Ísafold - 08.11.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.11.1916, Blaðsíða 3
ISA F O L D Ca. 27 smálesta mótorbátnr er til sölu nú þegar. Báturinn er sama sem nýr, ágætur til sildveiða og fiskiveiða. Menn snúi sér til Runólfs Stefánssonar, Litlaholti Reykjavik. Miklar birgðir af Coopers-baðlyfjum hjá G. Gíslason & Hay. Bttirmæli. Geir Egilsson, óðalsbóndi að Múla í Biskupstungum, lézt að heimili sinu 5. ágúst s. 1. Foreldrar hans voru óðalsbóndi Egill Pálsson í Múla og síðari kona hans Anna Jónsdóttir. Hann var af beztu bændaættum úr Biskupstung- um, en hún var dóttir Jóns prófasts Halldórssonar og Kristínar Vigfús- dóttur Thorarensen. — Þau voru hin mestu merkishjón. Hann lézt 58 ára gamall 24. febr. 1881, en hún lézt síðastl. sumar 82 ára gömul. Alsystkini Geirs eru: Jónina, kona Grims Thorarensens i Kirkjubæ og Páll, læknir í Danmörku; en hálf- systir Guðrún Egilsdóttir, búandi kona í Reýkjavik. Geir var fæddur 10. marz 1874. Hann kvæntist vorið 1900 eftirlif- andi konu sinni Guðbjörgu Odds- dóttur, og tók þá við búskap i Múla af móður sinni. 4 börn eignuðust þau hjón, sem öll lifa. Þótt starfstíminn væri stuttur, mun þó lengi sjást í Múla talandi vottur um dugnað og atorku Geirs. Hann unni þessari föðurleifð sinni af al- hug, og fanst það ætíð hin mesta fjarstæða, að hann gæti unað sér annarstaðar, enda er mjög fagurt i Múla, og umgengni cll hin prýði- iegasta bæði utan bæjar og innan, eins og mörgum mun kunnugt, þar sem heimilið er í þjóðbraut, fjölfar- inni bæði af innlendum og útlend- um. — Geir heitinn var því kominn vel á veg með það tak- mark, er hann hafði sett sér, efna- legt sjálfstæði, og að fegra og bæta þessa föðurleifð sína, því jafnframt miklum byggingum, þar á meðal vönduðu ibúðarhúsi, girðingum, túna- sléttum og fl., blómgaðist þó bú- skapurinn og var hinn prýðilegasti. En þeir sem nokkuð þekkja hversu aðdrættir úr kaupstað eru afardýrir og erfiðir í Biskupstungum, og vita hve miklar byggingar eru í raun réttri óarðberandi eign til sveita, geta bezt metið og skilið, hversu mikla atorku og framsýni þarf til að koma þeim upp, en halda þó búskapnum jafnframt i ágætu horfi. Þetta . alt gerði Geir heitinn í sinni búskapartíð, auðvitað með aðstoð sinnar góðu konu. Jafnframt þess- um miklu störfum heima fyrir, var hann meira eða minna riðinn við flest trúnaðarstörf sveitarinnar. Leysti hann alt af hendi með hinni mestu samvizkusemi, enda báru sveitungar hans því meiri er hann hittir sonu sína að máli á eftir og hyggur á hefndir. II. Seinni sagan er þrefalt lengri en hin. Lýsir hún ferðalagi ýmsra aumingja, er ætla til Kaldaðarness, til þess að falla fram og tilbiðja krossinn helga og fá bót meina sinna. Aðalpersónan er Brandur, blindur maður, er hefir óbifanlegt traust og bjargfasta sannfæringu um lækningu, einkum af því hann hefir ort langt krosskvæði, er hann ætlar að flytja í Kaldaðarnesskirkju. í för með hon- um eru ýmsir hjálparþurfa menn og konur, og kennir greinilegs mismunar á lundarfari þeirra : Jóhannesar á Járn- gerðarstöðum (trúarveikur), Magnúsar fjörfisks o.fl. Loks kemsthópurinn eftir mikla erfiðleika (sbr. krossferðasögur) að Kaldaðarnesi, og flytur Brandur kvæðið, sem á að vera »fult af mynd- um og þrungið af trausti og andlegu afli< (bls. 92). Kvæðið er líka fallegt hans allir undantekningarlaust hið