Ísafold - 25.11.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.11.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, íjsambandi við verðið á innlendu og útlendu cigarettunum, það atriði fer ekki framrhjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. Gullfoss-cigaFettan er búin til úr sama tóbaki og »Tree Castle*, semr'flestir reykjendur hér kannast við, en verðið er alt að 20% lægra. Sama er að segja um hinar tegundirnar: Isl. Flagg, Fjóla ug Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- inga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást í Leví’s tóbaksverzlunum og viðar. t>eir sem ætla sér að fá sláttuvélina Deerirtg næsta vor, geri svo vel og sendi pantanir hið allra fyrsta. Tiltekið sé á hvaða stað þeirra er óskað. Kaupfél. Ingólfur H.f. Stokkseyri. Tvð blöð koma út af fsa- fold í dag, nr. 90 og 91. Veðurskýrsla. Miðvikudaginn 22. nóv. Vm. a. kul, regn, hiti 4.3 Rv. a. kul, hiti 3.4 ísafj. logn, frost, 2.2 Ak. logu, frost 2.6 Gr. logn, frost 2.5 Sf. logn, regn, hiti 2.9 Þórsh., F. a.n.a. hiti 6.8 Líbkistur frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Líkvagn og alt sem að greftrun lýtur, íæst ávalt hjá Eyv. ^.rnasyni Verksmiðjan Laufásvegi 2. Nýjum kaupendum Isafoldar bjóðast þessi iniklu kostakjör: Þeir fá: I. sjálft blaðið til ársloka, ókeypis, meðan upplagið endist. I. fá þeir í kaupbæti 3 af eftir- farandi 8 bókum, eftir frjálsu vali: 1. Keyptur á uppboði. Saga eftir A. Conan Doyle (192 bls.) 2. »Pétur og Maríu«, íina ágætu sögu, sem nýlega er komin út í blaðinu. 3. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið i New-York. 7. I kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 5. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10. Bænin mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyð- inga á miðöldunum, eftir Poul Lac- roix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Emest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Leopold Sacher Násoch. 17. Svar fakírsins. 4. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósann- anlegt 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Bianche. 5. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Ólaf Daviðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir August Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólik heim- ili, eftir August Blanche. 12. Fá- heyrð læknishjálp. 5. Sögusafn ísafoldar 1894 (196 bls). Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leiks- lok, amerísk saga. 2. Launabótiu, eftir Albert Miller. 3. Oll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Stephan Lausanne. 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta 9. Stofu- ofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. II. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lífi manns. Fimtudaginn 23. nóv. 1916. Vm. v. kul, hiti 3,0 Rv. logn, biti 2.4 Íf. s. kuldi, hiti. 5.7 Ak. logn, frost 3.0 Gr. s. andvari frost 5.5 Sf. logn. hiti 2.5 Þh. F. s.s.v. stinnings gola hiti 7.5 Föstudagiun 24. nóv. Vm. v. st gola, hiti 2.0 Rv. n. gola, hiti 1.7 Íf. na. st. kaldi, frost 0.8 Ak. n. endv., hiti 0.0 Gr. logn, frost 4.0 Sf. na. kul. snjór hiti 1,3 Þh. F. nnv. kaldi, hiti 5,2 anna verði sendir burt úr Grikklandi. Chr. Rasmussen (þektur jafnaðarmaður) ríkisdags- mtíður er látinn. Danir eru að bugsa um að gefa út sykurkort, sem heimila hverium íbúa að eins eitt pund af sykri á vikn. Búist viö því að brauðkort verði einnig gefin Út á ðllum Norður- lðndum. Bankarnir stinga upp á því, að getnir séu út járn- peningar í stað kopar- myntar. Hindsberg Piano og Flygel eru viðurkend að vera þau beztu og vönd- uðnstu sem báin eru til & Norðurlöndum. Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfæri þessi fengu »Grand Prix< i London 1909, og eru meðal annars seld: H. H. Christian X. H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllnm beiztn tónsnillingum Norðurlanda, svo sem t. d.: Joackim Andersen, Professor Bartholdy, Edwftrd Grieg, J. P. E. Hartm&nn, Pro- fessor Matthison-Hsnsen, C. F. E. Horne- mann, Professor Nebelong, Ludwig Schytte, Aug. Winding, Joh. Svendsen, .1. D. Bonde- sen, Ang. Enna, Charles Kjernlf, Albert Orth. Nokknr hljóðfæra þessara eru ávalt tyrirliggjandi hér á staðnnm, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættnm flutn- ingskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnnm svarað fljótt og greiðlega. G. Eiríkss, Reykjavik. Einkasali fyrir ísland. Nærsveitamenn era vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð i bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega Afgreiðslar opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 kvöldin. Hvergi er betra að aug lýsa en í ísafold. 6. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6, Salómons- dómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þrjú, eftir H. Rider Hag- gard. 9. Skjaldmærin (Sans Géne). 7. Sögusafn ísafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 3. Tíu ár gleymd. Ensk saga. 8. Sögusafn ísafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli heims og heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. S- Gula andlitið, eftir A. Conan Doyle. 6. Smásögur (Pant- aðar eiginkonur, Hyggilegur fyrir- vari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au.) með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í afgr. ísafoldar. Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvirði næsta árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins grátt ajtnr í fyrir taks skemtibókum, og munið einnig að Isafold er blaða bezt, lsafold er frétta flest, Isafold er lesin mest. Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um skipstjórastöðu á hin- um fyrirhugaða mótorbát Skafttellinga, geri svo vel að senda umsóknir sínar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu fyrir sið- asta dag febrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli fylgi umsókninni. Sigurjón Markússon. Yiss atvinnuvegur. Óvanalega góð og skemtileg húseign, ásamt vönduðu brauðgerðar- húsi ■eftir nýjustu tizku, í kaupstað nálægt Reykjavik, fæst til kaups með góðum skilmálum. Semja má við Einar Markússon, Laugarnesi. Peir, sem kynnu að ætla sér að sækja um vélstjórastöðu á hinum fyrirhugaða mótorbát Skaftfellinga, geri svo vel að senda um- sóknir sínar til sýslumannsins í Skaftafellssýslu fyrir síðasta dag febrúarmánaðar 1917. Launakrata og meðmæli tylgi umsókninni. Sigurjón JTJarhússon. Mótorbáturinn „Ándvari“ frá Þingeyri, að stærð 14.29 smál. með 12 hesta Danvél í ágætu standi og með rá og reiða, fæst til kaups nú þegar fyrir sanngjarnt verð. ' Báturinn smíðaður 1907 úr eik og furu. Báturinn verið í þrifamanna höndum frá byggingu, og jafnt bátnum sem öðru er honum fylgir, prýðilega vel við haldið. Báturinn er endurvirtur í ár til vátryggingar fyrir kr. 8300.00. Fæst með tækifærisverði, hvort heldur með eða án veiðarfæra, sem eru mikils virði. Báturinn er seldur vegna fráfalls formanns og meðeiganda. Allar frekari upplýsingar gefa: Carl Proppé, Reykjavík eða Ólafur Proppé, Dingeyri. Skilvindan DIABOLO ávalt fyrirligrífjaudi hjá Kaupfél. Ingólfur H.L, Síokkseyri. Ágætt verzlunarhús. á fyrirtaks útgerðar- og verzlunarstað á Vesturlapdi fæst til kaups. Goff verð. Væqir borqunarsMlmálar. Semja ber við Einar Markússon, Laugarnesspítala.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.