Ísafold - 12.01.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 12.01.1921, Blaðsíða 1
ISAFOLD Sfmsr 499 og 500. Ritstióri: Vilhiálrpt hisrn. XLVIII. irg. Reykjavik M'* "k d n 12 j úif 1921. Isifoldaip?- rr i* 2. *ðlobl;>fl. Ræða Jóns Þorlákssonar kjésendafundinum 9. þ. m. Okkur írambjóðendum A-listans hef- ir þótt ástæða til að gera grein fyrir afstöðu okkar í nokkrum 'landsmálum, sem við teljum a'Ö eigi að koma til greina við kosningar þær til alþingis, sem nú fara í hönd í þessu kjördæmi. Við höfum komið okkur saman um að skifta framsögunni á milli okkar, þannig að hver okkar þriggja gerir grein fyrir afstöSu okkar allra í til- fceknum málum, og hef'ir verkaskif ting- ia orðið sá að eg geri á þessum fundi grein fyrir aí'etöðu okkar til járnbraut- armálsins og fossamálanna. Einar H. K.varan skýrir frá afstöðu okkar til þingflokka, stjórnar og stétta í land- inu, bannmálsins og húsnæðismála Reykjavíkur. Ólafur Thors skýrir frá afstöðu okkar til Landsverzlunarinnar og TÍSskiftahaf tanna og verzlunarmála alment. Eg ætla þá aö minnast á járnbraut- armálið. Það var komið framarlega á landsmáladagskrá þjóðarinnar síðustu árin fyrir stríðið, en fyrir rás viðburð- anna hefir það legið að mestu í þagn- •rgildi síðan. pað var orðið tímabært mál árið 1913, framkvæmd þess hefði þá ekki verið kröftum þjóðarinnar of- vaxin, en síðan hafa orðið svo miklar breytingar á öllu verðlagi, að ekki hef- ir verið hugsandi til slíkra fram- kvæmda, og ennþá ar ástandið svo, að tími til framkvæmda í þessu máli er ekki kominn. Okkur iþykir þess vegna sérstök ástæða til að gera grein fyrir því, vegna hvers við samt sem áður tökum þetta mái upp á stefnuskrá okk- ar. Stjórnmálastarfsemi okkar fslend- inga og annara hlutlausra þjóða hefir a strí8s£runum beinst svo að segja aS því einu, aS verja þjóðfélagið áföllum af því ölduróti viSskiftalífsins, sem stríSiS orsakaði. pjóSfólaginu hefir far- iS líkt og hafskipi á ferð, sem neySist um stundarsakir til þess aS leggja til reks og reyna að verjast skiptjóni, en getur ekki haldirj leiSar sinnar á meSan. Á venjulegum tímum eru það hugsjón- irnar og framtíðarrnálin, gem marka stefnur í stjórnmálunum og skipa mönn um í flokka. En nú á styrjaldarárunum hafa stjómmálamennirnir ekki getað gefií? sér svigrúm til þess aS halda hug- sjónunum á lofti eSa sinna framtíSar- málunum. Dægurmálin haf a útheimt alla krafta þeirra og dregið til sín alla at- hygli kjósendanna. En af þessu hefir leitt það, að engri stefnu hefir veriS fylgt, allir flokkar hafa ríSlast, og al- m«mn lítilsvirBing á stjórnmálaflokkum, landsmalastefnum og stjórnarstarfsemi hefir smeygt sór inn í huga fjölda manna, svo að segja alls almennings. Nú er ófrifjnum slotaS aS mestu, og þótt eftirköst hans hafi enn í för meS sér mikla óró og öldurót, einkum á sviSi vifJskiftalífsins, þá þykir þó fyrirsjáan- legt, að úr þessu fari að stilla til. Vifj sjéum vel, aS enn er ekki kominn tími tii afj draga upp seglin og stýra beina stefnu til hafna hugsjónanna eða að löndum framtíSarvonanna. ViS álítum tneð