Ísafold - 24.01.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.01.1921, Blaðsíða 4
t 4 cwmttö fSAFOLD um hjna svo nefndu Bolsvíkinga, enda eru þeir arftakar Bebels. Hryðjuverk þeirra, laumnorð og Iögley8i sverja sig í ættina til anarkistanna rúasnesku, sem ’æ.-ðu í skóla Bebels. Z Babra Ring. •Tertis Forlovelse* (Ascht- houg). Bsbra Ring skrifar skemtilegar bænur handa ungum stiilkum. »Tei- tits Fodovelse« er sú siðasta. Bjkmentagildi þarf maður ekki að leita að. En til skemtilesturs eir - gðngu eru bækur Babra Rtng sjilí- sagt ágætar fyrir ungar stúlkur, korr- ungar stúlkur. W. Politiken flytur nýlega grein ir upplýsinga í verzlunarráðuneyt- inu enska um verzlunarviðskifti Bretlands og Norðurlanda. Pekk hann þær upplýsingar, að eftir nýár nú mundu viðskiftin verða tekin upp í stórum stíl. Verslunarmáiaráð uney tið haf ði tátið þess getið, að Bretland hefði mikinn áhuga á að vinna sér mark- að á Norðurlöndum í jafn stórum stíl og fyrir styrjöldina. Því það væri álit Bréta, að Norðurlandaþjóð imar ættu peninga, og það væri sjaldgæft nú um Evrópuþjóðimar. Pjöldamörg ensk verzlunarfélög tiggja nú með feikna vörabirgðir, sem þau munu selja fyrir mjög lágt verð til þess að koma þeim í pen- inga. Enskar verksmiðjur margar hafa afráðið í samráðí við stjórnina að halda nú þetta ár vörusýningu í Lundúnum, fra 21. febrúar til 4. marz, sem síðar verður áframhald «f í Birmingham og Glasgow. — Telja enskir verzlunarrekendur að þetta muni hafa sömu þýðingu fyr- ir enska iðnaðinn eins og Leipzig- vörusýningin fyrir Þýzkaland. Eins og fyr hefi verið getið um hér í blaðinu, hefir einn meðlimur öldungaráðsins komið fram með þá tillögu, að Ameríka takmarki mjög herskipabyggingar sínar og fengi Japana og Breta tii þess að gera hið sama. Þess var jafnframt getið, að hermálaráðherrann væri mjög andvígur þessari uppástungu. Ummæli hans um hana standa nú í erlendum bloðum. Segir hann þar, að það væri ekki einuhgis misráðið, að samþýkkja slíkt, heldur hreinn og beinn glæpur. Það væri vitan- lega mikilsvirði, að málum þjóð- anna væri þann veg skipað, að öll vopn væru úr sögunni. En á meðn avo sé ekki, verði Ameríka að halda áfram /að auka flota sinn. Það er fullyrt að Harding fylgi þessari skoðun. Þykir þess vegna nokkurn veginn víst, að haxm vilji f ekki minka herbúnaðinn að nokkr- botnvörpungum Kveldúlfsfólagsins og um verulegum mun. í ætlar að dvelja erlendis fram á vor. Hvað flotann snertir, ber Ame-! ------- ríka sérstaklega hitann í haldinu ístakan. Öll íshús bæjarins, en þau fyrir Japan. eru fjögur talsins, eru daglega að taka ís af tjörninni og mun á þriðja hundrað manna hafa haft atvinnu við það. H. C. Ficher Rosagade 86 Köbenhavn Danske og Fremede Tresorter í Planker, Tykkelser og Tiner, Skipstre, saavel krumt som ret. Kv Um- ií-ioI .