Ísafold - 09.12.1916, Síða 1

Ísafold - 09.12.1916, Síða 1
Keravir út tvisvar < viku. Vetðárg. 5 kr., erlendÍH ri1/i kr. eða 2 dollarjborg- tst fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. . Uppsögn (skrifl. bundin vlð áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandl skuld- laus við blaðið. ísafold.irprentsmiðja Ritstjóri: Dlafur Björnssan. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavik, laug.tdagim 9 desember 1916 95. tölublað Kaupirðu góðan hiut, þá mundu hvar þú fékst hann! Milliliðalaust frá Ameríku. KaupirOu góOan hlut, þá mundu hvar þú fékst hann! Wr'pr. .__ . fnrn^-^FrWnrww__ Veiðarfœri og öll áhöld til\skipcT%eru okkur\Isleudingum\nauðsynleg á pessum erfiðu tírnum - og að fápað með\góðum kjötum er ekkiverra. NefaverzTSicurjónsPjeturssonar Hafnarstræti 16 Simi 137 & 543 JjdurssoYi? U,Tt Hafnarstræti 16 Sfmnefni: NET er einasta verzlun landsins l peirri grein, er gerir sér far um að útvega sínum viðskiftamönnum alt sem peir purfa með ódýrara en nokkur annar. — Þess vegna hefir verzlunin unnið sér hylli viðskiftamanna sinna, —• Þeir auglýsa bezt með pví að koma ávalt aftur. — Þeir muna ávalt eftir pvi að bezt er að verzla við Sigttrjón með öll veiðarfceri, sjóföt o, fl. Nýjar vörur eru nú komnar frá Ameríku, sem seljast með afarlágu verði, bæði í heildsölu og smásölu. Þareð eg hefi bein sambönd við verksmiðjurnar geta viðskiftamenn mínir fengið ódýrar vörur. — Það sem til er nii verður máske ekki hægt að fá bráðlega aftut. — Því ættu menn að koma strax og kaupa það sem þeir þurfa. Sjóföt Nú í kuldanum ættu menn að nota ,Kolasparann‘ sem engin hyggin húsmód- ir notar eigi — fæst aðeins hjá Sigurjóni. þau sem eg kom með frá Ameríku hafa eigi sézt hér áður — eg hefi einka-umboð fyrir (Towes Fish Brand) Olíuföt á íslandi, og munu þau bráðlega verða notuð af hverjum einasta íslenzkum sjómanni, því þau eru sterk — létt — mjúk — og Ódýr. — Gul, briin og svört, fyrir fullorðna og drengi. Sérstakir Trawlstakkar — er allir hæla — endast minst tvöfalt á við önnur ölíuföt. Það er þvi rétí að þurrasfi btetturinn á sjó og tandi er undir o tíu f ö tu n u m frá Sigurjóni. A MARVÉL GIANT JUNIOHrSAFCTV RAtOC, Bisa Rakvélin er ódýrasta og handhæg- asta rakvélin. Kostar að eins 65 aura. Segldúkur: Bæði úr HÖR (Eclips) og Bómull verður seldur með verksmiðjuverði. Seglasaumagarn — Seglnálar — Seglhanzkar Seglkrókar — Seglakóssar — Seglaknúðar Vax — Skógarn ágætt. Síldarnet. Lagnet & Reknet — Síldar- netagarn — bætingar og fellingar. Skipmannsgarn 2 sl. & 3 sl. Manilla og Biktaug af öllum stærðum. Sérstaklega sterkt fiskumbúða- garn — ódýrt. Fiskilínur seljast með afarlágu verði með- an birgðir endast. Ongultaumar 18”—22” eftir pöntunum — Önglar nr. 7 & 8 extra extra. Lóðarbelgir, stórir og smáir. — Bambusstengur. Akkeri. Patent fyrir stóra og smáa báta. fíEMOVABLE PLUG FOfí CIEAN/A/G PUfíPOSES Benslavir 3 teg. NOVEL CONSTRUCT/ON OF BOWL RETA/NS TOBACCO ANO PREVENTS THE ASHES DfíOPP/NG OUT fHL ANO L/GHTHERE ,Last Word“ pípan er komin einu sinni enn — handa góðum vini í jólagjöf. — Stálvír frá 1” til 2s/4. Keðjulásar 6 stærðir. Skrúflásar, 25 stærðir, bæði galv. & svartir. Blakkir einsk. og tvísk. úr Ask jámbentar, með krókum og lykkjum eftir ósk manna. Blakkir úr stáli, — alt með Patenthjólum. Blakkarhjól — eigi færri en 12 stærðir — galv. & svört. Patent & vanaleg, frá 25 aura stykkið. Kastblakkir — stórar og smáar. Mastursbönd 16” til 22”. Mastursknúðar — »Löjertur«. Hjartakossar bæði fyrir Manilla og stálvir. Merlspírur fyrir vfr og toug. Vantspennur. Vantskrúfur. Diktjárn. Dikt- hamrar. Stálkústar. Tjörukústar. Götukústar & Sköft. Sköfur. Stálþynnur fyrir trésmiði. Ask árar fyrir snyrpibáta. Smurningsolia Lager & Cylinder. — Koppafeiti. — Nálafeiti. — Maskínu Twist. — Keðjur frá 5/16” til 1” — mjög ódýrar. Hliðarluktir. — Akkerisluktir & glös & brennarar. — Attavitar. — Klukkur. — Dekkglös Logg Logglinur — Loggolíur. Slökkviáhöld. — Bjarghringir. — Björgunarbelti. — Báta-Si. — Blý í blökkum & plötum Drifakkeri. Bjarglinur. Brauðkassar i björgunaíbáta. „Solarine“ fægiefni ættu allir að nota. Það sparar tima og peninga. Lím fyrir tré, leður & Gummi. — Komið og skoðið kraftaverk þessa ágæta efnis. Trawl Doppur. & Buxur isl. eru ávalt til ódýrastar hjá S i g u r j ó n i og m. m. fl Þorsbaneíagat n verður sett afaróýrí meðan birgðir endasf. * 1 .1 Og kauptu nú góðan hlut og mundu hvar þú fékst hann og láttu það berast. Virðingarfgtst Sigurjón Pjetursson.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.