Ísafold - 12.01.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 12.01.1921, Blaðsíða 2
I ISAFOLD 3 að hrinda af stað haganlegri fram- kvæmd á fossavirkjan, þá verður að því sá stuðningur fyrir framkvæmd járnbrautarmálsins, sem um munar. Eg býst við að sú spurning vakni hjá mörgum, hvort við hugsum til f'ossaframkvæmda á iandssjóðs kostnað þegar til kemur. pví svörum við þannig, að yið viljum yfirleitt sem minst beita landssjóði fyrir slíkum framkvæmd- , viðskiftanefndimar, og t.itiu. Við aftökum alveg að láta lands- hefðu unnið starf sitt, kreppu sem landið er komið í. Tvær frumvarpið gerði stefnu sína í hinar síðast skipuðu nefndir eru þessu máli, enda mun það og hafa revndar ekki annað en dilkar hinn- verið í samræmi við vilja þings- sjóð fást við byggingu iðjuvera eða iðjureksturs, sem þarf til að nota ork- una. Það hefir ekkert ríki gert. Við getum hugsað okkur að landssjóður taki þátt í byggingu iðjuversins sjálfs s.-m meðeigandi, t. d. í félagi við þá, sem ,vildu taka orkuna til iðjurekst- urS. Þó teljum við ekki vegna almenn- ingshagsmuna neina nauðsyn á slíkri þátt-tökn landssjóðs, ef trygt er með samningum verðlag á iþeirri raforku, sem almenningur fær, og að öðru levti gðrðir fullnægjandi samningar við eig- anda (sérleyfishafa) til varðveizlu á bagsmunum ríkisins og^almennings. En við búumst við að landssjóður muni verða, ásamt með hlutaðeigandi hér- uonm, að taka einhvern þátt í kostn- aði við veitutæki frá orknverinu út um bygðirnar fyrir raforku til al- taenningsþarfa. Hugsjón fossamálsins er sú, að ein- i.verntíma í framtíðinni geti fólkið á hverju einasta heimili þessa lands not- ið Ijóss og ils frá vatnsafli fossanna, svo að því geti liðið vel hvernig sem trost og stormar geysa úti fyrir. Með því væri unninn meiri sigur á óblíðu náttúrunnar en sögur fara af frá upp- hafi Islands bygðar. Me'ö því væri stig- ið stærra spor í þá átt að gera landiS byggilegt, en nokkm sinni fyr. Fyrir sigri þeirrar hugsjónar viljum við berj- ast. Um stuSning í þeirri baráttu biSj- um viS ySur, háttvirtu kjósendur. ar fyrst skipuðu (Viðskiftanefnd- arinnar) og má segja mn það, að ein syndin leiðir aðra heim. Þær eru og voru strax nauðynlegar, sérstak- lega verðlagsnefndin, ef nokkurt gagn hefði átt að verða af starfi ef þær eins og til mun hafa verið ætlast í fyrstu, en því láni var ekki að fagna nema síðnr sé og liggja eflaust ýmsar orsakir til þess. Fyrsta orsokin er að minni hvggju sú, að stjórnin skipaði í við- skiftanefndina tvo bankastjóra, ms að hún nokkrn seinna skipaði viðskiftanefndina. Mér er nú ómögulegt að álykta annað en að aðalstarf þessarar nefndar hafi átt að vera fólgið í því að hefta sem mest — já jafn- vel banna — innflutning á ónauð- synjavöru, sérstaklega glysvarn- ingi. En hvemig verður svo þetta í framkvæmdinni hjá nefndinni ? — Það verður þannig, að flestum eða öHlum, ekki að eims gömlum og reyndum kaupmönnum, heldur og nýgræðingum eða mönnum sem lít- ið eða ekkert höfðu flutt inn áður sinn úr hvorum banka. Eg veit ekki af vörum, er leyft að flytja inn alls hvað vakað hefir fyrir stjórninni; lconar óþarfa vaming, og tveir lang með þetta, en