Ísafold - 03.01.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.01.1921, Blaðsíða 3
ISAFOLÐ a Lanðauki Dana. ;stætt í þessu máli. Um regíulega -styrjöld er ekki að ræða. Og sömu- leiðis er það ógerningur fyrir stjórn ina að leyfa D’Annunzio að sitja kyr í Fiume. Það er þegar búið að hafa mörg óþægindi í för með sér fyrir ítalíu, einkum með tilliti til annara ríkja. I mtm m. Framleiðslaii eykst stórum. Það virðist svo, sem rétt og hag- ikvæm leið hafi fundist í deilumál- um kolaverkamanna og námueig- enda með samningsgjörðinnj í haust, nfl. sú, að miða kaupgjalds- Fyrir nokkru stóð í erlendum símfregnum ummæli úr skýrslu y£ir konsúls Norðmanna á Spáni, nm fiiskmarkað No-rðmanna, og thver áhrif íslenzki fiskurinn hefði á sölu hans og verðlag. Morgunbl. hefir borist aðalatrið- in úr ummœlum norska konsúlsins. Eekur hann þar allítarlega sögu fiskmarkaðs Norðmanna og ber sam an fiskútflutning þeirra við önnur fiskframleiðslulönd, svo sem Fær- ■eyjar, Bngland, Nýfundnaland og fleiri. Ummæli konsúlsins um íslenzka fiskinn eru þau, að hann sé stöðugt að ryðja sér meira og meira til rúms á spanska markaðinum. T. d. fái Burges nú allan þann fisk, sem bær- inn og samnefnt hérað noti, frá Is- landi, en áður hafi það verið ágætur markaður fyrir stóran norskan fisk. Og það sem geri það að verkum, að norski fiskurinn seljist þolanlega á Sp'áni enn þá, sé, að hann sé ódýrari •en sá íslenzki. En yfirleitt segir hann að norski fiskurinn þyki verri. Spánskir fiskkaupmenn segir hann að leggi mikla áhirklu á að fiskurinn líti fallega út, og þar skari íslenzki fiskurinn langt fram úr. Hann sé hvítari og venjulegast bet- ur þurkaður. Konsúllixm segir enn fremur, að 4ður fyrri hafi norski fiskurinn Táðið verðlagi á spánska markaðin- um, en nú sé það íslenzki fiskur- inn, sem geri það. Að síðustu gefur hann fiskifram- leiðendum Noregs þau ráð, að viiji þeir standast samkepnina við ísl. fiskinn og þann færeyska, þá verði 3?eir að gera sér meira far um að framleiða betri vöru. Fiskurinn verði að slægjast, fletjast og þurk- ■ast betur. Fiskur frá Sunnmæri Teynist bezt, vegna þess að meðferð- in sé bezt á honum, en það komi af því, að Sunnmæringar hafi lært af Islendingum. Og það komi jafnvel fyrir, að Spánverjar segi það vera Sslenzkan fisk. Það er auðséð á þessum ummæl- um konsúlsins norska, að hann er hræddur um, að íslenzki fiskurinn reynist Norðmönnum erfiður keppi- nautur. En því meiri ástæða ætti það að vera fyrir íslenzku fiskifram leiðenduma, að leggja kapp á að vanda fiskinn, svo íslenzki fiskur- inn hefði altaf bezta möguleikana til a® seljast fyrir bezt verð. Ársins 1920 verður lengi minst hjá sambandsþjóð okkar, Dönum, vegna hins langþráða viðburðar, að Suður- Jótar sameinuðust þá aftur þjóð sinni eftir hálfrar aldar fjarveru. Hefir end- ursameiningarinnar verið getið áður hér í blaðinu. Að þessu sinni birtum Fyrsta myndhi sýnir konunginn er hann er að lesa upp hásætisræðuna. Sést fjölskylda hans á myndinni og ti) vér nokkrar myndir frá setnigu fyrsta rikisdagsins, sem þingménn Suðurjóta áttu sæti á eftir endursameininguna, sem jafnframt var í fyrsta skifti sem 1 íkisþingið var haldið á Jvristjánsborg síðan hún brann. vinstri við hana ráðherr^rnir Scaven- ius, Neergaad, Berg og Áppel. Vér höfum átt tal við