Ísafold


Ísafold - 28.10.1916, Qupperneq 2

Ísafold - 28.10.1916, Qupperneq 2
2 IS A F OL D Utgerðarmenn. Sigurjón selnr beztar og sterkastar amerískar snyrpinætur. — Sendið pantanir í tíma. Allar upplýsingar gefnar í Netaverzlun Sigurjóns Péturssonar, Símar 137 og 543. Hafnarstrætl 16. Símnefni »Net<o 1 % miljón manna að vinna Vioo af hinu hertekna landi. — En dæmið um 1/s% landi sem kostaði % miljón manna er ekki alveg eina einfalt og manni virðist í íljótu bragði. Það er víst og satt að Þjóðverjar hafa við Somme alt af hopað hingað til. Haldi því áfram, er viðbúið að það haíi áhrif á framtaksþrek 0g þolgæði dátanna. Hervísindin hall- ast mjög að því, að ekki verði reiknað með tölum oglínumhvern- ig fara skuli að; tillit verði og að taka til þess, að sálarástand hermannanna sé í sem beztu lagi, þeir tapi ekki trúnni á »mátt sinn og megin*. — Af því eru og sprotnar allar flugufregnirnar og missagnirnar, er hernaðarþjóðirn- ar koma á loft, sér í vil, og her- mönnum sínum til uppörvunar. Nýlega kom sú fregn til Amst- erdam, að Þjóðverjar hefðu látið það boð út ganga, að alt skyldu- lið þýzkra liðsforingja, og aðrir Þjóðverjar, er flutt hefðu til Belgíu, yrðu að vera komnir til Þýzka- lands fyrir 1. okt. — Astæðan fyrir skipun þessari er ókunn, en sú getgáta fylgdi fréttinni, að Þjóð- verjum þætti varlegra að vera við því búnir að flytja bækistöð sína alla úr Belgíu. Frá Bretum. Ensk blöð hafa undanfarið fjall- að mikið um það nauðsynjamál, hvernig auka ætti herinn. Ekki væri það nóg, að þeir hefðu komið nægilegum herafla af stað í bili, heldur þyrfti nægur forði æfðra manna að vera til taks, er þar að kæmi. 3 leiðir þóttu mögulegar, til þess að auka útboðið og hækka aldurstakmarkið upp til 45 ára, þ. e. að menn til þess aldurs yrðu herskyldir; að bjóða út lið á ír- landi, eða að herða á kröfunum innan hinna núverandi aldurs- takmarka, þ. e. að margir þeirra er undanþágu hafa fengið hingað til, t. d. vegna þess að þeir hafa verið opinberir starfsmenn, þeir verði nú teknir í herinn. Var sú leiðin kosin, og búast Bretar við, að fá á þann hátt, 1 miljón manna upp úr krafsinu, er sé bú- inn til bardaga 1. júní næsta ár. Loftáráðir. Aðfaranóttina 25. sept. gerðu Georgea, sem af mörgum áhangendum sínum eru skoðaðir litlu óakeikulli i kenningum aínum en páfiun er skoð- aður meðal kaþólskra manna. Þetta trúnaðartraust gefur þessum flokkum afarmikinn styrk í hinni pólitisku bar- áttu, og er það vísu ekki illa farið, því að markmið þeirra beggja er gott og göfugt, að stuðla að meiri jöfnuði og róttlseti í fólagslífinu, en hins vegar hlýtur það að gera þá einstrengings- lega og óbilgjarna gagnvart annara skoðunum. Hafa þeir sjálfir fengið á því að kenna, því að þeir standa mjög öndverðir hvor gagnvart öðrum, enda eru það ekki bara smáatriði, sem þeim ber á milli um. Kenningar þeirra eru þvf ekki beinlínis heppilegasti grund- völlurinn til að byggja fræðslurit á, það gefur ekki sem be/.tar vonir um, að fræðslan verði óhlutdræg. En þó að tímarit það, sem hér um ræðir kalli sig sjálft fræðslurit, virðist samt 1. hefti þess bera með sór, að því só öllu frekar ætlað að vera vakningarrit til 'þess að vekja menn ti) umhugsunar um þjóð- félagsmálefni og til meðvitnndar um það, sem aflaga fer, og má vera, að það takmark náist fult eins vel, þó ekki' sé hirt um að forðast ailar öfgar og ýmislegt só látið fljóta með, sem frekar byggist á trú en skoðun. Þjóðv. stórfelda loftárás á Eng- land. Beindu þeir skeytum sínum helzt að Lundúnum að vanda. Næsta óljós er tilgangur Þjóð- verja með þessum sífeldu loft- árásum. Eftir frásögn Breta þá er tjón það sem loftskipin gera alveg hverfandi við allan þann kostnað er loftfarir þessar hafa í för með sér. Loftvarnir Breta fara