Ísafold - 20.12.1916, Síða 2

Ísafold - 20.12.1916, Síða 2
2 ISAFOLD ÁGRIP af ferðaáætlun landpóstanna 1917. Vesturlands-póstur. . Á leið frá Reykjavík. frá Rvík 3 jan 27 jan 25 febr 22 marz 13 apríl 8 maí 1 júní 21 júni 15 júlí 9 ágúst 11 28 ágúst 30 frá Borgarn. I frá Hjarðarh. 5 29 27 24 15 10 3 23 17 17 sept 10 okt 6 nóv 7 des jan jan í'ebr marz apríl maí júní iúní júlí ágúst ágúst sept okt nóv des 10 jan 2 febr 2 marz 27 marz 18 apríl 14 maí 6 júní 25 júní 20 júlí 14 ágúst 2 sept 23 sept 16 okt 12 nóv 14 des frá Bæ 12 jan 4 febr 4 marz 29 marz 20 apríl 16 maí 8 júní júní 22 júlí 16 ágúst 4 sept 25 sept 18 okt 14 nóv 16 des 27 a ísafirði 14 jan 7 febr 6 marz 31 marz 23 aprfl 18 maí 10 júní 29 júni 24 júlí 18 ágúst 6 sept 28 sept 20 okt 16 nóv 18 des frá ísafirði 3 jan 25 jan 23 febr 20 marz 11 apríl 7 maí 31 maí 19 júní 14 júlí 8 ágúst 27 ágúst 17 sept 10 okt 5 uóv 6 des A leið til Reykjavikur. fra Bæ 5 jan 27 jan 25 febr 22 marz 13 apríl 9 maí 2 júní 21 júní 16 júlí 10 ágúst 29 ágúst 19 sept 12 okt 7 nóv 8 des frá Hjarðarh. frá Borgarn. jan febr 9 2 3 marz 27 maiz 18 apríl 13 maí 6 júní 25 júní 20 júlí 14 ágúst 2 sept 22 sept 16 okt 12 nóv 13 des 12 jan 5 'febr 6 marz 31 marz 21 apríl 16 maí 9 júní 28 júní 23 júlí 16 ágúst 4 sept 24 sept 19 okt 15 nóv 17 des í Rvík 12 jan 5 febr 6 marz 31 marz 21 apríl 16 maí 9 júní 28 júní 23 júlí 16 ágúst 4 sept 24 sept 19 okt 15 nóv 17 des Norðurlands-póstur. Á leið frá Reykjavík. frá Rvík frá Borgar n. frá Stað frá Blönduós frá Víðimýri frá Akureyri frá Grenj.st. frá Grimsst. frá Egikst. á Seyðisf. 3 jan 5 jan 10 jan ii jan 12 jan 17 jan 18 jan 23 jan 26 jan 27 jan 27 jan 29 jan 3 febr 5 febr 6 febr 13 febr 14 febr 18 febr 21 febr 22 febr 25 febr 27 febr 3 marz 5 marz 6 marz 11 marz 12 marz 16 marz 19 marz 20 marz 22 marz 24 marz 29 marz 31 marz 1 apríl 6 apríl 7 apríl 9 apríl 12 apríl 13 aprfl 13 apríl 15 apríl 20 apríl 22 apríl 23 apríl 28 apríl 29 apríi 2 maí 5 maí 6 maí 8 maí 10 maí 13 maí 15 maí 16 maí 21 maí 22 maí 25 maí 28 maí 29 maf 1 júní 3 júní 5 júní 6 júní 7 júní 10 júní 11 júní 14 júní 17 júní 18 júnf 21 júní 23 júní 25 júní 26 júní 27 júní 2 júlí 2 júlí 5 júlí 7 júlí 8 júlf 15 júlí 17 júlí 19 júlí 20 júlí 21 júlí 26 júlí 26 júlí 29 júlí 31 júlí 1 ágúst 9 ágúst 11 ágúst 14 ágúst 15 ágúst 16 ágúst 20 ágúst 20 ágúst 23 ágúst 25 ágúst 26 ágúst 28 ágúst 30 ágúst 2 sept 3 sept 4 sept 8 sept 8 sept 11 sept 13 sept 14 sept 17 sept 19 sept 22 sept 23 sept 24 sept 28 sept 29 sept 2 okt 4 okt 5 okt 10 okt 12 okt 16 okt 18 okt 19 okt 23 okt 23 okt 27 okt 30 okt 31 okt 6 nóv 8 nóv 13 nóv 15 nóv 16 nóv 21 nóv 22 nóv 26 nóv 29 nóv 30 nóv 7 des 9 des 14 des 16 des 17 des 22 des 23 des 27 des 30 des 31 des Á leið til Reykjavíkur. frá Seyðisf. frá Egilsst. frá