Ísafold - 15.11.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.11.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Ágæft verzlunarhús. ú fyrirtaks útgerðar- og veizUtnarstað á Vesturlandi fæst til kaups. Golt verð. Vægir borgunarskiímátar. Semja ber við Einar Markússon, Laugarnesspítala. Peir, sem kynnu að ætla sér að sækja um vclstjórastöðu á hinum fyrirhugaða mótorbát Skaftfellinga, geri svo vel að senda um- sóknir sínar til sýslumannsins í Skaítalellssýslu íyrir síoasta dag íebrúarmánaðar 1917. Launakrafa og'meðmæli fylgi umsókninni. Sigurjón THarkússon. m atvinnuveáor. * Óvanalega góð og skemti'eg húseigp, ásamt vönduðu brauðgeiðar- húsi eftir nýiustu tízku, i kaupstað nálægt Reykjavik, f.-est til kaups með góðum sli'roálum. Semja má við Einar Markússon, Laugarnesi. Krone Lager öl f 1 -11........f 43 De forenede Bryggerier. Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um skipstjórastöðu á hin- um fyrirhugaða mótorbát Skaftfellinga, geri svo vel að senda umsóknir sínar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu fyrir sið- asta dag íebrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli íylgi umsókninni. Sigurjón Markússon. Nýjum kaupendum IsafoldaF bjóðast þessi mikla kostaKjör: Þeir íá: I. sjálft blaðið til ársloka, ókeypis, meðan upplagið endist. II. fá þeir í kaupbæti 3 af eftir- farandi 8 bókum, eftir frjálsu vali: 1. Keyptur á uppboði. Saga eftir A. Conan Doyle (192 bls.) 2. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nýlega er komin ut í blaðiuu. 3. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga eftir Otto v. Coivin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndr. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. I knstala hersisins, eftir E. M. Vacmo. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10 Bænin mín. 11. Iilur þröskuldur. 12. MikU glæfraför. 13. Kjöc Gyð- inga á miðöldunum, eftir Poul Lac ro'x. 14. Erfiði og sátsauki, eftir Ernest Legonvé. 15 Loddaraskap:-r og töfralistir. 16. Naj vska, eftir ! eopofd Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 4. Sögusafn í,afold.tr 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stiilka, eftir Magdelene Thoresen. 2 Ósann- anlegt 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu i gamfa daga, eftir Ólaf Daviðsson. 6. Jámsmiðurinn í Mrakotin. 7. B-róninn frá Finnlandi, eftir August Blanche. 8. Presturinn í Ligey. 9, TafLð. 10, Uppruni borgannnar Kairo. II. Ó!ík heim- ili, eftir August Blanche. 12. F.i- heyrð læknishjílp. 5. Sögusafn ísafoldar 1894 (196 b!s). Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leiks- Iok, amerísk saga. 2. L-mnnbórÍP, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, cftir Helen Stöckl. 4. Brúðfór eða banaráð, eftir Stephm Liusanne. 5 Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. F'ótti Krapotkins fursta 9. Stofu- ofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. II. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lífi manns. 6. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3 Voðaleg stund. 4. Bónoið Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Silómons dómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þ jú, eftir H. ll'der Hag- gaid. 9. Skjaldmacrin (Sans Géne) 7. Sögusafn ísafoldar 1896 (124 bls) Efniiyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, ef tir A. Conan Doyle. 3. Tíu ár gleymd. Ensk saga. 8. Sögusafn ísafoldar 1897 (124 bls) Efnisyfirlit: .1. Milli heims og heljar. Ensk sa^a. 2 Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Srcher-Masoch. 3. A jirnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlit ð, eftir A. Conan Doyle. 6. Smásögur (Pant- aðar eiginkonur, Hyggilegur fyrir- vari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). Þ/jár af þessum ágætu sögubók- um fiið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sé stakt burðar^ji'd (40 au.) með andvirði argangsins, ef þeir vilja fi kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í afgr. ísafoldar. Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvitði næsta árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins qreitt ajtnr í fyrir tciks skemtibókum, og munið einnig að Isafold er blaða bezt, Isafold er frétta flest, Isafold er Iesin mest. Vi holder aldrig op med at erindre Publikum om, at ved Köb paa selve Fabrikken sparer De miudst 3 á 4 Kr. pr. Par. Se vore Priser og sammenlign dem med Butikernes. Vi yder nu som altid Garanti for hvert Par. Herrestövle. Nyeste Amerik- Damesko. Nyeste Mode. Ægte ansk Facon i ægte sort Chevrea 1 Lak med graat e!ler drap Klæde m. Laktaj. 11,95—14,95. eller hel Lak. 10,95-12,50. Simme F con i ægte Lik. 16,75. Damestövle. Nyeste ameiikinsk F con i ægte brunt Chevreau ell. sort Chevre.su tned Lnktaa. 10,95- Horresko. Nyeste ame- líf,50. rikansk Ffc >n i fineste sort Skind med Laktaa. 11,95- 14,^)5. Samme F.-con i ægte Lak med ýc tZf\ Skaft af graat ell. soit Skind /t/«c/l/# Derbysko. Ameri kinsk Mode, . i fineste sort Skind med eller uden Liktaa. 9,50-10,50. Stærke og billige Drenge- og Pigestövler. Skotöjsfabriken Nörrebrogade 47' Köbenhavn N. Opgiv Der8S Numer eller send Omrids af Foden. Hvad ikke passer ombyttes gerne. EKKI DROPI AF HINU DÝRMÆTA FITUEFNI MJÓLKURINNAR MÁ FARA FORGÖRÐUM í ÞESSARI DYRTÍÐ! Et þór notið Ll ¥AL SKILVINDUNA hafið þér fulla tryggingu fyrir því að fá eios mikið fituefni úr œjólk- inni og frgmast er untl Alfa-Laval skilvindan er um allan heim viðurkend fullkomnasta og end- ingarbezta skilvindan, sem nær mestu íituefni úr mjólkinni. Þessvegna borgar það sig að kaupa strsx ALFA-LAVAL. Aðalumboðsmaöur W% Benediktsson, Símnefni íGeysir*. Roykjavík. Talsímar 284 og 8. Biðjið um náaari upplýsingarl Til sýnis á skrifstofunni, Thorvaldsensstræti 2.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.