Ísafold


Ísafold - 31.01.1921, Qupperneq 1

Ísafold - 31.01.1921, Qupperneq 1
ISAFOLD Sitnar 499 oe 500. Ritstióri: Vilhiálmnr Finsen. XLVIIÍ. árg. Reykjavik, Mánudaein” 31. janúar 1921. Isaf oldarprentstr iftja 5. tölublað. Eftir Jón Þorláksson. Rafmagnsveita bæjarins er nú það vel á veg komin, að fyrirsjáanlegt er að hún verður fullgerð rneð vor- inu. Að vonnm er mikið um þetta stórvirki rætt í bænum, en allar upplýsingar um það eru í molum, og þess vegna eðlilegt að ýmsar missagnir um það fari manna á milli. Þykir mér því ástæða til að skýra dálítið frá gangi málsins og ho'fun- um fyrir afkomu fyrirtækisics. Sér- staklega veit eg að reynt er að vekja ýmsar missagnir um afskifti min af þessu máli, vegna kosuinganna sem í hönd fara, og bið því lesendurna velvirðingar á þvl að eg vegna þes?- ara atvika skýri sérstaklega frá af- stöðu minni til málsins frá byrjun, og geri grein fyrir ástæðum þeim, er hata ráðið tillögum minum í mál- inu á ýmsum tímum. I. Söguágrip. Á fyrsta fundi mínum i bæjar- stjórn Reykjvikur, 18. jan. 1906, var samkvæmt tillögu frá mérkosin nefnd til að útvega og leggja fyrir bæjarstjórnina upplýsingar um hvoit tiltækilegt muni fyrir bæjaifélagið að koma upp rafurmagnsmiðstöð 1 bænum. I nefndina voru kosnir auk min Ásgeir Sigurðsson og Hall dór heitinn lónsson. Samtluis var komin hreyfing á málið úr annari átt á þann veg, að ýmsir voru fárnir að hreyfa þvi hvoit þeir gætu fengið sérleyfi (einkaleyfi, »koncession«) til að stofna og starfrækja rafmagnsstöð fyrir bæinn. Nefnd þessi skilaði prentuðu nefndaráliti 13. okt. 1906. Var þar fyrst gefin skýrsla um þau skjöl og skilríki, sem nefndinni höfðu borist, því næst nokkrar skýringar frá nefndinni um rafmagnseyðslu til Ijósa og verð á þvf, og loks álit nefndarinnar og tillögur. Á þessum tima var ekki um aðra rafmagnsnotkun að ræða, en til Ijósa, og Htilsháttar til vélareksturs. Eldun og hitun með rafmagni voru þá svo litt tiðkaðar í heiminum, að á þær var naumast minst. Sérfræð- ingum kom saman um að hæöleg stöðvarstærð fyrir bæinn væri 150 til 300 hestöfl og var gert ráð fyrir að ljóseyðskn yrði 3000 til 3300 lampár 16 kerta. Allir sérfræðingar lögðu til að notaðir yrðu dísilmótor- ar eða gasmótorar til rekstursins. Búist var við að þessi litla stöð mundi kosta 200.000 kr. — Aðal- ágreiningurinn var um það, hvort bærinn ætti að byggja sjálfur, eða reyna að fá aðra til þess. Um það segir í nefndarálitinu: »Ef bæjarstjórnin ákveður að koma upp rafmagnsstöð á kostnað bæjar- sjóðs, álítum vér æskilegt að byrjað væri með því að rannsaka, hvoit eigi sé tiltækilegt að nota vatnsafl- ið úr E liðainum til framleiðsl- unnar. Það er álit nefndarinnar, r.ð réit sé að reyna að komsst að hagfeld- un satnningum við einhverja þá, er vi>ja íá einkaiétt til að selja rafmagn i bænum, en bæjaistjórnin ákveði t> vi að etns að reisa stöðina fyrir reikning bæjarsjóðs, að ekki verði komist nð viðunanlegum samning- um um hitt. Ástæður þær, sem nefndin öll er samirála um að byggja á þá tillögu sína, að leitað sé samninga viö út- lend eð’ ínnlend félög eða menn, sem vilja takast á hendur að byggja og reka lafmagnsstöð á sinn kostn- að gegn einkaleyfi, eru þessar. Vér álitum að verkið geti unnist fyr með þessu móti; fullkomin til- boð ættn að geta verið komin fyrir matzlok n. á. og samningum lokið svo snemma að verkið yrði unnið næs'a sumar. Öonur