bezta traust tii hans. . Geir heitinn var hár vexti og þreklegur, bjirtur yfirlitum með ljóst hár. Svipurinn var stillilegur og góðmannlegur. Framkoma öll og orðfæri var yfirleitt þannig, að menn hlulu að fá traust á honum og trúa því er hann sagði, en jafnframt báru allir hinn hlýjasta hug til hans. Hann var gleðimaður og skemtilega kátur í góðra vina hóp, framúrskarandi söngelskur, söngvmn og smekkvis. Hann og systkini hans munu hafa sótt þann kost í móðurætt. Móðir þeirra var 'ágæt söngkona, söngelsk og fingerð og hin vitrasta og göf- ugasta kona. Mun Geir hafa verið likur henni í mörgu. — Hann var yfirlætisiaust prúðmenni. Það er þvi ekki að eins mikill harmur kveðmn að konu hans og börnum við fráfall hans, heldur einn- ig að sveitungum hans, og það þvi átakanlegra, sem þeir hafa nú á fá- um árum orðið að sjá á bak mörg- um ágætis efnismönnum. E. Húsfrú Helga Gísladóttir á Gýgjar- hóli i Biskupstungum, var fædd að Vatnsholti í Flóa 6. maí 1857. For- eldrar hennar voru Gísli bóndi Helga- son og kona hans Guðlaug Snorra- dóttir. — Gísli var ættaður frá Graf- arbakka i Hrunamannahreppi og af góðu fólki kominn. Systir Guðlaug- ar var Guðriður húsfreyja í Hörgs- holti, móðir Jónasar þinghúsvarðar og þeirra sýstkina, var hún alkunn gáfukona. Þau Gísli og Guðlaug áttu fjölda barna, komust 7 þeirra til fullorðinsáia, en iifa nú að eins tvö, Halldór trésmiður í Reykjavik og Guðlaug móðir Asgríms Jónsson- ar málara. Gísli var talinn einhver fjölhæfasti bóndi í Flóa á sinni tið. Helga heitin ólst upp hjá foreldr- um sinum þar til hún var 15 ára, en þá fór hún i vist til vandalausra. Var hún á góðum heimilum, sem hún- mintist æ síðan með hlýjum hug. Vorið 1883 giftist hún Guð- mundi Guðmundssyni, og byrjuðu þau búskap i Þjórsárholti í Gnúp- verjahreppi. Eftir fárra ára sambúð misti hún mann sinn. Var henni það mikill harmur, því hún unni honum mjög. Um sama leiti misti hún tvöyngstu börnin sin. Var það mikið aðkast fyrir svo tilfinningarika og næmgeðja konu. , og virðist benda á, að höfundur hafi orðið fyrir áhrifum Sólarljóða: Sat eg sólarlaus, svart var fyrir augum. Birta himinsins, blámi hafsins, tign í tindum, töfrar í dölum, yndi á grundum, — alt var mér horfið. Trú Brands er svo sterk, að hann þykist fá sjónina eitt augnablik í kirkjunni og ýmsir aðrir þykjast fá bót meina sinna, en í raun og veru er geðshræring Brands svo mikil, að hann kann vart að greina í milli og hnigur niður i kirkjunni (fær heilablóðfall ?). Eftir þetta urðu þau umskifti, að Brandur sá jafnan ofur- litla glætu »beint uppi yfir sér, er hann lá á hnakkanum, en hún hvarf, ef hann reisti sig upp* (bls, J95)) og geta læknar skýrt frá, hvort þetta sé mögulegt eða eðlilegt. Víða er vel komist að orði i sögu þessari og góð lýsingin á sandbylnum (bls. 116). Þegar Brandur hittir gamlan vin sinn og þuklar á honum til þess að reyna að þekkja hann, tekur hann í hönd'hans og segir: »Þessa hönd á enginn förumaður. Það er engin Haustið 1891 giftist hún eftirlif- anpi manni sínum, Guðna Diðriks- syni, bjuggu þau fyrst í Þjórsáiholti en síðan á Gýgjarhóli. Helga Gísladóttir var ’ein meðal okkar beztu kvenna. AUir sem á heimilihennar komu mintust húsfreyj unnar þar með hlýjum huga. Það var engin vana-kurteisi, sem þar mættu manni, heldur innileg og að- laðandi hlýja í allri framkomu. Heimilið