saman og koma þeim burt. — En sendiherrann þýz^i í Aþenu lokar sig inni í húsi sínu með flokk manna og býr sig til varnar. Þann 9. sept. sitja fulltrúar samherja á fundi í Aþenu, og ræðst þá lýðurinn á þá með skotum. Lítið varð þó úr aðför- inni, og slasaðist enginn íulltrú- anna. — Biður Zaimis afsökunar á þessu fyrir hönd landa sinna, en sendiherrarnir heimta, að mönnum þeim, er tóku þátt i aðförinni, verði hegnt, svo og lögreglumönnum þeira, er skeyttu ekki um að skerast í leikinn. Varð atburður þessi til þess, að sendiherrar samherja urðu meira sammála i kröfum sínum gagnvart Grikkjum. Áður hafði borið á ósamlyndi þeirra á milli, t. d. hefir ítölura ekkert verið um það gefið, að Grikkir tækju uokkurntíma þátt I ófriðnum, hafa eins vel viljað, þeir sætu hjá, þó engin hætta á, að þeir fái nein aukin réttindi, er friður verður saminn. Aðförin að sendiherrunum í Aþenu varpar ljósi yfir alla við- burðina þar syðra. Af henni er sjáanlegt, að sterk hreyfing er til í landinu gegn samherjum. Sar- rail situr í Saloniki með 400 þús. manns. Hann getur ekld lagt af stað norður á bóginn, á meðan hann getur átt von á, að Grikkir risi upp að baki honum til árása. Þá eru og skiljanlegar aðfarir allar samherja gagnvart Grikkj- um. Þeir verða annaðhvort með ■ illu eða góðu að hafá svo hendur í hári þeirra, að þeir geti ekki gert • Sarrail óskunda, er hann ræðst fyrir álvöru að Búlgörum. Annars er staða hans talin lítt öfundsverð að stjórna her, sem er svo sitt úr hvorri áttinni, samtíniugur úr miklum hluta Norðurálfu; hermennirnir iangt frá föðurleifð sinni berjast ekki af eins mikiu kappi og Búlgarar, sem eiga land sitt í sárum að baki sér. Eftir þá kosti, sem samherjar gera Grikkjum eftir aðförina í Aþenu, sér Zaimis sér ekki fært að sitja lengur að völdum. Getur hann ekki átt við að sitja við stjórn, þar eð samherjar i raun og veru ráða í landinu. Er g\crt ráð fyrir, að einhver flokksmaður Venezilosar taki við stjórn. Sem tákn þessa hve sundrung- in er stjórnlaus í landinu, má geta þess, að í sömu svifum og Zaimis segii' af sér rótt fyrir miðjan mánuðinn, gengur setulið- ið gríska úr þrein bæjum í Make- dóníu: Seres, Drama og Kavalla, á hönd Þjóðverja. Foringjarnir hafa ekkert samband við stjórn- ina í Aþenu, því samherjar hafa alla póststjórn á hendi. Svo lítið var um vistir í bæjunum, að til þess að forðast hungur, leita þeir á náðir Þjóðverja og eru fluttir til Þýzkalands sem gestir Þjóð verja. Þ. 28 ág. sendu ítalir Þjóð- verjum þann boðskap, að þaðan í frá skoði þeir sig í ófriði við Þýzkaland. Ekki fanst Þjóðverjum mikið um þetta tiltæki ítala, og getur það ekki haft nein áhrif ,á rás viðburðanna, hvort þeir eiga í ófriði í orði — eða þeir eru bara andstæðingar á borði. — Það er vitanlegt, að Þjóðverjar hafa stutt Austurríkismenn gegn Ítölum eftir megni, hjáipað þeim utn skotfæri — og jafnvel haft yfirumsjón með aðgerðum þeirra. . Þýzkir hermenn hafa tekið þátt í orustum bæði í ölpunum og við Görz í sumar, og nú hjálpa þeir til í óðaönn að vígbúa Triest. — ítalir aftur á móti hafa sent lið til Saloniki, og hefir það komið til tals, að þeir sendu líð til Frakklands. En heyrst hefir, að Cadoma hafi ef til vili ekki verið áfram um, að friður yrði rofinn við Þjóðverja í orði kveðnu, því á meðan gætu þeir ekki sent lið til Frakklands. Hann hefði nóg að gera með sína menn heima. Vegua kosningadeilunnar haía ýmsar greitiar orðið að mæta afgangi siðustu víkurnar. í næsta b'aði kemur fiamhald af seðlabanka Góðar Sauma- véfar með hraðhjóli og kassa 10 ára ábyrgð. jJawrfdmjfhnaMMi greininni. Neðanmáls í b'aðinu biit- ast á næ t nni ritaerðir eftir dr. Alexir.der Jóhanne-son, I idr. Eioars- son skrifs'.ofis'jóra og Þorstein Þor- steirsson higstofuítjórr. — OJriðar annállinn hefir og tafist nokkuð — en kemst í dng fram nð 15 sept. og í næsta blaði til mánaðarloka. Ymsir