Ísafold - 14.02.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.02.1921, Blaðsíða 1
ISAFOLD Sfmar 499 og 500. Ritstjóri: Vilhjilmnr Finsen. Isafoldarprentsmio)a. | XLVIII. árg. Reykjavík, Minudaginn 14. febr. 1921. 7. tölnblað. 101 pessi f róSlega og *góSa grein ef tir Ottó Tulinius kaupm. er í síSasta hefti VerzlunartíSindanna. Væntir Morgun- blaSiS þess, aS lesendur þess fýsi aS heyra, hvaS Tulinius segir um þennan mikilsverSa atvinnuveg okkar, því aS hann er honum manna kunnugastur — hefir sjálfur lengi rekiS síldarútgerS í stórum stíl. Síldarsalan í fyrra og þetta ár hefir gengiS svo hörmulega, aS ástæSa er til aS athuga vel, á hvern hátt mætti bæta hana, enda munn margir, nú um stundir, gera þaS. Til þess aS geta bætt hana er fyrst •og fremst nauSsynlegt aS komast aS raun um, hvaS hefir valdiS hinu lága verSi á íslenzku síldinni. Mér virSist ástæSurnar aSallega vera tvær, of mikil framleiðsla og of lítil vöruvondun. íslenzka síldin er stærri en sú síld, •sem aSrar þjóSir veiSa, og þó hún sé <eins feit, og oft feitari en hollenska, skotska og norska síldin, er markaSur fyrir hana meir takmarkaSur en fyrir smærri tegundirnar, því flestir síldar- neytendur vilja millisíldina, og kaupa ekki stórsíld, ef þeir fá hina, og þaS jafnvel þótt þeir fái stórsíldina helm- ángi ódýrari. Sem stendur má heita aS Svíar séu eina þjóSin, sem vill kaupa íslenzka stórsíld. — ASrar þjóSir, t. d. Danir, kaupa nokkuS af stórsíld, en aS eins lítiS saman borið viS þaS, sem þeir kaupa af millisíld og smásíld. Ef hægt væri aö selja pjóSverjum og Rússum síld, myndu þeir, nú sem stendur, aS -eins kaupa lítiS af íslenzkri stórsíld, heldur heimta síldarstærSir þær, sem þeir eru vanir viS. Fyrir heimsstyrjöldina miklu var álit- 18 aS SvíþjóS þarfnaSist árlega 200 þúsund tunnur af íslenzkri síld. pegar því ekki veiddist meira, mátti búast viS •verSi fyrir síldina, sem geefi útgerSar- mönnum nokkurn hagnaS. Reynslan sýndi aS þetta var rétt, og sömuleiSis, aS þegar töluvert meira veiddist, féll verSiS svo aS útgerSarmenn sköSuSust -á útgerSinni. pó kom stundiKn fyrir, aS pótt ekki veiddist yfir 200 þúsund tunn- ur á íslandi, varS þaS of mikiS, vegna pess, aS um síldar-vertíSarlokin byrjaCi anikil síldveiSi í Noregi. Styrjöldin mikla hefir breytt mörgu í heiminum, og þótt undarlegt megi virSast, einnig lifnaSarhættí. fólks í ýmsum löndum, líka þeim löndum, sem ^kki tóku þátt í ófriSnum. Nú munu Svíar ekki brúka meir en 120 þúsund tunnur af íslenzkri síld árlega. Sænskir -síldarkaupmenn segja ástæöur fyrir þessu þær, aS fólkiS hafi þurft á stríSs- árunum aS borSa svo mikið af síld, vegna skorts á öSru fæCi, aS nú sé því foriS að leiSast hún. — Og svo hefir «rfiðisfólk nú meira upp úr vinnu sinni «n éSur, og kaupir því dýrari og til- breytingameiri mat, sérstaklega meira Tcjöt en áSur. paC má ekki gera ráS fyrir aS Danir, ni> sem stendur, brúki meira en 10 þús- und tunnur af íslenzkri stórsíld. — Og aSrar þjóSir svo KtiS aS ekki er telj- andi. ESlileg afleiSing af því, aS veiSist svo mikiS,, aS kaupendum er boSiS tölu- vert meir en þeir óska aS kaupa, verSur lágt verS. pegar svo sum sú síld, sem send er A erlendan markaS, er léleg vara, lækk- ar verSiS enn meir. ÁstæSan til þess, aS sum síldin er skemd, er stundum ill hirSing, en eink- um mun þaS í ár hafa komiS af því, aS tunnurnar voru gainlar og lélegar, Iáku fyrsta pæklinum, en síld sem hefir mist blóSpækilinn verSur aldrei góS vara, nema tunnurnar séu, strax