Grfmsst. írá Grenj.st. frá Akureyri frá Víðimýri frá Blönduós frá Stað frá Borgarn. í Rvík 3 jan 5 jan 5 jan 9 jan 12 jan 12 jati 17 jan 18 jan 22 jan 24 jan 28 jan 30 jan 30 jan 2 febr 5 febr 5 febr 12 febr 13 febr 18 febr 20 febr 25 febr 27 febr 27 febr 3 marz 6 marz 6 marz 10 marz 11 marz 16 marz 17 marz 22 marz 24 marz 24 marz 28 marz 31 marz 31 marz 3 apríl 4 apríl 9 apríl 11 aprfl 13 aprfl 15 apríl 16 apríl 19 apríl 21 apríl 21 apríl 27 apríl 28 apríl 2 maf 3 maf 6 maf 7 maí 8 maí 13 maí 16 maí 16 maí 20 maf 21 maf 25 maí 27 maf 30 maf 31 maf 1 júní 6 júm 9 júní 9 júní 9 júní 10 júní 14 júní 15 júní 20 júní 21 júnf 22 júní 26 júní 28 juni 28 júní 30 júní 1 júlí 5 júlf 6 júlí 14 Júlí 15 júlí 16 júlí 20 júlí 23 jú.f 23 júlí 24 júlí 25 júlí 29 júlí 30 júlí 9 ágúst 10 ágúst 11 ágúst 14 ágúst 15 ágúst 15 ágúst 18 ágúst 19 ágúst 23 ágúst 24 ágúst 28 ágúst 29 ágúst 30 ágúst 2 sept 4 sept 4 sept 6 sept 7 sept N sept 12 sept 17 sept 18 sept 19 sept 22 sept 24 sept 24 sept 26 sept 27 sept 1 okt 2 okt 10 okt 11 okt 12 okt 18 okt 19 okt 19 okt 21 okt 22 okt 26 okt 28 okt 6 nóv 8 nóv 9 nóv 12 nóv 15 11 óv 15 nó v 20 nóv 21 nóv 26 nóv 28 nóv 7 des 9 des 10 des 13 des 17 des 17 des 21 des 22 des 27 des 29 des Suðurlands-póstur. mmm ^/IxVxLn^Jx llfÉ ^5/Jx^5/Jx'V5/Jx V>/Jxfc?/ixfc>ííx PffS 111 mm figpp pmÉ ÉHi mm wmm iiilii wmm mm Á leið frá Reykjavík. Á leið til Reykjavíkur. lli® œii lii p§g$fl ^?/i\^?/JX^5/J-\ SSflSt PPi! œsi nap f$IÉÉ XV/JX^S/ÍX HPÉ Éfl! mm frá Rvík frá Hraung. frá Odda frá Vík frá Prestsb. frá Hólum frá Djúpav. frá Egilsst. á Eskifirði frá Eskifirði frá Egilsst. frá Djúpav. frá Hólum frá Prestsb. frá Vík frá Odda frá Hraung. í Rvík 9 jan 1 febr 27 febr 23 marz 18 apríl 12 maí 3 júní 19 júní 17 júlí 7 ágúst 28 ágúst 18 sept 9 okt 8 nóv 11 des 10 jan 2 febr 28 febr 24 marz 19 aprfl 13maí 4 júní 20 júní 18 júlí 8 ágúst 29 ágúst 19 sept 10 okt 9 nóv 12 des 12 jan 6 febr 2 marz 28 marz 22 apríl 16 maí 5 júní 21 júní 19 júli 9 ágúst 30 ágúst 21 sept 12 okt 12 nóv 14 des 13 jan 7 febr 3 marz 29 marz 23 apríl 17 maf 6 júní 22 júní 20 júlf 10 ágúst 31 ágúst 22 sept 14 okt 13 nóv 15 des 19 jan 14 febr 10 marz 3 apríl 28 apríl 21 maí 9 júní 1 júlí 23 júlí 18 agúst 7 sept 28 sept 23 okt 21 nóv 22 des 25 jan 20 febr 17 marz 10 apríl 5 maf 26 maí 15 júní 6 júlf 29 júli 22 ágúst 12 sept 2 okt 28 okt 27 nóv 28 des 28 jan 22 febr 19 marz 12 apríl 7 maf 28 maí 17 júní 8 júlí 31 júlí 24 ágúst 14 sept 4 okt 30 okt 29 nóv 30 des 30 jan 25 febr 22 marz 15 apríl 10 maí 31 maí 19 júní 10 júlí 2 ágúst 26 ágúst 16 sept 7 okt 2 nóv 2 des 2 jan 31 jan 26 febr 23 marz 16 apríl 11 maí 1 júní 20 júní 11 júlí 3 ágúst 27 ágúst 17 sept 8 okt 3 nóv 3 des 3 jan 16 jan 11 febr 9 marz 2 aprfl 26 aprfl 19 maí 8 júní 29 júní 23 júlí 