Ísafold - 31.01.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 31.01.1921, Blaðsíða 4
fSAFOLD rikjunum yörur fyrir 2% miljard (doll- ara) meira eri inn var flutt. Atvinnuleysið í Englandi. Frá London er símað, að miljón manna hafi mist atvinnu öína 1 Eng- landi, «n þar við bætast 75 þúsundjr á viku hverri. Valera íraforseti kefír gefið út ávarp til þjóðarinnar í tilefni af tyeggja ára afmæli írska þingsins. Erzberger kærður um meinsæri. Frá Bérlín er símað, að Erzberger þingmaður hafi nú verio sviftur þing- helginni ogkærður fyrir fimmfalt mein seeri. Þjóðbandalagsráðið kemur sarrian 21. febrúar og tekur þá til meðferðar Vilna-, Danzig-, og Á- landseyjamálin. Danir fá nýtt lán í Ameríku. National Citybank of New York hef- ir boðið dönskum bæja- og sveita- stjórnum 15 miljóna dollara lán, með sömu kjörum og rikislánið. Khöfn 23. jan. ítölsku jafnaðarmennirnir. Frá Livórno er símað, áð ítalski jafn aðarmannaflokkurinn hafi klöfnað á ráðstefnu, sem þar hefir verið haldin, og urðu 98000 á móti bolshvíkingum, en 58000 með. Gekk minni hlutinn Sf ráðstefnunni og myndgr ítalska deild í 3. alþjðabandalaginu. ískyggilegar horfur í Þýzkalandi Frá Berlín er símað, að atvinnuleysi fari þar vaxandi, og undirbúi það jarð- veg fyrir taumlausan undirróður. Allir fiokkar hafa viðbúnað til að hamla á móti. Stjórnarskiftin frönsku. Frá París er símað, að Briand hafi { stefnuskrárræðu isinni ráðið til að fara gætilega, en halda fast við rétt- mætar kröfur Frakka. Stjómin hlaut traustsyfiriýsingu með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða. Frakkar og Bretar. Franska blaðið „Journal“ segir að Lloyd George ætli auðsjáanlega að reyna að komast að einhverri ákveðinni niðurstöðu Breta?) á á morgun. (í deilumálum Frakka og ráðstefnu þeiri sem hefst Khöfn 25. jan. Tyrkir og bandamenn. Frá Konstantinopel er símað, að tyrkneska stjómin fallist á það, að bandamenn hafi eftirlit með fjármál- um Tyrkja. Afvopnun Þýzkalands. Frá París er símað, að herforingj- amir Foch og Wilson hafi lagt það til á ráðstefnu bandamanna, að Þjóð verjar fái frest til 1. maí að leysa upp borgaravarðsveitir sínar, en Þjóð verjar kvíða því mjög, að þeir standi berskjaldaðir fyrir innrás af hendi bolshvíkinga. — Að lokinni ráðstefnu bandamanna, í næstu viku, verður Þjóðverjum boðið á ráðstefnu, þar sem tillögur bandamanna verða lagðar fram. Tilræði við Lenin. Frá Helsingfors er símað, og blaðið Isvestia borið fyrir þeixri sögu, að ýmsum bolshvíkingaforingjum í Moskva hafi nýlega verið veitt bana- tilræði og hafi 6 verið drepnir, 20 særst, en Lenin sloppið ómeiddur. Bolshvíkingar í Finnlandi hafa hafið æsingar miklar í landinu og ætla að koma af stað nýrri bylt- ingu. Khöfn 24. júní. Skaðabæturnar. Lundúnabla'Sið „Observer" skrifar: Lloyd George fer nú suður yfir Erm- arsund, vitandi það vel, að yfir miljón atviunulausra manna bíður í von um, að stjórnin rétti þeirn hjálparhönd. En hann þykist ekki geta snúist við því, fyr en útkljáð séu deilumál þjóðanna. Þjóðvejar verða að fá að vita, á hverju þéir eiga von, og Frakkar verða að gera sér ljóst, hvort þeir vilja sýna