• Samverjinn. Hann er ekki tekinn til starfa enn, en vér höfðum samt þá á- nægju í gær að veita móttöku 50 kr. honum til styrktar frá sjómanni er nefndi sig N. N. Þjófnaður. i’yrir nokkrum dögum kom kona hér á bænum inn í búð frú Kristolinu Kragh til þess að láta þvo hár sitt. Hún skyldi yfirhöfn sína á- samt lítilli tösku með 40 krónum í, eftir í búðinni meðan hún dvaldi í her- berginu innar af henni.Taskan var horf in er hún kom þaðan aftur og það komst upp að 13 ára telpa, er í búð- ina hafði komið, hafði tekið hana með sér. Yið rannsókn kom ennfremur í ljós að sama telpa hafði og stolið á öðrum stað pyngj u með 60 krónum í. Telpan er í barnaskólanum eða á að vera það, en kvað oft vera fjarver- andi án þess að foreldrar hennar viti um það. Hún fer jþá að heiman með bækur sínar, en í stað þess að sitja í kenslustundum hefir hún verið á „æfintýrum“ úti um bæ. Ingólfur Arnarson seldi afla sinn í Englandi fyrir 1500 sterlingspund. Þorsteinn Ingólfsson kom hingað í •síðustu viku seint eftir óvenju langa og slæma ferð frá Bretlandi. Skipið fór frá Hull 11. þ. m. og er það átti eftir um 100 sjómílur til Vestmanna- eyja skall á ofviðri, er hélst í fjóra sólarhringa. Varð ekki haldið áfram ferðinni en látið reka undan vindi Skipstjóri, Einar Einarsson frá Flekku- dal, tjáði oss að ekkert hefði brotnað á skipinu sem teljandi væri. Þrír af botnvörpungum Kveldúlfs urðu fyrir allmiklum skemdum nýlega. Mistu Skallagrímur og Þórólfur hvor um sig loffcskeytastöngina af öðru mastrinu. Ennfremur misti Egill Skalla grímsson úfc einn bát, og um 20 föt af lifur. Prestskosning hefir farið fram í Sauðlauksdal. Pókk cand. theol. Þorst. Björnsson flest atkvæðin, 59. Kosning mun vera ólögmæt. Bæjarverkfræðingurinn hinn nýi, er væntanlegur hingað með íslandi, sem fer á morgun frá Kaupmannahöfn. Hann heitir Klitgaard-Nielsen og er ungur ókvæntur maður. Laun mun hann eiga að hafa 14 þúsund krónur á ári og auk þess líklega ókeypis hús- næði. Afli í Sandgerði er sagður góður. En gæftir hafa verið slæmar síðastliðna viku. Benedikt Árnason söngvari hefir sung ið nokkur íslensk lög á gramofonplöt- Ur nýlega. Eru þær komnar á inarkað- irm í Kaupmannahöfn en koma ekki hingað fyr en eitthvað losnar um við- skiftahöftin. MeSal þeirra laga sem hann söng er „Sverrir konungur“. — Bene- dikt dvelur á Sauðárkrók um þessar múndir. Druknun. Síðastl. mánudag drukn- aði í Soginu, Sigurður porvaldsson bóndi í Tungu í Grafningi. Var hann maður á bezta aldri, ættaður úr Múla- sýslu. Bæjarstjórnarkosning er nýlega af- staðin á Akureyri og Voru kosnir 4 full- trúar. Verkamenn komu að tveimur, þeim Hallgrími Jónssyni og Ingimar Eydal. Konur komu að ungfrú Hall- dóru Bjarnadóttur og kaupmannalist- ir.n Oddi Thorarensen lyfsala. Atkvæða- munur listanna var fremur lítill. Halldór Hermannsson prófessor í Bandaríkjunum sækir um prófessors- embættið í sögu við háskólann hér, eftir því sem heyrst hefir í bænum. Berklaveikisnefndin. — Nefndarálit hennar er nú í prentun. Verður full- gert fyrir þing. pjðfnaður. Pyrir nokkrum dögum var stolið peningakassa með að sögn um 3000 kr. í á skrifstofu einnar verzlunar hér í bæ. Er lögreglan á stúfunum síð- an til þess að hafa uppi á sökudólgun- urn, sem þó hefir ekki enn tekist Kol og Salt. Theódór Jakobsson frá Svalbarðseyri er kominn til bæjarins, og hefir nú tekið við forstöðu hluta- i félagsins Kol og Salt. KaupmaDDaráð Islands í Danmörku hefir skrifstofu i Cort Adelersgade 9 i Kaoptnannahöfn. Skrifstofan gefur félagsmönnum og öðrum íslenzkum ksupmönnum fúslega ókeypis upp'ýsingar um almenn