lesendur hafa láíið í Ijós á æt juyfir »innálnum«, endi mun hann eina heildarlega yfirhtið yfir beimsstyrjöld- iua, sem aðgangur er að á íslenzku. Frá kjerdæmnnum. Talsverður áhugi var hér i bæ fyrir kosningaúrslitunum i Arnessýsiu í gær. Fréttirnar bárust jafnóðum að austan Það v.trð bráðlega aug- Ijóst að Sigurður ráðunautur væri öruggur, en lengi fram eftir leit út fyrir, að Jón Þorláksson yrði ráð- herra hlutskarpari, en í síðustu þrjú hundruð atkvæðunum sótti ráðberra sig um rúm 100 atkv. og urðu úr- slitin þau, að hann hlaut 16 atkv. fram yfir J. Þ. I dag er talið upp i Gulibringu- og Kjósarsýslu, á föstudag í Borg- arfjnrðarsýslu,' þ. 7. nóv. í Norður- ís fj íiðaisýslu og f>. 13. nóv. i Norður-Múlasýslu. Um ræktun mýra. Eftir Pétur Jakobsson, Varmá, Mosfellssveit. Niðurl. Það má ekki hryggja okkur íslend inga, þótt vér séum á eftir öðrum þjóðum í landbúnaði; en auðvitað er það grátlegt; en vér »grátum sem styzt, svo grætum ei komandi tíma«. Það á að vekja þessa fátæku og fá mennu þjóð til starfs og Ufs, svo allir einstaklingar í þjóðfélagsheild- inni .taki höndum saman og gangi ótrauðir í áttina á eftir framfarnþjóð- unum í öllu því, sem miðar land- búnaði til heilh. Vér viijum allir vona, 'nð sá timi muni koma, að við getum með gleði litið aftur í timann og séð, að við höfum »geng- ið til góðs götuna fram eftir veg«, — fram eftir veg'. menningar og framfara. íslenzkir menti og konur! Tök- um höndum saman til samvinnu og félagsskapar og það sem fyrst; hver stund'n er dýrmæt; setjum takmark- ið hátt, stefnnm beint, og styðjum um hver annan, og mun þá sannast hjá okkur málshátturinn sem segir: »Margar hendur vinna iétt verk«. ^jijavíisr-aiioálL Kosningarnar. — Þær voru i 11 a sóttar; — kusu tæp 20C0 af 4500 kjósendum. Margir komu niðurákjör- stað, eu hurfu heim við svo búið, án. þess að kjósa — eftir I — U/2 klst. bið og sumir komu ails ekki aftur. Fyrirkomulagið á kosniugunni var og með öllu ófært. Alt of fáar kjördeildir, En þó hefði mátt bæta úr því með því að hafa fleiri kjörklefa í hverri deild. Euginu er kominn til að segja, nema úrslitiu hefðu orðið önnur, ef kjósendum hefði verið gert hægra fyr- ir um að kjósa. Með víðáttu hæjarins, eins og hún nú er mikil orðin, ætti að vera 3 kjörstaðir, éinn í vesturbænum (t. d. stýrimannaskóianum), einti í miðbæn- um (Barnaskólanum) og einn í austur- bænum (málleysingjaskólanum?) — og svo miklu fleiri kjördeildir. Eitt er víst að öðru eins fyrirkotnu- lagi og núna fyrsta vetrardag má ekki hifta. Bæjarbúar eiga skýlaust kröfu á endurbótum. Yeður var eigi vel gott einkum er leið á daginn. Voru þá bifreiðar ó- spart notaðar til kjósendaflutn:ngs. — Margir bæjarbúar munu þá hafa fyrsta siuni — og surnir seinasta — ekið í bifreið. Allmargir seðlar voru vafasamir, ett ekki breyta þeir neitt aðalniðurstöð- unni. Aðkotnnmenn: Sig. Ólafsson fyrv. sýsiumaður frá Kallaðarnesi. Sigurjórv Markússson sýslumaður Skaftfellinga. Skipnfregn Goðafoss var 300 sjómílur apstur af C tpe Roce á Nerv-Fottndlandi þ. 22. okt. Kemttr til Nerv-York á sunnudag. B o t n i a fór frá Færeyjum í gær- morgun. Skipið því væntanlegt hingað fimtudagskvöld eða föstudagsmorgun. Hólar aukaskip Sameinaðafólagsins, fer frá Leith næstkomandi sunnudag áleiðis hingað, hlaðið vörum. G u 11 f o s s komst ekki bóðau í gær eins og til stóð. Er ákveðið að skipið fari hóðan í dag kl. 4. A r e kom hingað í gær nteð salt- farm til Elíasar Stefánssonar. Þegnskylduvinnan. Heldur er lít- ill áhugi matina fyrir þegnskyldu- vinnunni. Hór í Reykjavík greiddu 1229 kjósendur atkvæði gegn hetini en að eins 272 með. 436 seðlar voru auðir og fáeinir ógiidir. Fyrirlestrar prófessors A g. H. Bjarnason við Háskólann byrja ekki kl. 7 í kvöld heldur klnkkan 9. Sokkar og Nærföt kvenna og barna, gott úrval, hjá

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.