Ísafold


Ísafold - 15.11.1916, Qupperneq 1

Ísafold - 15.11.1916, Qupperneq 1
ÍKemur út tvisvar í viku. Veröárg. , | 5 kr., erlendis 71/2 ) • kr. eða 2 dollar;borg- \ ist fyrir miðjan júlí : erlendis fyrirfram. J Lausasala 5 a. eint. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjón: Dlafur Björnsson. Talsími nr. 455. } Uppsögn (skrifl. Ibundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus viS blaðið. Reykjavík, miðvikudaginn 15. nóvember 1916. 86. tölublað 9 Ohreinsaða olían. Mér þykir það mjög leitt að það algora mis'- liermi hefir komisfc iaa í Morguablaðið í motguo, að óhreiasaða olíaa, seai selcl er hér í bæuum sé sú olía, sem laadstjórniu keypti frá Ameríku. Fólki er óhætt að treysta því, að laadsjóðsolíaa er af ágætri teguud. Hvernig á þessu uiishermi stendur mun eg skýra frá í Morgunblaðinu á morgun. Vilh. Finsen ritst.j. Morgunblaðsins. XLIII. árg. AlJjýÖufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Borgarstjóraskrifst. opin d&gl. 10 —12 og 1 —8 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—5 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 10—12 og 1— íelandsbanki opinn 10—4. 1LF.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8 árd.—10 siðd. Alm. fundir fid. og sd. 8^/a siðd. Landakotskirkja. önbsþj. 9 og 6 á helgnm Landakotsspítali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—3. B&nkastj. 10—12. Landsbókasafn 12—8 og 5—8. Útlán 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá 12—8 Landsféhirbir 10—2 og 5—6. Land88kjalas&fnið hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafnið opið sd, þid. og fimtud. kl. 12—2 Náttúrugripasafnið opið la/a—2J/a á sunnud. Pósthúsið opið virka d. 9—7, sunnnd. 9—1. Samábyrgð Isiands kl. 1--5. jStjórnarráðsekrifstofurnar opnnr 10—4 dagl, -Talsimi Reykjavikur Pósth.3 opinn 8—12. ▼Ifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1 JÞjóðmenjasafnið opið sd., þrd, o^ fid. 12—2. Þeim er þá lokið að þessu sinni ko3ningunum til alþingis. Þing- mannatal hið nýja t erður á þessa leið: Reykjavík: Jörundur Brynjólfsson Jón Magnússon. •Gullbringu og Kjósarsýsla: Björn Kristjánsson Kristinn Daníelsson. Arnessýsla: Sigurður Sigurðsson Einar Arnórsson. Rangárvallasýsla: Eg'gert Pálsson Einar Jónsson. Vestmannaeyjar: Karl Einarsson. . Vestur- Skaftafellssýsla: Gísli Sveinsson. Austur-Skaftafellssýsla: Þorleifur Jónsson. Suður-Múlasýsla: Sveinn Olafsson Björn R. Stefánsson. Seyðisfjörður: Jóhannes Jóhannesson. jN'orður-Múlasýsla: .Jón Jónsson Þorsteinn M. Jónsson. Suður-Þingeyjarsýsla: Pétur Jónsson. Norður-Þingeyjarsýsla: Benedikt Sveinsson. Eyjaf jarðarsýsla: Stefán Stefánsson Einar Arnason. Akureyri: Magnús Kristjánsson. Skagaf jarðarsýsla: Magnús Guðmundsson Ólafur Briem. Húnavatnssýsla: Þórarinn Jónsson Guðm. Ólafsson. Strandasýsla: Magnús Pétursson. Norður-ísafjarðarsýsla: Skúli Thoroddsen. ísafjörður: Magnús Torfason. Vestur-ísaf jarðarsýsla: Matthias Ólafsson. Barðastrandarsýsla: Hákon Kristófersson. Hið öfluga og alþekta brunabótafélag W0LGÁ (Stofnað 1871) tekur aö sér allsk. brunatryggingar Aðalumboðsm. fyrir Island Halldór Eiríksson, bókari Eimskipafélagsins. Umboðsmem óskast. Dalasýsla: Bjarni Jónsson frá Vogi. Snæfellsnessýsla: Halldór Steinsson. Mýrasýsla: Pétur Þórðarson. Borgarf jarðarsýsla: Pétur Ottesen. Landskjörnir: Hannes Hafstein