ástæðan er sú, að vér telj- um æskilegt að bæjarsjóður geti losn- að við áhættu þá, sem fylgir því að taka lán til þessa fyrirtækis, einkum vegna þess, að óhjákvæmilegt er að hann taki á næstu árum stór lán 11 vatnsveitu, skolp'æsa og hafnargerð- ar. Af þessum stórvirkjum er rsf- lýsingin hið eina, sem að vorri ætl- un getur koroið til mála að létta af bæjarsjóði með því að ieyfa einstök- um mönnum að fást við það. Meður dirritaður nefadarmaður Jón Þorláksson, álítur það einnig mjög mikilsvert, að ef veitt er einkaleyfi, þá er líklegt að bærinn geti feng ð gas til eldunar samtimis. Alitur hann eigi minna um það vert fyrir bæinn en um hitt, að fá rafmagnsljós, en býst eigi við að bæjarstjórnin sjái sér fært að koma upp gasgerðarstöð á kostnað bæjarsjóðs. Tillaga vor verður þvi sú, að bæjarstjórnin samþykki að leita samn- ínga við innlend eða útlend fjelög eða menD, sem vilja takast á hend- ur að byggja og reka rafmagnsstöð á sinn kostnað gegn einkaleyfi um vist árabil, og að hún veiti slikt einkaleyfi, svo framarlega sem sam- komulag næst um verð á rafmagn- inu, svæði það er rafmagnsleiðslur sknli liggja um, timamörk einkarétt- arins, endurkaupskjör bæjarins og annað það er í slikum samningi þarf að standa*. Tillaga nefndarinnar var samþykt á bæjarstjórnarfundi 18. okt. 1906, naeð þeim viðauka, að leita skyldi samninga bæði um rafmagnsstöð“og gasstöð. Þessu næst var leitað samninga, og bárust ýms tilboð. Málinu lykt aði með þvi, að bæjarstjórnin á fundi 6. júní 1907 samþykti með 9 atkv. gegn 2, samning um stofnun og starfrækslu gas- og rafmagnsstöðva i Reykjavik, við félag, sem þeir Thor Jensen og Eggert Claessen voru umboðsmenn fyrir. Leyfistim- inn var 25 ár, en bærinn átti kaup- rétt að stöðvunum eftir 5 ár. Verð á rafmagni og gasi var tiltekið i samningnum, hlutdeild bæjarins í reksturságóða ákveðin auk margra annata ákvæða. Stöðvarnar skyldu taka til starfa i siðasta lagi 1. okt. 1909, og þvi til tryggingar settu leyfishafar b*-num 10 000 kr. trygg- íngo, er skyldi falla til bæjarins, ef ^töðvarnar tækju ekki tíl starfa á tilsettum tíma, og auk þess skyldi leyfishati þá lika missa einkarétt sino. Eg hefl ald'ei á æfi mintii on''ið eins mikið verk árangurslanst, eins og UDdirbúoing samnings þessi. En eg var umur og ólatur Og fékst ekki um það. Hitt þótti mér verra, að einn af meðbræðrum minum i bæiarstjórninni gerðist til að tor- tryggja mig og meðnefndarro.enn mína i blaðaskrífuro. Eg var óHarðn- aðor i þeim efnum, og þyktist svo af þvi að verða fyrir slíku siklaus, að þegar almenn kosning ril bæjar- stjórnar fór fram i janúir 1908 neit- aði eg að taka við endurkosningu, og átti ekki sæti i bæjarstjórn i 2 ár. Hafði eg engin afskifti af mál- inu þann titna. Artð 1908 duodi yfir fiárkreppi tnikil, og gátu leyfishafar ekki fengið fé til að byggja stöðvar þær, er þeim var skylt eftir samningnum Þeir sneru sér þá til hinnar nýju bæjarstjórnar með simningaumleit- anir, sem enduðu með því að sam- kvæmt tilboði, er þeir útveguðu frá Carl Francke 1 Bremen, ákvað hæj- arstjórnin að byggja gssstöð á kostn- að bæjarsjóð?, en enga rafmagnsstöð, og gaf leyfishöfunum eftir 10,000 kr. gjaldið til bæjarsjóðs i notum þrss að þeir höfðu útvegað bænum þetta tilboð. Siðan var gasstöðin bygð og tók til starfa 1910. Þar með var allri hugsun um rafmagns- stöð slegið á frest, og þótti ekki fært að hmyfi þvi