Ísafold - 14.02.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 14.02.1921, Blaðsíða 2
I ISAFOLD bankinn hefði skyldur gagn- vart þeim. Lesendur mínir muna sennilega, að á síðasta þingi kom til mála að stofna verzlunarbanka hér á landi, en sá banki gat auð vitað ekki kept við hina nema hann fengi sömu réttindi sem Islands banki og önnur starfsskilyrði. En nýi bankinn var ekki leyfð ur með þeim kjorum af hinu háa Alþingi, sem máske hefir álitið að nóg værj til af peningum fyrir, og eigi hefir heldur þótt ástæða til að gefa landsbúum kost á að leggja peninga sína í nýtt bankafyrir- tæki, þótt þeir hefðu eitfchvað af- lögum, því þeir gætu notað þær peningastofnanir sem tyrir væru, og ef þeir ekki vildu það, þá í út lenda banka. En þetta álít eg mjög slæma fjármálapólitík. Ef nýr banki hefði komið, mundi sterlingspundið máske ekki kosfca nú 2—3 krónum meira hér en Kaupmannahöfn, en þannig standa sakimar nú. Enga nýja banka á íslandi. Um að gera að forðast sam kepnina. Eg geng að því vísu, að íslands- banki fari eins með alla viðskifta- vini sína. Eg hefi verið fastur við- skiftamaður þar í þau 10 ár, sem eg hefi verið hér í Reykjavík, og síðan í septembermánuði f. á. hefir þáð verið mér ómögulegt að fá bankann til þess að flytja fyrir mig á átlenda banka nem'a 9 sterl ingspund, þrátt fyrir það að eg á allstórar upphæðir inni í bankanum eem eg skulda lánardrottnum mín- um erlendis, og sem eg verð að borga alt að 8y2% rentur af, og að auki að missa afslátt þann, sem gefinn er borgun út í hönd. Eg geri ráð fyrir, að líkt sé á- statt fyrir mörgum eins og mér. En hver ber ábyrgðina á því mikla tjóni, sem verzlunarstéttinni er gert með þessu? Mér er nú spum: Hvers vegna hefir íslandsbanki sérréttindi á fs- landif Eg og hver og einn kaupmaður getum lokað verzlunum okkar. Það er verst fyrir okkur sjálfa. En við höfum líka þær skyldur, að borga skatta okkar til ríkis og bæjar, og enn fremur að selja vörurnar okkar svo ódýrt sem unt er, og helst dá- lítið ódýrar en landsverzlunin, sem enga skafcta borgar, og að auki fær rekstursfé að láni í bönkunum og lætur landsbúa sjálfa ábyrgjast það og þetta á þeim tímum, sem landið þarf á peningum að hálda til ann- laba hlutverka, sem varða miklu meiru fyrir heill þjóðarinnar en það, að keppa um verzlunina við kaupmenn, því ef verzlunin er al- frjáls, munu katipmennimir áreið- anlega sjá fyrir lægsta verði sem nnt er að fá. Má eg spyrja: Hvar er hægt að sýna manni ríki eða bæjarfélag, sem græðir á fyrirtsöki, sem ekki stenst samkepnina við einstakl- ingat Það eru innflutningshöft á vör- um, og fæst ekki innflutningur á þeim, nema með sérstöku leyfi. — Þetta er líka nauðsynlegt eða ónauð synlegt, vegna þess, að við getum ekki borgð það, sem við kaupum erlendis, eða réttara sagt, bankam- ir geta ekki yfirfært penlngiana fyrir vöraraar. Eg þekki marga kaupmenn, sem sótt hafa um innflutning á vörurn, sem áreiðanlega vora nauðsynj'a- vörur, en um það leyfi héfir verið eynjað án allra ékýringa. Eg hefi heyrt, að leyfið fengist ekki vegna þess, að kaupmenn hefðu ekki peninga erlendis. En það er mjög eðlilegt, að kaupmenn Eftir brunann í Curk, hór á íslandi, sem aðeins flytja inn vörur, hafi ekki innieign erlendis. Og hvemig eiga þeir að fá þá inni- eign, þegar bankamir geta ekkii „yfirfært‘ ‘ ? Ef þetta hefði einhver áhrif á í leyfisveitingu, þá er þar með fengin ‘ vissa fyrir því, að það eru aðeins þeir, sem flytja út vörur, sem getá' fengið vörur fluttar inn í landið. Og þá erum við komnir að tím-; um einokunarverzlunarinnar. En eg \ efast um að íbúar íslands æski eft- ir þeim tímum aftur. Þetfca verður sú fyrsta og síðasta grein, sem eg skrifa um þessar þrjár stofnanir, en læt nú lesend- urna um það sem eftir er. Eg fer á morgun til útlanda til að gefa lánardrottnum mínum skýringu á. hvers vegna eg geti ekki borgað þeim skuldir mínar, þrátt fyri það þótt eg eigi peningana hér í banka Það gagnar ekkert, þótt eg taki peningana úr bankamum, til þess að hafa þá með mér eins og maður getur gert annarstaðar. Nú er út flutningsbann á eningum, og þar að aukj bætist það við, að íslamds- banki innleysir ekki seðla sína, ef þeir fara út úr landinu. Svo öll sund eru lokuð til þess að borga skuldir sínar, ef maður hefir skifti við íslandsbanka. Þegar eg hefi skýrt lánardrotnum mínum þetta vandræðaástand, mun eg reyna að semja við verksmiðjur erlendis, sem vilja lána vörur án .bongumar eða minsta kosti lána þær Óákveðinn tíma, og takist mér 'það, mun eg