Ísafold


Ísafold - 12.01.1921, Qupperneq 1

Ísafold - 12.01.1921, Qupperneq 1
ISAFOLD S(m*r 499 og 500. Ritstióri; Vilh'ÍltPí i Fi'tsrn. Isnfold^rpr- rri*'i XLVIII. árg. Reykjavik M'*”k d n 12 í d’<r 1921. 2. "ðloblað. Ræða ]óns Þorlákssonar . kjAaendafundinum 9. þ. m. Okkur trambjóðendum A-listans hef- ir þótt ástæða til að gera grein fyrir afstöðu okkar í nokkrum landsmálum, sem við teljum að eigi að koma til greina við kosningar þær til alþingis, sem nú fara í hönd í þessu kjördæmi. Við höfum komið okkur saman um að skifta framsögunni á milli okkar, þannig að hver okkar þriggja gerir grein fjrir afstöðu okkar allra í til- fceknum málum, og hefir verkaskifting- in orðið aú að eg geri á þessum fundi grein fyrir afstöðu okkar til járnbraut- armálsins og fossamálanna. Einar H. K.varan skýrir frá afstöðu okkar til þingflokka, stjórnar og stétta í land- inu, bannmálsins og húsnæðismála Reykjavíkur. Ólafur Thors skýrir frá afetöðu okkar til Landsverzlunarinnar og viðekiftahaftanna og verzlunarmála aiment. Eg ætla þá aö minnast á jámbraut- armálið. Það vai- komið framarlega á landamáladagskrá þjóðarinnar síðustu árin fyrir stríðið, en fyrir rás viðburð- anna hefir það legið að meatu í þagn- argildi síðan. pað var orðið tímabært *iái árið 1913, framkvæmd þess hefði þá ekki verið kröftum þjóðarinnar of- vaxin, en síðan hafa orðið svo miklar breytingar á öllu verðlagi, að ekki hef- ir verið hugsandi til slíkra fram- kvæmda, og ennþá er ástandið svo, að tími til framkvæmda í þessu máli er ekki kominn. Okkur iþykir þess vegna sérstök ástæða til að gera grein fyrir því, vegna hvers við samt sem áður tökum þetta mál upp á stefnuskrá okk- ar. Stjómmálastarfsemi okkar íslend- inga og annara hlutlausra þjóða hefir á stríSsárunum beinst svo að segja aS því einu, að verja þjóðfélagiB áföllum af því ölduróti viðskiftalífsins, sem atríðiö orsakaði. pjóSfélaginu hefir far- ið líkt og hafskipi á ferS, sem neySist um stundarsakir til þess að Ieggja til rekfl og reyna aS verjast skiptjóni, en getur ekki haldiö leiöar sinnar á rneðan. Á venjulegum tímum eru það hugsjón- irnar og framtíflarmálin, sem marka stefnur í stjórnmálunum og skipa mönn um í flokka. En nú á styrjaldarárunum hafa stjómmálamennirnir ekki getaS gefið sér svigrúm til þess að halda hug- sjónunum á lofti eöa sinna framtíCar- málunum. Dægunnálin hafa útheimt alla krafta þeirra og dregið til sín alla at- hygli kjósendanna. En af þessu hefir leitt þaS, að engri stefnu hefir veriS fylgt, allir flokkar hafa riSlast, og al- nienn lítilsviröing á stjómmálaflokkum, landsmálastefnum og stjómarstarfsemi hefir smeygt sér inn í huga fjölda manna, svo að segja alls almennings. Nú er ófriönum slotað aö mestu, og þótt eftirköst hans hafi enn í för meö sér mikla óró og öldurót, einkum á sviði viðskiftalífsins, þá þykir þó fyrirsjáan- legt, að úr þessu fari að stilla til. Við sjáum vel, að enn er ekki kominn tími tii að draga upp seglin og stýra beina stefnu tii hafna hugsjónanna eða að lönduin framtíðarvonanna. Við álítum með öSrum