Ísafold - 08.11.1916, Side 4

Ísafold - 08.11.1916, Side 4
1 ISAFOLD Föstudaginn 3. nóv. Ym. a. kaldi, hiti 5,3 Rv. a. andv., hiti 4,0 íf. na. sn. vindur, hiti 0,0 Ak. nna. kul, hiti 0.0 Gr. logn, frost 3,5 Sf. Þh. F. Laugardaginn 4. nóv. Vm. n. andv., hiti 0,9 Rv. logn, frost 2,8 íf. na. hvasviðri, hiti 0,7 Ak. Dna. andv. frost 1,4 Gr. logn, frost 5,0 Mánudaginn 6. nóv. Vm. n. andv., frost 0,6 Rv. n. st. kaldi, frost 0,8 íf. na. hvassviðri, snjór, frost 0,8 Ak. n. kaldi, frost, 2,0 Gr. na. st. gola, snjór, frost 7,0 Sf. na. kaldi, snjór, frost 0,9 Þh. F. nna. st. kaldi, regn, hiti 7,7 Þriðjudaginn 7. nóv. Vm. logn, hiti 0.9 Rv. nna. andvari, hiti 0.3 íf. na. stormur, frost 1.7 Ak. na. kaldi, frost 1.8 Gr. na. st. gola, frost 5.0 Sf. na. hvassviðri, frost 1.0 Þh. F. na. sn. vindur, regn, hiti 7.2 Við Breiðafjörð. Loks þó fram við -fjörðinn-Breiða, fagurtæra nú eg sit. Um hann sveipar sólin heiða sínum gylta töfralit. Öll sín fjörugt fuglar syngja fögru sumarljóðin, hér þúsundraddir þeirra klingja, þanki minn hve hrifinn er. Út um fagra eyjakransinn eiga vildi’ eg marga för; þar sem unir fuglafansinn finst mér ríkja líf og fjör. Við það köld mín kætist lundin, kærsta skemtun fær það léð, ‘ er á báti’ um eyjasundin áfram líð eg straumnum með. Úti á hafi Ægisdætur allar þjóta sömu leið, djarfar þar um daga’ og nætur dimmum tónum magna seið, rísa hátt með hvíta falda, hvor í aðra veltit sér. Þaðan læðist undiralda inn á lygna fjörðinn hér. Hér á vogum svanir sitja sinum skrúða hvítum í, þeir hér sæta söngva flytja sumaikvöldin björt og hlý. Ykkar tónar eru fínir, engin fiðla betur gjörð. — Verið kyrrir, vinir 'mínir, við hann gamla Breiðafjörð. A. L. Pétursson. reit »Piltur og stúlkac. í þeirri þroskasögu mun J6ns Trausta víða verða getið, En ritdómarar eru í bezta lagi eins og góðir gimsteina- salar, er kunna að meta gildi stein- anna, en sjálfan gimsteininn geta þeir aldrei búið til. Sannur skáld- skapur stendur langt fyrir ofan alla ritdóma. Alex. Jóh. J örðin Forsæti í Yillingaholtshreppi fæst til kaups nú þegar. Er hæg heyskapar- og hlunnindajörð. Semja ber við Þórð Jónsson, Stokkseyri. Sissons Brothers & Co. Ltd. Hull -- London. Hér með tilkynnist hinum mörgu viðskiftamönnum verksmiðjunnar víðsvegar um land að eg hefi nú heildsölubirgðir af flestum. þeim máln- ingavörum sem verksmiðjan framleiðir. Eg skal leyfa mér að tilgreina helztu tegundirnar: Hall’s Distemper, utanhúss og innan, og alt sem þessum vel kunna farfa tilheyrir. Botnfarfi á járn & stálskip, þilskip og mótorbáta. Oliufarfi, ólagaður, í öllum litum, bæði í litlum blikkdósum og járndúnkum. Oliufarfi, lagaður, í öllum litum, i i, 2 og 4 lbs. dósum Hvítt Japanskt Lakjc- Lökk (gljákvoður) allar algengar tegundir. Kítti, Lím, þurir litir, Terpentinolía, þurkefni, Skilvinduolia. Járnfarfi, sérstakl. gerður á galv. járn, o. m. fl. Sissons vörur eru viðurkendar fyrir gæði og eru óefað beztu málningavörur sem til landsins flytjast * Pantanir kaupmanna afgreiddar fljótt og reglulega. % Reykjavík, 7. október 1916. Kristján Ó. Skagfjörð. 5. skilagrein fyrir gjöfum til Landsspítalasjóðs Islands Frá skipshöfninni á e. s. Earl Herfod 97.00 — Halldóri Þorsteinrsyni skipstjóra á Earl Herford 150.00 — Kolbeini Þorsteinssyni á e. s. Baldur 100.00 Safnað af Þorgrími Þórðarsyni skipstjóra á e. s. Jarlinn 182.00 — - Guðrúnu Einarsdóttur ljósmóður Litlu-Götu Selvogi 7.50 — - húsfrú Magðalenu Halldórsson Stykkishólmi tS-2 5 — - húsfrú Kristrúnu Kristjánsdóttur Fljótsdal Rangárvallas. 4.50 — - húsfrú Þuríði Jónsdóttur Arnkellsgerði í Reyðarfirði 35.55 Frá Kvennréttindafélaginu á Blönduósi 100.00 Safnað af Guðmundi Guðmundssyni á e. s. Snorri Sturluson 124.00 Frá húsfrú Sigríði Hannesdóttur Grjótagötu 12 Reykjavík 10.00 — ónefndri konu 1.00 Safnað af ljósmóður Guðrúnu Gisladóttur Torfastöðum Akranesi 11.00 — - húsfrú Þuríði, Jónsdóttur Sigurðarst. Bárðardal (viðbót) 5.00 — - — Sigriði Pétursdóttur Gilsbakka Hvítársíðu . 70.00 — - — Steinunni Jóhannsdóttur Kálfsstöðum Hjaltádal 17.00 — - — Mariu Olafsson og Guðrúnu Andrésd. Patreksf. 200 00 — - — Hólmfríði Eiríksdóttur Rangá N.-Múlasýslu 3 7.00 —- — Þórunni Halldórsdóttur Litla-Steinsvaði N.-Múl. 10.00 — - — Ingibjörgu Friðgeirsdóttur Höfn Hornafirði 74.00 — - — Asrúnu förgensdóttur Bustarfelli Vopnafirði 130.00 — - — Ragnheiði Pálsdóttur Þóreyjargnúpi Víðidal 12.00 — - — Guðmundu M. Guðmundsd. Kirkjubóli Dýraf. 