Ísafold - 23.12.1916, Síða 1

Ísafold - 23.12.1916, Síða 1
Kemur út tvisvar l viku. Verðárg. B kr., erlendia 7x/2 kr. eöa 2 dollarjborg- tst fyrir miöjan júli erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint XLIII. árg. Reykiavík, laugardaginn 23. desember 1916 Ritstjórl: Ólafur Björnsson. Talsimi nr. 455. Uppsögn (skrifl. buudin við áramót. er ógild nema kom In sé til útgefando fyrir 1. oktbr. ot sé kaupandl skuld laus viö blaðið. 101. tölublað f Viljirtu eiga *Btl« þá hlýddu eðiiatilvisan þinni, hún segir >þú akalt kaupa* FORD TOURING CAR og neitaðu ekki sjáltum þér um þann hag og ánægju sem þaö getur veitt þór. Timinn er peningar, og Ford Touring Car eykur verögildi tima og peninga. Ford bilar eru údýrastir allra bila, léttir ab stjórna og aubveldastir i viðhaldi. Ford bllar eru beztu fólks- og flutnings- tœki sem komib hafa til landsins, og fást ab eins hjá undirrituðum, sem einnig selur hin heimstrægu DUNLOP DEKK og SL0NGUR fyrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1. -Alþýðufói bókasatn Templaras. ö kl. 7—9 bjrgarstjórftskrifst. opin daftl. 10—12 og 1—8 Bœjarfógetftskrifstofan opin v. d. 10—lsd og 1—B Bmargjaidkerinn Laufásv. 5 kl. 10—12 og 1—5 talandsbanki opinn 10—4. SuF.UJl. Lestrar- og skrifstofa 8 árd,—10 sibd. Alm. fundir fld. og sd. 81/* sibd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 0 á helguxn Landakotsspitaii f. sjúkravitj. 11—1. bandsbankinn 10—B. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—8 og 6—8. Útlán 1—8 Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhirbir 10—2 og B—8. Landsskjaiasafnib hvern virkan dag kl. 12—2 L&ndMÍminn opinn dagiangt (8—9) virka d&ga helga daga 10—12 og 4—7. Kdstasafnib opib sd., þrd. og fimtud. kl. 12—2 NetLúrugripasafnib opib l*/«—21/* A sunnud. Póethúsib opiö virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgb Islands kl. 1—5. StjórnarrABsskrifatofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. Tifilstabahæli&. Heimsóknartimi 12—1 jÞjóftmenjasafnib opib sd., þrd. og fld. 12—2 111ITT FTTTTT nTHHimTl Klæöaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr, 16. StofHsett 1888. Sfmi 32. þar ern fötin sanmnð flest þar ern fataefnin bezt. Hlutakaup Eimskipafél. Vel og drengilega er tekið í þau nú þegar. Siðustu dagana hafa t. d. fiski- veiðafélagið Bragi keypt hluti fyrir 5000 kr., Halldór skipstjóri Þor- steinsson 4000 kr., Magnds Einars- •son dýralæknir 2000 kr., þó nokk- urir 1000 kr. o. s. frv. Alimiktð eru hlutabréf og notuð til jólagjafa, en mest verður það væntaulega í dag, því að, eins og nd er ástatt, ætti hlutabiéf í Eim- skipafélaginu að vera kærkomnasta jólaqjöfin. Mannalát. Nýlega er látinn í Danmörku Olaýur Johnson yfirkennari, sonur Hannesar kaupmanns (Steingríms- sonar biskups). Var Ólafur Johnson 79 ára (f. 1837). Hann var hinn mesti sæmdarmaður. — Nánara '#minst síðar. Þá er og látinn í Khöfn þ. 21. nóv. Einar Thorlacius, fyrrum sýslu- maður Norðmýlinga, hátt á sjötugs- aldri. Þórhallur Bjarnarson biskup yfir íglandi f. 2. des. 1855 — d. 15 des. 1916. Þórhallur biskup var fæddur i Laufási við Eyjafjörð. Var faðir hans hinn þjóðkunni merkisprestur og skáld. Björn prófastur Halldórsson (prófasts á Sauðanesi -j-i869). En móðir sira Björns var Sigríður Vig- fúsdóttir prests í Garði Björnssonar. Móðir Þórhalls biskups var Sigriður Einarsdóttir bónda í Saltvík á Tjörnesi Jónassonar. Lézt hdn 1889 ei síra Björn 1882. Þórhallur biskup dtskrifaðist úr lærða skólanum 1877 með bezta vitnisburði; lagði síðan stnnd á guðfræði við K.hafnarháskóla oetókpróf 1883, snemma árs, með I. einkunn. Næsta vetur (1883—1884) dvaldis hann í Reykjavík við kenslu. Um vorið 1884 fékk hann veitingu fyrir Reykholti i Borgarfirði og var vigður af Pétri biskupi 18. maí og settur prófastur um leið. En 1885 hafði hann branðaskifti við vin sinn síra Guðmund Helgason, rdverandi forseta Búnaðarfélags íslands, sem þá þjónaði Akureyri. í hinu nýja brauði var hann skamma stund (2—3 mán- uði), þvi að um sumaiið 1885 lét Sigurður Melsted af forstöðu Presta- skólans, en Helgi Hálfdanarson tók við. Fékk síra Þórhallur þá veiting fyrir fyrra kenmiaembættinu við Prestaskólann og gegndi því þangað til Helgi lektor dó 11. jan. 1894. Tók þá við