Ísafold - 15.11.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 15.11.1916, Blaðsíða 1
Keraur út tvisvar í viku. Verð árg. 5 kr., erlendia 7^/j kr. eSa 2 dollar;borg- lst fyrír miðjan júlí erlendia fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. Uppaögn (akrifl. ' buadin við áraraót, er ógild nema kom- in bó til útgefanda ' fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- ! laus vlS blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Glafur Bjövnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 15. nóvember 1916. 86. tölublað AlJ)ý6ufél.bókasafn Templaraa. 8 kl. 7—9 Bor&arstjóraakrifst. opirt dagl. 10 -12 og 1 —3 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—B Bœjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 10—12 og 1^% íslandsbanki opinn 10—1. K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa B árd.—10 aiöd. Alm. fundir fid. og sd. 8>/a siðd. Landakotskirkja. Guðsþj. 9 og 6 á helgmn Iiandakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—8 og B—8. Útlán 1—8 Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin fra 12—2 L«ndsféhir7)ir 10—2 og B—6. Landsskjalasafnio hvern virkan dag kl, 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helpa daga 10—12 oe 4—7. Listasafnio opið sd, þid. og flmtud. kl. li;—2 Háttúrugripasafnio opií) l'/s—2»/» a snnnud. FóíthiÍBÍo opio virka d. 9—7, snnnud. 9—1, Bamabyrgo Islands kl. 1- 5. >Stjdrnarráosskrifstofurnar opnar 10—1 dagl. -Talsimi Heyk.javlkur Pósth,3 opinn 8—12. Vifilstaoahæliö. Heimsóknartimi 12—1 ?jóomeujasafniö opio sd., þrd, oí fid. 12—2. nýkosna alþin Þeim er þá lokið að þessu sinni koaningunum til alþingis. Þing- Tnannatal hið nýja ^ er3ur á þessa leið: Keykjavík: Jörundur Brynjólfsson Jón Magnússon. •Gullbringu og Kjósarsýsla: Björn Kristjánsson Kristinn Daníelsson. Árnessýsla: Sigurður Sigurðsson Einar Arnórsson. Hangárvallasýsla: Eggert Pálsson Einar Jónsson. "Vestmannaeyjar: Karl Einarsson. . Vestur-Skaftafellssýsla: Gísli Sveinsson. Austur-Skaftafellssýsla: Þorleifur Jónsson. Suður-Múlasýsla: Sveinn Ólafsson Björn R. Stefánsson. Seyðisfjörður: Jóhannes Jóhannesson. líorður-Múlasýsla: .Jón Jónsson Þorsteinn M. Jónsson. Suður-Þingeyjarsýsla: Pétur Jónsson. Norður-Þingeyjarsýsla: Benedikt Sveinsson. Eyjafjarðarsýsla: Stefán Stefánsson Einar Arnason. Akureyri: Magnús Kristjánsson. Skagafjarðarsýsla: Magnús Guðmundsson Ólafur Briem. Húnavatnssýsla: Þórarinn Jónsson Guðm. Ólafsson. Strandasýsla: Magnús Pétursson. Norður-ísaf jarðarsýsla: Skúli Thoroddsen. ísafjörður: Magnús Torfason. Vestur-ísaf jarðarsysla: Matthías Ólafsson. Barðastrandarsýsla: Hákon Kristófersson. Hið öfluga og alþekta brunabótafélag W0LG A (Stofnað 1871) tekur að sér allsk. brunatryggingar Aðalumboðsm. fyrir ísland Halldór Eiríksson, bókari Eimskipafélagsins. Umboðsmem óskast. Dalasýsla: Bjarni Jónsson frá Vogi. Snæf ellsnessýsla: Halldór Steinsson. Mýrasýsla: Pétur Þórðarson. Borgarf jarðarsýsla: Pétur Ottesen. Landskjörnir: Hannes Hafstein Sigurður Eggerz Sigurður Jónsson Guðjón Guðlaugsson Hjörtur Snorrason Guðm. Björnsson. Af hinum nýkjörnu þingmönn- un eru 10 nýir af nálinni, hafa aldrei setið á þingi fyr og eru, meiri parturinn, ungir menn og óreyndir. Um íiokkaskiftinguna á hinu nýja þingi er ekki svo gott að segja að svo stöddu — annað en það — að enginn gömlu