orSum aS ekki sé enn þá kominn tíini til framkvæmda í stóru stefnumálunum. En eins og skipið þarf | að búa sig til ferðar eftir óveðriS, eins álítum viS aS nú sé kominn tími til að undirhúa þau framfaramál, sem þjóS- inni er brýnust þörf aS framkvæma jafnskjótt og færi gefst. petta er nauð- synlegt bæði vegna málanna sjálfra, til þess að unt verði að koma þeim í fram- kvæmd á sem haganlegastan hátt þegar ástandið batnar, svo að færi gefst til þess. Og það er líka nauðsynlegt að taka stefnumálin og hugsjónamálin upp aft- ur p.etn allra. fvrst til þess að koinast út úr stefnuleysi því, tvístringi, áhuga- leysi og óbeit á landsmálastarfsemi, sem fyllir hugi allra þeirra, sem neyðast til aS sinna hugsjónasnauSum dægurmál- um eingöngu til lengdar. ViS biðjum ykkur nú, háttvirtu kjós- endur, aS líta meS okkur fyrst um sinn á járnbrautarmáliS sem hugsjónamál og framtíSarmál. Og þá er aS gera sér grein fyrir því, hvaða hugsjón þaS er, sem felst í þessu máli. Hún er þessi. Hér situr fámennasta menningarþjóS heimsins í stóru og torfæra landi, og háir erfiðari baráttu viS óblíSu náttúr- unnar og andstæS öfl hennar en flestar aSrar þjóSir. Tvent þarf til þess að bera sigur af hólmi í þessum bardaga eins og hverjum öSrum. Annars vegar þarf kjark og þrautsegju stríðsmannanna. Hins vegar þarf nóg og góS vopn. — Kjark og þrautsegju held eg aS ba.rátt- an sjálf í 10 aldir hafi aliS upp í ís- lenzku þjóðinni, til jafns viS aðrar þjóð ir eða vel það. En vopnin og verjumar, j sem stríðsmenn okkar hafa til sóknar og varnar í baráttanni viS náttúruöfl- in, þau eru því miður á sumum sviðum svo ófullkomin og langt á eftir tíman- mn, aS líkast er sem hjá okkur sæki fram bændaliS með heykvíslar og ljéi aS vopnum gegn hinum ferlegustu tröll- um náttúrunnar, ísi, eldi og illviðmm, en annara þjóða stríðsmenn fari fram viS hliS þeirra í brynreiðum vopnaðir vélbyssum og sprengjum gegn vesælu og veigalitlu mótstöSuliSi. Mestu munar á samgöngutækjunum á landi, hve þau era ófullkomnari hér en annarstaðar, en fullkomin samgöngutæki eru undir- staSa undir allar verklegar framfarir. Og hugsjón járnbrautarmálsins er þessi, að við viljum reyua að leggja eftirkom- endum okkar eins góð vopn upp í hend- umar í baráttunni við náttúruna, eins og aðrir hafa. Landbúnaðurinn er elsti og að minsta kosti fram á þessa öld helsti atvinnuvegur þjóðarinnar. pað er sa atvinnuvegurinn, sem fyrst og fremst hefir viðhaldið íslenzkri menn- ingu. Við viljum ekki þurfa að ala þá hugsun í brjósti, að sá atvinnuvegur veslist upp vegna kyrstöðu í verkleg- um efnum. Víðsýnustu áhugamönnum þjóðarinnar, svo sem herra pórhalli heitnum Bjamarsyni, var það fyrir löngu ljóst, að ef landbúnaður hér á að geta þrifist og dafnað í samkepni við landbúnað annara landa, þá verðum við að leggja honum til fullkomnustu flutningatækin, þau sem aðrir hafa, en það eru járnbrautir. Hann var svo trú- aður á framtíð þjóðar sinnar, að árið 1907 lét hann í ljósi, fullvissu sína um I að járnbraut milli Reykjavíkur og Suð- urláglendis yrði komin innan 