Ísafold - 28.10.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 28.10.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Veið árg. \ 5 kr., erlendis 7l/2 kr. eða 2 dollarjborg- iat fyrir miðjan júlí erlendia fyrirfram. !; Lausasala 5 a. eint. OLD Uppsögn (skrlfl. ! bundin vlð áramót, er ógild nema kom- ln sé til útgefanda fyrlr 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus vlS blaðið. -----( ísafoldarprentsmiðja. Rítstjóri: Ólafur Bjöntsson. Talsimi nr. 455. XLIII. árg. Re)kjavífe, laug.irda^inn 28. október 1916. 81. tölublað Atþí^ifiil.bókasaCn Temp'aras. 8 kl. 7—9 SorfíarstjóíRbkrifstofari opin yirka claga 11—8 ^Bsejarí'óg ,fadkrif3tofan opín v. d. 10—2 og 1—7 SiejarKÍRldkerinn Laurasv. B kl. 12—8 og — 1 ísiíindsbanln opínn 10—4. S.F.U.M. Lestrí'.r-og skrifstofa ¦ Ard,—10 íttð. Alœ, fundir fid. og sd. 8>/« slfcd. LandahotskirkJR. Guosþj. 9 og 8 a helfcum L».r\da{totsíipit!ili f. Bjúkravitj. li—1. Iiandsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn lií—3 og B—8. Ctlán 1—8 Iiandsbúna&arfélagSBkrifstofan opin frá 12—2 Lartdsféhiroir 10—2 og 6—6. Iiandsskjalasafnio hvorn virkan dag kl. 12—2 .Lnndssíminn cpian dagiangt (8—8) virka c'agB helga daga 10—12 og 4—7. Listasafnio opio iweio dag kl. \2— 2 íSAttúrQgripasofniTi opio 1'/«—*'/> a nnmnd, .Póstriusío opiö virka d. 8—7, sunnud. 9—1. £amábyrgo Islanis kl. 1—5. ¦syórnarráosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsími Eeykjavlkur Pósth 8 opinn 8—12. Vifilstaoahœlio. Heimsóknartimi 12—1 >jóomenjasafoio opio hvern ciag 12—2 Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sfmi 32. á þar eru íotin saumuð flest ] þar eru fataefnin bezt Kosningarnar. I Vestur-Skaftafellsýslu er kosinn Gísli Sveinssou með 194 atkv. Lárus Helgason fekk 156 atkv. og síra Magnús Björusson 97 atkvæði. í Snæfeilsness ogHnappa- dalssýfílu er kosinn Halldór 'Steinssón læknir með 267 at 'kvæðum, Oscar Clausen íekk 176, iPáli V. Bjarnason 103 og Ólafur Erlendsson 63 atkvæði. I Sllður-Múlasýslu eru kosnir þeir Sveinn Ólatsson i Firði með 483 atkv. og Biörn R. .'Stefánsson Reyðarfirði raeð 308 atkv.. Siguiður Hjörleifsson Kvaran -fekk 281 atkv., Guðm. Eggerz 272 -atkv og Þórarinn Benediktsson 254 atkvæði. í Skagafjarðarsýslu eru Tsosnir Mngivns Guðmunds- ¦SOU sýslnmaður með 401 atkv. og <^lafur Briem með 374 atkv. Jósef Björnsson fekk 330 atkv. og Ataór Arnason 197 atkv. í Gullbringu- og Kjósar- sýslu eru kosnir þeir Björn Kristjánsson með 497 atkv. og sira Kristinn Ðaníelsson með 491 atkv. Einar Þorgilsson fékk 237 atkv-. Þóður Ihoroddsen 211 — Björn í Grafarholti 184 — í Gullbr. & Kjósarsýslu féllu atkvæði þannig: PÖ* A ft t4 H hi A Bj. Bjarnarson 34 103 26 22 = 185 Bj. Krisjánsson Ein. Þorgilsson 34 103 ~58 _58 372 54 30 122 = 494 = 337 Kr. Danlelsson 26 372 54 37 = 489 Þ.J.Thorodds. 22 30 122 37 = 211 Hjaitnbakka með 309 atkv. og Guðmundur Ólatsson i Ási með 260 atkv. Guðmundur Hannesson fékk 240 atkv. Tón Hannessoa á Undirfelli fékk 180 atkv. í Borgartjarðarsýslu hlaut kosningu Pétur Ottesen með 243 atkv. — Bjarni Bjarnason á Geitabergi fékk 155 atkvæði og Jón Hannesson í Deildartungu 109 atkvæði. Ófriðar-annáll. 