var altaf umfangsmikið og börnin mörg, störfin því mikil og margvísleg, en annarsvegar margra ára heilsuleysi. Hún átti móður- kærleikann í ríkum mæli, kom það eigi síður fram við annara börn, sem hún tók, en hennar eigin. Hún mátti aldrei vitaafneinum bágstödd- um, án þess að £reyna að hjálpa, var aldrei verið að hugsa um það hvað á sig var Iagt undir slíkum kringumstæðum. Hún var örlynd og tilfinningarík. Glaðlyndi hennar og þrek var að- dáunar vert, þegar hún hvað eftir annað var flutt fársjúk að heiman í sjúkrahús. — Haustið áður en hún lagðist banaleguna kom hún heim einna hressust í bragði eftir þá nýafstaðinn uppskurð. En er fram á veturinn kom, tóku veikind- in sig upp enn á ný. Voru það mikil vonbrigði fyrir hana og ást- vini hennar, enda varð nú það sem eftir var æfinnar óslitin röð sárra þjáninga. Hún andaðist í mai s. 1. ár. Þessi kona átti margt það bezta er í mannssál býr. Hún var söng- elsk og söngnæm og hafði mjög góða söngrödd. Var það hennar mesta unun þegar söngur og glað- lyndi ríktu í kringum hana. Minn- ing hennar mun aldrei fyrnast hennar nánustu, og engum þeim er skildu hana og þektu. X. Kosningarnar. í Norður-ísafjarðarsýslu er kosinn Skúli S. Tliorodd- sen cand. juris með 369 atkv. Síra Sig. Stefánsson í Vigur hlaut 249 atkv. Látinn er fyrra mánudag einn hinna kunnuVilmundarstaðabræðra, Jón bóndi Magnússon í Stóra-Ási. Verður hans nánar minst hér í blaðinu bráðlega. auðmýkt í þessum æðaslögum. Það er einhver merkur maður, sem á þessa hönd — (bls. 70). Augu þessa vinar (Jóhannesar) voru lítil og lágu innarlega, undir stórum og loðnum brúnum. Þau voru skuggaleg, full af myrkum efasemdum og áhyggjum —« (bls. 77). Er Brandur gamli, æfður söngmað- ur, býr sig undir að syngja i kirkj- unni, er rödd hans í fyrstu »sem stirt °8 ryðgað stál, en þegar á hana fór að reyna,var sémryðið hryndi af henni, eins oggóðu sverðblaði, þegar hjöltun- um er slegið niður, og stálið kemur blikandi bjart undan ryðinu«(bls. 164). Óvanalega er komist að orði um fólk á viðavangi, að það hafi »geng- ið um gólf á melunum* (bls. 64). Eldstólpi upp úr gíg »stóð upp úr þessu opi, beint út 1 geiminn. eins og furutré, hvitglóandi hið neðra, en breiddi út kolsvart limið hið efra og lét svarta öskuna rigna yfir landið eins og blekc (bls. 100—101). Magn- ús fjörfiskur »skoppaði upp á gig- barminn og bar hann þar við himinn ReykjaYÍkar-annftll. Botnvörpungurinn Bragi er enn eigi kominn fram eftir r/2 mánaðar útivist á leið til Fleetvood. Telja menn æði líklegt, að honum hafi á ein- hvern hátt hlekst á, en með því er þó alls eigi víst, að manntjón hafi orðið. Vel getur hugsast, ef skotið hefir verið á hann, að skipshöfnin hafi t. d. komist yfir á seglskip. í stað skipstjórans Jóns Jóhannsson fór Guðm. bróðir hans þessa ferð og með honum 15 manns. Botnvörpungar koranir fram. í gær bárust símfregnir um, að botn- vörpungarnir |Earl Hereford, Víðir og Þór voru komnir fram í Fleetuood og frézt hefði til skipsins Are skamt frá landi. Botnía fer í kvöld áleiðis til út- landa. Meðal farþega eru Pétur J. Thorsteinsson kaupm., Ólafur Jónsson konsúll, Gunnar Egilsson skipamiðlari, Árni Riis disponent o. fl. 0. fl. Hólar komu hingað í morgun. Kirkjuhljómleikar þeirra bræða Eggerts og Þórarins Guðmundssona voru vel sóttir og féllu áheyrendum einkarvel í geð. Atbnrðnr iir