10 ára. Sú von brást, en það hefir áunist, að nú er það vitað og viðurkent af öllum forkólí'um landbúnaðarins, sem einung- is hinir víðsýnustu sáu þá, að fullkomin samgöngutæki, sem verða starfrækk alt j ávið, svo sem járnbrautir, eru óhjá- 1 kvæmilegt grundvallarskilyröi fyrir þrif ! um íslenzks landbúnaðar í framtíðinni. i ' 1 í pegar við tölum um jámbrautarmál- ið, þá eigum við að svo stöddu einungis við járnbraut milli Reykjavíkur og ann- a.ra fiskivera við Faxaflóa annarsvegar, i og Suðursýslnanna hins vegar. Annars | vegar er höfuðstaðurinn, hins vegar langstærsta landbúnaðarsvæði þeasa lands. pótt járnbrautin sé sérstaklega ’ lífsskilyrði fyrir búskapinn í þessum i sveitum, þá þykjumst við líka vel mega 1 biðja um stuðning ykkar, háttvirtu bæj | því máli á kjördegi 5. febrúar. Og þótt! Við viljum engu spá um það, hvort fiamkvæmdimar kuimi að dragaat eftirsókn muni verða í framtíðinni eftir vegaa óviðráðanlegra erfiðleika, þá fallvötnum okkar til stóriðjureksturs A liiðjum við nú ykkur, mæðurnar, að sjá um það með atkvæðum ykkar við sérhverjav alþingiskosningar upp frá þessu, að þetta lífsnauðsynjamál bam- a:.na í Reykjavík, jámbrautarmálið, utlendinga hálfu. En eins og við vilj- nm sníða framkvæmdir í nútíðinni eftir þörfum landsmanna sjálfra, eins telj- um við sjálfgefið að haga beri löggjöf- inni um það vatnsafl, sem ekki þarf til falli ekki héðan af út af landsmáladng- j notkunar landsmanna sjálfra, þannig, skrá þjóðarinnar, fyr en mjólkin er. að landsmenn geti ávalt einnig í fram- komin. | tíðinni sniðið framkvæmdir í vatna- I sambandi við þetta viljum við geta , vivkjun eftir þ\ú sem þeir telja sér þarft þess, að gætni í f jármáltmi teljum við j I því sambandi leggjum við mikla á- mikilvægasta atriðið í stjóruarstarf- j herslu á það, að alútlendum og hálf- seroi þessa nýja, fámenna ríkis. pess j útlendum félögum, sem hafa fengið um- vegna getum við líka fullvissað hátt-! ráð yfir vatnsróttinduni í flestum helstu \ irta meðbörgara okkar um það, að til framkvæmda í jémbrautarmálinu vilj- um við ekki stefna fyr en við sjáum með vissu, að brautin verði landsmönn- um ekki ofviða fjárhagslega. Að svo fallvötnum hér á landi, sé ekki með lög- um fenginn í hendur meiri eða ríkari réttur til vatnsins, en þeir landeigend- ur höfðu, sem létu af hendi vatnsrétt- indin til þeirra. Við lítujn svo á, að því arbúar, til þess að taka það upp sem stöddu viljum við léta rannsaka málið ! ríkari og yfirgripsmeiri sem réttar út- stefnumál. Við biðjum verzlunarmann- inn að íhuga hver áhrif það hefði á verzl un bæjarins, ef fullkomið samband feng i ist við þetta eðlilega upplendi bæjar- ins, sem nú þegar er bygt af 10—12 j þús. manns, og jalnframt muudi eflast mjög að viðskiftaþörf, kaupgetu Og ; fólksfjölda, einmitt vegna brautarinnar. ; Við biðjum iðnaðarmanuinn að íhuga ; hve mjög mundi vaxa markaðurinn fyr- j ir iðnaðarafurðir hans þegar æðaslög verklegra framkvæmda og velmegunar færu að ná til hvers einasta býlis á þessu . stóra upplendi. Við biðjuin verkamann- j inn að