27. ág. til 15. sept. I Húnavatnssýslu eru kosn- ir þeir Þérarinn Jónsson á Frá vesturvígslóðinni. Nl. Nú er hálft ár siðan orustan við Verdun byrjaði, og er nú að sjá sem kjarkur og þrek til árása þar sé fjarað út. — En árangur- inn varð enginn nema blóðaust- urinn, því Verdun er á valdi Frakka enn. En við Somme hafa samherjar gert árásir á svo sem fjögra daga fresti allann ágústmánuð. — Þar alt á sömu bókina lært enn. — Skothríð, gegndarlaus kúlna — austur og fremsta herlína Þjóð- verjans er gereydd. Svo doka þeir við og búa um sig, unz þeir eru tilbúnir að um- turna næstu skotgröfum. En Þjóðverjar grafa enn nýjar grafir aftan við þær, sem eyddar eru — og engin úrslit sjást í nánd. Það er engu líkara, en Vestur- Evrópa sé of lítil fyrir þá, sem þar eiga löndum að ráða, til þess að nokkuð vinnist á. Þjóðirnar geta þar reist þá veggi hver á móti annari, sem engin getur unnið á. Þ. 3. sept. byrjaði einhver bin snarpasta orusta, ér verið hefir þar um slóðir, og unnu samherj- ar nokkur þorp og graíir frá Þjóðverjum. Eftir viku eru Eng- lendingar á 6000 »yards« löngu svæði komnir 300—3000 >yards« áfram. Svona þokast þeir rétt áfram^.T— og þykir þetta gott á viku. — Frakkar hafa komist lengst 10 km. áfram frá 1. júlí í sumar. Er nú líklegt, að þeir nái bráðum bænum Peronne. En þaðan eiga þeir 225 km. eftir að takmörkum Þýzkalands. Þess verður því langt að bíðaj að þeir nái þangað, ef þessu heldur áfram, ef Rússar geta ekki dregið kjarn- ann úr Miðveldunum til sín. En nú hefir Brussilow, sá er stjórn- ar Rússum í Galizíu, sagt, að Austurríkismenn séu búnir að ná sér svo og búa svo um sig eftir ósigrana í sumar, að hann geti ekkert átt við þá fyr en að sumri svo um muni. — Sá mismunur er á orustunni við Somme og Verdun, að sam- herjar halda því nærri stöðugt, sem þeir hafa klófest, en við Verdun skiftu sömu staðirnir oft og einatt um handhafa. — Hindenburg. Síðustu dagana í ágúst varð sú breyting á herstjórn þjóðverja, að Hindenburg fekk þar æðstu herstjórn, i stað Falkenhayns er áður var. Er hann 3. yfirhers- höfðingi Þjóðverja frá því ófrið- urinn hófst. Fyrstur var Moltke er komst ekki til Parisar yfir Beigíu eins og ætlast var til. — Er Hindenburg nú sá er mestrar og almennastrar lýðhylli nýtur á Þýzkalandi, fyrir afrek sin og dugnað á austurvígslóðinni norð- anverðri. Miklum getum hefir verið leitt að þvi, hvernig á þvi stóð, að Falkenhayn var leystur af hólmi, en engin vissa hefir borist um það. V. B. H. Vandaðar vörur. Ódfjri ar vorur. Léreft bl. og 6bl. Tvisttan. Lakalóreft. Rekkjuvoðir. Kjólatan. Cheviot. Alklæði. Cachemire. Flanel, silki, nll og bóm. Gardinutan. Fatatan. Prjónavðrnr allik. Keg-n kápiir. Gólfteppi. Pappíp og Rítföng. Sólaleður og SkósmiðavÖPUP. *27&rzíunin Jijorn cJCrisfjansson. 16.—30. sept. Svo hefir mönnum reiknast til að Frakkar hafi lagt út, i her- kostnað, 81 miljarð marka frá ófriðarbyrjun og fram til þessa mánaðar; að Englendingar eyði um 120 miljónum marka á dag, en Þjóðverjar einum 70 miljóhum. — Hæg heimatökin fyrir Þjóð- verjum, þeir þurfa ekki að ómaka sig svo mikið út fyrir landsteinana. En Englendingar eru á verði út um öll höf, og hleypir það mjög fram kostnaðinum. Somme. Hugsa menn helzt til stórvið- burða bjá Somme, þó lítið greiðist þar úr enn, hægt gangi framrás Samherja þá virðist svo sem þeir séu nú eins vel skotfærum búnir og Þjóðverjar, ef ekki betur. Geta þeir þumlungað sig áfram með hvíldum, sundrað vígjum og skot- gröfum Þjóðverja, náð þeim á sitt vald, án þess að missa ógrynni manna, og haldið þeira síðan. Hallast altaf heldur á Þjóðverjann. Hindenburg gamli var nýlega þar vestra. Leit hann svo á, að alt væri þar í bezta lagi hjá Þjóð- verjum, og engin hætta væri á, að þá brysti þol þar. Hingað til hefir honum þó frekar farist þannig orð, að Þjóðverjar sigruðu algerlega fyr eða síðar, en að þeir þyldu árásir óvinanna. Þ. 25. sept.