verzlunar- iðnaðar- og samgöngumál og annað er að verzlun lýtur. „IXIOV“ Cabin Biscuits (skipsbrauð) er búið til af mörg- um mismunandi tegundum sérstaklega hentugt fyrir í slendinga. í Englandi er „IXIOM“brauð aðalfæðan um borð í fiski- skipnm. Fæst í öllum he!ztu verzlunum. Aðgætið að Dafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „ntlON“ á kexi er trygging fyrir hollri og góðri fæðu. „IXIOV« Lunch og „IXION“ Snowflake Biscuits sætt er óviðjafnanlegt með kaffi og te. F. H KREBS medlem af Dansk Ingeniöiforening KONSULTERENDE INGENIÖRFIRMA for Projektering og Udbygning af: KRAFT8TATIÓNER. Vandkraft, Damp. Diesel, Sueegas osv. ELEKTRISKE KRAFTOVERFÖRINGS- 0G FORDELINGSANLÆG ELEKTRiSK Varme, Lys, Davkraft m. v. 0RGAN1SATI0N AF ELEKTRICTETSFORSYNING KÖBENHAVN V., A han bravej t7- Tlgr. Adr. Elektrokrebs Forxnaður niðurjöfnunarnefndar er nú M. Einarson dýralæknir, en Ól. pró- fessor Láruason varaformaður. Skrif- ari nefndarinnar er Pétur Zophonias- son, en til vara Páll Œslason kaupm. 3000 krónur hafa Sigurbjörgu Þor- láksdóttur verið veittar af bæjarstjóm til utanfarar í því skyni að kynna sér fyrirkomulag á barnahælum erlendis í sambandi við væntanlega för hennar á fund Hvítabandsins í Stoekhólmi í vet- ur. Húsnæðislögin. Á síðasta bæjarstjóm arfundi lagði húsnæðisnefnd fram frv. til laga um húsnæði í Rvík. Aðalkjarni þeirra er, að bæjarstjórn sé heimilt að setja reglugerð um það efni. Þetta mál var ekki tekið fyrir á fundinum, var frestað til næsta fundar. Jón Ásbjömsson hæstaréttarlögmað- ur er farinn til útlanda á einum af Kjörskrá til alþingiskosningar hér í bæ 5. febr. næstk. er nú verið að prenta Er það fyrsta sinni að sú skrá er prent- uð! Heyrst hefir að kosningaskrifstof- umar muni béra nokkum hluta útgáfu- kostnaðarins. ísland. pað er enn ekki ákveöið, hvort ísland fer norður um land, er þaS fer héSan aftur. Hefir komiS til tals, aS skipiS færi aS eins til Aust- fjarSa og þaSan út. HITT OG pETTA. Anatole France. Frægi, franski rithöfundurinn Anatole France er nú enn orðinn veikur, aí5:því er erlend blöð segja. Og frönsk blöð telja áreiðanlegt að hann muni ekki framar komast á fætur. X Levevej Til at agitere blandt private med vort prisbillige stærke Skole- og: ! Arbejds-Fodtöj söges distriktsvis en dygtig og flittig Agent. Store- | Salgsmuligheder i hvert eneste Hjem. God Provision. Dansk Patent Fodtöjsfabrik A.S, Kvistgaard St- j Meðan hann lá veikur í fyrra i skiftið, gekk bann að eiga ráðskonu | sína, sem verið bafði hjá honurn í j mörg ár. } i Nobelsverðlaunin. Alls' hafa Nobelsverðlaunin verið veitt 101 manni. Er Þýzkaland hæst í tölu þeirrta f>jóða em fengið hafa þau, hefir það 23, Frakkland 20, þar næst er England með 9, Sviss með 8 og Svíþjóð með 6, Danmörk og Holland hafa 5, ítalía og Belgía 4, Ansturríki 3, Noregur, Rússland og Spánn 2, Skotland og Indland 1. Þeir sern fengið 'hafa Nohelsverð- laun í Danmörku eru Henrik Pont- oppidan, Karl Gjellerup, Niels Fin- sen, Fredrik Bojer (friðarverðlaun) og August Krog. Pontoppidan og Qjellemp urðu að skifta þeim á milli sín og Bojer varð sömuleiðis að fá þau hálf móti Svisslendingn- um Duval.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.