Ísafold - 31.01.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 31.01.1921, Blaðsíða 1
ISAFOLD Sitnar 499 og 500. Ritstióri: Vtlhiilmnr Finsen. Isafoldarprentsrx iðja XLVHL árg. Reykjavfk, Mánudaginn 31. jarniar 1921. 5. tölublað. i l Eftir Jón Þorláksson. Rafmagnsveita bæjarins er nú það vel i veg komin, að fyrirsjáanlegt er að hún verður fullgerð œeð vor- inu. Að vonum er mikið um þetta stÓTvirki rætt í bænum, en allar upplýsingar um það eru i molum, og þess vegna eðlilegt að ýmsar missagnir um það fari manna á milli. Þykir mér þvi istæða til að skýra dálítið frá gangi málsins og ho'fun- um fyrir afkomu fyrirtækisins. Sér- staklega veit eg að reynt er að vekja ýmsar missagnir um afskifti mín af þessu mili, vegna kosuinganna sem í hönd fara, og bið því lesendurna velvirðingar á því að eg vegna þes;- ara atvika skýri sérstaklega frá aí- stöðn minni til milsins ítk byrjun, og geri grein fyrir ástæðum þeim, er haía ráðið tillögum minum í mál- inu á ýmsum timum. I. Sðguágrip. Á fyrsta fundi minum í bæjar- stjórn Reykjvikur, 18. jan. 1906, var samkvæmt tillögu fiá mérkosin nefbd til að títvega og leggja fyrir bæjarstjórnina upplýsingar um hvo>t tiltækilegt muni fyrir bæjaifélagið að koma upp rafurmagnsmiðstöð i bænum. I nefudina voru kosnir auk min Ásgeir Sigurðsson og Hall- dór heitinn fórjsson. Samtin is var komin hreyfing á málið úr annari átt á þann veg/að ýmsir voru fárnir að hreyfa þvf hvoit þeir gætu fengið sérleyfi (einkaleyfi, »koncession«) til að stofna og starfrækja rafmagnsstöð fyrir bæinn. Nefnd þessi skilaði prentuðu nefndaráliti 13. okt. 1906. Var þar fyrst gefin skýrsla um þau skjðl og skilríki, sem nefndinni höfðu borist, því næst nokkrar skýringar fiá nefndinni um rafmagnseyðslu til Ijósa og verð á þvf, og loks álit nefndarinnar og tillögur. Á þessum tima var ekki um aðra rafmagnsnotkun að ræða, en til Ijósa, Og iítilsháttar til vélareksturs. Eldun og hitun með rafmagni voru þá svo Iftt tiðkaðar í heiminum, að á þær var naumast minst. Sérfræð- ingnm kom saman am að hæSleg stöðvarstærð fyrir bæinn væri 150 til 300 hestöfl og var gert rið fyrir að ljóseyðslán yrði 3000 til 3300 lampar 16 kerta. Allir sérfræðingar lÖgðu til að notaðu yrðu dísilmótor- ar eða gasmótorar til rekstursins. Búist var við að þessi litla stöð mundi kosta 200.000 kr. — Aðal- igreiningurinn var um það, hvort bærinn ætti ,að byggja sjálfur, eða reyna að fí aðra til pess. Um það segir i nefndarálitinu: »Ef bæjarstjórnin ákveður að koma npp rafmagnsstöð á kostnað bæjar- sjóðs, álítnm vér æskilegt að byrjað væri með því að rannsaka, hvoit eigi sé tiltækilegt að nota vatnsafl- ið úr E liðaánum til framleiðsl- unnar. Það er álit nefndarinnar, sð ré«t sé að reyna að komsst að hagfeld- um samningum við einhverja þi, er vi'ja fá einkaiétt til að selja rafmagn í bænum, en bæjatstjórnin ákveði þíi að eins að reisa stöðina fyrir reikning bæjarsjóðs, að ekki vcrði komist nð viðunanlegum samning- um um hitt. Ástæcjur þær, sem nefndin öll er sammila um að byggja á þá tillögu sínu, að leitað sé samninga viö íit- Iend eSi mnlend félög eða menn, sem vilja takast á hendur að byegja og reka rafmsgnsstöð á sinn kostn- að gegn einkaleyfi, eru þessar. Vér álitum að verkið geti unnist fyr með þessu móti; fallkomin til- boð ættu að geta verið komin fyrir matzlok n. á. og samningum lokið svo snemma að verkið yrði unnið næs'a