^byrjaði ein af heljar- árásum Samherja. Nokkru áður bárust fregnir um spánný morð- tól, er Bretar væru búnir að koma sér upp, og notuðu nú óspart þar við Somme. Eru það heljarmiklir vagnar, sem þannig eru úr garði gerðir, að þeir geta fikað sig áfram yfir alskonar ójöfnur, skotgrafir, girðingar og jafn vel kollvelt trjám og hú8um. En í þeim eru vél- byssur og önnuf strádrepandi morðtól. Einir 6 menn eru í hverj- um vagni, til þess að sinna öllum vélum. Heljarvagnar þessir f ara í broddi fylkingar, og er mælt að þeir hafi slegið felmtri í lið Þjóðverja fyrst i stað. En eigi leið á löngu Tltnerískar . bómullaríítiur koma með g.s. Goðafossi. £F Veröa seldar afar ódýrt. Sigurfön Péfursson, Tfafnarsfræfi 16, Hvik. Símar 137 543. Símnefni „Net«. unz þeir höfðu handsamað einn með öllu sem í var. I orustu þessari er byrjaði þ. 25. hjálpuðust Frakkar og Bretar að því að vinna bæinn Combles, er Þj'óðverjar höfðu þó víggirt mæta vel. Bænum Thiepval náðu Bretar. Hafa þeir átt í höggi við hann alt frá byrjun Somme ornst- unnar, fyrir einum 3 mánuðum. I mánaðarlokin er orustunni að slota. Hafa Frakkar ekki enn náð bænum Peronne, er þeir hafa haft augastað á nú lengi, og tal- inn er að verði næsta fetið í áttina til landamæra Þýzkalands. 50.000 km. («/a ísland) hafa Þjóð- verjar hönd yfir vestan við landa- mæri sín.—Einum 170 km. hafa Samherjar náð á sitt vald á þrem mánuðum; þ. e. '/s ur hundraðs- hluta hins hertekna lands. Þjóð- verjar segja að Samherjar hafi mist V2 rniljón manna í þessari orustu. Geta þeir ekki um tjón sitt. — Ætti það þá að kosta um Ritfregn. [Grein þesai var skrifuS fyrir »Skírni« síðastliðið vor eftir tilmælum þáverandi millibilsritstjóra hans, en með því að ekki hefir samt orðið rúm fyrir hana í þeim tveim heftum, sem síðan eru komin út af »Skírni« (í júlí og október) þá birtist hún hér nú.] Réttur. Fræðslurlt um fó- lagsmái og mannréttindi. Rit- nefnd: Benedikt Jónsson frá Auðnum, Jónas Jónsson frá Hriflu, Þóróifur Sig- urðsson f Baldursheimi, Páll Jónsson á Hvanneyri, Benedikt Bjarnarson í Husa- vík, Bjarni Ásgeirsson á Knararnesi. ASalútgefandi og áðyrgðarmaður: Þór- ólfur Sigurðsson. Fyrsta ár, 1. hefti. Akureyri 1915. Tímarit þetta hafa nokkrir áhuga- samir menn stofnað til þess að starfa aS vakningu í þjóSfélagsmálum hér á landi og ryðja braut nýjum stefnum á því svæði. Það hefir vakað fyrir út- gefendunum, að margt só það í þjóð- fólagsskipulagi voru, sem þörf só á að laga og að réttlætinu só þar ekki sem bezt fullnægt. Á titil timaritsins hafa þeir því markað þessi einkunnarorS: »Vór biSjum ekki um neinar náðar- veitingar eða sérróttindi, en vér heimt- um rétttæti«. Það sem þeir aðallega ætla að berjast á móti, er hin frjálsa samkepni og þar af leiSandi misskifting auðsins, er einnig verður vart við hér hjá oss, þó i minni stíl só en víða annarsstaðar. En þeir hafa ekki að eins fundið meinin. Þeir hafa líka meðulin á reið- um höndum og lyfseðlarnir eru þríi', kenning sósíalista, kenning Henry Ge- orges og samvinnustefnan. Fyrir þess- um þrem stefnum ætlar tímaritiS að berjast og um þær á fræðsla þessaðal- lega að snúast. Um samvinnufólagi- mál hefir nú í nokkur ár veriS sérstakt tímarit hór á landi, »T/marit fyrir kaup- félög og samvinnnfélög« og munu það því aðallega vera hinar stefnurnar, sosí- alistastefnan og GeorgesBtefnan, sem hleypt hafa tímaritinu af stokkunum, því. að um þær hefir hingað til lítið verið skrifaS á íslenzku, énda ber tíma- ritið sama nafn og aSalmálgögn Georges- stefnunnar í nágrannalöndunum. Báðar þessar stefnur hafa safnaS um slg harð- snúnum flokkum, er hafa það sameigin- legt, að þeir þykjast hafa fundiS alln- herjarlyf viS óllum stærstu meinuui þjóðfélagsins og álíta hvor um sig siít lyf hiS eina óbrigðula. Hafaþeirhvor sína biblíu aS byggja á trú sína, þat sem eru titþeirra Karls Mars og Heury

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.