Ísafold - 25.10.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.10.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Sissons Brothers h Co. Ltd. Hull -- London. Gerist kaupendnr Isafoldar sem fyrst. Hér með tilkynnist hinum mörgu viðskiftamönnum verksmiðjunnar viðsvegar um land að eg hefi nú hei!dsölubirgðir af flestum þeim máln- ingavörum sem verksmiðjan framieiðir. Eg skal leyfa mér að tilgreina helztu tegundiinar: Sökum sihækkandi efnis- og vinnu- kostnaðar verður Fram-skilvindan fyrst um siun seid fyrir 70 krónur. Reykjavík, i. október 1916. Hall’s Distemper, utanhúss og innan, og a!t sem þessum vel kunna farfa tilheyrir. Kr. O. Skagfjörð. Botnfarfi á járn & stálskip, þilskip og mótorbáta. Oliufarfi, ólagaður, í öllum litum, baeði í litlum blikkdósum og járndúnkum. Olíufarfi, lagaður, í öilum litum, i 1, 2 og 4 lbs. dósum. Hvítt Japanskt Lakk. Lökk (gijákvoður) ailar algengar tegundir, Kítti, Lím, þurir iitir, Terpentinolía, þurkefni, Skilvinduolía. Járnfarfi, sé'stakl. gerðu- á galv. járn, o. m. fl. Tvö hi 'OSS töpuðust úr girð- ingu í Artúnum 12. þ. m.: Brún hryssa 5 vetra gömul með miklu júfri; mark: sýlt hægra og biti aftan vinstra, járnuð með slitnum skeifum. Og jarpur hestur n —12 vetra gam- all, gamaljárnaður, mark: heilrifað bæði eða sýlt bæði soralega gert. Ef einhver kynni að verða var við þessi hross er vinsamlega beðið um að koma þeim til Gísla bónda i Mið- dal. 20. okt. 1916. Jón Jónsson frá Laug. Sissons VÖrur eru viðurkendar fyrir gæði og eru óefað beztu málningavörur sem til landsins flytjast Pantanir kaupmanna afgreiddar fljótt og reglulega. Reykjavík, 7. október 1916. Kristján Ó. Skag-íjörð. Hnakktaska hefir fundist á götum bæjarins. Réttur eigandi getur vitjað hennar gegn fund rlaunum og auglýsingarkostnaði á Lindargötu 20. Páll ísaksson. Schannong8 Monument Atelier O. Fsrimagsgade 42. Köbenhavn O. Verðskrá með myndum ókeypis Eg undirrifaður tek að mér að gera leigusamninga og sjá um smíðar og allan útbúnað á skipum í útiöndum næsta vetur. Ennfremur kaupi og sel eg skip fyrir þá, er þess óska, leigi skip til flutninga og sé um að fá öll skirteini lög- Brúkuð innlend Frímerki kaupir hæsta verði Sig. Pálmason, Hvammstanga. lega samin. Öll ómakslaun verða sanngjörn, eða prósentvis eftir sam- komulagi. Símið eða skrifið til Guðm. Jirisíjánssonar, smpsyéra Sankt Hansgade 171, Köbenhavn N. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vit;a Isaíoldar í afgreiðsluna, þegai þeir eru á ferð i bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega Afgreiðsla^ opin á hverjurn virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Bolinder’s mótorar. Hversvegna er þessi mótortegund viðsvegar um heim þ. á. m. einnig í Ame- ríku, álitin standa öllnm öðrum framar? Vegna þeéS að verksmiðja sú er smlðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu í mótorsmlði og framleiðir einungis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngu þanl- vana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afl- stöðvar og hverja aðra not.knn sem er. Ennfremnr hráolínmótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflum. BOLINDER’S mótorar ern ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælnr. BOLINDER’S verksmiðjurnar i Stockholm og Kaliháll, ern stærstn verksmiðjurnar á Norðarlöndum í sinni röð. Hafa yfir 1600 starfsmenn, og er gólfciötnr þeirrar deildar, er eingöngn framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mótorar með samtals 350.000 hestöflum ern nú notaðir nm allan heim, i ýmsnm löndnm, allsstaðar með góðnm árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO- LINDER’S mótora. Stærsti skipsmótor smiðaður af BOLINDER’S verk- smiðjnnni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmnm af hráoliu á kl.stund pr. hestafl. Með hverjnm mótor fylgir nokkuð af varahlntnm, og skýringar nm nppsetningu og hirðingu. Fengn Girand Prix i Wien 1873 og sömn viðnrkenniugn i Paris 1900. Ennfremnr hæðstu verðlaun, heiðarspening úr gnlli, á Alþjóðamótorsýn- ingnnni i Kböfn 1912. BOLINDER'S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Príx, 140 Heiðurspeninga og 106 Heiðnrsdiplómnr, sem mnnu vera fleiri viðarkenningar en nokkur önaur verksmiðja á Norðnrlöndnm i sömu grein hefir blotið. JÞan fagblöð sem um allan heim ern i mestu áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið mikln lofsoiði á BOLINDER’S vélar. Til Býnis liér á staðnum ern m. a. ummaili: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazett«, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þe89 hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S vélar í skip sin, hrósað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjnnni: »Eg er harðánægðnr með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsnnd milur í mis- jöfnn veðri, án þess nokkru sinni að taka hana i snndur eða hrtinsa hana«. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektnm útgerðarmönnnm og félignm er nota BOLINÐER’S vélar, eru til sýnis. Þeir hér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora ern sannfærðir um að það sé 1 beztu og hentugustn mótorar sem hingað hafa fluzf. BO- LINDER’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttnm fyrirvara, og flestar tegnndír alveg nm hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi bér á staðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvikjandi mótornm þessnm gefnr G. EIRÍKSS, Reykjavík.. Einkasuii á íslandi fyrir J. & C. G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Stookholm. Útibú og skriLtofnr i New York, Loúdon, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjanln, Helsingfors, Kanpmauuahöfn etc. etc. Prenínemi getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. á skrifstofu ísafoldar. Samvizknbit. 13 14 Samvizkubit. cfiezf að aucjlýsa í dsafolé. Peir áshrifendur ísafoídar sem skift hafa um bústað, eru beðnir að tilkynna hinn nýja bústað sinn á skrifstofu blaðsins. Samvizkubit. 16 16 Samvizkubit. stöðvast á sinni huldu leið til hjartans. Hann lagði höndina á rit Scopenhauers, studdi sig við skrifborðið og mælti: — Reiðubúinn að gera alt fyriryður, herra prestur, en eg er hræddur um að fangarnir gefi yður ekki mikinn gaum, því að þeir eru sokknir niður í að leika knattveltul — Eg held, herra fyrirliði — svaraði presturinn — að eg þekki betur þjóð miua en þér. Eina spurningu: Er það áform yðar að láta skjóta þessa pilta? — Auðvitað! — svaraði herra von Bleich- roden, fyllilega inni í hlutverki sínu, — því það eru þjóðirnar sem heyja ófrið, herra prestur, ekki einstaklingarnir I — Fyrirgefið, herra fyrirliði, þér og iiðs- menn yðar eru þá ekki einstaklingar ? — Fyrirgefið, herra prestur, ekki sem stendur. Hann lagði bréfið til konu sinnar undir þerriblaðið, og hélt svo áfram: — Eg er þetta augnablikið að eins full- írúi þýzka sambandsrikisins. — Rétt, hr, fyrirliði; drotning yðar elsku- verð, guð varðveiti hana eilíflega, var einn- ig fulltrúi þýzka sambandsrikisns, þegar hún sendi út áskorun sina til þýzku kvenþjóð- arinnar um að hjúkra hinum.særðu, og eg veit um þúsundir franskra einstaklinga, sem blessa hana, enda þótt franska þjóðin út- helli bölvun sinni yfir þjóð yðar! Herra fyri liði, í nafni Jesú frelsara vors (hér spratt prestur upp, greip um heudur óvinar sins og hélt áfram með gráthljóð í kverkunum), getið þér ekki skorað á hana . . . Flokksfyrirliðanum lá við að hrökkva úr skorðunum, en hann náði. sér þó fljótlega aftur og mælti: — Hjá oss hefir kvenfólkið ekki enn þá rétt til þess að skifta sér af stjórnmál- um I — Það er leittl — svaraði presturinn og rétti úr sér. Flokksfyrirliðinn hlustaði eftir einhverju, ér hann þóttist heyra gegnum gluggann, og gaf þvi svari prests engan gaum. Hann varð órólegur, og hann varð náfölur í and- liti, því að stinni hálskraginn gat nú ekki lengur haldið blóðinu kyrru þar uppi. — Gerið svo vel og sitjið, herra prestur, — mælti hann, til þess að segja eitthvað. — Ef þér æskið þess að fá að tala við fang- ana, er yður það leyft; en sitjið kyrrir eitt augnablik! (Hann hlustaði aftur, og nú heyrðist skýrt hófadynur, tvö og tvö stig, eins og undan hesti á brokki). — Nei, farið þér ekki strax, herra prest- ur, — sagði hann með öndina í hálsinum. Presturinn nam staðar. Fyrirliðinn teygði sig eins langt út um gluggann og hann gat. Jódynurinn færðist ávalt nær, varð að skýr- um skrefum, hægði á sér og hætti. Glamur af sverði og sporum, skóhjóð, og að andar- taki liðnu hafði herra von Bleichroden bréf í höndum. Hann braut það upp i snatri og las. — Hvað er klukkan ? — spurði hann sjálfan sig. — Sex 1 Að tveim stundum liðnum á að skjóta fangana, herra prestur, án dóms og rannsóknarl — Óhugsandi, herra fyrirliði, á þann hátt eru menn aldrei sendir inn í eilífðina! — Eilífðina eða ekki, skipunin hjóðar svo, að því eigi að vera lokið fyrir kvöld- lestur*, svo framarlega sem eg vilji ekki gerast jafnsekur sjálfboðaliðunum. Og því fylgir hörð ávítun fyrir að eg skuli ekki þegar bafa látið framkvæma skipunina frá 31. ágúst. Herra prestur, farið þér inn til þeirra og talið við þá, og spari|S mér óþæg- indin . . . — Þér álítið það óþægindi fyrir yður að tilkynna réttlátan dóm! — En eg er þó maður samt sem áður, prestur! Trúið þér þvi ekki, að eg sé maður T Hann reif frá sér kjólinn lil þess að geta andað, og hann fór að ganga um gólf. — Hvers vegna megum vér ekki ávalt *) I her flestra landa eru bænir lesnar og sálmar sungnir kvöld og morgna; það heitir á útlendu máli „koramu. Það var eigi að kynja, þótt aftökunúi ætti að vera lokið fyrir bænagjörð- ina. Þýð.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.