Ísafold - 12.01.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 12.01.1921, Blaðsíða 2
!SAF<M4> búast viB aB landsmenn sjálfir notu'Su fyrst um all-langt áiaskeiS meira en 15- 000 hestöfl til ljósa, matreiSshi, hitun- ar og smáiBnaBar, og þaB ekki yfir meiri tíma hvers árs en svo, aS samsvar- andi notkun 5000 hestafla á dag og nótt alt árið, en 15000 þegar mest er notaS. Og þó mundi líSa svo langur tími þang- atS til notkunin yrBi orBin þetta mikil, aS orkuver, sem bygt væri á þessari al- menningsnotkun eingöngu, mundi ekki þola þá biB, e!5a þá verBa aB selja ork- Tina svo dýra í byrjun, aS frágangssók þætti til herbergjahitunar. Og ef reisa ætti 15000 hestafla orkuver í þessu skyni, mundi orkan ávalt verBa tiltölu- lega dýr, vegna þess aS aldrei gengi út meira en þriSjungur ársframleiSsl- unnar, samsvarandi 5000 árshestöflum. Til þess aS ik orkuna til almennings- nota þaS ódýra, aS um herbergjahitun alment geti veriS aS ræSa, þarf orku- veriiS a'S vera talsvert stærra en há- marksnotkunin til almenningsþarfa, og þaÍS sem er umfram hana þarf aö nota til iÍSjureksture, sem starfar alt áritS, daga og nætur. Setjum t. d. aÍS orku- veriÍS væri 45000 hestöfl, % eSa 30000 hestöfl se!d til sístarfandi iSjureksturs, O'; almenningsnotkunin mest 15000 og aB meÍSaltali 5000 hestöfl. pá kæmust í notkun 35000 hestöfl, etSa sjö níundu hlutar af ársframleiöslu orkuversíns. par viÍS bætist nú þaS tvent, aB hvert hestafl í stærra orkuverinu yrÍSi mun ódýrara, en í því minna, ef jafngóÍSir vieru staShættir, og aÍS iSjurekstur, sem notaSi 30000 hestöfl aÍS staÍSaldri mundi líka geta notaB nokkuS af því sem af- gangs yrSi af 15000 hestöflum frá al- menningsnotkun á sumrum og þegar lítil er hitunarþörf. Séu allar þessar ástæÍS- nr teknar meÍS í reikninginn, veriiur niSurstaSan sú, að þaS er líklegt ai5 raf- oikan frá stærra orkuverinu (45000 hestöfl) kosti ekki meira en einn fjórSa þess sem hún mundi kosta frá minna orkuverinu, ef því væri ætlaS aS full- nægja áSurnefndum almenningsþörfum eingöngu, og ræÍSir þá um verÍSitS í orku- ?erinu. þessi vertSmunur getur hæglega valdiS því, aB með lægra verðinu (stærra orkuverinu) vertSi veita út um trveitir og herbergjahitun framkvæman- leg, en með hærra vertSinu ekki. í>á er á það að líta, hvort nokkrir amnnarkar væru á því fyrir lands- menn, að 30000 hestöflum væri varið tö eístarfandi iðju, ef einhverjir vildu kaupa þau til þess. Eftir reynslu ann- arðtaðar frá mundi þurfa um 400 starfs menn til allrar starfræksLu við orku- veriíS og við iðjuverín sem netuðu þessi 30000 bflstöfl, og mun ¦¦ginn telja það fráfælandi — það samsvarar nálægt cins árs fjölgun karlmanna í landinu eftir meðaltali síðustu 30 ára. Tals- vtjrt af því mætti að líkindum nota til Wjureksturs sem er gagnlegur og jafn- vel nauðsynlegur fyrir núverandi at- vinnuvegi landsmanna. Má nefna saltvinslu, fiskþurkun, uUariðnaB o. fl. En ef farið væri af stað með miklu itærra fyrirtæki en þetta, svo sem 100 til 150 þús hestöfl, er miklu meiri hætta á aB erfitt eöa ókleyft reynáist afi finna iðjugreinar, sem geetu notað «vo mikla orku og borií sig f járhags- lega og því miklu meiri hætta