göfuglyndi(?) eða krefjast skaðabóta. Frá París er símað, að Briand hafi þegar tekið upp stefnu í málinu. Yill hann láta ákveða skaðabótagreiðslur Þjóðverja strax, en eigi bíða þess, að sjá hverjar efndir Þjóðverja verði fyrstu fimm árin( ?). I Bandamenn og Grikkir. Bandamenn hafa bannað Grikkjum að breyta stjórnskipunarlögum sínum fyr en í júnímánuði, og bera fyrir sig Lundúnasamninginn frá 1863. Lenin dauður? Frá Helsingfors er símað, að blöðin í Eystrasaltslöndunum fullyrði afdrátt- arlaust, að Lenin sé dáinn. i Khöfn 26. jan. Viðskiftafiamningar Breta og Passa Frá London er símað, að verslunar- ráðuneytið breska hafi birt uppkast að verslunarsamningum 'milli Breta og Lenin-stjómarinnar. par er ákveðið að skipaðir verði opinberir og friðhelgir fulltrúar beggja þjóða í hvoru landi um sig^ að hvorag þjóðin skuli á nokk- urn hátt fjandskapast gegn annari og Lenin-stjórnin skuldbindur sig til að hætta undirróðri gegn Bretum í Asíu. Óeirðir í Indlandi. Fréttastofa Reuters titkynnir, að sí- feldar, ískyggilegar smáuppreisnir séu gerðar víðsvegar í Indlandi, og borið við óánægju milli leiguliða og jarðeig- enda. — pjóðernisforkólfurinn Gandhi er talinn upphafsmaður þessara óeirða, og krefst hann skilnaðar við England. , i » Ný uppfundning. Hermod Petersen, yfrmaður norska loftskeytakerfisins, hefir sýnt nýja ajj- ferð til þess að síma myndir, teikningar og skrift, óg er aðferð hans mörgum sinnum fljótlegri en venjuleg sím- ritun. Bv!knr■HDnél^ í Nýja Bíó vildi það til meðan á sýningu stóð eitt kvöldið, að gips- rósetta ein losnaði í lofti salsins og féll. niður í höfuð stúlku, sem sat fram- arlega í húsinu».niðri. Sem betur fór kom rósettan flöt á höfuð stúlkunnar, svo hún meiddist furðulítið. Var lækn- ir sóttur strax til hennar og skoðaði hann meiðslið vandlega og hafði bein- ið ekki skemst hið minsta og stúlkan jafriaði sig fljótt eftir ávérkann og var alheilbrigð í gærmorgun. Til þess að fyrirbyggja að slíkt óhapp geti komið fyrir aftur, lét forstjóri kvikmyndahúss- ins taka niður allar rósetturnar úr loft- rau í gær og verða síðan gerðar aðrar nýjar og þeim komið þannig fyrir, að óhugsanlegt sé að þær geti losnað. Prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi hefir sira Jón Brandsson verið settur til bráðabirgða. Jarðarför Eiríks prófasts Gíslasonar Stað í Hrútafirði fór fram í fyrri viku og var þar viðstatt mikið fjöl- menni. Fluttu þar ræður prestarnir Jón Brandsson og Jón Guðnason. chsmMM Belgaum seldi afla sinn í Englandi síöast fyrir 2600 sterlingspund. ístakan. Svo vel hefir gengið ístak- an á Tjörninni, að flestöll íshúsin munu vera orðin hartnær full. Hafa og tog- arar þeir, sem ís hafa þurft, tekið hann á Tjörninni, og hefir því ekkert eyðst úr húsunum. Swinta heitir skip, sem kom ný- lega til Hafnarfjarðar. — Er skipið með fullfermi af salti til Hafnarfjarð- ar og Reykjavíkur. Þjófnaður. Talsvert hefir borið á peningaþjófnaði til og frá í bænum nú undanfarið. Hefir verið farið inn í anddyri húsa og leitað í vösum á föt- um, og alt útlit fyrir að það séu ung- lingar, sem ganga mest fram í þessu. Verði fólk vart við börn eða