öörum orSum aS ekki sé enn þá kominn tími til framkvæmda í stóm stefnumálunum. En eins og skipifj þarf að búa sig til ferSar eftir óveSriS, eins álítum við afj nú sé kominn tími til aB að .járnbraut milli Reykjavíkur og SuS- urlágicndis yr'ði komin innan 10 ára. Sú von brást, eii það hefir áunist, afj nú er það vitaS og vifJurkent af Sllum í'orkólfum landbúnaðarins, sem einung- is hinir víSsýnustu sáu þá, afj fullkomin samgöngutæki, sem verða starfrsekt alt undirbúa þau framfaramál, sem þjóð- í arioJ svo sem járnbrautir, eru óhjá- inni er brýnust þörf að framkvæma í kvaaailegt grundvallarskilyrði fyrir þrif jafnskjótt og færi gefst. petta er nauS- : nm íslenzks landbúnaSar í framtíSinni. synlegt bæði vegna málanna sjálfra, til I pegar við tölum um járnbrautarmál- ; þess að unt verði að koma þeim í fram- kvæmd á sem haganlegastan hátt þegar ástandið batnar, svo að færi gefst til þess. Og það er líka nauðsynlegt aS taka stefnumálin og hugsjónamálin upp aft- ur rpbi allra fyrst til þess að komast út úr stefnuleysi því, t^óstringi, áhuga- leysi og óbeit á Iandsmálastarfsemi, setn í'yllir hugi allra þeirra, sem neyðast til ið', þá eigum við a0 svo stöddu einungis | við járnbraut milli Reykjavíkur og ann-! ara fiskivera við Faxaflóa annarsvegar, ! og Suðursýslnanna hins vegar. Annars ! vegar er höfuðstaðurinn, hins vegar langstœi-sta landbúnafjarsvæði þeasa j lands. pótt járnbrautin sé sérstaklega ' lífsskilyr'Si fyrir búskapinn í þessum j sveitum, þá þykjumst við líka vel mega I að sinna hugsjónasnauðum dægurmál-! biöja um stuðning ykkar, háttvirtu bæj ' um eingöngu tii lengdar. i arbúar, til þess að taka það upp sem . ViS biCjum ykkur nú, háttvirtu kjós- stefuumál- Vi8 biSjum verzlunarmann- endur, að líta meS okkur fyrst inn að íhuga hver áhrif þaS hefSi á verzl á járnbrautarmálið sem hugsjónamál og "n bæ'arins> ef fullkomiS samband feng framtíSarmá). Og þá er að gera sér ist við þetta eöli,eí?a "PPleadi bæjar- grein fyrir því, hvaða hugsjón þaS er, ins' sem níl ^egar er by^ af 10~: sem felst í þessu máli. Hún er þessi. Hér situr fámennasta meiiningarþjóð heimsins í stóru og torfæni landi, og háir erfiSari baráttu við óblíSu náttúr- þús. maims, og jafnframt mundi eflast mjög a'ð viSskiftaþörf, kaupgetu Og fólksfjölda, einmitt vegna brautarinnar. ViS biSjum iðnaSarmanninn að íhu|ja unnar og andstæð öf 1 hennar en flestar hve m'iog mundi vaxa markaSllrinn fJ1' aðrar þjóSir. Tvent þarf til þess að bera ir ^nafJw-afurÖB' hans þegar æðaslög sigur af hólmi í þessum bardaga eins verkleP™ framkvæmda og velmegunar og hverjum öSrum. Annars vegar þarf færu að ná ti! hvers einasta býlis á bessu j kjark og þrautsegju stríðsmannanna. stÓra uPPlendi- Vi6 biíjjum verkamann- | Hins vegar þarf nóg og góð vopn. — inn aS íhu&a hvort honum nmndi ekki j Kjark og þrautsegju held eg aS barátt- hettta vel aíS kroftuSur °g &amtaks- ! an sjálf í 10 aldir hafi aliS upp í ís- samur landbúnaður á svœSi þessu fal- j lenzku þjóðinni, til jafns við aðrar þjóS aSist eftir vinnnkrRfti tíl jarðabóta og 1 ir eSa vel