á, atS alt fyrirtækitS færist fyrir eða lenti í v.indræðum, sem þá mundu bitna að meira eða minna leyti á almenningi. Það er líkt á komið með fossamál- in og járnbrautarmálið hvað það snert- ir, að alt vexðlag er ennþá fráfaelandi bétt fyrir svo stórkostlegar fram- kvæmdir. pess vegna víljum vitS eiiínig í fossamálunum marka stefnu okkar með undirbúningi, sem geti leitt ni heppilegra framkvæmda þegar verð- ing er lækkað og krngumstæíur loyfa. Og það má telja víst, að ef hepnast að hrinda af stað haganlegri fram- kvaemd á tossavirkjan, þá verður að því sá stuðningur fyrir framkvæmd jiirnbrautarmálsins, sem um munar. Eg býst við að sú spurning va.kni hjá mörgum, hvort við hugsum ti) í'iigsaframkvæmda á iaudssjóðs kostnað þegar til kemur. pví svörum viB þannig, að yið viljum yfirleitt sem minst beita landssjóði fyrir slíkum framkvæmd- i-.mu. Við aftökum alveg að láta Iandð- sjóS fást vi'ð byggingu iðjuvera eSa iðjureksturs, sem þarf til að nota ork- una. Það hefir ekkert ríki gert. Við fretum hugsað okkur að landssjóður taki þátt í byggingu i'ðjuversins sjálfs s>-m meðeigandi, t. d. í félagi við þá, sem vildu faka orkuna til iðjurekst- urt. Þó teljum við ekki vegna almenn- ingshagsnruna neina nauðsyn k slíkri þátt-töku landssjóðs, ef trygt er með samningum verðlag á iþeirri raforku, sem almenningur fær, og að öðru leyti garðir fullnægjandi samningar við eig- anda (sérieyfishafa) til varðveizlu á hiigsmunum ríkisins og^almennings. En við búumst við að landssjóður muni verða, ásamt með hlutaðeigandi hér- uoum, að taka einhvern þátt í kostn- aði við veitutæki frá orkuverinu út v.m. býgtSirnar fyrir raforku tii al- raenningsþarfa. Hugsjón fossamálsins er sú, að ein- i.verntima í framtíðinni geti fólkið á hverju einasta heimili þessa lands not- ifí Ijóss og ils frá vatnsafli fossanna, svo að því geti liðið vel hvernig sem trost og stormar geysa úti fyrir. Með því væri unninn meiri sigur á óblíðu tiáttúrunnar en sögur fara af frá upp- hafi íslands bygSar. MeS því væri stig- ið stærra spor í þá átt aS gera landiS byggilegt, en nokkru sinni fyr. Fyrir sigri þeirrar hugsjónar viljum ¦viö berj- ast. Um staBning í þeirri baráttu biftj- um viS ySur, háttvirtu kjósendur. iFtiPFÉtafanir sliifwiiir « neTndlrnar. eftir Jón Laxdal. Bins og kunnugt er, var það álit- in í Danmörku ein af höfuðsyndum Zhale-stjórnarinnar sælu, hve miklu fé hún eyddi til ýmiskonar dýrtíð- arráðstafana þar í landi meðan á stríðinu stóð og fram að þeim ííma er hún lét af völdum. Menn sáu mjög lítið gagn af öllum þessum riðfctöfununi en ógagnið faust mörg um mjög mikið og kostnaðurinn >{uð gífuregur tða eftir \ ví. sem blöðin skýrðu frá yfir 400 mijónir króna. Hér á landi'voru einnig gerðar ýmiskonar dýrtíðarráðstaf anir með- an á stríðinu stóðt sem kostuðu landið afarmikið fé en gagnið af þeim sáu víst fáir. Það sýndi sig t. d. hér eins og í Danmörku, að hinir efnaðri borgarar þessa bæjar fengu óþarflega mikinn brauð- skamt eftir að farið var að skamta brauðið en hinir f átækari alt of lít- inn, sérstaklega heimili þar sem börn voru mörg. Maður skyldi nú halda að hin háttvirta stjórn hefði látið sér að kenningu verða