íhuga hvort honum mundi ekki j henta vel að kröftugur og framtaks samur landbúnaður á svreði þessu fal- aðist eftir vinnukrafti til jar'ðabóta og húsabóta é voram og haustum og upp- j skerustarfa á sumram. Við biðjmn út- j gerðarmanninn að íbuga, hvort ekki mundi nokkur tiygging og efling fyrir ; atvinnugrein hans, ef fáanleg væri hér j í bænum næg mjólk austan úr sveitam, j svo að unt væri að matreiða, sjóða nið-, ur og senda þannig é erlendan og inn- | lendan markað nokkuð af þeim sívax- ! andi fiskafla, sem hann færir á land , liér og flytur á takmarkaðan saltfisk- markað Norðurálfunnar. Við biðjum útgerðamianninn líka að íhuga hvort honum mundi vera það nokkuð ógeð- felt, að fleiri eða færri af þeim sjó- mönnum og verkamönnum, sem hann þarf sérstnklega að hafa í sinni þjón ustu á vertíðinni, gætu étt sér landskika og heimili í nánd við brautarstöð auM;- ur í sveit, þriggja eða fjögra stunda ferð frá bænum, látiö þar konu og böra lifa og stunda lítinn búakap, og hverfa sjálfur að þessu heimili sínu þann tíma ársins, sem útgerðin fækkar við aig fólkinu. Og síðast en ekki síst biðjum við allar mæður í Reykjavík að hugsa með okkur til þe*s sífjölgandi baraa- hóps, sem elst hér npp án þess að geta fengið þá einu fæðu, sem bömunum er 1 nauðsynleg, nýmjólkina. Viö þurfum ekki að biðja ykkur að hugsa um heilsu- tjónið og kyrkinginn í komandi kynslóð- inni, sem yfir vofir ef ekki verður bætt úr mjólkurleysinu, þvf að móðurum- hyggjan minnir ykkur á þetta. En við biðjum ykkur að muna eftir því, að einasta úrræðið til þess að bæta úr ný- mjólkurleysinu í Reykjavík er jámbraut in. Og þess vegna hikum við ekki við að biðja um atkvæði yðar til stuðnings og undirbúa það til framkvæmda. ^ossamálin eru svo yfirgripsmikil, að ekki verður gerð grein fvrir þeim til fnllnustu í stuttri fundarræðu. Við verðum að láta okkur riægja, a« skýra frá aðalstefnu okkar og skoðunum á nokkrum gmndvallaratriðum þeirra. Stefnu okkar í þessmn málum byggj- um við á grundvelli tveggja staðreynda. Annars vegar að við búum hér í elds- neytislausu landi, með köldum og dimm um vetram, við lítinn kost góðra bygg- ingarefna, og þar af leiðandi léleg húsa kynni yfirleitt, bæði í sveitum og sjó- þorpum. Hins vegar að hér er gnægð vatnsafls, sem alt er ónotað, og verkleg- ar uppgötvanir síðnstu áratuga hafa kent mönnum ráðin til að breyta því í Ijós og hita og veita því langar leiðir. A þessum tveim staðmvndum finst okk- nr eðlilegt að byggja þá stefnu, að við viljum vinna að virkjun fallvatna til fuUnægingar þ'árfmn landsmarma sj&lfra. Og við erum sammála um að skoða þetta sem aðalatriði fossamáls- ins. pessu næst verður að líta á það, að vatnsaflið í landinu nenmr 4 miljónum hestafla, en til fullnægingar öllum þörf- um landsmanna þarf ekki nema í mesta lagi eitt, til tvö hestöfl á mann, eða 100.000 til 200.000 hestöfl alls, og megn- iö af þessu þó ekki nema nokkum hluta ársins. Löggjöfin á þessu sviði getur því ekki gengið fram hjá þeirri stað- reynd, að nítján tattugusta hlutar vatns aflsins, eða