Ísafold - 20.12.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.12.1916, Blaðsíða 1
í í Eemur út tvisvar ; í viku. Verðárg. 5 kr., erlendÍH l1^ kr. eða 2 dollarjborg- ' lst fyrir miðjau júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. SAFOLD UppBÖgn (skrifl. bundln vIS áramót er óglld nema kom In só til útgefand: fyrlr 1. oktbr. og sé kaupandl skuk' laus v!8 blaSIS. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Björnsson. Talsimi nr". 455" XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 20. desember 1916. 100. tölublað Viljirðu eiga »Bll« þá hlýddu eðlistilvisan þiimi, húu Begir »þú skalt kaupa* FOHD TOURING CAR og neitaou ekki rsjáííum þór um þanu hag og ánægju sem það getur veitt þór. Tíminn er peningar, og Ford Touring Car eykur verdgiltti tíma og peninga. Ford bilar eru óclýrastir allra bíla, léttir ao stjórna og «uoveIdnstir 1 viohaldi. Ford bilar eru beztu í'ólks- og flutnings- tæki sem komid hafa til landsins, og fást ao eins hja undirrituðum, sem einnig selur hin heimsirægu DTJNLOP DEKK og SL0NGDR fyrir allar tegnndir bila. P. SteffLnssón, Lækjartorgi 1, Listamenii. Skorað er hérmeð á alla íslenzka listamenn, að gera uppdrátt að nýju minningargjafa-spjaldi handa Landsspítalasjóði íslands, <og senda uppdráttinn til formanns nefndarinnar fyrir lok maímánaðar 1917. Verðlaunum heitið fyrir þá fyrir- >mynd er bezt þykir. Stjórnin. Tófuskinn i>lá, hvít og mórauð, kaupir Sigurgeir Einarsson. Mg legg fram 1000 kr. Maður einn af Vesturlandi, sem staddur var hér um daginn, hitti rit- stjóra ísafoldar að máli og fór að rtala um Goðafoss-óhappið. í lok samráiðunnar mintist hann rækilega á, að nú dygði ekki að missa kjark- :inn, nú yrði einmitt hver íslending- ur að leggja fram sinn skerf til styrktar Eimskipafélaginu — og þar með öllu landinu. »Eg á ekki mik- il efni, en samt sem áður legq eg nú ýram iooo kr. til hlutakaupa*\ Takið yður þetta fordæmi til eftirbreytni! Við kjörbréfarannsóknina á föstudaginn færði síra Kristinn Daníelsson sér til afsökunar fyrir að hifa sent kjósendum í Gullbringu- og Kjósarsýslu sýnishorn af kjör- seðlum við kosningarnar, að ísafold hefði þann 18. okt. flutt kjörseðla- sýnishorn fyrir Reykjavik á fyrstu siðu o^ ekki verið prentað neitt hinu megin á blaðið. Þetta er hinn frek- legasti misskilningui, og mun sprott- inn af þvi, að er herra forsetinn kom ínn á skrifstofu blaðsins til að fá þetta tölublað af ísafold, var ekki annað fyrir hendi en »samanburðurc af blaðinu, og var honnm bent á það um leið og haun fékk það. Er það þvi dálítið furðulegt af herra forsetanum, að »diska upp« með þetta þarna i þingsalnum. Tvö blöð koma út af ísafold i dag. Á 99. tbl. hefir misprent- ast vikudagsetningin, stendur laugardag 20. des. en á auðvitað að vera miðvikudag. a B I—l-li------IC ¦ ¦!—lC aan n1**" " " '"""""T aau uac=ar*==i-=3l= a lólagjafir. Jðlagjafir. »Rejse-etuie«, Manieure-áhöld, Saumakassar, Töskur, Peningabuddur, Myndir, Myndarammar, allar stærðir, Vasaklútar bróderaðir, Silki- og Lenon-Vasaklútar, Regnhlífar fyrir konur, karla og börn. »Portierar« tilbúnir, Hanskar, Ullarvetlingar, Silkisvuntuefni, Slifsi, Kjóla- og Blússuefni, Prjónsjöl. f^ Silkilangsjöl frá kr. 2.95—40.00, Japanskir morgunkjólar, Silkibönd, Silkihálsklútar, Silkitreflar, {. ,H Ullartreflar, Dömu- og Barnakragar, Divanteppi, Borðteppi, mislit, Borðdúkar, hvítir, »Serviettur«, q, Ljósdúkar, bróderaðir, Islenzk Silkiflögg á borð og margt fleira. CÖ bD cö 83 Barnaloikföng frá 15 aur.: Dátar, lausir og i kössum, Kiossar, Allskonar gn Dýr, úttroðin, Lúðrar, Byssur, Briiður, Brúðurúm, Brúðuhöfuð og bolir, Hringlur, Bílar, Skip ^. og margt fleira. £Ú r-3 Mnnið eftir hinum gjðu frönsku Lífstykkjum P. D. Saumavól er ágæt jólagjef. Kaupið ekki annarsstaðar fyr en þór hafið séð hið afarmikla úrval. Sökum hinnar stórkostlegu aBsóknar, vil eg íáðleggja heiðruðum viðskiftavinum, að nota tímann, og koma fyrir hádegi. EgiílJacobsen H H ac 3C ac ™D1" ac ac H Muniðettir | Krone Lageröl Blómsveigasjóði Þorbjargar Sveinsdóttur. Hlutakaup Eimðkipaté- lagsins. Fyrir um 16000 kr. er þegar búið að kaupa af nýjum hlut- um í Eimskipaiélaginu. Þar af hefir H. P. Duus. keypti hluti fyrir 5000 kr. íslandsfélagið fyru 5000. B. H. Bjarnason fyrir 1000 o. s. frv. Líklegt er, að hlutabréf í Eimskipa- félaginu verði mikið notuð til jóla- gjafa — og geta menn snúið sér til laugatdagskvölds á skrifstofu félags ins í þeim erindum. Biskupsembsettið og há- skölinii. Jón prófessor Helga- son hefir stjórnarráðið sett til þess að gegna biskupsstörfum. Prófessor 1 stað síra fóns er sett- ur Sigurður docent Sivertsen, en decent er settur sira Tryggvi Þór- hallsson. Æfiminning biskupsins kemur í næsta blaði. Brezka stjórnin. London, ódagsett. í ófriðarráðuneytinu eiga sæti: Lloyd George forsætisráðherra, Curzon lávarður, Milner lávarður, Bonar Law og Henderson. Aðrir ráðherrar eru Balfour, aðstoðar- utanrikisráðherra, Long nýlendu- málaráðherra, Derby hermála- ráðherra, Carson flotamálaráð- herra, Chamberlain Indlandsráð- herra, Rhondda lávarður innan- ríkisráðherra, Albert Stanley við- skiftaráðherra, Dr. Addison her- gagnaráðherra, Devonport lávarð- ur matvælaráðherra, Hodge at- vinnumálaráðherra, Joseph Maclay siglingaráðherra, Prothers land- búnaðarráðherra, Robert Cecil hafnbannsráðherra. g « g b g O. *T ^7" rr ^ o 3. OK í^° MHSk^ De forenede Bryggei ier JSangBezf er aé auglýsa i cKsqýoló.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.