bæjarlífinu. A laugardaginn var, þegar ísafold var nykomin út, hljóp söludrengur um Bankastræti og hrópaði: »ísafold á 5 a u r a ! « Maður gekk samtímis eftir gang- stéttinni fyrir framan Islandsbanka, tók 5 aura úr pússi sínum, gaf drengn- einsoghrafnc (bls. 104). Óeðlilegar eru einnig allar latlnutilvitnanirnar og skýringarnar neðanmáls í sögu þess- ari (og öðrum síðari sögum Jóns Trausta), því góðfús lesari efast um, að skáldið kunni alla þessa latínu. III. Hér hefir að eins verið drepið á örfá atriði 1 þessari siðustu bók Jóns Trausta, er mun vera sú 19. í röð- inni. Hefir orðið óvenju tíðrætt um þennan höfund á síðasta ári og skal hér ekki vikið að þeirri deilu. Strangir ritdómar gera vitanlega meira gagn en vægir, ef þeir hafa við rök að styðjast, og geta glöggir ritdómarar oft gerbreytt skáldskaparstefnu síns tíma og ræktað jarðveginn svo að ekkert illgresi fái þai sprottið. Hví- lík feikna áhrif hafði t. d. Lessing, er hann reit »Hamburger Drama- turgiec. En Lessing fór þannig að, að hann benti lika á kosti þeirra rita, er hann dæmdi um, ef ritin annars ekki voru alls ónýt. íslenzkir ritdómarar hafa flestir hverjir fengist um bendingu og keypti eitt eintak blaðsins. Síðan gekk maðurinn nokkrum sinn- um fram og aftur um gangstéttina, rýndi blaðið, gerðist ýmist viðutansleg- ur eða smákýmnislegur á svip og fór svo að raula eitthvað fyrir munni sér. Loks staðnæmdist hann fyrir framan dyr íslandsbanka og kvað við raust með háíslenzku rímnalagi: »Eitt er, sem mig undrar mest, en um sem fæst vil skrafa, að þeir skuli engan prest í íslandsbanka hafa«. Starfsmenn bankans hlustuðu hug- fangnir á, og afgreiðslufólkið í Haralds- búð ruddist fram í dyr af forvitni, en til allrar guðs lukku var bankastjórn- in á fundi inni i bankastjóraherbergj- unum og heyrðl ekkert, en eg var þar skamt frá og hefi erft það af pabba, að vera næmur. Ingimundur Ingimundarson. Veðurskýrsla. Miðvikudaginn 1. nóv. Vm. logn, hiti 1.5 Rv. a.n.a. gola, hiti 2.7 ísaf. a. hvassviðri, hiti 5.7 Ak. n.n.v. andvari, regn, hiti 4.5' Gr. a. kul, regn, hiti 2.2 Sf. n.a. kaldi, regn, hiti 4.9 Þórsh., F. v. kul, hiti 7.9 Fimtudaginn 2. nóv. Vm. logn, hiti 3.8 Rv. n.n.a. kaldi, hiti 6.1 ísafj. n.a. stormur, hiti 1.8 Ak. n.n.a. st. gola, regn, hiti 2.0 Gr. n.a. kaldi, frost 2.0 Sf. Þórsh., F. við prentvillna- og mállýtarannsóknir, tint saman orð og setningar og valið úr lýsingarorðaforða tungunnar — til lofs eða lasts. En fæstir hafa fengist við að rannsaka, hvernig skáldritið sjálft verði til, fyrir hvaðx áhrifum skáldið hafi orðið, hvernig hann hafi notað þau áhrif, hvort ritið sé framför eða afturför frá því sem áður var, hvern bás ritinu eigi að marka 1 bókmentasögu vorri, hvort mannlýsingarnar séu sannar og eðlilegar, hvort þær séu hlutlæg- ar (objektiv), eða huglægar (subjektiv). Fyr en nákvæmar rannsóknir hafa verið gerðar um öll þessi atriði og helzt án þess að nokkru sé slept (vísindalegir ritdómar um skáldrit eru því oft lengri en skáldritin sjálf), er ekki hægt að kveða upp úr um lista- gildi skáldrita án þess að eiga á hættu, að ritdómurinn sé að meira eða minna leyti rangur. Er því ærið verkefni fyrir hendi fyrir íslenzka ritdómara, þótt ekki væri nema að rannsaka þroskasögu íslenzkra skáld- sagna frá því að Jön Thoroddsen

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.