Sigurður Eggerz Sigurður Jónsson Guðjón Guðlaugsson Hjörtur Snorrason Guðm. Björnsson. Af hinum nýkjörnu þingmönn- um eru 10 nýir af nálinni, hafa aldrei setið á þingi fyr og eru, meiri parturinn, ungir menn og óreyndir. Um íiokkaskiftinguna á hinu nýja þingi er ekki svo gott að segja að svo stöddu — annað en það — að enginn gömlu flokk- anna, Heimastjórnar-, Sjálfstæðis- eða »Þversum«-flokkarnir hafa meiri liluta í þinginu. — Vafalaust myndast alveg nýir flokkar, ef ekki nú þegar á aukaþinginu, þá síðar. Annað væri óeðlilegt þar sem þau mál, sem hafa verið undirstaða gömlu flokkanna eru ekki deiluefni lengur. Með dálitlu lagi og lipurð ættu þau ekki held- ur að þurfa að verða það fram- vegis, sú heill að falla þessari þjóð i skaut, ef einhver mál, sem út á við vita, koma upp, að hún í því efni stancfi sem einn maður. En um innanlandsmál hlýtur að verða greinileg flokkaskifting á næstunm. I gömlu flokkunum sitja nú saman framsæknir menn og kyrstöðumenn, þeir sem vilja fara hart í framfaramálum og þeir sem vilja fara hægt. Þetta getur ekki staðið við svo búið, með eðli- legri rás viðburðanna. Mjög mikilsvarðandi stórmál fyrir hag Íands og lýðs verða lögð fyrir aukaþingið, sem saman á að koma 11. des. Veltur það á miklu bæði fyrir þau og alt staríið fram undan næstu sex árin, að hinir nýju þingmenn láti sér hug- arhaldið um að bannfæra allan stéttaríg og fornar vœringar — og láti ekki einstöku óróaseggi kom- ast upp með það. — Þær vonir er sjálfsagt að ala i brjósti til hins nýja þings, meðan ekki kem- ur annað upp á teningnum. Hinn grimmi dans. Mér œvir petta ógnar blóð, sem árum saman jossar! Mér aqir hámdökk heljarslóð og hrundra staða blossar! Mér agir pað, hvað öldurnar Já ógn aj Jé og lifi! Mér agja skýja-skeiðarnar, sem skirpa dauða, og kífi! Mér agja pessi ótal sár, sem enginn kann að graða! Mér agir, að Jyir jáein ár mun Jólki’ um aldir blaða! Mér agir pessi pjóða heijt og pungu, stóru orðin! Mér agja svikin, gulli greypt, og grimmu trygða niorðin. Eg sé í anda ungan mann með asku-vonir bliðar, sem bygt í friði hajði hann, og hugsjónirnar Jriðar: Að vinna’ að pví með trú og trygð, að treystust griða-böndin og efldist 'baði dáð og dygð um drójn og gjötvöll löndin. 1 skotgröj manninn satna’ eg sé par sískot dynja láta, og jajnöldrunum koma’ á kné, og konur hotja’ á gráta. 1 hjartanu cr heijtar pel og hiökkun ejtir blóði; og ájcrgja i annars hel er orðinn viljinn góði Eg sé í anda sorg.matt fljóð með svipinn fölan, dapran, cr bíður, práir heima hljóð, og lijartslátt flnnur napran i hvert eitt sinn, er sér hún blað — hún sjá pað porir varla — pví fregnir alt af innir pað um ástvini, sem jalla. Er barnið spyr um babba sinn, pá bregður litnum svanni — »hvað gerir frakinn Jaðir minn. er jór svo skjótt úr ranni? Hún vill ei segja sannleikann. er sakleysið ei skilur, að h.inn sé nú að myrða mann, og margs pví sveinin dylur. Eg sé í anda engi og tún í öllutn sumar-skrúða, og reisulega bajar-brún og bóndans artna lúða. Svo sé eg brandinn brakandi að ba og túni’ er sverjur, — og margra ára erfiði á augabragði hverfur! Eg lít í anda á legi’ um kvöld hvar líðtir gnoðin stóra, með rikan farm og rekka-jjöld og reykhájana fjóra. 