Ísafold - 21.12.1918, Page 2

Ísafold - 21.12.1918, Page 2
2 I S A f- O l O Árni Eiriksson Heild8»la. Tals. 265. Pósth. 277. Smásala. Vefnaðarvörur, Prjónavörur mjög fjölbreyttar. Saumavélar með hraðhjól: og io ára veiksmiðjuábyrgf Smávörur er snerta saumavinnu og hannyrðir. þvotta- og hreinlætisvcrur, beztar og ódýrastar. T ækif ær isgjafir. Egill Jacobsen Reykjavík. — Siml: 119. Utibú i Hafnarfirði. Sími: 9. Útibú i Vestmannaeyjum. Sfmi: 2. Landsins fjölbreyttasta VefnaSarvöruverzlun. Prjónavörur, Saumavélar, Isienzk flögg. Regnkápur, Smávörur, Drengjaföt, Telpukjólar, Leikföng. Pantanir afgreiddar gegn eftirkiöfu ef óskað er. Öllum fyrirspurnum svarað greiðlega. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur þykt að »skálkaskjóli« fyrir gjörsam- legu röksemdaþioti íyrir málstað stjórnarinnar. Þuð hefði mátt búast við þeirii ábyrgðartilfinningu hjá þiuginu, að það jafnframt þvi að afgreiða hina stóifeldustu stjórnarbót, sem á dag- skiá þess hefir komið, teldi sér skylt að jera þær bráðnauðsynlegu bætur á framkvæmdarvaldinu, að útvega landinu starfhæfa, ssmhenta og dug- lega landsstjórn. Eu síðasta þing leit nú öðruvísi á það mál. Fyrsta hagnýting þess á sam- bandsmálinu, var, að lita landið um óákveðinn tíma sitja uppi með stjórn, sem jafnvel meiri hiuti þings- ins er í raun og veru sár-óánægður með. Þessi stjórn á að vera íy.sti meikisberi fullveldis íslands. Rökstudda dagskiáin, sem sam- þykt var io. september í sumar, ei eiiin raunaiegasti þáttuiinn i alhi þingsögu vorri, og gerist margii sl kir viðburðir hjá þjóð vorri í fram- tiðinni, þá verða þeir taldir spámenn þjóðarinnar, sem vantreystu henni að verða sjálfri sér ráðandi. En að svo stöddu get eg ekki látið þá tilhugsun skelfa mig. Það kemur siðar til kasta þjóðar innar um það, hvernig hún lítur á þessa ráðabreytni fudtiúa sinna, og víst vakti hún þegar réttinæta gremju hjá öllum alvarlega hugsandi nönn um um hag lands og þjóðar, og jafnvel sumir þeiira þingmanna, ei leiddust til að ljá þessarri ósvinnu atkvæði sitt, mun iðra þess meðan þeir liía. Þjóðirnar, eins og einstaklingarnir, eiga fleiri og fleiri glappaskot í fari sinu, og þó sú óáranin sé verst, sem er í mannfólkina, getur henm létt von biáðar og upp runnið betri timar. En til þess eiu vítin að varast þau. Og þótt framtíðaihorfurnar séu nú að mörgn leyti alt annað en glæsilegar, og margur ljóðurinn á ráði voru, verður maður að treysta því, að oss, með auknu sjálfræði, ankist ábyrgðartilfinning fyrir gjöið- um voium, og að hún knýi kjós- endurna til þess að vanda sem bezt til fulltrúakosninga sinna og fulltrú- ana til þess að meta gagn og heið ur landsins fyrir öllu, án mann- greinarálits eða persónulegra eigin- hagsmunahvata. Því betnr sem þær þjóðdygðir dafna í skjóli frjálsrar stjórnaiskip- unar, þvi betur tekst oss að sigrast á öllum eifiðleikum. Fari oss þannig á fullveldisbraut- inni, sem vér nd leggjum út á, þá rætist með hveiju árinu, sem yfir land vort liður, spádómur ættjaiðar vinarins mikla: »Hefja mun guð í gæfu — gott -stand það land«. Vigur, 30. nóveœber 1918. Sigurtiur Steýánsson. Sóttvarnir gegn inflúenza. 