Ísafold - 27.12.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 27.12.1916, Blaðsíða 2
2 I S A F OL D íslenzkum búnaði — sem hingað til hefir orðið honum til lítilla búbóta. — Væri ekki ólíklegt að slæi óhug i menn, ef leita ætti bjargráða til heyskoðunar, sem áður hefir komið aö svo fáilega litlum notum. — En ef þing og stjórn getur ekki trygt sér kornforða þann, er virðist bú- stofni landsins nægileg lífsábyrgð, þá mundi hitt ráðið engin frágangs- sök, að sjá um fækkun sauðfjár í heylitlum sveitum. Ef þing vort lætur í þetta sinn af óþarfa flokkaþjarki um ráðherratign og annað glingur, er dregur þing- setu mjög á langinn, þá væriréttast að þingmönnum yrði falið að sjá um heyskoðun í kjördæmum sinum hið fyrsta. Þar sem þeim eða skoðunarmönn- um þeirra virtist þörf á að fækka fénaði, gætu þeir boðið bændum, að stjórnin keypti af þeim það fé, er umfram er góðan ásetning. Væri það engin frágangssök fyrir landið að kaupa féð góðu verði, þareð stjórnin gæti hæglega fengið futningsleyfi fyrir kjöt sitt og selt það háu verði t. d. til Noregs. Vegur væri það og fyrir stjórnina að flytja kjötið ekki til útlanda, en nota það til þeás að draga úr kjöt- eklu kaupstaðanna. Er það ráðið jafnvel aðgengilegra, þareð það mið- ar að því að auka handbæra mat- ▼ðru innanlands — og á þann hátt minka flutningaþörfina. Undirtektir almennings. Fari svo, að þingið sjái sér ekki annað fært en snúa sér að almennri fjárskoðun, þá ber brýna nauðsyn til, að almenningi sé það ljóst, að hér er að ræða um mikilsvert vel- ferðarmál þjóðarinnar og bregðist vel við skoðuninni i þetta sinn. Bændur þurfa að skilja, að á þessum alvöru tímum hvíla þyngri og víð- tækari skyldur á herðum einstakling- anna en endra nær. Einkum og sér i iagi verða stjórnarvöld land- anna að láta sig skifta alt það, er að framleiðslu matvæla lýtur. — Ofriðarstjórnirnar þurfa þess, til þess að geta séð um að orrustuaflið hald- ist. En þær þjóðir, sem enn eiga friði að fagna, verða að vera sem bezt við því búnar, að ófriður beri að höndum hvenær sem er. Það er t Þórhallur Bjarnarson biskup. Ræða flutt i dómkirkjunni af settum biskupi Jóni Helgasyni. Drottinn vor guðl Vér vitum, að allir þínir vegir eru elska og trú- festi, því að þetta felst í nafninu dýrlega, föðurnafninu, sem sonur þinn hefir leyft oss að ákalla þig með, og því dirfumst vér, börn þín, lika að leita þín í þungaróðri lífsins, þegar sorgir og andstreymi sækja oss heim og oss verður það aug- ljósara en nokkru sinni annars, að án þín megnum vér ekkert. Vér biðjum þig un, Uknsami faðir, send anda huggunarinnar friðandi og græð- andi í hjörtu þeirra, sem hér eru harmi losntir. Lát þá finna til náð- ar-nálægðar þinnar og geta fundið sálu sinni hvild í meðvitundinni um, að þú ert miskunsamur i öllucn þin- um verkum. í Jesú nafni. Amen. y^Allir vegir drottins eru elska o% trújesti«, — svo ei að orði komist á löngu liðinni tíð í einum af sálm- um Hebreanna og með þessum sömu skylda stjórnvaldanna að vinna að slíkum ráðstöfunum — og skylda þjóðanna að bregðast vel við þeim. Hugsum okkur ef ófriður dynur yfir Norðurlönd i sama mund og hin árlega horfellishætta kviknar i hug islenzkra bænda. Líklegast væri, að þeir leituðu til landsstjórnar um bjargráð. Bregðast verða þeir vel við, ef stjórn landssins vinnur að velferð þeirra og þjóðarinnar — að fyrra bragði, meðan timi er til. Örðugleikar nokkrir yrðu á miðs- vetrarslátrun, og mönnum myndi sárna að hafa eytt heyi i það fé, er afhöfðast þá. En smámunir eru það tjón við hliðina á meðal vortjóni. Þar sem sláturhús eru, ættu