Ísafold - 22.11.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.11.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Umapsvélai. 8« Ef þér þurfið að byggja rafstöð fyrir: Kaupstað, Verzlunarhús, Sveitaheimili, Skólabyggingu, eða Hreyfimyndahús, ennfremur til Ijósa á Gufuskip eða Mótorbáta, þá leytið upplýsinga öllu því viðvikjandi bjá mér áður en þér festið kaop annars staðar. Eg hefi bein sambönd við Ameriku, þar sem vélarnar eru smíðaðar, og enga mflhliði milli min og verksmíðjanna. Skiifið í tíma, áður en alt farmrúm — að vestan í vor — gengur upp. Oilum fyrirspurnum svarað tafarlaust. S. Kjartansson, Pósthólf 383. Reykjavík. Netasarn kom nú með s.s. ,lslandi\ Hans Pelersen. Mótorbáturinn „Andvari" frá Þingeyri, að stærð 14.29 smál. með 12 hesta Danvél í ágætu standi og með rá og reiða, fæst til kaups nú þegar fyrir sanngjarnt verð. Báturinn smiðaður 1907 úr eik og furu. Báturinn verið í þrifamanna höndum frá byggingu, og jafnt bátnum sem öðru er honum fylgir, prýðilega vel við haidið. Báturinn er endurvirtur í ár til vátryggingar fyrir kr. 8300.00. Fæst með tækifærisverði, hvort heldur með eða án veiðarfæra, sem eru mikils virði. Báturinn er seldur vegna frifalls formanns og meöeiganda. Allar frekari upplýsingar gefa: Carl Proppé, Reykjavík eða Ólafur Proppé, Þingeyri. Tapast hefir rauð hryssa aljárn- nð, mark: hamarskorið hægra, sneið- rifað framan vinstra; stafir kliptir á lendina, Á. J. Sá, sem finnur téða hryssu er vinsamlega beðinn að gera mér aðvart, eða Þorbirni Jónssyni að Hvammi i Ölfusi. Arni Jónsson. Vindheimum, Grindavik. Veðurskýrsla. Laugardaginn 18. nóv. Vm. a. stormur, hiti 6.5 Kv. a. kaldi, hiti 6.4 ísafj. s. stinnigs kaldi, hiti 8.2 Ak. s. andvari, hiti 5.0 Gt. s.a. stinnings gola, hiti 3.0 Sf. s.v. kaldi, hiti 6.9 Þórsh., F. s.a. kaldi, 6.2 Mánudaginn 20. nóv. Vm. a. stinnings gola, hiti 5.0 Rv. a. gola, hiti 3.7 -ísafj. logn, regn, frost 1.8 Ak. s. andvari, frost 3.8 Gr. s.a. kul, frost 5.0 Sf. logn, regn, hlti 3.2 Þórsh., F. a. kul, hitl 4.9 Þriðjudaginn 21. nóv. Vm. a. stinnings gola, hiti 4,2 Bv. a. andvari, hiti 3.0 Íf. logn, frost 2.3 Ak. logn, frost 4.2 Gr. s. kul, frost 3.0 Sf. logn, hiti 1.7 Þh., a. kaldí, regn, hiti 6.7 Hindsberg Piano og FJygel ern viðnrkend að vera þan beztu og vönd- uðnstn sem báin ern til á Norðurlöndnm. Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þe8si fengu »Grand Prix« í London 1909, og eru meðal annars seld: H. H. Christian X. H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli fra öllnm helztn tónsnillingum Norðnrlanda, svo sem t. d.: Joackim Andersen, Professor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Pro- fessor Matthison-Hansen, C. F. E. Horne- mann, Professor Nebelong, Lndwig Schytte, Ang. "Winding, Joh. Svendsen, J. D. Bonde- aen, Aug. Enna, Cbarles Kjerulf, Albert Orth. Nokkur hljóðfasra þessara eru ávalt tyrirliggjandi hér á staðnnm, og seljast með verksmiÖjuvertJi að viðbættum flntn- ingskoatnaði. Verðlistar sendir nm alt land, — og fyriispurnnm svarað fljótt og greiðlega. G. EíríkSS, Reykjavík. Einkasali fyrir Islaná. Hreinsun hunda fer fram föstudag 24. og laugardag 25. þessa mánaðar á venjulegum stað. Mjög áríðandi að ailir mæti skil- víslega með hunda sina ákveðna daga. Laugaveg 38 B. Þorsteinn JÞor.steinsson. Nýjum kaupendum Isafoldar bjóóast þessi mlklu kostaKjör: Þeir fá: ' I. sjálft blaðið til ársloka, ókeypis, meðan upplagið endist. 11. fá þeir i kaupbæti 3 af eftir- farandi 8 bókum, eftir frjálsu vali: r. Keyptur á uppboði. Saga eftir A. Conan Doyle (192 bls.) 2. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nýlega er komin ut í blaðinu. 3. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: r. Prangarabdðin helga eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. I kastaia hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. ro Bænin min. II. Illur þrösku'dur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyð- inga á miðöldunum, eftir Poul Lac- roíx. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15 Loddaraskapur o? töfralistir. 16. Najevska, eítir 1 eopold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 4. Sögusafn ísafold.ir 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: r. Piltur og stúSka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Osann- anlegt 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Olaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir August Blarche. 8. Presturinn i Lágey. 9. Taflið. ro^. Uppruni borgannnar Kairo. rr. Óíík heim- ili, eftir August Blanche. r2. Fá- heyrð læknishjálp. 5. Sögusafn ísafoldar ^894 (^96 bls). Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leiks- lok, amerisk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Oll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Briiðför eða banaráð, eftir Stephan Lausanne. 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta 9. Stofu- ofninn. ro. Óskemtileg fyrirskipan. II. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lífi manns. 6. Sögusafn Isafoldar 1895 (ro8 bts.) Efnisyfirlit: r. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Salómons- dómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þ jii, eftir H. Rider Hag- gard. 9. Skjaldmærin (Sans Géne). 7. Sögusafn ísafoldar ^896 (124 bls.) Efuisyfirlit: r. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 3. Tiu ár gleymd. Ensk saga. 8. Sögusafn ísafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli heims og heljar. Ensk saga. 2 Dómarinn með hljóðpipuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlit.ð, eftir A. Conan Doyle. 6. Smásögur (Pant- aðar eiginkonur, Hyggilegur fyrir- vari, Vílhjálmur keisari vikadrengur). Þijár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au.) með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í afgr. ísafoldar. Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvitði næsta árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins qreitt ajtnr í fyrir- taks sketntibókum, og munið einnig að Isafold er blaða bezt, lsafold er frétta flest, Isafold er lesin mest. ^l H.f. Eimskipafélag íslands Framvegis verður að greiða fyrirfram fluftíingsgjöld með skipum vorum fíí úfíanda. Reykjavík 17. nóv. 1916. iXj. Cimsfiipafólag císlanés. Nýjar vörur. Með s.s, Islandi kom hið fína brsgdgóða I R M A plöntu m argarini og hið ágæta nýbrenda Körónu-kaffi. Mestur afsláttur hjá okkur. Dönsk hœnuegg fyrirliggjandi. Smjörf)úsið, Hafnarstræti 22, Beykiavík. Talsími 223. FiskverkunarstöB. Sjávarborgareignin hér í bænum með húsum stakkstæðum, bryggjum og öðrum mannvirkjum fæst til leigu trá 1. febrúar 1917. Nánari upplýsingar fást hjá borgarstjóranum i Reykjavík,' sem tekor á móti leigutilboðum til 9. desember 1916. Diabolo -skilvindan er mest litbreidd, því margra ára reynsla hefir sýnt, að hún er langbezta og ódýrasta skilvindan, er til landsins flyzt. Þrjár stærðir ávalt fyrir- liggjandi, einnig allir varahlutir. Diabolo-strokkurinn reynist ágætlega, sparar vinnu og tíma. !| Nákvæm lýsing'send þeim er óska. 5 Verzl. Jðns Þórðarsonar Reykjavík. 1

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.