1 siðasta blaði ísafoldar ritar Gisli Sveinsson sýslumaður harðoiða greÍD um aðgerðaleysi landlæknis i því, að taka ekki upp sóttvörn gegn inflú- enzunni. Hann fuliyrðir, að oss hafi verið í lófa la$ið að hindra pað, að veiki pessi kctmist til landsins, og að alt hafi verið til taks hér í Rvík til pess að stöðva hana. Nú hafi landlæknir vanrækt allar sóttvarnir, og beri því ibyrgðina á allri þeirri eymd og manndauða, sem veikin hefir valdið’ Hann eigi því að láta af embætti. Ef auðvelt var að stöðva sóttina, og það fórst fyrir vegna trassaskap ar lar dlæknis, þá er þetta ekki ein- göngu létt, heldur kaila eg að Gísli sýslumaður dæmi landiækni mjög mildiiega. En til þess að vera ekki myik?ri í máli en G. Sv., þá er það fljót sagt, að öll undirstaða haris er al- geriega röng. Það voru afarlítil llk indi til pess að verja sóttinni land t>ön%u, og í Rvik skorti fiest, sem á purjti að halda, til þess að hefja sóttvörr, Eg geri ráð fyrir því, að G. Sv. hugsi sér að irflúenzan gangi fljót- lega yfir lönd, ems og ein stór alda, og svo sé henni lokið. Eftir nokkra mánuði var þi veikinni lokið í ná- grannalöndunum, og nokkra mánuði hefðum vér átt að geta varist. Þannig hefir þetta ekki gengið. Að visu gengur aðai veikinda-aldan fljótt yfir, en á eftir henni koma venjulega snuerri öldur, og taka þi sumir sótt- ina, sem sluppu í fyrstu atrennu og sumir leggjast i annað sinn. Geia þannig liðið 1—2 ár, áður sóttin hverfi úr landiuu. T. d. gekk in- flúenzan i þetta sinn yfir Knstjaníu í júlimánuði, og lagðist þá fólk i hrönnum. I ágústmánuði og framan ?í september sýndist veikin horfin. Þó hefst hún par á ný, íer sér hæg- ara en í fyrra sinnið, sýkir færri, en er þó mannskaðari (stundum dó nál. þriðji hver maður, sem fekk lungna- bólgu). Þessi alda varaði meitan hluta af september og allan október, og var þó alls ekki lokið, er síðast fréttist. Ef vér hefðum tekið upp sótt- vöin, var ekki annað sýnna, en að vér hefðum orðið að halda henni ifram í 1-2 ár, og henni ajar- strans>ri. Enqar óteyfileqar samqönqur hejðu mátt vera við nokkurt skip, sem að landi kom, hvoiki á höfn né úti á sjó (botnvörpungar I). Alla jarpega, sem á land stigut hefði purft að einangra 1—2 vikur, og hvergi lejfa þeim landgöngu nema á sóttvarnarhofnum. — En hvernig var svo ástandið þar og tækin til þess að taka á móti mönn- um ? Hér í Rvik er sóttvarnarhúsið svo lélegt, að varla er mönnum bjóð- andi, og þar á ofan er það troðfult af húsnœðislausu Jólki. Þvert ofan í fyiiimæli sóttvarnarlaganna er hér enginu húskofi til taks fyrir sjúk linga eða einangraða menn, hvaða drepsótt sem bæri hér að landi. Hér er alt, sem á þarf að halda til þess að taka mannlega móti sótt. nm, i þeirri verstu 6 eiðu, rétt við nefið á yfirvöldunum. Hver ber ábyrgðina, landlæknir, landsstiórnin eða þingið? spyr eg með G. Sv Eg býst við að eitthvað sé líka bog- íð á hinum sóttvarnaihöfnunum. Flest eða öll milliferíasVip og önnur skip, sem komu frá útlöndum, hefði purjt að sóttkvía 1—2 vikur. — Að þctta hefði kostað stórié og verið afareifitt, liggur í augum uppi. Hvernig átti svo að fara með laknana, sem áttu að athuga skip og einangraða menn? Það hefði helzt þurft að einangra þá lika, því hvoiki gátu þeir vaiið sig fyrir pessu fári, né hindrað að