22.00 Frá ísl. i Edinborg. Safnað af ungfr. Oddnýju Erlendsd. 1 Bank-Street 70.20 Áheit frá H. A. Reykjavík 100.00 Ágóði af tveim skemtunum á e. s. Gullfoss 160.00 Frá húsfrú Svövu Þórhallsdóttur Hvanneyri Borgarfirði 25.00 — Jónínu Jónsdóttur Brekku Dýrafirði 5.00 — Ólafiu Gisladóttur s. st. 3.00 — á. í. m. 100.00 — húsfrú Sigurbjörgu Björnsdóttur Deildartungu i Reykholísdal 10.00 — Kristjáni Eggertssyni Dalsmynni i Hnappadalssýslu 5.00 — húsfrú Jónínu Thorarensen Kirkjubæ Rangárvöllum 10.00 — Vigdísi Árnadóttur Grettisgötu 45 Reykjavík 5.00 Ágóði af skemtisamkomu skólabarna á Djúpavogi 30.70 Áheit frá Á. G. Reykjavík 10.00 Gefið í minningagjafasjóð frá 4. júlí 1916 (kostn. frádreginn) 306.17 Samtals kr. 2254,87 Aður auglýst — 29522.03 s ‘ Álls kr. 31776.90 Öllum þeim sem styrkt hafa sjóðinn með gjöfum eða áheitum, vott- um vér kærar þakkir. Reykjavík 9. október 1916. Ingibjörq H. Bjarnason Þórnnn Jónassen In%a L. Ldrusdóttir. formaður. gjaldkeri. ritari. Bolinder’s mótorar. Hversvegna er þessi mótortegund víðsvegar nm heim þ. á. m. einnig i Ame- riku, álitin standa öllnm öðrnm framar? Vegna þess að verksmiðja sá er smiðar þessa mótora hefir 20 ára reynsln í mótorsmiði og framleiðir einnngis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngu þanl- vana verkamenn. Verksmiðian hýr til allskonar mótora fyrir háta og afl- stöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremnr hráolíumótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflum. BOLINDER’S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsuppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælur. BOLINDER’S verksmiðjurnar i Stockholm og Kaliháll, ern stærstn verksmiðjnrnar á Norðnrlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötur þeirrar deildar, er eingöngn framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Tfir 10.000 BOLINDER’S mótorar með samtals 350.000 heBtöflnm ern nn notaðir um allan heim, i ýmsnm löndum, allsstaðar með góðnm árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO- LINDER’S mótora. Stærsti skipsmótor smiðaðnr af BOLINDER’S verk- smiðjnnni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmum af hráoliu á kl.stnnd pr. heetafl. Með hverjnm mótor fylgir nokknð af varahlntnm, og skýringar nm nppsetningn og hirðingu. Fengu Grand Prix í Wien 1873 og sömu viðnrkenningu í París 1900. Ennfremnr hæðstu verðlann. heiðurspening ár gulli, á Alþjóðam'torsýn- ingnnni i Kböfn 1912. BOLINDER’S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðurspeninga og 106 Heiðnrsdiplómur, sem munu vera fleiri viðnrkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðnrlöndnm i sömu grein hefirhlotið. Þau fagblöð sem nm atlan heim ern i mestn áliti mótorfræðinge meðal, bafa öll lokið mikln lofsorði á BOLINDER’S vélar. Til sýnis hér á staðnum ern m. a. nmmæli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, ShippÍDg Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Auk þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S vélar i skip sin, hrósað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjnnni: »Eg er harðánægður með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þúsnnd mílnr i mis- jöfnn veðri, án þess nokkrn sinni að taka hana i snndnr eða hreinsa hana«. Fjöldi annara uieðmæla frá vel þektum útgerðarmönnum og félögnm er nota BOLINDER’S vélar, eru til sýnis. Þeir hér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora ern sannfærðir um að það sé 1 beztn og hentugnstn mótorar sem hingað hafa fluzt. BO- LINDER’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stnttnm fyrirvara, og flestar tegnndir alveg um hæl. Varahlutir ávalt fyrirliggjandi hér á staðnnm. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvikjandi mótornm þessum gefnr G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali 'á íslandi fyrir J & C. G. Bolinder’s Mebaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstofnr í New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjanin, Helsingfors, KaGpmannahöfn etc. etc. Gott plöntusafn handa barna- og; unglingaskólum til sölu. I safninu eru flestar æðri plöntur, íslenzkar, vel pressaðar, upplímdar á góðan plöntupippír 02 nafngreindar. Stefán skólameistari Stefónsson gefur þeim er þess óska upplýsingar um safnið. Litlahóli i Eyjafirði 17. okt. 1916. Vilhjálmur Jóhannesson. Krone Lager öl Do forenedo Bryggerier.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.