ekki að verða neinir erfiðleikar á að vinna að slátrun. Voðinn. í 28 mánuði hefir heimsófriður- inn geysað. Á þeim tima hafa helztu áhrif hans á ísland verið peninga- gróði til flestra stétta. Þessa mánuði hafa menn horft upp á hvernig smáþjóðirnar hver af annari þyrlast inn i hringiðu þjóð- viganna. Þær þjóðir sem eru eftir, biðja fyrir sér jafnframt þvi sem i hugskoti þeirra leynist sú hugsun: Hvenær kemur að mér? íslendingar hafa þózt öruggir úti i regin hafi. Búist hefir verið við því að Bretar færðu þeim matinn. Siðan kafnökkvarnir þýzku hafa sýnt að þeir geta líka sict Islandi, ef til kemur, er flutningur Breta ekki ör- uggur. Ef íslendingar fá að halda því sem þeir hafa komast þeir af. En — ef vorhretin 1917 fá að vinna bug á fénaði bænda, þá er þjóðin í voða. Kpmh. #/12 ’i6. ReykjaYlknr-annálL Landsjóðsskipið, BIsp, kom hing- að í gærmorgun frá Vesturheimi. Hafði hrept versta veður, svo út tók alt er var á þilfari og sjór komst einnig í »lestirnar«, en hversu mikið só um vöruskemdir er enn ókunn- ugt. orðum vil eg í dag mega ávarpa yður, sem hingað hafið fjölment til þess að láta vorum kæra látna bisk- upi í té síðustu þjónustu elsku og virðingar. »AUir vegir drottins eru elska og trúfesti*. Það var sá dýrlegi vis- dómur, sem lífið hafði flutt hinum gamla trúarörugga söngvara í Israel og það var jafnframt sá vísdóm- ur, sem hann þráði heitt að geta sungið inn i hug og hjörtu samlanda sinna á nálægum og ókomnum tím- um. Hvernig það líf var í sjálfu sér, sem flutt hafði skáldinu þenn- an dýrmæta sannleika, um það vit- um vér ekkert og getum ekki vitað, enda skiftir það í sjálfu sér litlu; aðalatriðíð er hitt, að hann bar gæfu til að lesa sér út úr lífi sínu þann vísdóm, sem í orðunum felst. Og því er ekki að neita, að sá er sæll, sem lífið og lífsreynslan flytur slík- an vísdóm. En hafi nú lífið getað flutt hinum gamla söngvara i ísrael slíkan vis- dóm til að svala sálu sinni á, manni, sem að öðru leyti hafði aldrei séð nema litla skímu, örlítinn bjarma þess Ijóss opinberunarinnar, sem löngu síðar skyldi upprenna öllum þjóðum í fylling sinni, hve miklu, miklu fremur ætti lífið að geta flutt Látinnerá aðfangadag Jón Thor- arensen realstudent frá §tórholti, eonar sonur Bjarna skálds, maður á bezta aldri. Banamein hans var íungna- bólga. Nánara minst siðar. Úfriðar-annáll 12—30. nóvember. FriBarfregnir. Er foraetakosningunni í Banda- ríkjunum var lokið, og Wilson var kjörinn forseti ríkjanna til næstu ára var víða litið til hans vonaraugum; nú gæti hann gefið sig við friðarmálum Norðurálf- unnar. Þ. 15. nóv. bárust þær fréttir út frá Lundúnum, að Wilson hefði í hyggju að kalla saman friðar- þing vestur í Ameríku. Ættu þar að koma saman fulltrúar frá öllum ófriðarþjóðunum. Ættu þeir að bera fram hina vægustu friðarskilmála þjóða sinna. Úr þeim ætlaði Wilson svo að bræða friðinn. Önnur fregn barst frá Berlin skömmu síðar þess efnis, að ráða- gerð væri milli hlutlausu þjóð- anna, að koma á friðarfundi sín á milli. Ætti fundur sá að vera í Ameríku. Ætluðu þeir sér að senda þaðan friðarskeyti til ófrið- arþjóðanna, og bræða úr undir- tektum þeirra grundvöll undir fullkomna friðarsamninga. Um sama leyti kom út grein í þýzka blaðinu »Vörn og friður*, er lét í ljós þá skoðun, að ræða ríkiskanzlarans um væntanleg- an frið, er hann hélt nýlega í þinginu — og sem minst hefir verið á hér í blaðinu — gæti orðið fyrsta skref til friðarsamninga. Enn fremur segir blaðið, að hjá- kátlegt sé, að nokkur skuli geta haldið því fram eftir 28 mánaða ófrið, að annar hvor aðili gersigri. Ef