síbatnandi, svo í þetta sinn t. d. skutu þeir eldi í 2 af loft- skipunum og fuðruðu þau upp í vetfangi og steyptust til jarðar. í alt voru loftskipin ein 12 og sáluðu Þjóðverjar um 30 manns en særðu 100. Nærri má geta að mestur hluti þeirra sem bíða tjón og bana eru friðsamir borgarar, jafnvel börn og konur sem karlar. Er Þjóðverjar koma heim í ríki sitt eru frásagnir þeirra á þá leið, að sprengikúlur þeirra hafi gert mikið af sér, því þeir hafi séð mikla elda og marga úr loftinu. Hvað brennur geta þeir ekki vitað. Sé tjón Breta ekki verulegra en þeir segja frá, má telja aðal- árangur af loftförum Þjóðverjans auknar glæður á þjóðarhatur þeirra tveggja heimsþjóðanna — og ekki annað. Aðal-gagnið af flugmönnunum er á alt öðru sviði í þessum ófriði. Þeir*eru látnir fljúga yfir stöðvar óvinanna, til þess að hægt sé að beina stórskotunum á rétta staði. Hafa flugmenn Frakka og Breta unnið þeim mikið gagn á þann hátt við Somme. En stóru loft- skipin Þjóðverja eru óhæf til þess. Þau geta ekki hætt sér í loft upp að degi til, því þá eru þau of hægur skotspónn fyrir óvinina. Þau eru svo stór um sig. Verða þau því að koma eins og þjófur á nóttu, varpa kúlum sínum út í næturmyrkrið og láta ráðast hvar þær lenda. — » Þingsetningarræða kanzlarans. Þ. 28. sept. var ríkisþingið sett í Berlín. Hélt kanzlarinn ræðu mikla er hefir vakið eftirtekt. Undanfarið hafa mótstöðumenn hans þar í landi reynt til þess að gera hann valtan í sessi, með því að dylgja með, að hann bæri ekki eins fjandsamlegan hug til Breta eins og vera ætti. Höfðu þeir það til merkis um hugarþel Auk inngangsgreinar ritstjórans eru í þessu 1. hefti tvær aðrar gieinar, sem líka má skoða sem nokkurs konar for- mála fyrir ritinu, j>Stríðið« eftir Bene- dikt Jónsson frá Auðnum og »Jarð- vegurinn« eftir Benedikt Bjarnarson. Margt er vel sagt í greinum þe3sum, einkum hinni síðarnefndu. Brýna þær alment fyrir mönnum yfirburði sam- vinnu og samhjálpar fram yfir blinda samkepni, en fara lítt út í einstök atriði. Aftur á móti hefir ritstjórinn í grein, er hann nefnir»Auðsjafnaðarkenningar«, skýrt frá einkaskattskenningu Henry Georges, um að afnema alia núverandi skatta og tolla og Jeggja í þeirra stað skatta á jarðir og lóðir, er nemi al- mennum peningavöxtum at' verði þeirra. Verður ekki annað sóð, en að hann hafi fallist á hana í hennar öfgafylstu mynd. Að eins virðist hann vera í nokkrum vafa um, að skatturinn só einhlítur í stað allra anuara skatta, að minsta kosti fyrst í stað, og verði því að hafa með honum erfðafjárskatt og tekjuskatt til þess að niðurjöfnunin komi betur við opinbera starfsmenn, sjómenn og peningamenn. Virðist þetta líka bera vott um, að hann só ekki alveg sannfærður um, að skatturinn komi róttlátlega niður, ef hann stendur hans til Breta, að hann hafði verið þess valdandi að Þjóðverjar drægju úr harðýðgi kafnökkvanna gagn- vart sjófarendum. Hafa þeir eins og kunnugt er verið næsta spakir í sumar. En í ræðu þessarri farast kanzl- aranum þannig orð meðal annars, að hver sá stjórnmálamaður þar í landi, sem láti nokkur tæki ónot- uð til þe8S að stytta stundir ófrið- arins, hann eigi skilið að vera hengdur. Ber hann það af sér sem tilhæfulausan uppspuna, að hann hafi legið á liði sínu i nokkru því, er leyst gæti þjóðina úr þeim vanda, er hún væri í. Eftir ræðu þessari raá búast við að kafnökkvarnir taki til óspiltra málanna á nýjan leik. — Eins og kunnugt er var það mikið fyrir milligöngu Wilsons forseta að dregið var úr aðgerðum þeirra í vor. Nýlega er sendi- herra Bandaríkjanna í Berlín, Ger- ard, farinn áleiðis til New York. Getum er leitt að því, að erindi hans sé að friða Wilson, er kaf- nökkvarnir fltja upp á nýjum hildarleik. Frá Rússum. Um þ. 18. sept. blossa upp or- ustur í Karpathafjöllum