frambjóð- endurna Jóu Þorláksson, Einar Kvaran og Ólaf Thórs um stefnu þeirra í nokkmm landsmálum, og þá einkum þeim, sem nú eru efst á baugi hér í bænum. Þeir tjáðu oss, að þeir mundu svo fljótt sem uut væri halda fund með meðmælend- nm sínum og öðrum kjósendum, og gera þar ítarlega grein fyrir stefnu sinni í þessum málum, en til bráða- birgða leyfðu þeir oss að hafa þetta eftir sér. Landsverzlunina vilja þeir láta losa sig við vöruhirgðir sínar sem ! allra fyrst, leggja hana síðan niður í tafarlaust. | Innflutningsbanni á kolum eru ; þeir algerlega mótfallnir, og líta svo ; á, að landsverzlunin verði að færa j , niður kolaverð sitt eftir markaðs- Uerðinu, svo að almenningur geti crðið hinnar eðlilegu verðlækkunar 1 aðnjótandi. I Vi&sJciftahömlurnar vilja þeir fella burtu sem allra fyrst, og þar ' á meðal telja þeir sérstaklega sykur * og hveitiskömtunina óþarfa eftir j því sem nú horfir. í fossamálunum vilja þeir sníða framkvæmdirnar eftir þörfum lands manna sjálfra og þeirra atvinnu- vega, sem nú em stundaðir í land- inu. pá eina stjórn vilja þeir styðja sem vill framfylgja sömu stefnu i og þeir í þessum og öðrum helstu landsmálum. Simfregnir. Frá fréttaritara fsafoldar. Myndin sýnir þingmennina Refs- hauge, Sögaard, Zahle og Klaus Bernt- sen á leiðinni úr Holmens Kirke til ! ríkisþingsins að afstaðinni hátíðar-! guðsþjónustunni ;:; i "''■iv.ÍYúU Khöfn 22. des. Konstantin konungnr Símað er frá Ajþenu, a0 Kon- stantín konungur hafi gefið út á- varp og láti þar í ljósi gleði sína yfir heimkomu sinni og trygð þjóð- arinnar. Hann harmar lát sonar síns, kveðst vilja efla gott sam- komulag við bandamenn og Ser- bíu. Hann viðurkennir þær skuld- bindingar, sem Yenizelos tókst é hendur, og vill halda sömu stefnu sem hann í utanríkismálum. Berlín- srblöð fullyrða, að Venizelos verði kvaddur heim. þingmenn Suðnr-Jóta. Myndin er tekin af þingmönnunum og frúm iþeirra á leiðinni til KaupmanHahafnar. Yar þime tekið með hinni mestu viðhöfn og fagnaði er þeir komu þangað. síðustu vikur þessa árs og á su launaviðhót að gilda fra nýári. Það hefir komið í ljós, að fram- leiðslan fyrstu viku þessara fimm hefir orðið stórum meiri en nokkurn tíma áður á árinu, sem sé 5.210.700 1. Möller prentari, 2. Kloppenborj Lageri prentari, 7. Sehmidt prestur, 8 Refshauge, 9. Mads Gram. sh. um fram það, sem var fyrir verkfallið. En hagur námaeigenda að framleiðsluaukanum er talinn 1.400.000 steriingspund. Frá Fiume. Yfirforingi sá, sem ítalska stjórnin sendi til Fiume, hefir lagt hafnbann á borgina, er hann hafði árangurslaust krafist þess, að D ’Aununzio gæfist upp fyrir kl. 6 í gærkvöldi (þriðjudagskvöld), Khöfn 23. des. Skaðahætur þjóðverja. Havas-fréttastofan símar, að ráð- stefnan í Bryssel verði hafin aftur 10. janúar, til þess tíma verður ráð- stefna háð í París. Fullyrt er, að ráðstefnan hafi „ungað út“ kæn- legum ákvæðum um skaðabóta- greiðslur Þjóðverja, er greiðast eigi að nokkrum hluta í gulli og að nokkru í ýmislegum varningi, en jafnframt ætlibandamennað hlynna að fjárhagslegri endurreisn Þýzka- lands. „Times“ heldur því fram, að bandamenn hafi ákveðið skaðabæt- urnar 265 miljarða þýzkra gull- marka, er greiðist á 42 árum. hækkunina við aukna framleiðslu. Með samningUnum fengu verka- menn 2 sh. kauphækkun 4 dag strax og síðan átti kaupið að hækka um hálfan shilling fyrir hverjar 4 milj. smálestir sem kolaframleiðslan yxi á ári fram yfír 250 miljónir smá- lesta. Fyrstu aukninguna skyldi reikna eftir framleiðslunni hinar 5 smálestir og svarar það til 260.000.