Ísafold - 08.11.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.11.1916, Blaðsíða 4
ISAf OLD Föstudaginn 3. nóv. "Vm. a. kaldi, hiti 5,3 Kv. a. andv., hiti 4,0 íf. na. sn. vindur, hiti 0,0 Ak. nna. kul, hiti 0.0 Gr. logn, frost 3,5 Sf. Þh. F. Laugardaginn 4. nóv. Vm. n. andv., hiti 0,9 Rv. logn, frost 2,8 íf. na. hvasviðri, hiti 0,7 Ak. Dna. andv. frost 1,4 Gr. logn, frost 5,0 Mánudaginn 6. nóv. Vm. n. andv., frost 0,6 Rv. n. st. kaldi, frost 0,8 íf. na. hvassviðri, snjór, frost 0,8 Ak. n. kaldi, frost, 2,0 Gr. na. st. gola, snjór, frost 7,0 Sf. na. kaldi, snjór, frost 0,9 Þh. F. nna. st. kaldi, regn, hiti 7,7 ÞriSjudaginn 7. nóv. Vm. logn, hiti 0.9 Rv. nna. andvari, hiti 0.3 íf. na. stormur, frost 1.7 Ak. na. kaldi, frost 1.8 Gr. na. st. gola, frost 5.0 Sf. na. hvassviðri, frost 1.0 Þh. F. na. sn. vindur, regn, hiti 7.2 Við Breiðafjörð. Sissons Brottier s & Co. Ltd. Hull -- London. Loks þó fram við -fjörðinn-Breiða, fagurtæra nú eg sit. Um hann sveipar sólin heiða sínum gylta töfralit. ÖH sín fjörugt fuglar syngja fögru sumarljóðin, hér þúsundraddir þeirra klingja, þanki minn hve hrifinn er. Út um fagra eyjakransinn eiga vildi' eg marga för; þar sem unir fu^lafansinn finst mér ríkja líf og fjör. Við það köld mín kætist lundin, kærsta skemtun fær það léð, ' er á báti' um eyjasundin áfram lið eg straumnum með. Úti á hafi Ægisdætur allar þjóta sömu leið, djarfar þar um daga' og nætur dimmum tónum magna seið, rísa hátt með hvíta falda, hvor í aðra veltir sér. Þaðan læðist undiralda inn á lygna fjörðinn hér. Hér á vogum svanir sitja sínum skrúða hvítum í, þeir hér sæta söngva flytja sumaikvöldin björt og hlý. Ykkar tónar eru fínir, engin fiðla betur gjörð. — Verið kyrrir, vinir "mínir, við hann gamla Breiðafjörð. A. L. Pétursson. Hér með tilkynnist hinum mörgu viðskiftamönnum verksmiðjunnar víðsvegar um land að eg hefi nú heildsölubirgðir af flestum. þeim máln- ingavörum sem verksmiðjan framleiðir. Eg skal leyfa mér að tilgreina helztu tegundirnar: Hall's Distemper, utanhúss og innan, og alt sem þessum vel kunna farfa tilheyrir. Botnfarfi í járn & stálskip, þilskip og mótorbáta. Olíufarfi, ólagaður, í öllum litum, bæði í litlum blikkdósum og járnddnkum. Olíufarfi, lagaður, í öllum litum, i i, 2 og 4 lbs. dósum Hvítt Japanskt Lakk- LÖkk (gljákvoður) allar algengar tegundir. Kítti, Lím, þurir litir, Terpentinolía, þurkefni, Skilvinduolia. Járnfarfi, sérstakl. gerður á galv. járn, o. m. fl. reit »Piltur og stúlkac. í þeirri þroskasögu mun Jóns Trausta víða verða getið. En iitdómarar eru í bezta lagi eins og góðir gimsteina- saiar, er kunna að meta gildi stein- anna, en sjáifan gimsteininn geta þeir aldrei búið til. Sannur skáld- skapur stendur langt fyrir ofan alla ritdóma. Alex. Jóh. Jörðin Forsæti í Yillmgaholtslireppi fæst til kaups nii þegar. Er hæg heyskapar- og hlunnindajörð. Semja ber við I»órð Jónsson, Stokkseyri. Sissons vörur eru viðurkendar fyrir gæði og eru óefað beztu málningavörur sem til landsins flytjasr $ Pantanir kaupmanna afgreiddar fljótt og reglulega. % Reykjavik, 7. október 1916. Kristján Ó. Skagfjörð. 5. skilagrein fyrir gjöfum til Landsspítalasjóðs Islands Frá skipshöfninni á e. s. Eari Herfod — Halldóri Þorsteinrsyni skipstjóra á Earl Herford — Kolbeini Þorsteinssyni á e. s. Bildur Safnað af Þorgrími Þórðarsyni skipstjóra á e. s. Jarlinn — - Guðrúnu Einarsdóttur ljosmóður Litlu-Götu Selvogi — - húsfrú Magðalenu Halldórsson Stykkishólmi — - húsfrú Kristrúnu Kristjánsdóttur Fljótsdal Rangárvallas. — - húsfrú Þuríði Jónsdóttur Arnkellsgerði í Reyðarfirði Frá Kvennréttindafélaginu á Blönduósi Safnað af Guðmundi Guðmundssyni á e. s. Snorri Sturluson Frá húsfrú Sigríði Hannesdóttur Grjótagötu 12 Reykjavik — ónefndri konu Safnað af ljósmóður Guðrúnu Gísladóttur Torfastöðum Akranesi — - húsfrú Þuríði Jónsdóttur Sigurðarst. Bárðardal (viðbót) — - — Sigríði Pétursdóttur Gilsbakka Hvitársíðu — - — Steinunni Jóhannsdóttur Kálfsstöðum Hjaltádal — - — Mariu Ólafsson og Guðrúnu Andrésd. Patreksf. — - — Hólmfríði Eiríksdóttur Rangá N.-Múlasýslu — - — Þórunni Halldórsdóttur Litla-Steinsvaði N.-Miil. — - — Ingibjörgu Friðgeirsdóttur Höfn Hornafirði — - ¦— Ásrúnu Jðrgensdóttur Bustarfelli Vopnafirði — - — Ragnheiði Pálsdóttur Þóreyjargnúpi Viðidal — - — Guðmundu M. Guðmundsd. Kirkjubóli Dýraf. Frá ísl. i Edinborg. Safnað af ungfr. Oddnýju Erlendsd. 