mér finst og hefir i stærstu glysvamingssalai- landsins frá því fyrsta að eg heyrði um . fá leyfi til að sigla til þess að kaupa þessa nefndarskipun, fundist þetta' inn eins mikið og þeir vildu af vera, það sem Englendingar kalla glysvamingi og flytja til landsins. „mistake". Bankamir áttu alls ekk-1 Afleiðingin af þessu varð auðvitað ert atkvæði að eiga um það hvaða : sfi, að hingað til landsins safnaðist | vörur eða hverjir fengju að flytja þær til landsins. Það gat meira að segjia, og hefir sjálfsagt undir viss- um kringumstæðum, komið sér i'lla að bankarnir réðu nokkru í þessari nefnd. Þarf ékki annað til að sanna þetta eu að henda á hina fyrstu spurníngu sem lögð er fyrir alla þá menn, sem sækja um innflutnings- leyfi, en hún er þessi: Hvemig ætl- afar mikið af alls konar ónauð- synja vöru, sem menn þegar fram í sækir ekki geta selt nema með miklum afföllum og tapi. Þetta hef- ii nefndin eflaust séð nú uppá síð- kastið, því mér er sagt að hún sé nú orðin afar ströng og neiti um iunflutning á því nær öllum vöram. Sem dæmi upp á hvað nefndin er orðin ströng, nú upp á síðkastið, búast við að landsmenn sjálfir notu'Su fyrst um all-laúgt ái askei'5 meira en 15- 000 hestöfl til ljósa, matreiðslu, hitun- ar og smáiðnaÍSar, og það ekki yfir meiri tíma hvers árs en svo, að samsvar- andi notkun 5000 hestafla á dag og nótt alt árið, en 15000 þegar mest er notað. Og þó mundi líða svo langur tími þang- að til notknnin yrði orðin þetta mikil, að orkuver, sem bygt væri á þessari al- menningsnotkun eingöngu, mundi ekki þola þá bið, eða þá verða að selja ork- una svo dýra í byrjun, að frágangssök þætti til herbergjahitunar. Og ef reisa ætti 15000 hestafla orkuver í þessu skyni, mundi orkan ávalt verða tiltölu- lega dýr, vegna þess að aldrei gengi út meira en þriðjungur ársframleiðsl- unnar, samsvarandi 5000 árshestöflum. Til þess að fá orkuna til almennings- nota það ódýra, að um herbergjahitun alment geti verið að ræða, þarf orku- verið að vera talsvert stærra en há- marksnotkunin til almenningsþarfa, og það sem er umfram hana þarf að nota til iðjureksturs, sem starfar alt árið, daga og nætur. Setjum t. d. að orku- verið væri 45000 hestöfl, % eða 30000 hestöfl seld til sístarfandi iðjureksturs, og almenniugsnotkunin mest 15000 og að meðaltali 5000 hestöfl. pá kæmust í notkun 35000 hestöfl, eða sjö níundu hlutar af ársframleiðslu orkuversins. par við bætist nú það tvent, að hvert hestafl í stærra orkuverinu yrði mun ódýrara, en í því minna, ef jafngóðir væru staðhættir, og að iðjurekstur, sem notaði 30000 hestöfl að staðaldri mundi líka geta notað nokkuð af því sem af- gangs yrði af 15000 hestöflum frá al- menningsnotkun á sumrum og þegar lítil er hitunarþörf. Séu allar þessar ástæð- ur teknar með í reikninginn, verður niðurstaðan sú, að það er líklegt að raf- orkan frá stærra orkuverinu (45000 hestöfl) kosti ekki meira en einn fjórða þess sem hún mundi kosta frá miima orkuverinu, ef því væri ætlað að full- nægja áðumefndum almenningsþörfum eingöngu, og ræðir þá um verðið í orku- verinu. pessi verðmunur getur hæglega valdið því, að með lægra verðinu (stærra orkuverinu) verði