máli fyr en gas- stöðin væii búin að ná því viðskifta- magni sem þurfti til þess að hún gæti borið sig. Næst gerist það i málinu, að fund ur húseigenda og húsráðenda 27. april 1914 beinir áskorun til bæjar- stjórnarinnar um að taka málið upp, og samkvæmt þvi kýs bæjarstjórnin 5 manna rafmagnsnefnd 7. mai. For- maður nefndarinnar varð K. Zimsen. Nefndin byrjaði á þvi að útvega sér upplýsingar um málið, sérstaklega um rafmagnseyðslu norskra bæja, en fór aö engu óðslega; var 1. fnnd- ur 1b/b-—’ 14, 2. fundur 28/a—’ij og 3. fundur 2a/a—’i6. \ar þá Thor Jensen orðinn formaður nefndar- ionar. Vtð bæjarstjórnarkosninguna i jaD. 1916 var málið talsvert haft á odd- inum. Við þá kosningu komu jafn- aðarmenn að 3 fulltrúum, en höfðu áður verið fámennir i bæjarstjórn- inni. Eftir kosninguna héldu þeir því allmjög fram, að rafmagnsmálið ætti að bíða, það lægi meira á ýmsu öðru, svo sem að bærinn eignaðist trollara og gerði út. Þeir komu á nokkurs konar samtökum meðal beimings bæjarfulltrúanna um að fara hægt i rafmagnsmálinu, og fengu i fyrstu með sér suma þá bæjarfulltrúa, sem siðan hafa snúist til andstöðu gegn þeim. í febr. 1916 gerðu 3 hérlendir verkfræðingar (P. Sm., J. Þ. og G. J. H.) bæjarstjórninni tilboð um að rannsaka hvort tiltækilegt væri að bygeja rafmagnsstöð við Elliðairnar, ásarot kos naðará.æt un. Nefndin bar fram tillögu um að sér yrði heimil- að að láta sjíka raunsókn og áætlana- gerð fram fara, án þess að heimild- in væri bur din við ákveðna menn. Sú tillaga var feld i bæjarstj. 16. marz 1916 með 7 : 7 atkv., en simþykt með 7 samhlj. atkv. tillaga frá Þorv. Þorvarðarsyni um að leita fyrir sér um útlendan vatnsvirkja- fræðing, sem jafnframt hafi þekkingu á byggingu rafmagnsstöðva, til þess að rannsaka hvar tiltækileeast sé að taka vatusafl til rafmagnsstöðvar fyr- ir Reykjavik, og gera áætlun um byggingu slíkrar stöðvar. Voiu svo fengnir norskir verkfræðingar til að gera þetta, og áætlun þeirra lögð fram tæpu ári siðar, 14 febr. 1917. á fundi rafmagnsnefndar. Ekki þótti fært að virkja Elliðaárnar eftir þeim tillögum, aðallega vegna þess að þeir höfðu valið stýflustæði á hrauni sem hvorki þeir sjálfir né aðrir þorðu að treysta að haldið gæti vatninu. Einnig þótti viðsjárvert að ráðast i hyggmgu svo stórrar stöðvar (3000 hestöfl), sem þeir höfðu áattlað, vegna sifeldrar verðbækkunar á vinnu og efni. Fór nefndin þvi fram á heim- i!d til að láti ransaka og gera áætl- un um byggingu 1000 hestafla stöð- var, er semna mætti stækka, og var það samþykt i bæjarstj. 1$. marz 1917 með öllum atkv. gegn 1. Var mér og Guðm. Hiíðdal síðan falið það verk, og skiluðum við áætlun vorið 1918. Sumarið 1917 gekkst eg fyrir þvf að bæjarstj. keypti nokkur vatnsrétt- indi í Soginu, sem þá voru á boð- stólum. Fóru þá einDÍg fram nokkr- rar samningaumleitanir við fossafé lagið ísland um rafmagn frá Sogi handa bænum, ef til þess kæmi að Alþingi veitti félaginu sérleyfi til virkjunar, en úr þvi varð ekkert. Sumarið 1918 var eg erlendis fram yfir rniðjan ágúst, en eftir heimkomu mína bar rafmagnsnefndin fram til- lögu um að leita eftir 2 milj. kr. láni til framkvæmda verkinu, og að ráðist yrði sem fyrst í framkvæmd verksins, er lánið væri fengið. Var þetta samþykt i bæjarstj. 