þaS. En vopnin og ver jurnar, hnsab6ta á to111111 °K haustum og upp- j sem stríðsmenn okkar hafa til sóknar skerustarfa á sumrum. ViS biðjum út- j og varnar í baráttunni viS néttúruöfl- geffJanaaiUHmi aS íhuga, hvort ekki j in, þau eru því miður á sumum sviðum mundi nokkur trygging °g efling fyrir svo ófullkomin og langt á eftir tíman- atvinnugrein hans, ef fáanleg væri hér um, að líkast er sem hjá okkur sæki ' bænum nœg mÍolk austau úr sveitum, fram bændaliS meS heykvíslar og ljái sv0 aS unt væri aíS matreioa' sJ°Sa ni8- j aS vopnum gegn hinum ferlegustu tröU- ur °^ senda Þannig á eriendan og inn-1 ura náttúrunnar, ísi, eldi og illviðrum, lendan markaS nokkuö a£ þeim sívax- j en annara þjóSa stríðsmenn fari fram andi fiskafla> senl ^1111 færir á land : viS hliS þeirra í brynreiðum vopnaðir hér °% flytur a takmarkaSan saltfisk- vélbyssum og sprengjum gegn vesælu lnarkaS NorSurálfunnar. ViS biSjUm og veigalitlu mótstöðuliSi. Mestu munar ntgel-8armanninn líka aS íhuga hvort á samgöngutækjunum á landi, hve þau honum mundi verft baö nokkuö oge8" eru ófullkomnari hér en annarstaðar, felt> a6 fleiri e8a fœrri af beim a*6~ en fullkomin samgöngutæki eru nndir- monnunl °S verkamönnum, sem hann staSa midir allar verklegar framfarir. barf sérstakl^a aS hafa í sinni þjón Og hugsjón járnbrautarmálsins er þessi, ustu á vertíSinni, gætu átt sér landakika að við viljum reynaaS leggja eftirkom- °S heiml11 J nánd riö brautarstöð aust- endum okkar eins góS vopn upp í hend- ur { sveit> bri&S3a eSa f jögra stunda urnar í baráttunni viS náttúruna, eins ferS frá bænum, látiö þar konu og börn °g aðrir hafa. LandbúnaCurinn er elsti lifa og stunda lítinn búskap, og hverfa og aS minsta kosti fram á þessa öld sjálfur aS þessu heimili sínu þann tíma helsti atvinnuvegur þjóðarinnar. paS ársins, sem útgerBin fækkar viB sig er sá atvinnuvegurinn, sem fyrst og fólkinu. Og síSast en ekki síst biSjum fremst hefir viðhaldiS íslenzkri menn- viS allar mæSur í Reykjavík aS hugsa ingu. ViS viljum ekki þurfa aS ala þá meS okkur til þess sífjölgandi barna- hugsun í brjósti, að sá atvinnuvegur h6ps, sem elst hér upp án þess að geta vesbst upp vegna kyrstöðu í verkleg- fengiS þá einu fæSu, sem börnunum er um efnum. VíSsýnustu áhugamönnum nauSsynleg, nýmjólkina. ViS þurfnm þjóSarinnar, svo sem herra pórhalli ekki aS biSja ykkur aS hugsa nm heilsn- heitnum Bjarnarsyni, . var þaS fyrir tjóniS og kyrkinginn í komandi kynslóS- löngu ljóst, að ef landbúnaSur hér á inni, sem yfir vofir ef ekki verðnr bætt aS geta þrifist og dafnaS í samkepni úr mjólkurleysinu, því að móöurum- viS landbúnaS annara landa, þá verSum hyggjan minnir ykkur á þetta. En viS viS aS leggja honum til fullkomnustu biSjum ykkur aS muna eftir því, aS f lutningatækin, þau sem aSrir haf a, en \ einasta úrmðið til þess aS bæta úr ný- þaS eru járnbrautir. Hann var svo trú- mjólkurleysinu í Reykjavík er járnbraut aSur á framtíS þjóðar sinnar, aS árið in. Og þess vegna hikum viS ekki viS 1907 lét hann í ljósi, fullvissu sína um aC biðja um atkvæði ySar til