veita út um sveitir og herbergjahitun framkvæman- leg, en með hærra verðinu ekki. Þá er á það að líta, hvort nokkrir armmarkar væru á því fyrir lands- menn, að 30000 hestöflum væri varið tQ sístarfandi iðju, ef einhverjir vildu kaupa þau til þess. Eftir reynslu ann- arátaðar frá mundi þurfa um 400 starfs menn til allrar starfrækslu við orku- verið <ig við iðjuverin sem notuðu pessi 3ti00(J beetöfl, og mun ■aginn telja það fráfælandi — það samsvarar nálægt eins árs fjölgun karlmanna í landinu eftir meðaltali síðustu 30 ára. Tals- vtyt af því mætti að líkindum nota til iðjureksturs sem er gagnlegur og jafn- vel nauðsynlegur fyrir núverandi at- vinnuVegi landsmanna. Má nefna saltvinslu, fiskþurkun, ullariðnað o. fL En ef farið væri af stað með miklu stærra fyrirtæki en þetta, svo sem 100 til 150 þús hestöfl, er miklu meiri hætta á að erfitt eða ókleyft reynáist að finna iðjugreinar, sem gætu notað «vo mikla orku og borið sig fjárhags- lega og því miklu meiri hætta á, að alt fyrirtækið færist fyrir eða lentá í vandræðum, sem 'þá mundu bitna að meira eða minna leyti á almenningi. Það er líkt á komið með fossamál- in og jámbrautarmálið hvað það snert- ii', að alt verðlag er ennþá fráfælandí fcátt fyrir svo stórkostlegar fram- kvæmdir. pess vegna viljum við eitínig í fossamálunum marka stefnu okkar með undirbúningi, sem geti leitt ni heppilegra framkvæmda þegar verð- iag er lækkað og krngumstæf ur leyfa.1 sitt sérstaka verk að vinna til að sem best meðferðin á frumvarpi hennar átti að vera og hvernig hún Og það má telja víst, að ef hepnast lækna dýrtíðina og þá peninga- sínu og viljað tryggja enn betur en virðist framkvæma starf sitt. tí iF stiflpnanr H DetidiFniF. eftir Jón Laxdal. ið þér að greiða andvirði varanna, skal eg taka fram eftir áreiðanleg- hafið þér peninga í ötlöndum ? Eg um heimildum,að enda þótt nefndin get ekki séð að bankana eða jafnvel leyfði vegna blessaðra barnanna að viðskifbanefndina sjálfa varði fiytja mætti inn nokkur hundrað neitt um þetta. Allir sem sækja um jólatré, þá bannaði hún algerlega innflutningsleyfi vita, að þeir þnrfa að flytja inn nokkur epli á þessi að borga þá vöra sem þeir panta, jólatré. Það hafði gengið í hörku og þeir munu vera fáir, sem ekki fyrir möxrnum, sem áttu ættingja vita að bankarnir hafa gert lítið að erlendis og fengu sendar elnhverj- því, síðan í vor, að greiða fyrir ar smávægis jólagjafir með pósti, mienn _ jafnyel hvort menn áttu fá þær afhentar á pósthúsinu, inni í bönkuni eða ékki — fé til vegna. nefndarinnar. Eg ta'la nú útlanda, enda litið svo á af flest- ekki um ef maður hafði verið svo I. Eins og kunnugt er, var það álit- um, að engin skýlda hvíldi á bönk unum að gera það. Það sem við kemur málinu er þetta: Er nauð- synlegt að varan sé flutt til lands- ins eða ekki. Ef nauðsynin var þar þá átti auðvitað að veita leyfið, annars ekki. En einmitt vegna þess að bönkunum var leyft að hafa at kvæði (yfirráð?) í nefndinni þá óheppinn að panta sér flík eða ábreiðu eða sent hálstau út til stíf- ingar, og fa þ'að aftur sent í pósti, >að hægt væri að íá slíkt út nema með mikilli fyrirhöfn, ef það þá fekst á annað