reynslu Dana og okkar sjálfra í þessu efni, en það lítur ekki út fyrir að svo hafi verið, því á þessu ári sem nú er að kveðja hefir stjórnin ungað út ekki færri en þrem nefndum, sem allar hafa sitt sérstaka verk að vinna til að lækna dýrtíðina og þá peninga- kreppu sem landið er komið í- Tvær hinar síðast skipuðu nefndir eru reyndar ekki annað en dilkar hinn- ar fyrst skipuðu (Viðskiftanefnd- arinnar) og má segja um það, að ein syndin leiðir aðra heim. Þær eru og voru strax nauðynlegar, sérstak- lega verðlagsnefndin, ef nokkurt j:agn hefði átt að verða af starfi . viðskiftanefndirnar, og ef þær hefðu unnið starf sitt, eins og til mun hafa verið ætlast í fyrstu, en því láni var ekki að fagna nema síður sé og liggja eflaust ýmsar orsakir tilþess. Fyrsta orsokin er að minni hyggju sú, að stjórnin skipaði í við- *kiftanefndina tvo bankastjóra, siim úr hvorum banka. Eg veit ekki hvað vakað hefir fyrir stjórninni með þetta, en mér finst og hefir frá því fyrsta að eg heyrði um þessa nefndarskipun, fundist þetta vera, það sem Englendingar kalla „mistake". Bankarnir áttu alls ekk- ert atkvæði að eiga um það hvaða vörur eða hverjir fengju að flytja þær til landsins. Það gat meira að segja, og hefir sjálfsagt undir viss- um kringumstæðum, komið sér il'la að bankarnir réðu nokkru í þessari nefnd. Þarf ekki annað til að sanna þetta en að benda á hina fyrstu spurningu sem lögð er fyrir alla þá menn, sem sækja um innflutnings- leyfi, en hún er þessi: Hvernig ætl- ið þér að greiða iandvirði varanna, hafið þér peninga í ötlöndum? Eg get ekki séð að bankana eða .iafnvel viðskiftianefndina sjálfa varði neitt xim þetta. Allir sem sækja um innflutnmgsleyfi vita, að þeir þurfa að borga þá vöru sem þeir panta, og þeir munu vera fáir, sem ekki vita að bankarnir hafa gert lítið að því, síðan í vor, aS greiða fyrir menn — jafnyel hvort menn áttu inni í bönkum eða ékki — fé til útlanda, enda Htið svo á af flest- um, að engin skylda hvíldi á bönk- unum að gera það. Það sem við kemur málinu er þetta: Er nauð- synlegt að varan sé flutt til lands- ins eða ekki. Ef nauðsynin var þar ] þá átti auðvitað að veita leyfið, annars ekki. En einmitt vegna þess að bönkunum var leyft að hafa at kvæði (yfirráð?) í nefndinni þá mun það vera, að nefndin, frá byrj- un, hefir unnið starf sitt á öðrum grundvelli en til mun bafa verið ætlast í fyrstu. Til þess að rökstyðja þetta þarf maður að rif ja upp fyrir sér hvern- fg fyrsta nefndin, viðskiftanefndin, verður til. í fyrra haust bafði stjórnin kom- ist að þeirri niðurstöðu, að nauð- synlegt væri vegna hinnar miku eyðslu fólks annars vegar og dýr- tíðarinnar hins vegar, að hefta inn- flutning á ónauðsynjum, sérstak- lega glysvarningi. Hún lagði því fyrir síðasta þing frumvarp, sem bannaði allan innflutning á glys- varningi. Frumvarpi pessu var mis- jafnlega tekið í þinginu og komu fram nrargar breytingatillögur við það, svo að endirinn varð sá, að mergur málsins í frumvarpi stjórn- arinnar var gerður að engu, en frv. afgreitt frá þinginu sem tollfrum- varp, c. lagður hár tollur á allan imnfiluttan glysvarning. Hitt er víst, að þingið, eða mjög margir þingmenn, voru sammála