sumar. Öanur ástæðan er sú, að vér telj- utn æskilegt að bæjarsjóður geti losn- að við áhættu þi, sem fylgir þvi að taka lán til þessa fyrirtækis, einkum vegna þess, að óhjikvæmilegt er að hann taki i næsta árum stór lán 11 vatnsveitu, skolp'æsa og hafnargerð- ar. Af þess'uœ stórvirkjum er rsf- lýsingin hið eina, sem að vorri ætl- un getur komið til mála að létta af bæjarsjóði með þvi að leyfa einstök- um mönnum að fást við það. Meðut dirritaður nefndarmaður Jón Þorláksson, álítur það einnig mjög mikiisveit, að ef veitt er einkaleyfi, þá er líklegt að bærinn geti feng ð gas til eldunar samtímis. Alitur hann eigi miona um það vert fyrir bæinn en um hitt, að fá rafmagnsljós, en býst eigi við að bæjarstjórnin sjái sér fært að koma upp gasgerðarstöð 4 kostnað bæjarsjóðs. Tillaga vor verður því sú, að bæjarstjórnin samþykki að leita satnn- mga við innlend eða útlenl fjelög eða menn, sem vilja takast á hend- ur að byggja og reka rafmagnsstöð á sinn kostnað gegn einkaleyfi um vist irabil, og að hún veiti slíkt einkaleyfi, svo framarlega sem sam- komulag næst um verð i rafmagn- inu, svæði það er rafmagnsleiðslur sknli liggja um, timamörk einkarétt- arins, endurkaopskjör bæjarins og annað það er i slikum samningi þarf að standa*. Tillaga nefndarinnar var samþykt i bæjarstjórnarfundi 18. okt. 1906, með þeim viðauka, að leita skyldi samninga bæði um rafmagnsstöð^og gasstöð. Þessu næst var leitað samninga, og bírust ýms tilboð. Milinu lykt aði með þvi, að bæjarstjórnin i fundi 6. júni 1907 samþykti með 9 atkv. gegn 2, samning um stofnun og starfræksln gas- og rafmagnsstöðva i Reykjavik, við félag, sem þeir Thor Jensen og Eggert Claessen voru umboðsmenn fyrir. Leyfistim- inn var 25 ir, en baerinn ítti kaup- rétt að stöðvunum eftir 5 ir. Verð i rafmagni og gasi var tiltekið i samningnum, nlutdeild bæjarins í rekstursígóða ikveðin auk margra annata ikvæða. Stöðvarnar skyldu taka til starfa í siðasta lagi 1. okt. 1909, og þvi til tryggingar settu leyfishafar b<-num 10 000 kr. trygg- tngo, er skyldi falla til bæjarins, ef -töðvarnar tækju ekki ttl starfa á tilsettum tíma, og auk þess skyldi leyfishafi þi Hka missa einkarétt sino. Eg hefl aldrei i æfi minni un^ið eins mikið verk irangurslanst, eins og undirbúning samnings þessi. En eg var umur og ólatur og fékst ekki um það. Hitt þótti mér verta, að einn af meðbræðrum minum i bæiarstjórninni gerðist til að tor- tryggja mig og meðnefndarmenn mína í blaðaskrifum. Eg var óHarðn- aðer í þeim efnum, og þyktist svo af þvi að verða fyrjr slíku Siklaus, að þegar almenn kosning ril bæjar- stjórnar fór fram i jantíir 1908 neit- aði eg að taka við endurkosningu, og itti ekki sæti i bæjarstjóm i 2 ár. Hafði eg engin afskifti af mil- inu þaDn tirna. Artð 1908 dundi yfir fjirkreppi mikil, Og gítu leyfishafar ekki fengið fé til að byggja stöðvar þær, er þeim var skylt eftir samningnum. Þeir sneru sér þi til hinnar nýju bæjaistjórnar meí simningaumleit- anir, sem enduðu með þvi að sam- kvæmt tilboði, er þeir útveguðu fri Carl Francke 1 Bremeu, ákvað hæj- arstjórnin að byggja gssstóð i kostn- að bæjarsjóðs, en enga rafmagnsstÖð, o,; gaf leyfishöfunum eftir 10,000 kr. gjaldið til bæjarsjóðs i notum þrss að þeir höfðu átvegað bænum þetta tilboð. Siðan var gasstöðin bygð og tok tii starfa 1910. Þar með var allri hugsun um rafmagDS- siöð slegið i frest, og þótti ekki fært að hrnyfa