borð. Mér finst nú þetta vera ýmist í ökla eða eyra hjá nefndinni. — Það lýtur svo út, sem in í Danmörku ein af höfuðsyndum mnn það vera, að nefndin, frá byrj- stjónin se Zhale-stjómarinnar sælu, hve miklu uh, hefir unnið starf sitt á öðrum fé hún eyddi til ýmiskonar dýrtíð- grundvelli en til mun hafa verið arráðstafana þar í landi meðan á ætlast í fyrstu. stríðinu stóð og fram að þeim tíma Til þess að rökstyðja þetta þarf er hún lét af völdum. Menn sáu maður að rifja upp fyrir sér hvem- mjög lítið gagn af öllum þessum i®g fyrsta nefndin, viðskiftanefndin, skifbanefndarmnar, já ekki þótt nefndinni sammála í þesari varffæmi, því hún er alt af að auka vald bennar. Þannig getur maður nú ekki lengur innleyst póst kröfu, þó ekki sé nema 1—2 krón- ur, nema með sérstöku leyfi við- ráðstöfunum en ógagnið faust mörg um mjög mikið og kostnaðurinn > aið gífuregur eða eftir \ ví. sem blöðin skýrðu frá yfir 400 mijónir króna. Hér 4 landi 'voru einnig gerðar ýmiskonar dýrtíðarráðstafanir með- verður til. krafan sé ársgjalt til félaga »em í fyrra haust bafði stjórain kom- maður er í ytra. ist að þeirri niðurstöðu, að nauð- Eg vildi nú í framhaldi af þess- synlegt væri vegna hinnar miku ,ari grein minni reyna að sýna og eyðslu fólks annars vegar og dýr- sanna, að allar þessar nefndir gera tíðarinnar hins vegar, að hefta inn- gagxx ; öfuga átt við þð sem þær flutning á ónauðsynjum, sérstak- ættu að gera, og það eru þ æ r sem an á stríðinu stóð, sem kostuðu lega glysvamingi. Hún lagði því hljóta að skapa dýrtíð í landinu en landið afarmikið fé en gagnið af fyrir síðasta þing frumvarp, sem ekki hið gagnstæða, ef þær halda þeim sáu víst fáir. Það sýndi sig bannaði allan innflutning á glys- áfram að starfa eins og þær hafa t. d. hér eins og í Danmörku, að varningi. Frumvarpi þessu var mis- i gert. hinir efnaðri borgarar þessa bæjar jafnlega tekið í þinginu og komu j fengu óþarflega mikinn brauð- fram margar breytingatillögur við, n. það, svo að endirinn varð sá, að | Jeg tók fram í fyrri grein minni mergur málsins í frumvarpi stjóm-; aö eg mundi í þessari síðari grein arinnar var gerður að engu, en frv. leitast við jað sannia, að nefndirnar iafgreitt frá þinginu sem tollfmm- (viðskiftanefnd og verðlagsnefnd) varp, c. lagður hár tollur á allan nmndu, eins og þær hefðu starfað innfluttan glysvaming- Hitt er : upp á síðkastið, verð til þess að við- kenningu verða reynslu Dana og víst, að þingið, eða mjög margir balda eða skapa dýrtið í landinu okkar sjálfra í þessu efni, en það þingmenn, voru sammála stjórainni en ekki hið gagnstæða eins og ætl- lítur ekki út fyrir að svo hafi verið, um, að það bæri að draga sem mest ast var þó til. því á þessu ári sem nú er að kveðja úr innflutningi óþarfa vara og áleit i Til þess að skýra þetta nánar hefir stjórnin ungað út ekki færri iað þetta frumvarp mundi gera það. verð egað fara nokkrum orðum um en þrem nefndum, sem allar hafa ■ Stjórhinni mun ekki hafa líkað verðlagsnefndina, hvert verksvið skamt eftír að farið var að skamta branðið en hinir fátækari alt of lít- inn, sérstaklega heimili þar sem böm voru mörg. Maður skyldi nú halda að hin háttvirta stjóm