og víðar í Galizíu. Hefir þar verið kyrt nú um hríð. En er Rúmenir biðu hvern ósigurinn á fætur öðrum í Dobrudscha, fyrir her Mackenzens, þá urðu Rússar að gera Þjóðverj- um einhvern óskunda, til þess að létta undir með Rúmenum. Aform Rússa með árásum þessum er að minsta kosti álitið eitthvað á þá leið, því varla er hægt að búast við, að þeir geti hugsað sér að nokkur úrslit verði þar um slóðir á þessu missiri. Fyrst og fremst er þegar vetrarveður þar suðurí fjöllunum, oft talað ura kafald og snjó í þessum mánuði þar syðra; og það sem verra er, Rússar eru ekki lengur byrgir með skotfæri. Hafa þeir haft það sama lag á, í þessum síðustu árásum og í byrjun ófriðar, að henda ógrynni liðs út fyrir byssukjafta Miðveld- anna. I sumar meðan Brussilow barði mest á Miðveldunum, var enginn hörgull á skotfærum í liði Rússa. Héldu menn þá, að nú væru Rússar loksins búnir að auka svo skotfæraframleiðslu í landinu einn sór. Annars gerir hann lítið úr öllum mótbárum gegn skattinum. Þeirri mótbáru, að skatturinn só rang- látur gagnvart núverandi jarðeigendum og þeir verði því að fá uppbót á honum, svarar liann á þá leið, að henni só mest hildið fram af blindri eigingirni jarð- eigenda, það nái engri átt að þjóð- fólagið bæti þeim fyrir, þó það leggi skatt á það, sem þeir hafa ranglega haft tekjur af áður. Hór kemur fram hinn rétttrúaði Georgisti, er telur það bliuda eigingirni af manni, sem keypt hefir )and eða lóð fullu verði, að kippa sór nokkuð upp við það, þó hann verði að greiða < skatt fulla vexti af kaup- verðinu, enda þótt þeir, sem keypt hafa annarskonar arðbærar eignir þurfi ekkert að greiða. Að taka fulla vexti af jarðar- verðinu er auðvitað alveg sama og að gera jarðeignina upptæka og svifta eig- andann eign sinni, sem hann hefir átt að réttum landslögum, en slíkt er aug- Ijóst ranglæti, ekki sízt þegar ekkert er jafnframt hróflað við öðrum eignum, sem þó eru engu betur fengnar yfirleitt, svo sem fjársöfnum gróðabrallsmanna, út- gerðar-, iðnaðar- og verzlunar-burgeisa. Að skoða jarðeignina eina sem rang- fengna eign, sem sé rótttæk af því opinberaán nokkurs endurgjalds, kemur lika algerlega í bága við réttlætistilfinn- og aðflutninga til landsins að þeir gætu notað sömu hernaðaraðferðir og hinar þjóðirnar. En nú er komið á daginn, að þegar á herðir verða þeir uppiskroppa. Aðflutn- ingar til landsins eru enn svo örðugir. Brautin ein til Archan- gelsk við Hvítahafið, og langa brautin alla leið austur til Kyrra- hafs getur ekki flutt nægar birgðir til þess, að þeir geti leyft sér gegndarlausan austur á móti Mið- veldunum mánuðum saman. Er nú af sem áður var, nú geta Mið- veldin ekki lengur notáð sér skot- færahörgul Rússa — hafa nóg með að sinna öðrum óvinum. Er Rúmenir fóru að spjara sig í Dobrudscha varð lítið úr árásum Rússa og er búist við, að hver liggi nú þar sem hann er kominn alt til vors. Frá Rúmenum. Eins og fyr er frá sagt, varð hinn þýzki hershöfðingi Maeken- zen, er stjórnar Miðveldahernum í Dobrudscha, hinn sigursælasti þar sem fyr. Er hann hafði unnið kastalann Silistra hélt hann svo viðstöðulaust áfram norðureftir. Á tímabili var hann langt kominn að umkringja mikinn hluta af her Rúmena. Átti hann þó næsta langt eftir til járn- brautarinnar milli Cernavoda og Constanta. En svo er að sjá sem hann hafi hætt her sínum helzt til langt, því skyndilega verður hann að hörfa til baka. Það var þ. 20. sept. Geta Rúmenir þá alt í einu náð yfirtökunum og verður Mackenzen að hopa alt að 25 km. suður á bóginn. Síðan hefir lítið gerst þar mark- vert. ingu almennings, og er því varla aö furða, þó aö jarðeigendur ajálfir sóu svo eigingjarnir að vilja ekki iáta taka eign sína frá sór bótalaust. Þar með er auðvitað ekki sagt, að ríkið hafi engan rótt til að