stjórninni ' um, að það bæri að draga sem mest ' úr innflutningi óþarfa vara og áleit iað þetta frumvarp mundi gera >að. Stjórhinni mun ekki hafa líkað 'sem best meðferðin á frumvarpi sínu og viljað tryggja enn betur en frumvarpið gerði stefnu sína í þessu máli, enda mun það og hafa verið í samræmi við vilja þings- ius að hún nokkru seinna skipaði viðskiftanefndina. Mér er nú ómögulegt að álykta annað en að aðalstarf þessarar nefndar hafi átfc að vera fólgið í þvi að hefta sem mest — já jafn- vel banna — innflutning á ónauð- syiijavöru, sérstaklegia glysvarn- ingi. En hvernig verður svo þetta í framkvæmdinni hjá nefndinni? — Það verður þannig, að flestum eða iiMum, ekki að eins gömlum og reyndum kaupmönnum, heldur og nýgræðingum eð>a mönnum sem lít- ið eða ekkert höfðu flutt inn áður af vörum, «r leyft að flytja inn alls konar óþarfa varaing, og tveir 'lang stærstu glysvarnicgssalar landsins fá leyfi til að sigla til þess að kaupa inn eins mikið og þeir vildu af glysvarningi og flytja til landsins. Afleiðingin af þessu varð auðvitað sú, að hingað til landsins safnaðist afar mikið af alls konar ónauð synja vöru, sem menn þegar fram í sækir ekkj geta selt nema með miklum afföllum og tapi. Þetta hef- ii nefnáin eflaust séð nú uppá síð- kastið, því mér er sagt að hún sé nú orðin afar ströng og neiti um innflutning á því nær öllum vöi*um. Sem dæmi upp á hvað nefndin er orðin ströng, nú upp á síðkastið, skal eg taka fram eftir áreiðanleg- um heimildum,að enda þótt nefndin leyfði vegna blessaðra barnanna að flytja mætti inn nokkur hundruð jólatré, þá bannaði hún algerlega að flytja inn nokkur epli á þessií jólatré. Það hafði gengið í hörku fyrir mönnum, sem áttu ættingja erlendis og fengu sendar elnhverj- ar smávægis jólagjafir með pósti, iað fá þær afhentar á pósthúsinu, vegna nefndarinnar. Eg tala nú ckki uui ef maður hafði verið svo óheppinn að panta sér flík eða ábreiðu eða sent hálstau út til stíf- ingar, og fá það aftur sent í pósti, iað hægt væri að fá slíkt út nema írKsð mikiRi fyrirhöfn, ef það þá fekst á annað borð. Mér finst nú þetta vera ýmist í ökla eða eyra hjá n'efndinni. — Það lýtur svo út, sem stjónin sé nefndinni sammáia í þesari varfærni, því hún er alt af að auka vald hennar. Þannig getur maður nú ©kki lengur innleyst póst kröfu, tþó ekki sé nema 1—2 krón- ur, nema með sérstöku leyfi við- skiftanefndarinnar, já ekki þótt krafan sé ársgjait til félaga &&& maður er í ytra. Eg vildi nú í framhaldi af þess- lari grein minni reyna að sýna og sanna, að allar þessar nefndir gera gagn í öfuga átt við þð sem þær ættu að gera, og það eru þ æ r sem Mjóta að skapa dýrtíð í landinu en ekki hið gagnstæða, ef þær halda áfram að starfa eins og þær hafa gert. n. Jeg tók fram í fyrri grem mmm að eg mundi í þessari síðari grein leitast við að sannia, að nefndimar (viðskiftanefnd og verðlagsnefnd) mundu, eins og þær hefðu stariað upp á síðkastið, verð til þess að við- halda eða skapa dýrtið í landinu en ekki hið gagnstæða eins og ætl- ast var þó til. Til þess að skýra þetta nánar verð eg að fara nokkrum orðum um verðlagsnefndina, hvert verksvið hennar átti að vera og hvernig hún