þeir sýkíu aðra, ef þeir annars hittu á sjúklinga i skip- nnnm. Mér er sem eg sjái, hversu tekist hefði að sigla fyrir öll þessi skex, sem hér eru talin, og það áður en almenningur þieifaði á þvi hve ill- kynjnð sóttin reyndist. Að eitt skip, eða jafnvel einn maðnr bryti regl- urnar, gat verið nóg til þess að út breiða veikina. Ef G. Sv. vill at huga þetta sanngjarnlega, býst eg við að hann komist að líkri niðurstöðu og landlæknir: að sáriitlar hoifur hafi verið til að geta varið laDdið fyrir sóttinni. Þá er eg heldur ekki í miklum vafa um hvernig útgerðarmeDn sk pa, farþegar o. fl. hefðu tekið í slikar ráðstafanir, sem bæði hlutu að verða feikna-bagalegar og afar-dýrar, ráð- stafanir, sem hvergi voru geiðar í neinu af nágrannalöndunum. Ekki hefði landlæknir fengið þá vægari döm hjá sumum. Og hvað hefði svo þingið sagt, er það átti að borga þann stóra brúsa? Ef tii vill eftir að öll fyrirhöfnin hafði reynst til ór.ýtis? Þ.'.ð hefði l'klega talið ráðstafanitnar óðs manns æði. Svo bætist það við, að veikin var komin fyrir löngu. komin inn l landið, sarna veikin, þótt vægari væri.1). Hún fluttist í sumar frá Englandi með botnvöipungum, en var þó svo væg, að alt gekk hljóðalaust. Að um sömu veiki var að ræða, sést bezt á því, að flest allir sem fengu hana þá, sluppu nú. Enginn gat fullyit að veikin yiði svo miklu skæðari í siðara siunið. Talsvert betri eru horfuinar fyrir því, að sóttvarnir innanhjjids geti komið að gagni. Menn hafa þreifað á þ í hve sóttin getur oiðið hættu- leg, og stendur mikiil stuggur af henni. Hér er heldur ekki um margar miljónir manna að ræða, sem sóttir geta týnt upp í ffeiri öldum> bygðin strjál og yfirleitt fremur góð varnarskilyrði. Það er því óefað ritt stejna, að reyna að verja sem flest byqðarlög. Eigi að síður er áiang urinn óviss. Ef tvær eða fíeiri veik- ') Landlæknir var þá erlendis, svo ekki var honnm nm það að kenna. Af ölin því sem mér er knnnngt get eg ekki annað ráðið en að nm 8 ö m u veiki væri að ræða, þótt snmir vefengi það, vegna þess hve væg hán var og hægfara. indaöldur ganga yfir landið, getur sóttvörn orðið afareifið og tvísýn. Það hefði átt að bú i sig sem bezt undir, að taka móti veikinni hér í Rvik og yfirleitt þar sem ekki var hugsað um sóttvörn, og hinsvegai atbuga hversu vörnum yrði hezt komið fyrir, þar sem líklegt þótti að þær kæmu að gagni. Þetta átti að gera i tæka tið, en hefir farið í handaskolum. Eg hefi talið skyldu míua að segji nokkur orð um þetta mál, vegna þess, að eg tel árásirnar á landlækni, fyrir það að hafa hleypt sóttinni á land, algerlega óréttmætar.1) Eg ei jafnsannfcrður um það, eftir að veik- in hefir gengið, eins og eg va.i áður en hún kom. Hitt er né' Ijóst, að margt er það i heilbrigðis- aiaiutn vorum sem gengur á tré- fótum og þyrfti gagngerðra endur. bóta. Guðm. Hannesson. Inflúenzan. Viðar en hér i Reykjavíli; hefii sú illviga drepsótt höggvið hvað eftir anaað í sama knérunn. »Vestri« frá 10. des. sfcgir frá, að i Hnífs- dai hafi m. a. dáið feðgarnir Jósef Sigurðsson húsmaður og Guðmund ur sonur hatis með eins dags milli- biii, á Flateyri látist hjónin Haiald- ur Jónsson og Lilja Jónsdóttir og á Suðureyii hjónin Lúðvík J. Emil bóksali og kona hans. Um sérstakan usla af völdum inflúenzunnar hefir eigi fiézt þessa viku. Og þau héruð sem í sig hafa tekið, að reyna að verjast, hefir hepnast það. Nýiega hefir Pétur Zóphoníasson hagstofuritari tekið sér fyrir hendui ’) Á sama méli hafa allir læknar verið, sem eg hefi haft tal af. að rannsaka gang inflúenzunnar 1890, og komist að þeirri mður- stöðu að það sé á miklum mis- skilningi bygt, að hun hafi veiið eius skæð og drtp;.