17 ágúst 5 sept 25 sept 20 okt 19 nóv 20 des 18 jan 13 febr 11 marz 4 apríl 28 apríl 21 maf 10 júní 1 júlí 25 júlí 19 ágúst 7 sept 27 sept 22 okt 21 nóv 22 des 20 jan 15 febr 13 marz 6 apríl 30 apríl 22 maí 11 júní 3 júlf 26 júlí 20 ágúst 8 sept 29 sept 24 okt 23 nóv 24 des 25 jan 20 febr 17 marz 9 apríl 4 maí 26 maí 14 júní 6 júlí 27 júlf 22 ágúst 11 sept 2 okt 28 okt 27 nóv 28 des 5 jan 30 jan 25 febr 22 marz 15 apríl 10 maí 1 júní 17 júní 15 júlí 5 ágúst 26 ágúst 16 sept 6 okt 5 nóv 7 des 7 jan 1 febr 27 febr 24 marz 17 apríl 12 maí 2 júní 18 júní 16 júlí 6 ágúst 27 ágúst 17 sept 8 okt 7 nóv 8 des 13 jan 5 febr 3 marz 27 marz 22 aprfl 16 maf 6 júní 21 júní 19 júlí 9 ágúst 30 ágúst 20 sept 12 okt 12 nóv 15 des 14 jau 6 febr 4 marz 28 marz 23 aprfl 17 maí 7 júní 21 júní 19 júlí 9 ágúst 30 ágúst 20 sept 12 okt 13 nóv 16 des 15 jan 7 febr 6 marz 30 marz 25 apríl 19 maí 8 júnf 22 júní 20 júlí 10 ágúst 31 ágúst 21 sept, 13 okt 15 nóv 18 des veikleikavenju og temja sér betri siði. Vér trúum því, að í þessu eins og öllum öðrum stórmálum verði að vera samúð og samræmi í fram- kvæmdum bandaþjóðanna; og vér skorum á stjórnina aðsýnadjörf- ung og treysta þjóð vorri, að sýna styrkleika og fylgja dæmi banda- manna vorra, og sýna að bún sé verð þess að hafa á hendi hin ábyrgðarmiklu trúnaðarstörf, sem henni eru falin. JÍqzí að auglýsa í dsafoló. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flvtja miólk til bæjarins daglega ÁfgreiðsU”' opin á hverjum v.írkum degi kl. 8 á rnorgnana til ki. 8 á kvöldin. Sfafsefningarorð-bók Björns Jónssonar «r viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um ieR stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krönu. JEangBezí cr að auglijsa i cSsajolð. Samvizkubit. 29 — Það er ágætt, það er ágætt! Alt í reglu! Farið þér inn að sofa! — svaraði herra von Bleichroden, eins og hann væri hræddur við að heyra skýrslu liðþjálfans. — Alt i reglu, herra fyrirliði. en það var . . . — Það er ágætt! Farið þér! Farið þér! Farið þér! Og hann var svo fljót- mæltur, svo óðamála, að liðþjálfanum var ómögulegt að komast að með nokkurtorð, og í hvert skifti er hann opnaði varirnar, runnu orðin eins og árstraumur yfir hann, svo að hann gafst upp að lokum og fór leið sína. Þá náði flokksfyrirliðinn andanum aftur, og honum fanst hann ívera eins og dreng- ur, sem komist hefir^hjá flengingu. Hann kom nú inn í trjágarðinn. Tungl- ið skein á gulan eldhúsvegginn, og vínvlð- urinn teygði beinagrindirarma sina, eins og hann væri að geispa. En hvað var þetta? Fyrir nokkrum klukkustundum vár hann visinn, lauflaus, 'bara grár fauskur, sem engdist sundur og saœan af sinadrátt- 30 Samvizkubit. um. Og nú, — héngu ekki þarna yndis- leg, rauð berjaknippi, og hafði viðurinn ekki grænkað! Hann