Ísafold - 04.11.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.11.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD E.s. Goðafoss fer héðan til NEW-YORK nálægt 10. apríí 1917, svo framarlega sem kringumstæður leyfa. Trá Tlew-l/ork fer skipið nálægt maí beint til Reykjavíkur. E.s. Gullfoss fer héðan til N e w - Y o r k nálægt 28. aprií 1917 svo framarlega sem kringumstæður leyía. Trd Tlew-ljork fer skipið um 20. mai til Reykja- víkur. Flutnings- og íargjaldsskrár íást á skritstofu félagsins. Þeir sem vílja tryggja sér farmrúm, eru beðnir að gera það sem fijrsf, með þvi eftirspurn er mikil eftir farmrúminu. Reykjavík, 2. nóvember 1916. H.f. Eimskipafélag Islands. Miklar birgöir af Coopers-baðlyfjum bjá G. Gíslason & Hay. Herrar kaupmenn! Undirritaður, er selur allskonar trévörur í heildsölu (parti), óskar eftir einkasala fyrir ísland. Tl. Tlordvaíí, Göfeborg, Sverige. Góða og vel þura HAUSTULL kaupa G. Gislason & Hay. Peir, sem kynnu að ætla sér að sækja um vélstjórastöðu á hinum fyrirhugaða mótorbát Skaftfellinga, geri svo vel að senda um- sóknir sínar til sýslumannsins í Skaftafellssýslu fyrir síðasta. dag febrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli fylgi umsókninni. Sigurjótt Ttlarkússon. Alpha-mötorinn. Alpha mótorinn er ntbreiddasti mótorinn hér á landi og hefir fengið beztn með- mseli allra þeirra er nota hann. Alpha-mótorinn hefir fengið hæstu verðlaun á nær öllum mótorsýningum, er haldnar hafa verið. Alpha-mótorinn er með hinum nýju endurbótum talinn ábyggilegastur allra. mótora. Alpha-mótorinn brennir ýmsum jarðolium. Umboðsmaður á svæðinn frá Gilsfirði vestra til Portlands, að undanskildum Vestmannaeyjum, er undirritaðnr, sem einnig ótvegar öll varaetykki til þessa mót- ors, svo fljótt sem anðið er, og gefur að öðrn leyti allar nánari npplýsingar. Hannes Hafliðason Sfmi 294. ■ (heima k). 2—5 e. h. á Smiðjustlg 6 i Rvik). Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um skipstjórastöðu á hin- um fyrirhugaða mótorbát Skafttellinga, geri svo vel að senda umsóknir sínar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu fyrir sið- asta dag febrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli fylgi umsókninni. Sigurjón Markússon. Nýjum kaupendum Isafoldar bjóðast þessi miklQ kostakjör: Þeir fá: I. sjálft blaðið til ársloka, ókeypis, meðan upplagið endist. 11. fá þeir í kaupbæti 3 af eftir- farandi 8 bókum, eftir frjálsu vali: 1. Eeyptur á uppboði. Saga eftir A. Conan Doyle (192 bls.) 2. »Pétur og Mariu«, hina ágætu sögu, sem nýlega er komin út í blaðinu. 3. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahæhð i New-York. 7. I kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þinu á vatnið. 10 Bænin mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyð- inga á miðöldunum, eftir Poul Lac- roix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir I eopold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 4. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósann- anlegt 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu i gamla daga, eftir Ólaf Daviðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Augnst Blanche. 8. Presturinn i Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni borgannnar Kairo. 11. Ólik heim- ili, eftir August Blanche. 12. Fá- heyrð læknishjálp. 5. Sögusafn ísafoldar 1894 (196 bls). Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leiks- lok, amerísk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Stephan Lausanne. 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta 9. Stofu- ofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. II. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lifi manns. 6. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Salómons- dómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þ;jú, eftir H. Rider Hag- gard. 9. Skjaldmærin (Sans Géne). 7. Sögusafn ísafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. ConaD Doyle. 3. Tíu ár gleymd, Ensk saga. 8. Sögusafn ísafoldar 1897 (124 bls ) EfnisyfirJit: 1. Milli heims og heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með bljóðpipuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 3. Gnla andlit.ð, eftir A. Conan Doyle. 6. Smásögur (Pant- aðar eiginkonur, Hyggilegur fyrir- vari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au.) með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kanpbætisins i afgr. ísafoldar.jj Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvirði næsta árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins qreitt ajtnr í fyrir- taks skemtibókum, og munið einnig a ð Isafold er blaða bezt, lsafold er frétta flest, Isafold er lesin mest. Frá Hjálmstöðum i Laugar- dal hefir nýlega strokið jarpur hestur 8 vetra; mark: Sneiðrifað fr. hægra, biti aftan vinstra. — Hesturinn er meðalhestur að ssærð, röltstyggur, vel feitur, með gömlum járnum. Hver sem kynni að hitta nefndan hest, er vinsamlega beðinn að gera undirrituðum viðvart. Páll Guðmundsson, Hjálmstöðum. Veðurskýrsla. Föstudaginn 27. okt. Vm. v. stinnings gola, hiti 4.9 Rv. logn, regn, hiti 6.3 ísafj. a. stormur, regn, hiti 7.0 Ak. s.s.a. gola, hiti 9.6 Gr. s.a. gola, hiti 4.5 Sf. s.a. kaldi, regn, hiti 7.9 Þórsh., F. logn, hiti 4.1. Laugardaginn, 28. okt. Vm. logn, frost 0.3 Rv, _ _ 0.3 íf, — hiti 0.2 Ak. nv. andvari, hiti 2.6 Gr. logn, frost 3.0 Sf. na. kul, regn, hiti 3.5 Þh. F. a. kaldl, hiti 7.5 Mánudaginn 30. okt. Vm. logn, hit| 2.8 Rv. logn, hiti 1.0 ísafj. a. hvassviðri, hiti 5,7 Ak. n.v. andvari, regn, hiti 5.0 Gr. s.a. andvari, hiti 3.6 Sf. n.a. kaldi, regn, hiti 5.7 Þórsh., F. s.a. gola, hiti 8.2 Þriðjudaginn, 31. okt. Vm. logn, regn, hiti 5.0 Bv. a. kul, hiti 2.0 íf. a. sn. vindur, hiti 3.4 Ak. nv. andvari, hifei 5.0 Gr. a. kul, hitl 1.5 Sf. ana. st. kaldi, regn, hit! 5.1 Þh. F. ana. st. kaldl, regu, hlti 8.2 Hindsberg Piano og Flygel ern viðnrkend að vera þan beztu og vönd- nðnstn sem búin ern til á Norðnrlöndum. Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þeesi fengn »Grand Prix< I London 1909, og ern meðal annars seld: H. H. Christian X. H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllnm helztn tónsnillingnm Notðurlanda, svo gem t. d.: Joackim Andersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Pro- feseor Matthison-Hansen, C. F. E. Horne- mann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Ang. Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bonde- sen, Ang. Enna, Charles Kjernlf, Albert Orth. Nokknr hljóðfæra þessara ern ávalt tyrirliggjandi hér á staðnnm, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættnm flutn- ingskostnaði. Verðlistar sendir nm alt land, — og fyriispurnnm svarað fljótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavik. Einkasali fyrir Island. Lítið tveggjamannafar hefir tekið út frá Landakoti á Vatns- leysuströnd. Sá sem kynni að verða var við það er vinsamlega beðinn að gera viðvart Hjálmari ÞorsteÍDSsyni, Laugavegi 1, Rvík, eða Guðm. Guð mundssyni, Landakoti. Alþýðnfræðsla fél. Merkúr. Gísli Sveinsson yfirdómslögmaður flytur erindi um Víxla og notkun þeirra. sunnudag 3. nóv. 1916 kl. 3 síðd^ í Iðnó. Inngangur 15 aurar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.