þeir Samherjar vilji ekki að reynt verði til þess að koma á friði, þá 8é framhald ófriðaríns á þeirra ábyrgð. oss og að hafa flutt oss kristnum mönnum sama vísdóminn, oss sem sól sólnanna frá Betlehem hefir lýst um svo margar aldir, oss sem i drotni vorum Jesú höfum meðtekið fylstu opinberun miskunnandi elsku og trúfesti guðs, og meira en það, oss sem höfum átt kost á, að sjá dýrð drottins, svo sem hún skín fram af ásjónu Krists Jesú, föður- dýrðina, sem ekkert fær við jafnast á þessari jörð. Svo er þá líka guði fyrir þakk- andi, að þeir menn hafa á öllum tímum kristninnar verið til, sem þá er þeir litu yfir lífsveg sinn, hlutu að játa með klökkum hug, að allir vegir guðs væru elska og trúfesti. Og það voru vissulega ekki einvörð- ungu menn, er alla tíð höfðu getað látið fyrirberast sólarmegin í lífinu, heldur og menn, sem höfðu séð bæði sætt og beiskt byrlað sér i bikar æfikjara sinna, og meira að segja einatt svo, að hins beiska gætti þar meira fyrir manna sjónum en hins sæta. Og þó gátu þeir dregið þennan gamla og jafnframt ávalt nýja sannleika út af lífi sínu, þegar þeir litu yfir það: »Allir vegir guðs eru elska og trúfesti*. Og þetta hygg eg þá líka, að ver- ið hafi í fæstum orðum sá vísdóm- Nokkru síðar kom fram fyrir- spurn í brezka þinginu til stjórn- arinnar um það, hvernig hún liti á friðmál kanzlarans. Utanríkis- ráðherrann BoDar Law svaraði henni á þá leið, að þegar kanz'- arinn talaði um frið, þá talaði hann að eins um »J>yzkan fríð«, þ. e. Þjóðverjar fengju að kveða á um úrslit ófriðarin8. Engin ástæða væri til þess fyrir Breta að sinna því tali. — Háþýzku blöðin eru á sömu skoðun og Bon- ar Law, að Þjóðverjar líti ekki við nema »þýzkum friði«. En önnur blöð Þjóðverja efast um, að Bonar Law hafi farið þarna með rétt mál. Þau halda því fram, að kanzlarinn vilji að Mið- veldin láti af hendi öll þau lönd er þau hafa unnið í ófriðnum — er friður verður saminn. Þessu hefir kanzlarinn ekki neit að enn avo kunnugt sé. — Víst er um það, að sterkar friðaröldur eru meðal allra ófriðarþjóðanna — þótt öll framrás þeirra sé heft enn; og því ekki að vita hverju Wilson gæti afrekað ef hann lóti til sín taka. AlþjóOarútboD ÞjóBverja. Aðrar fregnir frá ófriðarþjóð- unum þessa daga kveða nokkuð við annan tón. Þjóðverjar hreyfa því fyrstir, að nú muni þeim ráð- legast að taka til þeirra úrræða, að hefja alþjóðarútboð á þessum vetri. Þeir ætla sem sé að kveðja til vinnu í herþágu alla verkfæra karlmenn í ríkinu. Gert er og ráð fyrir, að konur þær, sem ekki hafi öðrum störfum að sinna, gangi til vinnu, er lúti að eða létti undir herannirnar. Skipulag þetta er eigi enn komið á, en nú um mánaðamót- in hefir ríkisþingið það til með- ferðar. í nýtízku ófriði er talið, að helmingur þeirra manna, sem er í herþjónustu, sem á einhvern hátt tekur þátt í herönnum, sé eigi undir vopnum. — Hinn mikli sægur vopnlausra manna er önn- um kafinn við vopnasmiðjur og útbúningannarratækja, sem nauð synleg eru og flutt eru jafnóðum til víg8lóðanna. ur, sem lífið flutti vorum góða Iátna biskupi á æfileið hans og um leið sterkasti strengur trúarsambands hans við drottinn, eins og það hafði mótast i skóla lífsins: »Allir vegir guðs eru elska og trúfesti«. Allir vegir hans — ekki að eins hið indæla og blíða, sem guð lét fram við hann koma, heldur og hið mótdræga og stríða, sem guð gaf honum að reyna. Þegar litið er yfir æfiferil vors kæra látna biskups, þá verður þvi ekki neitað, að þar gætir mein gæf- unnar og lífslánsins en hins gagn- stæða, lengstan og mestan hluta æfi hans. Og þetta veit eg, að