Ísafold - 13.12.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.12.1916, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD Bæjarskrá Reykjavíkur 1917. Ný útgáfa af Bæjarskrá Reykjavíkur kemur út eftir nýárið. Hun hefir ekki komið út síðan 1913 og er því um að kenna, að fyrri útgáfur hennar hafa eigi svarað kostnaði. En með því að mér hafa borist mesti fjöldi af áskorunum um að gefa Bæjarskiána út af nýju og bæjarstjórn Rvikur hefir sýnt skilning sinn á nauðsyn Bæjarskiárinnar með því að veita nokkurn styrk til út gáfunnar, hefi eg ráðist í að gefa hana út af nýju í þeirii von, að al- menningi fari að skiljast hve ágæt og óhjákvæmileg handbók hún er og kaupsýslumenn fari að skilja, að með því að nota hana rækilega til aug- lýsinga styðja þeir ekki síður sjálfa sig en útgáfuna. Brotið á Bæjarskránni verður að þessu sinni sama og fjórði partur tif Ísafoldarsíðu, þ. e. talsvert stærri en áður, og verður reynt að gera hana svo fróðlega og itarlega, sem tök eru á. Innihald hennar verður: 1. Gatnaskrá, þar sem talin eru upp öll hús borgarinnar og hverir búa í þeim. 2. Nafnaskrá, þar sem taldir verða í stafrófsröð allir Reykjavíkurbúar 18 ára eða eldri. 3. Félagaskrá og stofnana, þar sem taldar verða allar merkustu stofnanir á íslandi, opinberir sjóðir og félög í Reykjavík (sji síðar). 4. Atvinnuskrá, þar sem kaupmönnnm og atvinnurekendum höfuðstaðar- ins gefst færi á að láta skrá sig sérstaklega — eftir flokkum. 5. Talsimaskrá Reykjavíkur. 6. Ýmislegur fróðleikur um virðingarverð húsa, lengd gatna o. s. frv. 7. Auglýsingar. Ennfremur er fyrirhugað, að í Bæjarskránni birtist hagfræðisleg rit- gerð um vöxt og viðgang Reykjavíkur. Síðar mun væntanlegum auglýsendum send pöntunar-eyðublöð fyrir augivsingar. En að þessu sinni leyfi eg mér að beina þeim vinsamlegum tilmæl- nm til stjórna allra fólaga hór í bænum, að þær sendi mér fyrir 15. þessa mán. skýrslu um félögin, er feli í sér: 1. Nafn félagsins og stofndag (ef hægt er). 2. Tilgang félagsins. 3. Eignir félagsins (sjóð o. s. frv). 4. Tölu félagsmanna. 5. Stjórn félagsins (hverir skipa hana og hvernig verkum er skift). Vænti eg þess, að félagsstjórnirnar taki vel í þessa málaieitun, þar sem mjög erfitt er ella að gera félagaskrána svo ítarlega, sem vera þyrfti. Reykjavík 4. desember 1916. Virðingarfylst. Úlafur Björnsson. Ný bók: Kirkjan og ódauðleika-sannanirnar. Fyrirlestrar og prédikanir eftir Harald^Níelsson, prófessor í guðfræði. Efnisyfirlit: 1. Um svipi lifandi manna. (Fyrirlestur fluttur í Reykjavík (3. apríl 1914) og víðar). 2. Kraftaverkin fyr og nú. (Fyrirlestur fluttur í Frikirkjunni 13. marz 1915)- 3. Áhrif sálarrannsóknanna á hinar kristilegu trúarhugmyndir. (Fyrirlestur fluttur í Hólakirkju 11. júlí 1915). 4. Kirkjan og ódauQleikasannanirnar. (Fyrirlestur fluttur i Reykjavík 2. og 3. apríl 1916). 5. AuBgaöir af fátækt hans. (Prédikun flutt í Frikirkjunni jóladag 1913). 6. Páskagleflin. (Prédikun .flutt i Reykjavikurdómkirkju páskadag 1909). 