stuðnings því máli á kjördegi 5. febrúar. Og þótt fiainkvæindirnar kuimi aS dragast a ÓYÍðráSaolegra erfiSleika, þá bifjjjum \ið nú ykkur, mæðurnar, aS sjá uin það sneð atkvæðúm ykkar viS sérhverjav alþingiskosningar upp frá þpssu, að þetta. lífsnauðsyn.iamál bam- anna í Heykjavík, .járnbrautarmálið, falli ekki héðan af út af landsmáladag- skrá þjiVðarinnai', fyr en mjólkin er koinin. I sambandi við þetta vil.jiun viS geta þess, að gætni í fjármálum teljum viS iiiikilva>gasta atritSiS í stjóruarstarf- semi þessa nýja, fámenna ríkis. Pess vegna getum viS líka fullvissaS hátt- \ irta meðborgara okkar um þaS, aS til framkvæmda í jámbrautarinálinu vilj- um við ekki stefna fyr en viS sjáum með vissu, aB brautin verði landsmönn- um ekki ofviða f'járhagslega. A8 svo stoddu vil.jum viS láta rannsaka máliS og undirbúa þaS til framkvæmda. ^ossamáliit eru svo yfirgripsmikil, aS ekki verSur gerS grein fyrir þeim til fullnustuí stuttri fundarræSu. ViS vefSum að Iáta okkur^ntÞgja, aS skýra frá aðalstefnu okkar og skoSunum á nokkrum grandvallaratriSutn þeirra. Stefnu okkar í þessum málum byggj- um viS á gruhdvelli tveggja staSreynda. Annars vegar a'ð við biium hér í elds- neytislausu landi, með köldum og dimm um vetrum, riS lítinn kost góSra bygg- ingarefna, og þar af leiSandi léleg húsa kynni yfirleitt, bæSi í sveitum og sjó- þorpum. Hins vegar að hér er gnægS vatnsafls, sem alt er ónotað, og verkleg- ar uppgötvanir síSustu áratuga hafa kent mönnum ráSin til að breyta þ^ í ljós og hita og veita því langar leiSir. A þessum tveim staðreyndum finst okk- ur eSlilegt aS byggja þá stefnu, að við viljum vinna að virkjun fallvatna tii fullnægingar þörfnm landsmarm-a sjálfra. Og vi'ð erum sammála um að skoða þetta sem aðalatriSi fossamáls- ins. pessu næst verður að líta á það, aS vatnsafli'ð í landinu nemur 4 miljónum hestafla, en til fullnægingar öllum þörf- um landsmanna þarf ekki nema í mesta lagi eitt til tvö hestöfl á mann, eSa 100.000 til 200.000 hestöf 1 alls, og megn- i'S af þessu þó ekki nema nokkum hluta ársins. Löggjöfin á þessu sviSi getur því ekki gengiS fram hjá þeirri staS- reynd, að nítján tuttugustu hlutar vatns aflsins, eSa meira, verSur aS vera ónot- að fyrst um sinn, máske ura langan aldur, af því aS þjóðin í landinu hefir ekki þörf fyrir aS nota þaS. Sumir bú- ast viB því, aS útlendir menn mundu vilja hagnýta eitthvaS af þessu vatns- afli til þess aS reka hér stóriðju. Sem stendur era fremur litlar líkur til þessa, því flest önnur skilyrSi eru hér fremur óhagstæS til stóriðjureksturs, og iðn- rekstur sá, sem bundinn er viS notkun vatnsafls í stórum stíl, hefir átt fremur erfitt uppdráttar í þeim löndum, sem eru miklu betur sett að því er verkefni og markaS snertir en okkar land. En þetta gæti breyst, og þá þykir mönnum aS vonum ófýsilegt að hugsa til þess, að hingað flytjist mikill fjöldi útlend- inga til þess að reka hér atvinnu, sem ekki er þarfleg fyrir landsins eigin börn. ! "ViS vd.jum engu spá um þaS, hvort , eftirsókn muni verða í framtíSinni eftir fallvötnum okkar til