eftir aS þær láku pæklinum, þéttaSar, og ann ar blóSpækill látinn á þær. Hjá mörgum útgerSarmönnum munu hinar gömlu gisnu tunnur hafa lekiS pæklinum, og þá eSlilega ekki veriS fyrir hendi blóSpækill til þess aS láta 4 þær> — Gömlum tunnum, meS léleg- um, fúnum böndum, er líka hætt viS aS skemmast viS flutninginn til útlanda. Á leiSinni fara böndin af þeim, pækill- inn lekur úr þeim og síldin skemmist. Sumar tunnurnar leggjast alveg saman eSa brotna í stafi. Og svo bætir ekki um aS sumir útflytjendur og síldar- matsmenn vanrækja aS sjé um, aS ekki sé of mikill þungi of an á neSstu síld- artunnunum í flutningaskipunum. — 1 skipum, sem aS eins flytja síld, ætti aldrei aS haf a nema 5—6 hæSir af síld- artunnum, og þaS aS eins ef vel er raSaS í skipiS, þannig, aS þegar búiS er aS leggja eina tunnuröS, sé næsta röS lögS svo, aS botnar þeirra tunna sem liggja ofan á, nái á miSjar tunn- urnar sem liggja undir, og þannig hvaS af öSru. paS hefir mörgum hugkvæmst og er nú komin hreyfing í þá átt, aS besta ráSiS til aS bæta síldarsöluna, sé aS koma sölu á allri íslenzkri síld á eina hendi, — og þaS er náttúrlega eitt öf 1- ugasta meSaliS til þess. Bg vil nú leyfa mér aS benda á, hvaS mér virSist þurfa aS gera. MeS lögum þarf aS takmarka veið- ina, og held eg aS þaS verSi aS gera þannig, aS setja síldveiCaeftirlitsmenn, sem vikulega eSa oftar, auglýsi hvaö mikiS er veitt og saltaS til útflutnings í hverri veiSistöS. — SömuleiSis þarf aS lögbjóSa, aS enga herpinóta og rek- netasíld megi salta til útflutnings á landi eSa í landhelgi, fyr en 25. júlí eSa 1. ágúst. Skipa þarf nef nd, sem getur, á hvaSa tíma sem er, þegar búiS er aS salta yf ir 100 þúsund tunnur, bannaS aS meira só saltaS til útflutnings. KomiS gæti til mála aS nefndin ætti, mánuCi fyrir vertíCarbyrjun aS tilbynna hvaC salta megi mikiS. — Mér þykir líklegt aS fyrsta áriS leyfCi nefndin 150 þúaund fiskipakkaSar tunnur, þaS er sama sem 120 þúsund pakkaSar. Bg er á því aS þetta ákvæSi muni gera síldarsölunni mest gagn, því þaS verSur til þess aS minka framleiSsluna, og einkum munu útlendingar hætta aS koma til herpi- nótaveiSa viC ísland, þar sem þeir eiga á hættu aS verSa aS hætta, áSur en þeirra veiSitími byrjar. — Oft fæst síldin í byrjun aS eins í landhelgi, og væri þá búiS aS veiSa alt þaS sem leyft væri iið salta, áSur en veiSi fyrir utan landhelgi byrjaði. Svo verSur aS herSa síldarmatiS, og hefi eg þá trú, aS matiS takist betur nú, þegar búiS er aS brúka flestar vondu tunnurnar. f ár var erfitt aS eiga viS matiS, vegna þess aS allir höfSu gamlar tunn- ur, og flestir höfSu of seint hugsaS um aS gera viS þær. Margir, sem höfSu góSan vilja á aS kosta miklu til þessa, héldu aS minna þyrfti aS gera aS þeim en reyndist, og vantaSi því bœSi fólk og efni. Ef síldarsölunni allri verSur komiS á eina hendi, yrSi þaS líklegast helst þannig, aS nokkrir útgerSarmenn, úr þeim landsfjórSungum, sem mestan þátt taka í veiSinni, yrSu skipaSir í nefnd sem sæi um söluna, en þeir hefSu sér til aSstoSar mann í útlöndum, en það yrSi aS vera maSur, sem hefSi gott vit á síld og síldarsölu. Líklega færi mest síldarsalan gegn um höndur hans, og hann ætti aS vinna aS því, aS stækka markaS þann sem íslenzka síld- in nú hefir, og útvega nýjan markaS. pegar síldarf armarnir kæmu til útlanda ætti hann aS vera viS, þegar þörf ger- ist, til þess aS geta sjálfur dæmt um, hvort varan sé góS. Sem dæmi upp á hvaS nauSsynlegt er aS umboSsmaSur- inn sé þaulæfSur viS síldarverkun