flokk- anna, Heimastjórnar-, Sjálfstæðis- eða »Þversum«-flokkarnir hafa meiri hluta í þinginu. — Vafalaust niyndast alveg nýir fiokkar, ef ekki nú þegar á aukaþinginu, þá síðar. Annað væri óeðlilegt þar sem þau mál, sem hafa verið undirstaða gömlu flokkanna eru ekki deiluefni lengur. Með dálitlu lagi og lipurð ættu þau ekki held- ur að þurfa að verða það fram- vegis, sú heill að falla þessari þjóð í skaut, ef einhver mál, sem út á við vita, koma upp, að hún í því efui stanai sem einn maður. En um innanlandsmál hlýtur að verða greinileg flokkaskifting á næstunm. I gömlu flokkunum sitja nú saman framsæknir menn og kyrstöðumenn, þeir sem vilja fara hart í framfaramálum og þeir sem vilja fara hægt. Þetta getur ekki staðið við svo búið, með eðli- legri rás viðburðanna. Mjög mikilsvarðandi stórmál fyrir hag Íands og lýðs verða lögð fyrir aukaþingið, sem saman á að koma 11. des. Veltur það á miklu bæði fyrir þau og alt staríið fram undan næstu sex árin, að hinir nýju þingmenn láti sér hug- arhaldið um að bannfæra allan stéttaríg og fornar væringar — og láti ekki einstöku óróaseggi kom- ast upp með það. — Þær vonir er sjálfsagt að ala í brjósti til hins nýja þings, meðan ekki kem- ur annað upp á teningnum. Ohreinsaða olían. Mór þykir það mjög leitt að það algera mis/- hermi hefir komist iuu í Morgunblaðið í morgun, að óhrcinsaða olían, scm seld er hér í bænum sé sú olía, sem landstjórnin keypti frá Ameríku. Fólki er óhætt að treysta því, að landsjóðsolían er af ágætri tegund. Hvernig á þessu mishermi stendur mun eg skýra frá í Morgunblaðinu á morgun. Vilh. Finsen ritstj. Morgunblaðsins. Hínn grimmi dans. Mér agir petta ógnar blóð, sem árum saman Jossar! Mér agir húmdbkk heljarslóÖ og hrundra staða blossar! Mér agir pað, hvað öldurnar já ógn aj ýé og lifi! Mér a^ja skýja-skeiðarnar, sem skirpa dauða, o% kífi! Mér agja pessi ótal sár, sem enoinn kann að qraða! Mér agir, að jyir jdcin ár mun jölki' um aldir blaða! Mér œqir pessi pjóða heijt og pungu, stóru orðin! Mér agja svikin, gulli greypt, og grimmu trygðamorðin. Eg sé í anda ungan mann með asku-vonir blíðar, sem bygt í friði hajði hann, os; hu^sjónirnar ýriðar: Að vinna' að pví með trú oq trygð, að treystust griða-bbndin og efldist 'baði dáð og dygð um dröjn og gjöivöll löndin. 1 skotqröj manninn sama' eq sc par sískot dynja láta, o% jajn'óldrunum koma' á kné, o% konur horja' á gráta. I hjartanu er heiftarpel og hlökkun ejtir blóði; og ájerqja i annars hel er orðinn viljinn góði Eg sé i anda so/g.matt fljóð með svipinn f'ólan, dapran, er bíður, práir heima hljóð, o% hjartsláit fmnur napran l hvert eitt sinn, er sér hún blað — hún sjá pað porir varla — pví freqnir alt af innir pað um ástvini, sem jalla. Er barnið spyr um babba sinn, pd bregður litnum svanni — hvað gerir frakinn jaðir minn, er jór svo skjótt úr rannil Htín vill ei segja sannleikann er sakleysið ei skilur, að h.inn sé ml að rnyrða mann, og margs pví sveinin dylur. Eg sé í anda enqi o° tún í öllum sutnar-skrúða, og reisuiega bajar-brún og bóndans artna lúða. Svo sé eg brandinn brakandi að ba og túni' er sverýur, — oq margra ára erfiði á augabragði hverfur! E% lít i anda á legi' um kvbld hvar líðtir gnoðin stóra, með ríkan farm og rehka-ýjöld og reykháfana fjóra. 