stóriSjureksturs s& útlendinga hálfu. En eins og viS vilj- um sníSa framkvæmdir í nútíSinni eftir þörfum landsmanna sjálfra, eins telj- irm v-iS sjálfgefið að haga beri löggjöf- inni um þaS vatnsafl, sem ekki þarf til i notkunar landsmanna sjálfra, þannig, . að landsmenn geti ávalt einnig í fram- I tíðinni sniSiS framkvæmdir í vatna- j \irkjun eftir því sem þeir telja sér þarft | í því sambandi leggjum viS mikla á- | herslu á það, að alútlendum og hálf- j útlendum félögum, sem hafa fengiS um- ráð yfir vatnsr^tindum í flestum helstu falivötaum hér á landi, sé ekki meS lög- um fenginn í hendur meiri eSa ríkari réttur til vatnsins, en þeir landeigend- ur höfðu, sem létu af hendi vatnsrétt- iiaiin til þeirra. ViS lítujn svo á, aS því ríkari og yfirgripsmeiri sem réttur út- lendinga til vatnsins er, því erfiðara verði fvrir íslenzkt löggjafarvald og f'ramkvæmdarvald í framtíSinni aS hindra þá í því að taka vatniS til notk- unar í sínar þarfir. ViS teldum æskileg- ast, «8 því væri slegiS föstu í löggjöf- inni, aS réttur landeigenda og þeirra, sem af þeim hafa keypt vatnsréttindi, sé ekki jafn ríkur og eignarréttur á sjálfu hinu rennandi vatni. En verði ekki hjá því komist, að viSurkenna slík- an eignarrétt í löggjöfinni, þá teljum viS öldungis nauSsynlegt, aS honum séu þær takmarkanir settar, að landsmenn geti ðvalt aS lögum látiS sínar eigin þarfir ráSa öllum ákvörSunum um virkj un og notkun vatnsins. Vi'ð viljum því næst gera nokkru nán- . ari grein fyrir því, hvaSa framkvæmd- ir viS teljum hæfilegar og æskilegar til fullnægingar þðrfum landsmanna, sér- staklega í þeim landshluta, sem Reykja- vík liggur í. ViS byggjum þá á því meg- inatriSi, aS almenningur í þessnm lands- hluta á aS fá raforku til fullnægingar þörfuin sínum, eftir þ\í sem efni leyfa, úr fyrsta stóra fallvatninu hér sunnan- lands, sem virkjaS verSur. Jafnframt athugum við það, að herbergjahitun meS raforku er svo eyðslufrek, aS hing- aS til hefir hún í öSrum löndum veriB talin óframkværnanleg almenningi að nokkru ráSi fyrir kostnaSar sakir. En fyrir okkar eldsneytissnauSa land er einmitt þungamiSjan sú, aS geta veitt sér nóga raforku bæði til matreiðslu og herbergjahitunar, einkanlega í sveitun- um. Af þessu leiðir aS viS leggjum o^- aláhersluna á þaS, aS fyrst sé tekiS til virkjunar hér sunnanlands þaS fallvatn- ið, sem gefur ódýrasta orku, þar sem virkjun og veita verður ódýrust á hvert hestafl. AS óransökuSu máli þykir lík- legt, aS ódýrasta orku megi fá úr Sog- inu af ölíum stórum fallvötnum hér, og þess vegna teljum viS þé byrjun rétta í málinu, að rannsakaður sé virkjunar- kostnaður Sogsins, og kostnaður við að veita raforku þaðan út um þær bygðir sem til greina koma. Auk þessa teljum viS aðra ástæðu fyrir því, að rannsaka fyrst Sogið, þá, aS eftir því sem vitað verSur er það fallvatn að okkar dómi hæfilega stórt til byrjunar. TaliS er líklegt að hag- kvœmt mundi aS gera þar 2 orkuver, annað kringum 15000 hestöf 1, en hitt kringum 45000 hestöfl. Naumast mætti

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.