1 kafi paujast prettvíst jar með pukurs drápsvcl harða, og niðr’í ditnman dauðans mar hún drekkir Jólki’ og barða! Eg sé í anda ógnar-hríð, par agi-sJtotin dynja svo pétt sem helköld haglél stið, svo hart, að Jjöllin stynja. Qg Jwaða skotspón hefir pjóð, setn Jieljar-leikinn fremur? Það eru borgir, börn og fljóð, sem bölvun striðsins kretnur * * Við dremurn Kýros, Katubyses og kappa jyrri alda, er jóru brandi’ utn jjöll og nes, og friðinn vildu’ ei halda. Við bregðutn peim utn brennur, morð, og bölvum peirra tnenning’. Við sjáljir höjum » Jxeilagt orð« og Jieimsmeiestará kenning’. Við jyrirlúum Jornati Baal og jórnir heiðingjanna. Og okkur hryllir við peitn val, sctn ValKóll jékk að Jtanna. En ejtir ttigi aldanna, hver er pá trúin manna? Hvar sér nú ávöxt orðanna: »Ó, elskið jriðinn sanni.U ? Og ejtir Jinndruð aldanna, Jiver er pá rcynsla tnanna? Og, ógnir störu stríðanna hvern slcfnu-ávöxt sanna? Að hcenufeti’ ei Jicimur er tiicr Jmgsjón friðar vina! Að frægð og auð úr býtutn ber sá, bezt jar kúgað hina! Um orsakir til óráðsins, setn öndvegspjóðir tryllir, ej hygst pú spyrja’, og hatursins, sem heiminn allan Jyllir. — Þá vittu’, að jcikna jjárgræðgin, húti flestöll skapar vigin. Já, kringum gamla gullkálfinn er grimmi dansinn stiginn. B. Þ. Gröndal. ------- I <h-------------- Landssjóðs-steinolían. Eins og kunnugt er, flutti Bisp hingað heilmikið af steinolíu, sem landið hefir keypt. Það algera mishermi hefir kom- ist inn í Morgunblaðið í morgun, að þessi landssjóðs-steinolía væri óhreinsuð — svikin vara, sem seld væri víða hér í bænum, sbr. yfirl. ritstj. Morgunbl. hér. i bl. En engin tunna hefir komið í land af landsjóðs-olíunni fyr en seint í gærkveldi, en nokkurar tunnur, sem brotnað höfðu, verið tæmdar, og olían flutt í aðrar tunnur. Hefir hún reynst hin sama ágœta olia (Prima White) og sú, er landsstjórniri hefir áður fengið. Er almenningi óhætt að treysta því að fá beztu olíukaup af lands- sjóðsbirgðunum. Um seðlaútgáfu og fyrir- komulag seðlabanka. Bráðabirgðasvar til B. Kr. V. »RáBvendnin svikalausa*. I 4. kafla þessarar greinar var sýnt fram á, að hr. -Björn Krist- jánsson gerði sig sekan um stað- hœfingar út i loftið og þékkingar- sJcort í skrifum sínum og skal nú vikið að þvi, sem B. Kr. verður svo tíðrætt um í ritgerð sinni, en það er »svikalausa« »ráð- vendnin«, sem beita verði við þetta mál og sjálfur hann þyk- ist vera þrunginn af í umræðum sínum um það. Þessi háleiti eiginleiki, hin »svikalausa ráðvendni* kemur t. d. fram á bls. 26—27. Hann talar þar um innieign íslands- banka í Danmörku haustið 1915 (þá nál. 1745.000) og síðastliðið vor (þá 4.400.000), og kveður mjög fast að um, að í stað þess að taka til þessarrar inneignar sinn- ar eilendis og flytja hana heim í gullmynt, hafi bankinn nara keimtað meiri og meiri seðta- útgáfurétt. Sjáum nú hina »svika-lausu ráð- vendni«(!) B. Kr., í þessu atriði. Allan þenna tima heflr verið útflutningsbann á gulli frá Dan- mörku! Iivernig átti þá Islands- banki að flytja alla innieign sina heim í gulli? Hversu strangt þetta bann er má ráða af þvi, að er einu sinni var beðið um undanþágu til að flytja hingað beirn að eins 10.000 kr. í gulli, til íðnaðar aðallega, fékst þó ekki leyfi fyrir meiru en 5000 krón- um! Nú kunna einhverir að vilja afsaka B. Kr. með venjulegum þekkingarskorti hans, hann hafi eJcJci vitað um útflutningsbannið. En ekki tjáir sú afsökun, þvi hr.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.