unglinga með meiri peninga en eðlilegt er, væri asskilegt, að gefa því gætur og gera lögreglunni aðvart, til þess að hægt sé að koma í veg fyrir þennan faraldur. Jarðarför Stefáns skólameistara Stefánssonár er ákveðin næstkomandi fimtudag. | Kaupmenn á Akureyri hafa samþykt áskorun til stjórnarinnar um að leggja viðskiftanefndina niður og gefa frjáls- an allan innflutning. Hafa 40 menn ritað undir áskorunina. Merkúr hélt aðalfund sinn ný- lega í nNýja Bíó. í stjóm félagsins fýrir næsta ár vou kosnir: Helgi Hall- grímsson formaður, Sigriður Jóhanns- dóttir, Geir Jón Jónsson, Eggert P. Briem og Haraldur Möller. Ur stjórn- inni gengu Har. Johannessen og Árni Knudsen. Vísir er nú að reyna að setja heimsmet í ósannindum. Eru allar líkur til þess að honum takist það, ef hann heldur svo áfram, sem byrjunin er. Vínland seldi afla sian í Englandi í síðast fyrir nálægt 2000 sterlingspund. „Gestur eineygði“, síðari kafli Sögu Borgarættarinnar er nú sýndur í Nýja ■ B’íó. Aðalviðfangséfnið í þessari mynd er hlutverk Gests eineygða, sem Gunnar Sommerfeldt leikur. Sá kafli sögunnar þótti bestur fra höfundarins hendi, en að ýmsu leyti er hann erfiðari við- fangs til kvikmyndunar en hinir. Sem leikrit stendur þessi hluti myndarinn- ar að baki þeim fyrri, en ýms einstök atriði grípa áhorfenduma. Verður nán- ar sagt frá myndinni mjög bráðlega. Sæsíminn slitinn. — Nýlega slitn- aði sæsíminn til útlanda, 15 km. fyrir vestan Færeyjar. Hafa því engin út' H C Fiche Roaagade 86 Danske og Freœede Tresorter Tiner, Skipstre, saavel krumt som ret. Köbenhavn í Planker, Tykkelser og: Kaupmannaráð íslaods í Danraorku he6r skrifstofu í Co-t Adebrsgade 9 í Kaopcnannahöfn. Skrifstofan gefur félagsrriönnum og öðrum íslerzkum k upmönnum fúslega ókeypis upplýsingsr um almenn verzlunar- íðnaðar og samgöngumál og anna& er að verzlun lýtur. „IXIOV“ Cabin BPcuits ( kipsbrauð) er búið til af mörg- um mismunandi tegundom <érstaklega hentogt fyrir í lendinga. í Englandi er „IXION“ brauð aðalfæðan um borð í.fiski- skipum. Fæst i öllum he'ztu verzlnnum. Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „'IXIOA “ i kext er trygging fyrir hollri og goári tæou. wIXIOV“ Lunch og „IXION“ Snowflake Biscuits sætt er ósiiðiafnanlegt með kafb og te. fær glögt yfirlit yfir óhófið, skrautið, og siðleysið, sem ríkti við hirð Lúð- vígs XV, alt frá konungi sjálfum og niður að lægsta þjóni hans. Hirðsið- irnir allir koma þarna fram, þessi upp- gerðar kurteysi, sem átti stundum að breiða yfir beiskasta hatur. — Madame lend símskeyti komið hingað undanfarið j Dibarry er ieikin snildarlega vel og — Skeyti til útlanda eru send loft- allir leika að-alpersónurnar hið besta. leiðis til Bergen, og erlend skeyti verða afgreidd bingað sömu leið- ina, þangað til gert verður við bilun- ina. Eigi hefir enn frést hvenær rit- símafélagið sendir skip til aðgerða á símanum. Madame Dubarry. Svo heitir mynd, sem Gamla Bíó sýnir nú. Munu þeir kannast við nafnið, sem vel þekkja sögu Frakklands á tímum Luðvígs XV, því efni .ioytidarinnar er þaðan.