óuin nú, hvað þi heldur skæðaii, en svo hefir m. a. landlæknir talið. — Og svo íjarii því, að þá hafa — sam- kvæmt nákvæmri ranusón P. Z. — 1 allra hæsta lagi daið úr iuflúauzu hér í bæ j aj hverju púsundi eða prisvar sinnum fcern en nú. Áunars hehr íuflueuzenan, eftir því sem heimsblaóið »Times« telnr, oiðið 6 miljönum manna að bana 1 ölluiu heimuiiitn siðustu 12 vik- uinar. Til svmaubuiðar n.á geta pess, að Þjoðveijar telja iéoo.ooo manns hafa íallið á sína hiið í öll- um óiiiðnum. Bókmentir. Jóhann Bojer: »Inst& þ r á i n “ . Skáldsaga. — Þýtt hefir Björg £>. Blön- dal. Prentuð i Kaupmanna- höfn- (H. H. Thiele). Engin hversdrgtbók er hér á ferð- inni. Og ekki hefir þýðandmn ráð- ist á garðinn þar sem hann var lægst- ur, að snúa þessari ágætisbók á ís- lenzka tungu, hvort sem litið er tii sögunnar sjáltrar eða höfundarins,. Hann er stóifiægur, og það ekki minst fyiir þessi bók síni. Hefir hún farið siguiför um löodin á ör- skömmum tíma, og veiið gefin út í 14 útgáfum. Þó er ekki efnið nýtt i þessari sögu. Skáldin hafa fyr lýst sv puð- um atburðum, sem þarna gerast; siguibraut umkomulauss unglings til vegs og gengis, og hrum hans aftur. Þetta er svo að segja daglegt um- talsefni þeiria. Þeim er svo tamt aS tala um alt þið, sem losuar úr hverikonar fjötrum, einkum þeim, sem eru bjattsýn. Og það er Bojer. Eo það er meðferð þessa efnis, sem gefur bókinni sitt ævarandi giidir bylgjugangur hinna djúpúðgu, spak- legu lífsskoðana, sem fyllir hana ein- hverju máttugu seiðafli, er hiifnr sál manns með sér um alla þá heima auda og efnis, sem húri lýsir.-------- Bókin byrjar á lýsingu á drengj- iinurn tveimur, Pétri í Þró og Klá- usi Brook, er síðar verða söguhetj- urnar. KUus er lækni.sonur. Pétur umkomuiaus tökustrákur hjá fatæk- lingunum i Þró. Strax finnur maður það á lýsingunui, að hann er efni- viðurinn, sem skáldið ætlar sér aö leggja mesta rækt við. Við fáum að vita, að hann er sama sem föður- og móðurlaus: faðirinn einhversstað* ar úti i viðri veröid, og móðirin iausiætisdrós. Pétur fiunur að hano er umkomulaus. »Vesaiingur« er hann kallaður, aföllum. Það brennir út frá sér i barnssalinni. Hann verð- ur þöguli og duiur í luod. En ein- hver þróttur skeifnr í óþioskaðri sál. hans. Svo deyr þessi iausiætisdrós, móðir hans. »Hver átd þá að borga með honum«? Dagarnir verða ehn dapr- ari. Fiamiíðin enu ömuilegii. Um næturua heyiist grátur einmans barnsins. En þá lýsist tilveran ögn. Peningabiéf kemur írá föður hans, Og það, sem mestu skiftir: faðir hans er höfuðsmaður. — Fyistn diaumarnir um fagra og glæsilega framtíð vakna i efnisiikri sál Péturs, Og nú birtir enn meir. Höfuðsmaðurinn, faðir hans, kem- ur í allri sinni dýið í kofakytruns:

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.