foistöðumannsembætti há- skólans og hélt því unz hann var skipa ur biskup yfir íslandi, þá er herra Hallgrimu shpti embætti 1908. Við þvl embætti tók herra Þórhallur 1. okt. 1908 og gegndi þvi til dauðadags, eða rdm 8 ár. Var hann vígður til biskups af Hallgrími biskupi i dómkirkjunni í Reykjavík og þar með tekinn upp nýr siður, þar eð biskupar vorir áður, nær undantekningarlaust, höfðu sótt vigslu til Sjálandsbiskup , Mun það eigi sízt hafa ve>ið að eindreginni ósk Þór- halls biskups, að vígslan fór fram hér heima, og sýndi hann í þvi sem öðru, hversu þjó legur hann var. Þótti þessi biskupsvígsla tiðindum sæta i Danmörku, svo sem vottur um skilnaðarlöngun, þ. e. að gera íslend- inga óháða Dönum á öllum sviðum. Um eitt skeið (1889—1890) gegndi Þórhallur biskup dómkirkju- prestsstörfum i Reykjavík ásamt sira Stefáni heilnum Thorarensen. Var ræðum hans, einkum tækifærisræðum, við brugðið fyrir bæði hjartnæmi og góðar lýsingar, að ógleymdum íslenzkubdningnum. Fyrstur manna hér á landi hélt Þóihallur biskup dti málgagni fyrir kirkjuna íslenzku, sem til nokkurs langframa varð. Eldra »Kirkjublaðiðc gaf hann dt 1891 —1898 og síðan »Nýtt kirkjublað« frá 1905 til dauða- dags. Var Þórhallur biskups vafalaust ágætur blaðamaður, mjög sýnt um islenzkt mál, kjarnyrtur og smellinn og oft meinlegur í orðatiltækjum, svo sem skemst er á að minnast dóm »Nýs kirkjublaðsc nm launa- nefndarálitið. Afskifti af bæjarmálum Reykjavikur hafði Þórhallur biskup mikið um langt skeið. Sat í bæjarstjórn 18 ár og kvað mikið að honum þar. Hlutafél. ,Völundur‘ íslands fullkomnasta trésmíðaverksmiðja og timburverzlun Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðnm og ýmislegum listum. Smíðar fljótt og vel hurðir og glugga og annað, er að hdsabyggingum lýtur. V. B. K. Dandaóar vörur. Ódýrar vörur. Léreft bl. og óbl. Tvisttau. Lakaléreft. Rekkjuvoðir. Kjélatau. Cheviot. Alklæði. Cachemire. Flauel, Bilki, nll og bóm. Gardinntau. Fatatau. Prjönavörur allsk. Regnkápur. ------ Gólfteppi. Pappíp 00 Ritföng. Sólaleður og Skósmíðavðrur. ^Jcrzíunin cfijorn dSrisfjansson. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austarstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innritatnaði. Regnkápur — Sjóíöt — Ferðaíöt. Prjónavörur. Netjagarn — Línur — öngla — Manilla. Smurningsoliu. Yandaðar vörur. Sanngjarnt verð. Pöntunum utan af landi svarað um hæl. Stjórnmál lét hann sig og talsvert skifta alla tið. Sat hann i þingmanns- sæti Borgfirðinga frá 1894—1899 og aftur 1902—f9°9 °g var forseti Neðri deildar á 2 þingum, 1897 og 1899. í stjórnmálum var hann bar- dagamaður enginn, heldur sættir maona, svo honum var á stund- um borið á brýn stefnufestuleysi, eins og oft er gert við þá, er eigi fylgja fast fram öfgunum i flokkadeilum, heldur skoða af sanngirni báðar eða allar hliðar á málefnum og mönnum. Má vel vera, að á stundum hafi Þórhallur biskup mátt standa fastar fyrir en raun varð á, en eitt er víst, að í biskupsdómi hans hefir einmitt sanngirni hans og friðarvilji kom- ið að góðu haldi til að halda saman hinni islenzku kirkju, þráu fyrir all- mikinn ágreining prestanna um andleg mál. Landbúnaðarmál lét Þórhallur biskup sér einkarant um og hafði mikil og mörg afskifti af aðalbdnaðarfé’ögum landsins alla sina tið, fyrst Bdn- aðaifé.agi Suðuramtsins og siðar Búnaðarfélagi Islands. Var hann um hrið forseti þess og áhugasamur stjórnarmaður þess til dauðadags. Búskapar- framkvæmdir hans sjálfs sýna sig á eign hans, Laufási, sem er prýðileg- asta ræktað land við höfuðstaðinn við hliðina á Rauðará, sem bróðir hans Vilhjálmur heit. Bjarnarson gerði að höfuðbóli. Konu sína, frú Valgerði Jónsdóttur, misti Þórhallur biskup snemma árs 1913 og son sinn annaD, Björn, bezta mannsefni, í sumar. J Þrjd börn hans lifa, síra Tryggvi prestur á Hesti, Svafa kona Hall- dórs Vilhjálmssonar skólastjóra á Hvanneyri og Dóra, i föðurgarði, heit- mey Ásgeirs stud. theol. Asgeirssonar. Um æfiminning hins látna biskups vísum vér að öðru leyti til ræðn þeirrar, sem settur biskup Jón piófessor Hclqason flutti við jarðarför hans og ætlast var til að birtist í blaðinu í dag, en verður, því miður, að bíða miðvikudagsblaðsins vegna þrengsla.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.