7. Vottar. (Prédikun flutt i Frikirkjunni hvítasunnudag 1913). Verð kr. 2.40. — Fæst hjá bóksölum um land alt. — Utbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fet sí-f)ölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins 1 heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu 1 Isafold Og í Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. I»eir, sem kynnu að hafa í bönd- um óseld rit Símonar Dala- /"'l skálds, eða vita hvar þau eru niður komin, eru beðnir að gera hrepps ncjnd Lýtinqastaðahrepps i Skaqafirði viðvart. Gislason & Reykjavík kaupa ennþá sauðargærur og haustull Einnig Fol. J, 4455 — 163 tonn dw. — Klasse 100 A 4. K. Dim. : 26 X 6, 5 X 2,5 ,n- Afhent frá skipasmiða- stöðinni í október 1916. Danskt flagg. — Má ekki sigla fyrir óvini Þýzkalands. Óvanalega vandað skip og afbragðs siglingaskip. — Fæst annaðhvort nú þegar án mótors, eða með 33 hestafla mótor eftir mánaðar- tíma — »ubefragtet« í Dmmörku — fyrir annaðhvort 100 þús. eða 123 þús. kr. Charles Hvílsom, Havnegade 21, Kjöbenhavn K. Telegr.-Adr.: Hvilsom, Statstelef. 79. I baust var mér dregið grátt hrútlamb með mínu marki, sem. er: Sýlt og biti aftan hægra, hálftaf aftan vinstra. Lamb þetta á eg ekki og eigandi getur vitjað andvirðis lambs- ins til mín að frádregnum kostnaði, ef hann sannar eignarrétt sinn og semur við mig um markið. Víðinesi á Kjalarnesi 10. des. 1916. Sfurður Einarsson. Hindsberg Piano.og Flygel eru viðnrkend að vera þan beztu og vönd- uðustu sem búin erij til 4 Norðurlöndum. Verksmiðjan stofnsett 1853. Hljóðfœri þessi fengn »örand Prix« i London 1909, og ern meðal annars seld: H. H. Christian X. H. H. Haakon VII. Hafa hlotið meðmæli frá öllnm helztn tónsnillingnm Norðnrlanda, svo sem t. d.: Jo&ckim Andersen, Profesoor Bartholdy, Edward Grieg, J. P. E. Hartmann, Pro- fessor Matthison-Hansen, C. F. E. Horne- mann, ProfeBSor Nebelong, Lndwig Schytte, Ang. ’Vinding, Joh. Svendsen, J. D. Bonde- sen, Ang. Enna, Charles Kjernlf, Alhert Orth. Nokknr hljóðfæra þessara eru ávalt tyrirliggjandi hér á staðnum, og seljast með verksmiðjuverði að viðbættnm flntn- ingskostnaði. Verðlistar sendir um alt land, — og fyrirspurnum svarað fljótt og greiðlega. G. Eiríkss, Keykjavik. Einkasali fyrir ísland. A vinnustofunni Grettisgötu 44 A ern smiðnð: Reiðtýgi, aktýgi, klyfjatösk- ur (sérlega góðar), hnakktösknr, ýmislegar ólar o. m. fl. Einnig hvilnbekkir (Divanar) og ma- dressnr. AÖgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Að eins notað bezta efni, verðið þó mjög sanngjarnt. öerið svo vel að lita inn, þaðjmun borga eig. Sútnð sanðskinn einnig seld. Reykjavik 2. des. 1916. Eggert Kristjánsson. Brúknð innlend Frímerki kaupir hæsta verði 8ig. Pálmason, Hvammstanga. Hvergi er betra að aug- lýsa en í ísafold. tófuskinn og kálfaskinn .Tilboð óskast. Krone Lager öl De forenede Bryggerier. Jivers vegna eiga oííir ísíenzkir sauðfjáreigendur að eins að noía Coopers balðyf? Vegna þess að: Þau eru aðal sauðfjárböð heimsins; notuð full 70 ár og árlega framleitt af þeim nægilega mikið til böðunar á 260 miljónum fjár. Þau eru lögleidd til sauðfjárböðunar i öllum helztu fjárræktar- iöndum. Þau eru einu baðlyfín sem A'þingi íslendinga hefir sérstaklega n:ælt með og óskað að yrðu notuð í landinu. Þnu eru áhrifamikii; útrýma-allskonar óþrifum, bæta og auka ullarvöxtinn. Á landbúnaðarsýningum hefir fé, baðað úr þeim, hlotið langflest verðlaun. Þau eru ódýr og handhæg í notkun; kosta 3 til 4 aura á kind; islenzkar notkunarreglur á umbúðunum. Þau fást i stórkaupum hji G. Gíslason & Hay, Leith og Reykjavik. Aríðandi að pantanir séu sendar sem fyrst svo hægt sé að koma baðlyfjunum um alt landið i tæka tíð. Skotvopn. Hlaðnar patrónur, púður, högl, hulstur, hvellhettur, seldar ódýrasta verði þegar í stað, frá lager, Skrifið eftir tiíboðum. Harald Nyborg Vaaben og Sportsforretning Odense, Danmark.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.