hann kannaðist við með auðmjúku þakk- læti kristins manns, er veit sig óverð- ugan allrar guðs náðar. — Það er bjart yfir uppvaxtarárunum. Bernsku- árin líða unaðsrík og yndisleg á heimili ástríkra foieldra, sem höfðu hvorttveggja i rikum mæli viljann og efnin til að vanda í öllum grein- um uppeldi sins unga sonar og styðja að þroska hans, er snemma var svo bráðger til líkama og sálar sem fáir sveinar aðrir honum jafnaldra. Vér vitum þá líka öil, hve heitt hann elskaði æskustöðvarnar í Laufási; enginn blettur á þessu landi var honum helgari en þær, og þegar hann hafði búið um sig hér í bæ, Komist þetta alþjóðarútboð á,. þá er svo tilætlast, að mikill hluti hinna vopnfæru manna, sem nú er að iðju í herþágu víðsvegar um landið og kemur hvergi ná- lægt víg8lóðunum, verði í vor laus við iðju sína og geti komið sem óþreyttur liðsauki til víg- stöðvanna. Ef Þjóðverjum tekst að auka á þennan hátt vinnuaflann við vopnasmiðjurnar í vetur, þá er og líklegt, að þeir geti verið vel útbúnir til árása eða varnar að vori. Nú síðustu mánuðina hefir ver- ið útlit fyrir, að Þjóðverjar væru héldur lakara útbúnir með vopn og skotfæri en Bretar og Frakk* ar. Er því enn meiri ástæða fyrir þá, að flýta vopnagerðinni í vet- ur. Eins og kunnugt er, voru þeir fyrstir til þess að breyta iðn- aði sínum í herþágu í byrjun ófriðar. Af því leiddi, að þeir voru mikið betur útbúnir að skot- færum framan af ófriðnum. Mun það hafa átt einna meatan þátt i því, hve sigursælir þeir voru, En í fyrra fóru Bretar að herða sig og standa í svip betur að vígi. — Ef þetta alþjóðarútboð Þjóðverja kemst á, þá sýnaþeir það í verk- inu, að Samherjar eiga ekki í höggi við þýzka herinn — þeir berjast við þýzku þjóðina í heild sinni. Þjóðin rís upp öll — all- ir, sem vetling geta valdið, leggja fram krafta sína í baráttunni fyrir fósturjörðina. — Slík þjóðar-afl- raun mun eins dæmi. — Undlrtektir Samherja. Hugsanlegt væri, að þeir tækju» þessum fregnum fegins hendi — hugsuðu sem svo, að þetta tiltæki Þjóðverjans sýndi ljósast,. hve hörmulega Miðveldin væru stödd. — En það fór á annan veg. Frönsk blöð líta svo á, að þetta fyrirhugaða fyrirkomulag Þjóðverja væri í fylsta máta eft-- irbreytnisvert fyrir þá Samherja. Þeir líta svo á þar í landi, að úrslit ófriðarins komi mjög undir aðgerðum í vetur. Ekki á þanm hátt, að barist verði til úrslíta 1 vetur. Úrslitin hljóti að koma þá fluttist nafn æskustöðvanna eins; og að sjálfsögðu yfir á hinn nýjs* bústað. Eins og hann var fæddur í' Laufási, svo vildi hann og lifa og: deyja i Laufási. — Af bernskuárun-- um í foreldrahúsum taka svo við’ skólanámsárin, þar sem h nutn gáf- aða og námfúsa unga manni gefst kostur á að menta anda sinn bæði innanlands og utan, að sitja við brunna visinda og lærdómslista og öðlast þann undirbúning i rikum mæli, sem talinn er skilyrði fyrir þvi, að geta orðið góður embættis- maður í þjóðfélaginu. Og hann þurfti þá ekki heldur að biða þess lengi, eftir að námstimanum var lok- ið, að þeir vegir opnuðust honum, þar sem honum gafst tækifæri til að beita sínum miklu og góðu hæfileik- um í þjónustu ættlands síns og ætt landskirkju, fyrst nokkur ár sem sóknarprestur, því næst hátt upp í aldarfjórðung sem kennari við presta- skólann og forstöðumaður þeirrar æruverðu mentastofnunar, og loks síðustu átta árin sem æðsti maður — sem biskup hinnar islenzku kirkju I Vissulega mátti vor látni biskup segja með hliðsjón á öllu þessu: »Allir vegir drottins eru elska og trúfesti*. En eg tel mér lika óhætt að bæta

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.