- 000 smálesta ársframleiðslu. Þessi vikuframleiðsla er 220.000 smálest- um meiri eu hún hefir orðið mest áður á árinu, en það var í apríl. Hafi framleiðslan orðið þessu lík þær vikurnar sem síðan hafa liðið, fá námamenn því IV2 shillings launa viðbót á dag eftir nýárið, eða 3% Skrumsager, 3. Dr. Karbérg, 4. C. E. Christensen, 5. Lebefk ritstjóri, 6. 6111É rnMMi. Grikkir og bandamenn. Frá Aþenu er símað, að enski sendiherrann þar hafi neitað að taka við heiðursmerkjum af Kon- stantin konungi. Einnig er full- yrt, að gríski þjóðbankinn hafi synj að Rballis-stjórninni nm peninga- lán, sem stjórnin þurfti nauðsyn- lega að fá. (Bankinn vafalaust sv« háður bandamönnum, að hann verði að lúta boði þeirra og banni). Lloyd George hefir lagst á móti því, að þan ákvæði friðarsamning- anna, em snerta Grikkland, verði tekin til yfirvegunar á ný. Hann vill með öðrum orðum ekki láta svifta Grikki neinum „fríðindum“, sem þeir hafa hlotið samkvæmt frið arsamningunum, og hegna þeim þannig fyrir konuugskosninguna, eins og Venizelos hafði spáð, að gert mundi verða. Bolshvíkingar í Litlu-Asíu. Frá Konstantinopel er símað, að stjórn Armeníu hafi, samkvæmt skipun bolsvíkinga, lýst allar fjár- hagsskuldbindingar Armeníu ógild- ar. Bolshvíkingar hafa hrifsað í sín- ar hendur öll völd í Georgíu. Herbúnaður Breta. „Daily Mail“ fullyrðir, að Lloyd George hafi lagt fyrir þær stjórnar- deildir, sem hlut eiga að máli, að minka útgjöldin til hers og flota um helming á næstu fjárlögum Bretlands. Khöfn 26. des. Bolshvíkingar og Rúmenar. Frá London er símað, að Moskva- stjórnin hafi skorað á Rúmena, að verða á burtu úr Bessarabíu. Rúm- enar vísa til Parísar-friðarsamning- anna, en tjá sig þó fúsa til samn- inga. Bolshvíkingar svara með því að draga saman her við Dnjester. Yiðskiftaörðugleikar BandaríkjannsL Hið háa gengi dollarsins veldur Bandaríkjunum afskaplegu f jár- tjóni á degi hverjum. Stórkostlegar vöruhirgðir hafa safnast fyrir og reynast nú óseljanlegar. Vinnulaun lækka og framleiðslan rninkar. Álitið fer ag Harding vilji taka upp aftur viðskiftj við Rússland, og verða þar á undan Norðurálfu- mönuxim. porvaldur Thoroddsen prófessor er á batavigi. Khöfn 27. desember. Frönsku jafnaðarmennirnir. Frá Tours er símað, að flokks- þing fraaskra jafnaðarmanna sé hafið þar í borginni. Samþykt var strax í byrjun, með miklum meixi hluta atkvæða, að ræða um hverja afstöðu skyldi taka til þriðja. heims- bandalagsins (bolshvíkinga). — Minni hlutinn getur því að eins haldist í flokknum, að hann játist undir alræðis-kenningar bolshvík- inga, og er því talið víst, að franski jafnaðarmannaflokkurinn klofni.— Meiri hlutinn er kommunistar, und- ir forustu þeirra Caehins og Fross- ards, en minni hlutinn skiftist í tvo flokka, umbótaflokkinn undir for- ustu Renaults, og Longuets-flokk- inn. Frakkar og Svartfellingar. Frakkar hafa nú kvatt heim sendimann sinn í Svartf jallalandi, og lagt niður það embætti, með því að þeir viðurkenna ekki lengur sjálfstæði landsins.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.