skal bent á hvernig ástandiS er nú. — Út- vegsmenn senda dönskum umboSsmönn- um síldina, þegar kaupendur, til þess aC fá síldina fyrir lágt verS, oft finna aS henni þótt hún sé góS, eSa gera mikiS úr smágöllum þorir umboSsmaSurinn ^ ekki aS hafa á móti því, af því hann hef i • ekki vit á aS dæma um síld. Mér finst aS til þess aS bæta verk- unina og fá sæmilegt verS fyrir vöruna, megi ekki setja fyrir sig aS takmarka framleiSsluna. Ef fyrsta áriS væri ekki álitiS heppilegt aS flytja út nema 120 þús. tunnur, má telja líklegt, ef dugleg- u umboSsmaSur vinnur aS því aS auka markaSinn, aS árlega megi auka f ram- leiðsluna um 20%, þannig aS eftir 5 ár sé markaSur fyrir 240 þús. tunnur, og eftir 10 ár fyrir 360 þús. tunnur. Undantekin sölunni yrSi líklegast aB vera öll kryddsíld og sykursöltuS síld. En eftirlit yrSi aS hafa meC aC ekki önnur síld en kryddsíld og sykursöltuC, yrCi flutt út undir þeim nöfnum. Og sjálfsagt er aC þessi takmörkun veiCar- innar og sala á einni hendi, á ekki viC landnótaveiSi og lagnetjaveiCi. Varast verSur aS setja nokkuS á- kvæSi í lög eSa reglugerS, sem komi í veg fyrir aS flutt verSi til útlanda óá- pökkuS síld fyrri part vertíSar. — Eg veit aS sumir halda því f ram aS enga síld ætti aS flytja út fiskipakkaCa, en þaC væri sama og aC banna sfldarneyt- endum erlendis aC borCa íslenska síld í ágústmánuSi, og yrSi þá veiSin minkuC um tólftapart. pegar komiC er svo langt fram á sumar vilja neytendur ekki síld f rá f yrra ári, myndu heldur kaupa aCra nýja síld, t. d. hollenska. — Petta væri líka hættulegt, því þaC vendi neytendur á aS borCa aCra síld. Hugsum okkur, aC ef fluttar væru út 120 þúsund tunnur, fengjust fyrir þær 8I/2 miljón krónur, en ef fluttar yrCu út 200 þús. tunnur fengjust 9 miljón krónur fyrir þær. paC hljóta allir aC sjá hvort væri betra. — En meira aS segja má búast viS aS fengist minni fjárhæS fyrir 200 þúsund tunnur en fyrir 120 þúsundir. Petta hefir reynslan sýnt, t. d. í fyrra fjekst fyrir mikíS af síldinni undir 20 krónur fyrir tunnuna, þó hún væri góS vara. Ennþá eitt er nauSsynlegt til þess aC síldveSin beri sig sæmilega, þaS er aC minka útgjöldin viS verkunina. Hinn langi veiSitími sem undanfarin ár hefir gengiS til síIdveiSa, gerir veiSina of dýra, og tekur of mikinn tíma f rá þorsk- veiSunum. Auk þess er sú síld, sem veiS- ist fyrir 25. júlí, oftast full af átu og því óhæf til söltunar. — Nú er svo komiS aS margir útgerSarmenn borga 10 krónur fyrir verkun á fullpakkaSri síldartunnu, en fyrir stríSiS var þaC 1 til 2 krónur. petta er mest af því aS viS verkunina er of margt fólk, og óæfSir beykirar. VerCur þetta aC lagfærast. Vonandi verCur mál þetta undirbúiC þannig fyrir næstu vertíC, aC útgerS- armenn ekki þurfi aS líta kvíCandi til hennar. Kaupmannahöfn 6. des 1920. Otto Tulinius lífi okkar íslendnga, síSan samsteypu- stjórnirnar settust hér viS völd. Og þaS er þess vegna, sem viS þurf um nn i hreina, einbeitta stjórn, sem ekm flolck- ' ur ber ábyrgð á, ef nokkur ákveíin ! stjórnmálastefna á aS myndast hér fram vegis, og viS aS komast út úr hrossa- kaupabraski og f lokkariSli þingsins. En hitt er líka auSséS, aS engin föst stefna skapast á rústum þeirra mála, sem áSur skiftu flokkum í landinu. Heimastjórnarflokkurinn hefir runniC sitt skeiS. SjálfstæSisflokkurinn lflta. Og þeir klofningar sem orCiC hafa á þessum flokkum, og þau brot, sem myndast hafa, eru líka, nú orSiC, ekk- ert annaS en dauS nöfn. Hér þarf því eitthvaS nýtt. Og þaS