26. sept. 1918 með 11 atkv. samhlj. Bene- dikt Sveinsson og Bríet Bjarnhéðins- dójtir greiddu ekki atkvæði. Leitaði borgarstjóri siðan fyrir sér um lán- ið, og fyrir milligöngu Jóns Magn- ússonar forsætisráðherra fékk hann og lagði fram 24. des. s. á. tilboð um 2 milj. kr. lán í þessu skyni; skyldu vextir vera 5 7*% og útborg- un 95%. Var lánstilboðið samþykt i bæjarstj. 27. s. mán. með 13 : 2 atkv. Yar nú talið víst að verkið mundi hafið vorið 1919, en þvi miður fór það ekki svo. I byrjun febrúar 1919 lagði raf magDsnefndin til að sér yrði heim- ilað að semja við verkfræðingana N. P. Kirk og Hliðdal um forstöðu verksins, og samþykti bæjarstj. það. Kirk var þá erlendis, og var honum simað um málið, og tók hann lik- lega i. En er hann ætlaði að ieggja af stað hingað, veiktist hann, og óskaði að samningum yrði frestað. Kom hann þó seint i apríl, og 7. mai var nefndinni heimilað að full- gera samDÍnga við hann, en ha^n var þá þegar farinn að kynna sér staðhætti og áætlanir. Um þetta leiti fór eg til Færeyja, og kom aftur 20. júni. Var enginn fundur f rafmagnsnefndinni á meðan, en Kirk hélt áfram rannsókn. Var rannsókn hans lögð fram á fundi 24. lúni. og klofnaði nefndin þá. Við K. Ztmsen lögðum til að byrjið væri þá þegar á bygg’ngu 1000 hestafla stöðvar hjá A túnuro, tveir nefudarmenn (Þorv. Þ >rv. og Jón Baldv.) lögðu tii að málinu yrði fiestað þar til séð væri hverji af- stöðu Alþingi þá um sumarið tæki til virkjunar Sogsins. og firoti nefi d- armaðurinn, Sv. Bj., vildi lika frest- un, en af annari ás æðu. Tillaga þeirra Þ. Þ. Og J. B. var samþykt i bæjarstj. 3. júli með 6 : 4 atkv. A fundi rafmagnsnefndar 3. des. 1919 var málið enn tekið cpp, og lagði meiri hl. (K. Z., J. Þ. og J Bildv.) til að ráðist yrði i bvgtingu 1000 hestafla stöðvar hjá Artúaum, og var það siroþykt i bæjarstj. 4. s. m. með 8 :4 atkv. Voru siðan verk- fræðingarnir Broager Christensen og Hliðdal ráðnir verkmu til forsiööu, og byrjað á þvi i ársbyijun 1920. II. Á«»tæöupnar. Mörgum verður að spyrja, hvort valinn hafi verið réttur tími til þess að ráðast i byggingu raf- magiisstöðvarinnar, hvort ekki hefði átt að gera það fyr, eða þá að biða betri tíma. Allir skynbærir menn munu nú eftir á geta fallist á, að æskileg- ast hefði verið að framkvæma verkið fyr. Það er hægt að sjá það eftir á, að óheppilegt var að láta árin 1914 og 1915 líða án aðgerða, en flestir litu þá svo á, sem stríðið mundi enda fljótt, og að bezt væri að fresta fram- kvæmdum þangað til^ því væri lokið, og auk þess var eftir að taka við rekstri gasstöðvarinnar úr höndum C. Franche, en fyr gat bærinn ekki ráðist í bygg- ingu rafmagnsstöðvar. Jafnaðar- mennirnir í bæjarstjórninni áttu sök á því, að árið 1916 fór líka til ónýtis, án þess að þó væri þá hægt að sjá fyrir að drátturinn mundi valda fjártjóni, eins og raun varð á. En vantraust það á innlendri þekkingu og oftraust á útlendri þekkingu, sem fram kom hjá þeim, er ámælisvert. — Arin 1917 og 1918 fóru til undir- búnings og fjárútvegunar, og í árspyrjun 1919 var í raun réttri alt undirbúið til framkvæmda. En það er mjög erfitt að afsaka það, að sumarið 1919 var látið ónotað, því að aðstaða til fram- kvæmda var þá svo hentug, að líklega verður langt að bíða eftir betra. Koparþráður, sem er aðal- efnið í öllum rafmagnsleiðslum, var þá i lægra verði en verið hafði að jafnaði næsta áratuginn fyrir stríðið. Vinnulaun verka- manna voru þá 90 au. til 1 kr. um timann, og þurfti ekki mikla

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.