1 Bank-Street Áheit frá H. Á. Reykjavik Ágóði af tveim skemtunum á e. s. Gullfoss Frá húsfrú Svövu Þórhallsdóttur Hvanneyri Borgarfirði — Jónínu Jónsdóttur Brekku Dýrafirði — Ólafiu Gísladóttur s. st. — á. í. m. — húsfrú Sigurbjörgu Björnsdóttur Deildartungu í Reykholtsdal — Kristjáni Eggertssyni Dalsmynni í Hnappadalssýslu — húsfrú Jóninu Thorarensen Kirkjubæ Rangárvöllum — Vigdísi Árnadóttur Grettisgötu 45 Reykjavík Agóði af skemtisamkomu skólabarna á Djúpavogi Áheit frá Á. G. Reykjavik Gefið í minningagjafasjóð frá 4. júlí 1916 (kostn. frádreginn) Samtals kr. 2254,87 Aður auglýst — 29522.03 Boiinder's mótorar. Hversvegna er þessi mótortegund víðsvegar um heim þ. á. m. einnig i Ame- rikn, álitin standa öllnm öðrum framar? Vegna þ©SS að verksmiðja 8U er smíðar þessa mótora hefir 20 ára reynsln i mótorsmiði og framleiðir einnogis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngu þaul- vana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afl- stöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremur hráolíumótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflum. BOLINDER'S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsnppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordœlnr. BOLINDER'S verksmiðjnrnar i Stockholm og Kalihail, ern stœrstn verksmiðjurnar á Norðnrlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngu framleiðir bátamótora 100.000 D fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER'S mótorar með samtals 350.000 hestöflnm ern nú notaðir nm allan heim, í ýmsum löndum, allsstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO- LINDER'S mótora. Stærsti skipsmótor smiðaður af BOLINDER'S verk- smiðjnnni hefir 1.500 heBtöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmum af hráolíu a kl.stund pr. hestafl. Með hverjum mötor fylgir nokkuð af varahlutum, og skýringar nm uppsetningu og hirðingu. Fengu Grand Prix i Wien 1873 og sömu viðurkenningu { París 1900. Ennfremur hwðstu verðlann, beiðurspening úr guHi, á Alþjóðam-'torsýn.- ingunni i Kböfn 1912. BOLINDER'S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga og 106 Heiðursdiplomur, sem munu vera fleiri viðnrkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum i söiuu grein hefir^hlotið. í>au fagblóð sem um allan heim ern i mestu áliti mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið miklu lofsorði á BOLINDER'S vélar. Til sýnis hér á staðnum ern m. a. nmmæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping Wurld, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER'S vélar í skip sín, hrósað þeim mjóg. Einn eigandi BOLINDER'S mótors skrifar verksmiðjunni: »Eg er harðánæt;ður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsund mílur i mis- jöfnu veðri, án þess nokkrn sinni sð taka hana í sundur eða hreinsa hana«. Fjöldi annara mfðmæla fri vel þektum útgerðarmönnum og félögum er nota BOLINDER'S vélar, eru til sýnis. Þeir liér á landi sem þetskja BOLINDER'S mótora eru sannfærðir um að það sé 1 beztn og hentugustu mótorar sem hingað hafa fluzt. BO- LINDER'S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og flestar tegandir alveg um hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á etaðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvikjandi mótorum þessum gefur G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á Islandi fyrir & C. G. Bolinder's Mebaniska Verkstads A/B Stockholm. TJtibú og skrifstofur í New York, London, Berlin, Wiec, St. Petersburg, Kristjaniu, Helsingfors, Kaupmannahöfn etc. etc. 97.OO 150.OO IOO.OO 182.OO 7.50 15.25 4.50 35-55 100.00 124.00 10.00 1.00 11.00 5.00 70.00 17.00 200 00 37 00 10.00 74.00 130.00 12.00 22.00 70.20 100.00 160.00 25.00 5.00 3.00 100.00 10.00 5.00 10.00 5.00 30.70 10.00 306.17 Alls kr. 31776.90 Öllum þeim sem styrkt hafa sjóðian með gjöfum eða áheitum, vott- um vér kærar þakkir. Reykjavík 9. október 1916. Ingibjörg H. Bjarnason Þórunn Jónassen Inqa L. Lárusdóttir. formaður. gjaldkeri. ritari. Gott plöntusafn handa barna- og; unglingaskólum til sölu. I safninu eru flest.ir æðri plöntur, íslenzkar, vel pressaðar, upplímdar á góðan plöntupippír 02 nafngteindar. Stefán skólameistan Stefánsson gefur þeim er þess óska upplýsingar um safnið. Litlahóli i Eyjafirði 17. okt. 1916. Vilhjálmur Jóhannesson. Krone Lager öl ^mtmmmtmm De forenede Bryggerier.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.