sýnist þegar vers fyrir hendi. T. d. er ekki ósennilegt aC þingmenn geti skipast í flokka nm frjálsa eSa ófrjálsa verzlun í landinu, eSa um virkjun fossanna. TJm þessi mál geta skapast hreinar línur, í þeim getur falist ákveSin landsmálastefna, sem ráCi stjórnarmyndun í framtíSinni. En eins og flokkum er skipaS í þing- inu nú, er tæplega aS búast viC einlitri stjórn, meirihlutastjórn. En þörfin á h.esskonar stjórn knýr fastar og fastar á. Og því verSur mönnum aS spyrja: Hvað gerir þingið? pað er ekki undarlegt, þótt þessi spurning sé nú borin upp æSi víSa á landinu. Og MorgunblaSinu er fullkunn ugt um, af bréfum, sem því hafa borist víSsvegar aS, aS þaS er gert. Hugir manna munu ekki oft hafa veriS opn- ari fyrir því en nú, aS þingsetning stendur fyrir dyrum, og aS þetta þing hlýtur aS verSa eitt meS því allra sögu- legasta, sem háS hefir veriC um langan tíma. Fyrir því liggja stórmál, fossa- löggjöfin, skattamálin, verzlunarhöml- urnar o. fl. Og síCast en ekki 'síst á- stand þingsins sjálfs, afstaSa þess til stjórnarinnar og flokkaskipnn þess inn- byrSis, hlýtur aS vera mörgum um- hugsunarefni. Á þetta síSasta atriSi, flokkaskipun- ina og stjórnarmyndun, skal drepiC hér. paS munu engar ýkjur vera, aS riSl flokkanna í þinginu og jafnvægi þeirra sín á milli, hefur haft stórspillandi á- hrif á stjórnmálalif þessa lands. Eng- inn flokkur hefir haft bolmagn til þess aS mynda hreina stjórn. Allir hafa þeir lagt til mann í hana. Hún hef ir því ekki getaS sýnt neinn ákveCinn vilja, ekki getaS fylgt neinni ákveSinni stefnu. Hún hefir haft aShald allra flokkanna, veriS bundin og háC öllum og engum. ViS þetta bætist, aC ekki hefir veriC hægt aC saka neinn einstakan flokk eCa landsmálastefnu um þaC, sem aflaga hefir fariC hjá stjórninni. Enginn flokkur hefir þoraC eCa getaC skoriC upp úr og sagt til syndanna, því hann hefir líka átt mann í stjórninni. Alt þetta hefir því orCiC til þess, aC eng- inn ákveCinn stjórnmálavilji hefir kom- ist aS, stefna hvers flokks hefir átt fnll- trúa, og þegar þær mætast allar verCnr úr því stefnuleysi. paC er fyrir þessar orsakir, sem m6Ca og mistur hefir hvílt yfir stjórnmála- m iiiiisif Margar greinar hafa verifi rit- aðar í blöð um ofamgreindar stofn- anir, bæði með ráðstöfnnum þeirra og móti. Skal eg nú fyrst snúa mér að Is- landsbanka. Hann befir bankaráð, og hafa meðlimir þess nálega 10.000 kr. laun. Hvað hefir 'þetta banka- ráð gert? ÞaS er ekki neitt undarlegt eða óskiljanlegt, þótt bankinn hafi kom ist í fjárhagsörðngleika, en hefir bankinn «8a bankaráðið gefið lands mönnum nokkra opinbera skýringu á bví, svo að lánardrotnar verzlun- arstéttarinnar erlendk geti séð, hvort það eru kaupmennirnir hér á landi eða bankinn, sem er kom- inn í f járhagsvandræði ? Nú vil eg tafca fram, að ef ís- landsbanki væri algert einkiafyTÍr- tæki, eins og hver önnur verzlun hér á landi, "þk kæmi landsmönn- um málið ekki við, þvímenn verða að gera sér ljóst, að banki er í eðli sínu ekkert lairnað en verzlun sem verzlar meU peninga, alveg eins og aðrar verzlanir verzla með fatn- að eða aðrar verzlunarvörur. En hvað Islandsbanka viðkemur, þá er þannig málum háttað, að hann er hlutafélag, sem hefir sérstök mik- ilsverð réttindi, ísem hann hefSr þegið af stjórn og þingi. Bankinn hefir seðlaútgáfurétt og er undanþeginn skatti tíi lands- sjóðs og bæjarsjóðs, en þegar slíkur réttur er þeginn af lands- mönnum, skyldi maður ætla, aS

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.