því mili fyr en gas- stöðin væii búin að na því viðskifta- magni sem þurfti til þess að hún gæti borið sig. Næst gerist það í milinu, að fund ur húseigenda og húsriðenda 27. april 1914 beinir iskorun til bæjar- stjórnarinnar um að taka milið upp, og samkvæmt þvi kýs bæjarstjórnin 5; manna rafmagnsnefnd 7. mai. For- maður nefndarinnar varð K. Zimsen. Nefndin byrjaði i þvi að útvega sér upplýsingar um milið, sérstaklega um rafmagDseyðslu norskra bæja, en fór aö engu óðslega; var 1. facd- ur »/5— '14, 2- fondur M/a—'ij og 3. fundnr M/g—'16. Var þi Thor Jensen orðinn formaður nefndar- innar. Við bæjarstjórnarkosninguna i jaD. 1916 var milið talsvert haft i odd- inum. Við þi kosningu komu jafn- aðarmenn að 3 fulltiúum, en höfðu iður verið fimennir í bæjarstjórn- inni. Eftir kosninguna héldu þeir því alimjög fram, að rafmagnsmalið ætti að biða, það lægi meira i ýmsu öðru, svo sem að bærinn eignaðist trolíara og gerði út. Þeir komu i nokkurs konar samtökum meðal heimings bæjarfulltrúanna um að fara hægt í rafmagnsmilinu, og fengu i fyrstu með sér suma þi bæjarfulltriia, sem síðan hafa sniiist til andstöðu gegn þeim. í febr. 1916 gerðu 3 hérlendir verkfræðingar (P. Sm., J. Þ. og G. J. H.) bæjarstjórninni tilboð um að rannsaka hvort tiltækilegt væri að bygeja rafmagnsstöð við Elliðalrnar, isarrt kos"naðari*t un. Nefndin bar fram tillögu um að sér yrði heimil- að að lita sjika rannsókn og iætlana- gerð fram fara, in þess að heimild- in væri bordin við ikveðna menn. Stí tillaga var feld i bæjarstj. 16. marz 1916 með 7 : 7 atkv., en simþykt með 7 simhlj. alkv. tillaga fri Þorv. Þorvarðarsyni um að leita fyrir sér um útlendan vatnsvirkja- fræðing, sem jafnframt hafi þekkingu i byggingu rafma^nsstöðva, til þes? að rannsaka. hvar tiltækileeast sé að t*ka vat.isafl til rafmagDSStððvar fyr- ir Reykjavik, og gera iætlun um byggingu slíkrar stöðvar. Voiu svo fengnir norskir verkfræðiogar til að eera þetta, og iætlun þeirra lögð fram tæpu iri siðar, 14 febr. 1917. i fundi rafmagnsnefndar. Ekki þótti fæ-t að virkja Elliðairnar eftir þeim tillögum, aðaliega vegna þess að þeir höfðu valið stýfiustæði i hrauni sem hvorki þeir sjilfir né aðrir þorðu að treysta að haldið gæti vatninu. Einnig þótti viðsjirvert að riðast i byggingu svo stórrar stöðvar (3000 hestöfl), sem þeir höfðu iatlað, vegna sifeldrar verðhækkunar i vinnu og efni. Fór nefndin þvi fram i heim- i!d til að lita ransaka og gera iætl- un um byggingu 1000 hestafla stöð- var, er seinna mætti stækka, og var það samþykt i bæjarstj. 15. marz 1917 með öllum atkv. gegn 1. Var mér og Guðm. Hiiðdal siðan falið það verk, og skiluðum við iætlun vorið 1918. Sumarið 1917 gekkst eg fyrir því að bæjarstj. keypti nokkur vatnsrétt- indi í Soginu, sem þí voru i boð- stólum. Fóru þi einnig fram nokkr- rar samningaumleitanir við fossafé lagið Island um rafmagn fri Sogi haDda bænum, ef til pess kæiai að Alþingi veitti félaginu sérleyfi til virkjunar, en úr því varð ekkert. Sumarið 1918 var eg erlendis fram yfir miðjan igúst, en eftir heimkomu mina bar rafmagnsnefndin fram til- lögu um að leita eftir 2 milj. kr. lini til framkvæmda verkinu, og að riðist yrði sem fyrst í framkvæmd verksins, er linið væri fengið. Var þetta samþykt í bæjarstj. 