----- Dubarry var frilla Luðvígs XV, var hún óskilgetin dóttir tollgæslumanns eins, misti hún aðstoðar hans brátt og var alin upp í klaustri. Efti 15 ára ald- ur gerðist hún lagskona Duharry, hann kom henni til hirðarinnar, og leist konunginum hún þá svo girnileg, að hann fekk hana gifta bróður Dubarry, til þess hún fengi aðaknafn og gerði hana síðan að opinberri hjákonu sinni. Hún fekk brátt ótakmarkað vald yfir hinum veikgeðja konungi, þótt ekki kæmi hún opinberlega fram, og hún eyddi ógrynni fjár, en var hjálpsöm og hjartagóð. Eftir dauða konungsins, þegar stjórnarbyltingin braust út, var hún hálshöggvin. — Þetta efni er afar En þó einkum sá, sem konunginn leik- ur. Þetta er einhver besta mynd, sem hér hefir lengi sést. Mun mönnum og þykja það kostur, að hún sýnir raun- verulega, sögulega vi&burði frá merki- legu tímabili merkilegrar þjóðar. Sterling fór 20. þ. m. frá Khöfn tii Leith og þaðan austur og norður um land hingað til Reykjavíkur. Tek- ur skipið þingmenn utan af landi í þess ari ferð. Dánarfregn. Nýlátin er hér í bænum Margrét Vigfúsdóttir frá Kolsholti í Flóa; var hún dóttir Vigfúsar hónda þar, og móðursystir síra Ingvars á Desjarmýri og þeirra systkyna. Hún var ógift, en lætur eftir sig eitt barn, Guðmundu Bjanadóttur bónda í Útverk um á Skeiðum. Dansleik héldu nemendur Kvenna- skólans fyrra laugardagskv. í Jðnó. Var bíeði byrjað og endað með að leika á píanó, fiðlu og clarinett þessi lög: ,Ó, guð vors iands* og ,Fósturlandsi.ns freyja*. Vilhj. Þ. Gíslason talaði nokk- ur orð. Hófst dansinn um kl. 9 og hætti kl. 4. Fór hann prýðilega fram og skemti fólk sér hið besta. Áður en hætt vel lagað fyrir kvikmynd, enda hefir var tók Ólafur Magnússon Ijósmyndari þessi mynd tekist prýðiiega. Maður mynd af samkomunni. Öllum sem þama árs, voru, bar saman um, að þetta hafi ver- ið sá besti dansleikur sem þeir lengi hefðu verið á, enda var hann Kvenna- skólanum til sóma. Er þetta fyrsti dans leikurinn, sem nemendur skólans hafa. haldið utan skólans. Bifreiðar komast nú ekki lengra aust ur á bóginn en að Rau&avatni. Er þar skafl fvrir sem þær fá ekki klofið. Aftur á móti er færð til Hafnarfjarðar og suður með sjó. Bifreiðastöð Reykjavíkur. Bifreiða- afgreiðsla sú, er aðsetur sitt hafði 1 Söluturninum, hefir nú flutt sig í Aust- urstræti (vSnstra megin viS verzlun Har. Ámasonar) og nefnist nú Bif- reiSastöS Reykjavíkur.. Hefir veriS bygS þar allra snotrasta afgreiSsla, tvö herbergi, hiS innra skrifstofa en hiS fremra afgreiSsla, raflýst og búin góS- um bekkjum fyrir þá, er þar kunna aS þurfa aS bíSa um stundarsakir. Er þetta mikil bót frá því sem var í Sölu- turninum, enda var hann orSinn alt of ónógur fyrir afgreiSsluna.. Föstum ferS um heldur þessi bifreiSastöS uppi eins og áSur tíl VífilsstaSa og Hafnarf jarS- ar. Ingólfur Arnarson kom hingaS inn nýlega meS enskan botnvörpung í eftir- dragi. Hitti Ingólfur hann á reki fyrir austan Vestmannaeyjjir. HafSi vír flækst í skrúfuna, og komst hann því ekkert áfram, Haukur kom hingaS fyrir stuttu frá Spáni meS saltfarm. Héfir skipiS verið 15 daga á leiSinni frá Lissabon, og má þa,S heita ágæt ferS um þetta leyti

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.