skerða eignir borg- aranna með sköttum, heldur að eins að skerðing sem þessi só ranglát gagn- vart núverandi jarðeigendum. Allt öðru máli er að gegna um verðhækkun þá, sem verður í framtíðinni án tilverkn- aðar jarðeiganda. Það eru allmiklar ástæður, sem mæla með því, að hún só lögð undir ríkið og það væri ekki rang- iátt gegn jarðeigendum, því að sú verð- hækkun kæmi þá aldrei í þeirra eign, en af praktiskum ástæðum getur þó varla komið til naála að taka nema nokkurn hluta af henni. Af hálfu sósíalista er ein grein í ritinu, sem mun eiga að skoðast sem hrein fræðiritgerð. Hún er eftir Jónas Jónss«n frá Hriflu og nefnist »Mark- aðsverð«. Leitast hann þar við að sanna, að verðkenning sóslalista (eða réttara sagt Karl’s Marx’s), að vöru- verðið miðist við vinnuna eina, só hin eina rétta1). Sem fræðiritgerð er grein T) Greinarhöf. kallar alstaðar kenn- inguna um, að verðið miðist við vinn- una eina, kenningu jafnaðarmanna Furðu hefir það þótt gegna, hve= lélega Rúmenir voru undir ófrið búnir í Dobrudscha. En sú skýr- ing hefir fengist á því, að þeir hafi alls ekki ætlað sér í ófrið við Búlgara. Hafl viðbúnaður þeirra allur beinst að aðförum gegn Ungverjum í Siebenbúrgen,. Búlgarar hafl einnig alt af látið svo, sem þeir vildu helzt vináttu Rúmena. Miðveldismenn, sem hafa augun allsstaðar eins og kunnugt er, þótt- ust vita, að Rúmeuar væru ekki tilbúnir í ófrið, og því kom þeim það enn frekar á óvart. Segja þeir nú, að það bendi á,, að Rú- menum hafi verið þröngvað í ófrið, að þeir skuli sjálfir hafa slitið friði, áður en þeir voru vígbúnir til fulls. — En á hinn bóginn segja Rúmenir, að þarna sjáist hve sjálfstæðir Búlgarar séu, þeir láti Þjóðverja siga sér strax af stað og þeim, Þjóðverjum, þóknist. Ekki sé hægt að tala um sjáif- stæðan her Búlgarar hann sé að eins herdeild undir þýzkri stjórn. Um miðjan sept. var Sarrail kominn af stað fyrir alvöru gegn Búlgurum í Makedoníu. Síðan hefir hann heldur unnið á.- Snarp-- astir í ásókninni eru vesalings Serbar og hafa þeir að mestu rekið Búlgara út úr Makedoníu að sín- um parti, þ. e. á því svæði sem þeir sækja á. Spölkorn norðar í Serbíu er bærinn Monastir. Þang- að ætla Serbar sér fyrst og fremst,- — Þann 17. sept. náðu þeir bæn- um Nide Planina, sem er rétt á landamærura Serbíu, og um líkt leyti náðu Frakkar bænum Flor- ina, sem er rétt nyrzt í Make- dóníu. — Eru Samherjar því þegar langt komnir að reka Búlgara úr Makedóníu. þessi fyrir neðan allar hellur og húnf er skrifuð í þeitn tón, sem algerlega er ósamboðinn fræðsluriti og yfirleitt sórhverju riti, sem ekki vill að eins' vera æsingarit. Höf. byrjar undir eins á því að greina úlfana frá hjörðinní. Allir vísindamenn, sem eru á annari skoðun en sóslalistar um myndun verðs- ins, eru annaðhvort »auðmenn« eða »þeirra fylgifiskar«, »menn, sem í raun og veru leita ekki sannleikansr heldur reyna að fela hann til að bjarga. fornu misrótti frá bráðum bana«, »vís- indalegir kolkrabbar, sem eru hafðir á- ferli til að grugga leiðina og villa sýn«. Þenna vitnisburð fá hjá höf. kennend- ur i auðfræði (eða þjóðbúfræði) við flestalla háskóia um víða veröld og auk þess meginþorri þeirra, sem um þau efni hafa ritað, svo að það er ekkert smáræðishlass, sem hann færist (sósíalista), og er það rótt að því leytí, að hún er runnin frá Karl Marx og því skoðuð sem óhagganleg trúarsetn- ing af ýmsum sanntrúuðum sósíalistum. En hins vegar hafa þó ýmsir rithöf- undar sósíalÍBta viðurkent, að sleppa yrði þessari kenningu vegna þess, að hún kæmi í bága við virkileikann. Eigi að síður eru þeir þó taldir fullgildir sósíallstar eftir sem áður, og sýnir það, að kenning þessi er ekki nauðsynleg máttarstoð undir sósíallstastefnunni.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.