1 kafi paujast prettvist jar með pukurs drápsvél harða, og niðr'í dimman dauðans mar hún drekkir Jólki' og barða! Eg sé i anda ógnar-hrið, par agi-skotin dynja svo pétt setn helkbld haglél stíð, svo hart, að Jjöllin stynja. Qg kvaða skotspón hcfir pjóð, setn heljar-leikinn fretnur? Það eru borgir, börn og fljóð, sem bblvun striðsins kremur Við damum Kýros, Kambyses 0{> kappa jyrri alda, er Jóru brandi' utn Jjbll og ncs, og friðinn vildu' ei halda. Við bre^ðutn peim um brennur, morð, og bblvum peirra menning'. Við sjáljir hbjum v>heilagt orð«- og heimsmciestara kenning'. Við jyrirhtum jornan Baal og Jórnir heiðinqjanna. Og okkur hryllir við peim val, sem Valhöll fékk að kanna. En ejtir ttivi aldanna, hver er pá trúin mannal Hvar sér nú áv'óxt orðanna: »O, elskið Jriðinn satinHn ? Og ejtir hnndruð aldanna, hver er pd rcynsla manna? Og, ógnir stóru striðanna kvern stefnu-ávbxt sanna? Að hanufeti' ei hcimur cr fíítr hugsjón friðar vina! Að fragð og auð úr býtum ber sd, bezi Jar kúgað hina! Um orsakir til óráðsins, sem bndvegspjóðir tryllir, ej hygst pú spyrja', og hatursins, sem heiminn allan Jyllir. — Þá vittu', að Jcikna Jjárgraðqin, hún flestbll skapar vigin. Já, kringum gamla gullkálfinn er grimmi dansinn stiginn. B. Þ. Gröndal. Landssjóðs-steinolían. Eins og kunnugt er, flutti Bisp hingað heilmikið af steinolíu, sem landið hefir keypt. Það algera mishermi hefir kom- ist inn í Morgunblaðið í morgun, að þessi landssjóðs-steinolia væri óhreinsuð — svikin vara, sem seld væri víða hér í bænum, sbr. yflrl. ritstj. Morgunbl. hér. í bl. En engin tunna hefir komið í land af landsjóðs-olíunni fyr en seint í gærkveldi, en nokkurar tunnur, sem brotnað höfðu, verið tæmdar, og olían flutt í aðrar tunnur. Hefir hún reynst hin sama ágœta olía (Prima White) og sú, er landsstiórniri hefir áður fengið. Er almenningi óhætt að treysta því að fá beztu olíukaup af lands- sjóðsbírgðunum. Um seðlaútgáfu og fyrir- komulag seðlabanka. ----.—K>» — Bráðabirgðasvar til B. Kr. v. >RáOvendnin svikalausa«. I 4. kafla þessarar greinar var sýnt fram á, að hr. -Björn Krist- jánsson gerði sig sekan um stað- Tiœfingar út í loftið og þéklcingar- skort i skrifum sínum og skal nú vikið að þvi, sem B. Kr. verður svo tíðrætt um í ritgerð sinni, en það er »svikalausa« »ráð- vendnin«, sem beita verði við þetta mál og sjálfur hann þyk- ist vera þrunginn af í umræðum sínum um það. Þessi háleiti eiginleiki, hin »8vikalausa ráðvendni* kemur t. d. fram á bls. 26—27. Hann talar þar um innieign íslands- banka í Danmörku haustið 1915 (þá nál. 1745.000) og síðastliðið vor (þá 4.400.000), og kveður mjög fast að um, að í stað þess að taka til þessarrar inneignar sinn- ar erlendis og flytja hana heim í gullmynt, hafi bankinn oara heimtað meiri og meiri seðla- útgáfurétt. Sjáum nú hina »svika-lausu ráð- vendni«(!) B. Kr., í þessu atriði. Allan þenna tima Thefir verið útflutningsbann á gulli frá Dan- mörku! Hvernig átti þá Islands- banki að flytja alla innieign sina heim í gulli? Hversu strangt þetta bann er má ráða af þvi, að er einu sinni var beðið um undanþágu til að flytja hingað heim að eins 10.000 kr. i gulli, til iðnaðar aðallega, fékst þó ekki leyfi fyrir meiru en 5000 krón- um! Nú kunna einhverir að vilja afsaka B. Kr. með venjulegum þekkingarskorti hans, hann hafi ekki vitað um útflutningsbannið. En ekki tjáir sú afsökun, því hr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.