26. sept. 1918 með 11 atkv. samhij. Bene- dikt Sveinsson og Bríet Bjamhéðins- dójtir greiddu ekki atkvæði. Leitaði borgarstjóri siðan fyrir sér um lin- ið, og fyrir milligöngu Jóns Magn- tíssonar forsætisriðherra fékk hann og lagði fram 24. des. s. i. tilboð um 2 milj. kr. lín i þessu skyni; skyldu vextir vera 5 '/8% og títborg- UQ 9S°/o- Var linstilboðið samþykt í bæjarstj. 27. s. min. með 13 : 2 atkv. Var ntí talið víst að verkið mundi hafið vorið 1919, en þvi miður fór það ekki svo. I byrjun febrúar 1919 lagði raf magnsnefndin til að sér yrði heim- ilað að semja við verkfræðingana N. P. Kirk og Hliðdal um forstöðu vetksins, og samþykti bæjarstj. það. Kirk var þi erlendis, og var honum simað um milið, og tók hann lik- lega í. En er hann ætlaði að ieggja af stað hingað, veiktist hann, og óskaði að samningum yrði frestað. Kom hann þó seint i apiil, og 7. mai var nefndinni heimilað að full- gera samninga við hann, en ha">n var þi þegar farinn að kynna sér staðhætti og iætlanir. Um þetta leiti fór eg til Færeyja, og kom aftur 20. júni. Var enginn fundur i rafmagnsnefndinni i meðan, en Kirk hélt ifram rannsókn. Var rannsókn hans lögð fram i fundi 24. itíní. og klofnaði nefndin þi. Við K. Zimsen lögðum til að byrjað væri þi þegar i bygg'ngu 1000 hestafla stöðvar hji A-túnum, tveir nefndarmenn (Þorv. Þurv. og Jðn Baldv.) lðgðu til að milinu yrði festað þar til séð væri hvetji af- stöðu Alþingi þi um samarið tæki til virkjunar Sogsins. oe fimti nef d- armaðurinn, Sv. Bj., vildi lika frest- un, en af annari is æðu. Tillaga þeirra Þ. Þ. og J. B. var samþykt í bæjarstj. 3. jiili með 6 : 4 atkv. A fundi rafmagnsnefndar 3. des. 1919 var mihð enn tekið upp, og lagði meiri hl. (K. Z., J. Þ. og J BtkR) til að riðist yiði i bygtingu 1000 hestafla stöðvar hji Attúaum, og var það svmþykt i bæjarstj. 4. s. m. með 8 :4 atkv. Votu síðan verk- fræðingarnir Broager Christensen og Hliðdal riðnir verkinu til forstö'Su, og byijað i þvi i irsbytjun 1920. II. ÁttæOurnar. Mörgum verður að spyrja, hvort valinn hafi verið réttur tími til þess að ráðast í byggingu raf- magnsstöðvarinnar, hvort ekki hefði átt að gera það fyr, eða þá að bíða betri tíma. Allir skynbærir menn munu ná eftir á geta fallist á, að æskileg- ast hefði verið að framkvæma verkið fyr. Það er hægt að sjá það eftir á, að óheppilegt var að láta árin 1914 og 1915 líða án aðgerða, en flestir litu þá avo á, sem stríðið mundi enda fljótt, og að bezt væri að fresta fram- kvæmdum þangað til því væri lokið, og auk þess var eftir að taka við rekstri gasstöðvarinnar úr böndum C. Franche, en fyr gat bærinn ekki ráðist í bygg- ingu rafmagnsstöðvar. Jafnaðar- mennirnir í bæjarstjórninni áttu sök á því, að árið 1916 fór líka til ónýtis, án þess að þó væri þá hægt að sjá fyrir að drátturinn mundi valda fjártjóni, eins og raun varð á. En vantraust það á innlendri þekkingu og oftraust á útlendri þekkingu, sem fram kom hjá þeim, er ámælisvert. — Arin 1917 og 1918 fóru til undir- búnings og fjárútvegunar, og í árspyrjun 1919 var í raun réttri alt undirbúið til framkvæmda. En það er mjög erfitt að afsaka það, að sumarið 1919 var látið ónotað, þvi að aðstaða til fram- kvæmda var þá svo hentug, að líklega verður langt að bíða eftir betra. Koparþráður, sem er aðal- efnið í öllum rafmagnsleiðslum, var þá í lægra verði.en verið hafði að jafnaði næsta áratuginn. fyrir stríðið. Vinnulaun verka- manna voru þá 90 au. til 1 kr. um tímann, og þurfti ekki mikla

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.