meira, verður að vera ónot- að fyrst um sinn, máske um langan aldur, af því að þjóðin í landinu hefir ekki þörf fyrir að nota það. Sumir bú- ast við því, að útlendir rnenn mundu vilja hagnýta eitthvað af þessu vatns- afli til þess að reka hér stóriðju. Sem stendur em fremur litlar líkur til þessa, því flest önnur skilyrði era hér fremur óhagstæð til stóriðjureksturs, og iðn- rekstur sá, sem bundinn er við notkun vatnsafls í stórum stíl, hefir átt fremur erfitt uppdráttar í þeim löndum, sem era miklu betur sett að því er verkefni og markað snertir en okkar land. En þetta gæti breyst, og þá þykir mönnum að vonum ófýsilegt að hugsa til þess, að hingað flytjist mikill fjöldi útlend- inga til þess að reka hér atvinnu, sem ekki er þarfleg fyrir landsins eigin börn. lendinga til vatnsins er, því erfiðara verði fvrir íslenzkt löggjafarvald og framkvæmdarvald í framtíðinni að hindra þá í því að taka vatnið til notk- unar í sínar þarfir. Við teldum aaskileg- ast, að því væri slegið föstu í löggjöf- inni, að réttur landeigenda og þeirra, sem af þeim hafa keypt vatnsréttindi, sé ekki jafn ra{ur og eignarréttur é sjálfu hinu rennandi vatni. En verði ekki hjá því komist, að viðurkenna slík- an eignarrétt í löggjöfinni, þá teljum við öldungis nauðsynlegt, að honum séu þær takmarkanir settar, að landsmenn geti ávalt að lögum látið sínar eigin þarfir ráða öllum ákvörðunum um virkj un og notknn vatnsins. Við viljum því næst gera nokkra nán- • ari grein fyrir því, hvaða framkvæmd- ir við teljum hæfilegar og æskilegar til fullnægingar þörfum landsmanna, sér- staklega í þeim landshluta, sem Reykja- vík liggur í. Við byggjum þá á því meg- inatriði, að almenningur í þessum lands- hluta á að fá raforku til fullnægingar þörfum sínum, eftir þri sem efni leyfa, úr fyrsta stóra fallvatninu hér sunnan- lands, sem virkjað verður. Jafnframt athugum við það, að herbergjahitun með raforku er svo eyðslufrek, að hing- að til hefir hún í öðrum löndum verið talin óframkvæmanleg almenningi að nokkru ráði fyrir kostaaðar sakir. En fyrir okkar eldsneytissnauða land er einmitt þungamiðjan sú, að geta veitt sér nóga raforku bæði til matreiðslu og herbergjahitunar, einkanlega í sveitun- um. Af þessu leiðir að við leggjum að- aláhersluna á það, að fyrst sé tekið til virkjunar hér sunnanlands það fallvatn- ið, sem gefur ódýrasta orku, þar sem virkjun og veita verður ódýrust á hvert hestafl. Að óransökuðu máli þykir lík- legt, að ódýrasta orku megi fá úr Sog- inu af ölíum stórum fallvötnum hér, og þess vegna teljum við þé byrjun rétta í málinu, að rannsakaður sé virkjunar- kostnaður Sogsins, og kostnaður viS að veita raforku þaðan út um þær bygðir sem til greina koma. Auk þessa teljum við aðra ástæðu fyrir því, að rannsaka fyrst Sogið, þá, að eftir því sem vitað veröur er það fallvatn að okkar dómi hæfilega stórt til byrjunar. Talið er líklegt að hag- kvæmt mundi að gera þar 2 orkuver, annað kringum 15000 hestöfl, en bitt ' kringum 45000 hestöfl. Naumast mætti

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.