hefði látið sér að Nefnd þessi var, eins og eg hefi tekið fram áður, nauðsynleg strax og viðskiftanefndin var skipuð og hefði þá auðvitað þurft eins og hún að ná til alls landsins, en ekki að- eins til Reykjavíkur eins og var í fyrstu. — Aðalstarf hennar hefði átt að vera í því fólgið að gæta þess, að kaupmenn þeir, sem flutt höfðu inn mikið af einhverri vöru, en aðrir ekki fengið leyfi til að flytja inn, gætu ekki okrað á henni; scrstaklega átti þetta að ná til allr- ar nauðsynjavöru. i il þess að nefndin gæti rækt starf sitt réttilega þurfti hún að liafa samband erlendis þar sem hún ávalt gat fengið upplýsingar um ef verðlag eða farmgjöld lækkuða frá því sem verið hafði, svo að hún á hverjum tíma gæti myndað sér skoðun um hvað varan kostaði hér, ef hún fengist innflutt og setja svo hámarksverð á vöruna eftir því. Kaupmenn, sem lágu með miklar : vörubyrgðir upp á „speculation", en sem aðrir ekki fengu að flytja inn, áttu auðvitað að bera það tap, sem stafaði af lækkandi verði var- anna eða farmgjalda í útlöndum, að sínu leyti eins og t- d. Dands- verzlunin, sem nýlega varð að lækka verð á kolum um 33Yj% vegna þess að hún hafði keypt of mikið meðan verðið var hæst á þeim. — Hækkun á hámarksverði einhverrar nauðsynjavöm, áttl að- eins að geta átt sér stað þeg- ar fluttar em inn nýjar rarur, sem ekki fást í landinu og varan eðp, farmgjöldin höfðu hækkað, frá því sem áður var. Þá átti almenningur hér á landi að eiga kost á því að kæra til þessT árar nefndar ef grunur lá á, að einhver kaupmiaður seldi vöm með hærra verði en réttmætt var, hvort sem varan var útlend eða innlend. Yerðlagsnefndin þurfti og þarf að hafa öflugt fýlgi stjómarinnar, svo menn ekki geti skotið sér undan að hlýðnast fyrirmælum hennar, eins og átti sér stað þegar fyrri verð'lagsnefndin starfaði fyrir 2—3 áram. Mönnum er það vísit í fersku minni þegar sú nefnd ákvað há- marksverð á mjól'k og jarðeplum, að þá hættu framleiðendur og kaup. menn lað selja þessar nauðsynja- vörur. Nefndin gat auðvitað ekkert gert við þessu nema með hjálp stjómarinnar, en í staðinn fyrir að gefa út bráð'abyrgðalög, sem skyld- uðu framleiðendur og kaupmenn til að selja þessar vörar eins og áður, gerir hún ekki neitt, svo þetta starf nefndarinnar varð að engu. Hvort no'kkur fór eiftir hinum mikla og margbrotna „lagabálk* ‘ nefndar þessarar um mismunatndi hámarks- verð á hangikjöti og 'kæfu, skal eg láta ósagt, enda hafði það ekki mikla þýðingu fyrir almenning. En lítum nú á ihvemig hin núver- andi verðlagsnefnd hefir fram- kvæmt starf sitt. Það er fjarri mér að vilja vera ósanngjiarn í garð nefndarinnar og má vera að hún í einhverju atriði hafi framkvæmt starf sitt á þarni kátt, sem bent er á hér að framan, en ekki er mér kunnugt um að hún hafi fært niður verð á einni ein- ustu vömtegund, sem þýðingu gat haft fyir almenning nema einni, en þá lækkun framkvæmdi nefndin án þess að kynnia sér hvað varan kost- aði hér, og þótti viðkomendmn það einkennileg ráðstöfun. — Hitt er bæði mér og öðrum kunnugt, að nefndin hefir eytt afarmiklum tíma (sumir segja mánuði) til þess að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.