virðist framkvæma starf sitt. Nefnd þessi var, eins og eg hefi tekið fram áður, nauðsynleg strax og viðskiftanefndin var skipuð og hefði þá auðvitað þurft eins og hún að ná til alls landsins, en ekki að- eins til Reykjavíkur eins og var í fyrstu. — Aðalstarf henmar hefði átt að vera í því fólgið að gæta þess, að kaupmenn þeir, sem flutt höfðu inn mikið af einhverri vöru, en aðrir ekki fengið leyfi til að flytja inn, gætu ekki okrað á henni; sórstaklega átti þetta að ná til allr- ar nauðsynjavöru. Til þess að nefndin gæti rækt starf sitt réttilega þurfti hún að hafa samband erlendis þar sem hán ávaJt gat fengið upplýsingar um ef verðlag eða farmgjöld lækkuða frá því sem verið hafði, svo að hún á hverjum tíma gæti myndað sér skoðun um hvað varan kostaði hér, ef hún fengist innflutt og setja svo hámarksverð á vöruna eftir því. : Kaupmenn, sem lágu nieð miklar vörubyrgðir upp á „speculation", en sem aðrir ekki fengu að flytja inn, áttu auðvitað að befa það tap, sem stafaði af lækkandi verði var- anna eða farmgjalda í útlöndum, að sínu leyti eins og t- d. Dands- verzlunin, sem nýlega varð aS lækka verð á kolum um 33^% vegna þess að hún hafði keypt of niikið meðan verðið var hæst á þeim. — Hækkun á hámarksvcrði einhverrar nauðsynjavöru, átt; að- eins að geta átt sér stað þeg- ar fluttar eru inn nýjar /örur, sem ekki fást í landinu og varan eð> farmgjöldin höfðu hækkað, frá því sem áður var. Þá átti almenningur hér á landi að eiga kost á því að kæf a til þess- arár néfhdar ef grunuf lá á, að einhver kaupmaður seldi vöru með hærra verði en réttmætt var, hvort sem varan var útlend eða innlend. Verðlagsnefndin þurfti og þarf að hafa öflugt fylgi stjórnarinnar, svo menn ekki geti skotið sér undan að hlýðnast fyrirmælum hennair, eins og átti sér stað þegar fyrri verðlagsnefndin starfaði fyrir 2—3 árum. Mönnum er það víst í fersku minni þegar sú nefnd ákvað há- marksverð á mjólk og jarðeplum, að þá hættu framleiðendur og kaup. menn lað selja þessar nauðsynja- vörur. Nefndin gat auðvitað ekkert gert við þessu nema með hjálp stjórnarinnar, en í staðinn fyrir að gefa út bráðabyrgðalög, sem skyld- uðu framleiðendur og kaupmenn til að selja þessar vörur eins og áður, gerir hún ekki neitt, svo þetta starf nefndarinnar varð að engu. Hvort nokkur fór eftir hinum inikl'a og margbrotna „lagabálk" nefndar þessarar um mismunatndi hámarks- verð á hangikjöti og 'kæfu, 8kal eg láta ósagt, enda hafgi þaS ékki mikla þýðingu fyrir almenning. En lítum nú á hvernig hin núver- andi verðlagsnefnd hefir fram- kvæimt starf sitt. Það er fjarrí mér að viija vera ósanngjiarn í garð nefndarinnar og niá vera að hún í einhverju atriði hafi framkvæmt starf sitt á þann 'hátt, sem bent er á hér að framan, en ékki er mér kunnugt um að hún hafi fært niður verð 4 einni ein- ustu vörutegund, sem þýðingu gat haft fyir almenning nema einni, en þá lækkun framkvæmdi nefndin án þess að kynna sér hvað varan kost- iaði hér, og þótti viðkomendum það einkennileg ráðstöfun. — Hitt er bæði mér og öðrum kunnugt, aS nefndin hefir eytt afarmiklum tíma (sumir segja mánuði) til þess að "V

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.