færði sig nær, til þess að gæta að því, hvort þetta væri sami vínviðurinn. Þegar hann kom að veggnum, steig hann ofan i einhverja leðju og fann þessa sömu, ógeðslegu lykt, sem flestir hafa v!st fundið i búðum slátraranna. Og nú sá hann að þetta var sami vinviðurinn, alveg hinn sami, en byssukúlur höfðu molað múrhúðiná af veggnum, er var allur blóði stokkinn. Það var þá þarna! Það var þarna, sem »það« hafði átt sér stað! Hann skundaði burt. Þegar hanu kom inn í anddyrið, skrikaði honum fótur á ein- Hverju sleipu, er var neðan í skóm hans. Hann dró þá af sér, og fleygði þeim út í garðinn. Því næst fór hann inn í her- bergi sitt. Þar var kvöldverðurinn fram reiddur. Hann var glorhungraður, en samt gat hann ekki etið. Hann stóð hreyfingar- laus og starði á borðið. Þar var öllu svo smekkvislega niðurraðað; smjörið v^r svo Samvizkubit. 31 laglega strýtumyndað, svo hvítt, og ofurlítil rósrauð hreðka efst í strýtunni; borðdúk- urinn var fannhvitur og merktur bókstöf- um, sem hvorki voru upphafsstafirnir í nafni hans ué konunnar hans; kringlótti geita- mjólkurosturinn lá svo felulega á kafi i vínlaufinu, eins og hann væri hræddur um að hann yrði tekinn í herinn eða honum yrði stolið; fallega hvíta b'-auðið, svo ólíkt dökkmórauðu rúgmjölskökunum, rauða vín- ið i fáguðu borðflöskunni, stóru, rósrauðu bjúgnasneiðarnar — öllu virtist vera raðað þarna af vinahöndum. ^En hann fyrirvarð sig að snerta við matnurn. Alt í einu þreif hann borðbjölluna og hringdi. Húsfreyjan kom samstundis og staðnæmdist við dyrn- ar, án þess að mæia nokkurt orð. Hún leit á fætur hans, og beið eftir einhverri skipun. Flokksfyrirliðinn vissi ekki hvað hann vildi, og mundi j ekki;; hvers vegna hann hafði hringt. En hann varð að jsegja eittvað. — Eruð þér reiðar mér? — spurði hann fljótmæltur. 32 Samvizkubit. — Nei, herra minn — svaraði konan auð- mjúk. — Æskið þér einhvers? — Og hún- leit aftur á fætur hans. Hann leit niður, til þess að gæta að þvf hvað hún væri að horfa á, og þá tók hanu> eftir því, að hann var á sokkaleistuuum, og að spor lágu um alt gólfið, rauð spor með greinilegum förum eftir tærnar, því hann hafði gengið niður úr sokkunum um daginn. — Réttið mér hönd yðar, húsfreyja — mælti hann og rétti fram höndina. — Nei — svaraði konan og horfði beint í augu hans, og svo fór hún út. Það var eins og herra von Bleichroden yxi kjarkur við þessa sneypu; hann tók stól til þess að setjast að snæðingi. Hann tók lokið af kjötfatinu, en er hann fann kjötlyktina, varð hooum óglatt;' hann stóð upp, opnaði gluggann og fleygði , fatinu með því sem í var^ út í garðinn. Það fór hrollur um hann allan, og honum íanst hann vera veikur 1 Auguu voru svo við- kvæm, að hann þoldi ekki að horfa 1 ljós-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.