reyna að fá innflutnings- leyfi á þessum vörum, sem eg vona að fáist, þar sem það getur ekki haft nein áhrilf á Ejárhaig þessa lands. Þökk fyrir rúmið í blaðinu. Reykjavík 5. febr. 1920. Jensen-Bjerg. . Vöruhúsið pórshöfn, 26. jan. 1921. Áriö 1920 hefir að mörgu leyti veriö merkisár í sögu Færeyja. Sérstaklega hefir það sýnt sg í aðal-atvinnuvegi eyjarmanna: fiskiveiöunum. Á fáum árum hafa jafn margir sjómenn farist )ar eins og þetta síöasta. prjú skip hafa horfiö, sem voru við veiöar á fiski- miöum íslands, önnur hafa farist hér heima eöa viö Englandsströnd. Alls munu 62 menn hafa farist þetta ár, og er þaö mikill skaöi svo Iitlu þjóöfélagi sem hinu færeyska. par að auki hafa fiskveiöarnar gefið sáralítinn arð. Frá íslandi komu skip- in alt of snemma vegna tundurdufla- hættunnar, og gera menn ráö fyrir, aö viö þaö hafi tapast 2 miljónir króna. En vegna þess að Færeyjar eru hluti úr danska ríkinu, heföi átt aö styrkja færeyska sjómenn á sama hátt og hina dönsku stéttarbræður þeirra. Og þaö hefir veriö gert. Nýlega hefir styrkur- inn veriö greiddur samkvæmt lögum frá 1916. Hann er allur um 30.000 kr., eða frá 10—100 ícr. á mann! Menn geta því skilið, hvers vegna margir hafa sent peningana aftur. Hvemig fiskveiöamar muni ganga næsta ár, er erfitt að spá um. En þó er strax hægt aö sjá þá örðugleika, sem stafa af því, aö margir sjómenn sækjast nú eftir skiprúmi á togurum, Ástandið í írlandi er Bretum enn sama áhyggjuefnið og eigi rofar neitt fyrir friösainlegum úrslitum delunnar. Ööru hvom berast fréttir um að samn- ingar séu að hefjast milli stjórnarinn- ar og foringja Sinn-Feina, en svo koma jafn harðan fréttir af bardögum og blóösúthellingum, sem veröa magnaðri meö hverri vikunni. Bretar sjálfir eru ekki sammála um hveraig friöa skuli landið; vilja sumir beita ofbeldi, en aðrir reyna friösamlegar sættir. Og Llóyd George viröist hallast aö hinu síðara. Hámarki sínu hafa hryðjuverkin í írlandi náð meö brunanum í Cork. — Eftr skothríð og sprengingar kviknaöi í einum bæjarhlutanum, verzlunarhverf- inu, og liggur þaö nú í ösku. Tjónið af brunanum nemur mörgum miljónum | punda. Myndin sýnir húsviltar konur eftir brunann og rústir í baksýn, og minnir j ömurlega á myndimar, sem birst hafa sunnan af vígstöövunum siöustu árin. Friðurinn er ekki fenginn enn. sennilega sjá Akureyringar þaö ein- hvern tíma, og ættu raunar aö vera búnir að sjá það, að þar hefir þeim verið ,,vafinn Héöinn að höfði.“ petta tvent, aö Eyfirðingar taka vel einokunarfrumvörpunum og áfram- haldandi og ef til vill aukinni lands- verslun er því mnnið af þessum höfuð- orsökum, að þar er mannmargt kaup- j íélag og landsverslunarforstjórinn nýt- : ur þingmannsins. ; En af því að þessu er þannig fárið,™ : þá er auðséð að fylgið við þetta tvent hlýtur að verða minna, þar sem óháðir ] menn líta á málið og horft er lengra fram en til næstu ára. Enda er það í sannleika ótrúlegt, 1 aö landsmenn yfir höfuð vilji ana út í þá ófæru, sem óumflýjanlega hlýtur að leiða af áframhaldandi landsverzlun og einokun á helstu lífsnauðsynjuin. : Og er það í raun og veru vilji þjóðar- ; innar að leggja á sig þann skuldaf jöt- ur, sem landsverzlunin er búin að vefja og á væntanlega eftirf ! Vil.ja landsmenn að ríkið taki einka- ; sölu á lyfjum í þeim tilgangi, að græða ' á þeim, og þá nota sér sjúkdóma lands- manna ? Vilja landsmemi, að sala flestra kom- einkum enskum, í stað þess að vera á fiskiskipunum. petta síðasta ár hefir verið happa-ár hvað grindaveiðina snertir. Hafa í alt verið drepnir yfir 900 hvalir. Landbún- aðurinn hefir ekki mætt neinum hnekki þetta síðasta ár og hefir því sauðfjár- ræktin hepnast vel. f stjórnmálum hefir árið 1920 verið óvenju byltingasamt, og hugir manna era ekki komnir í ró enn, síður en svo. Baráttan milli sambands og sjálfstæöis- flokksins mun sjálfsagt verða enn hvass ari framvegis en hingað til hefir verið. Á öðram sviðum hafa og gerst margir merkir atburðir. Virkjun fossanna er byrjuð þó henni miði afar seint og henni fylgi sífeld óeining, en árangur- inn mun þó verða sá, að rafljósin lýsa upp mörg heimili nú á þessu ári. Hvað kolanámið snertir þá hefir það ekki valdið meiri vonbrigðum en mað- ur gat búist við af ríkisrekstri. Við Kvalbö á Suðurey gengur verkið ógnar silalega, svo átti að reka kolanámið eft- ir nýjustu tízku og stæröar gufuketill var fluttur þangað. En hann féll í sjó- í — og þar liggur hann enn. Og nú hefir einn af stærri kaupmönniun eyj- anna byrjað að selja ensk kol fyrir sama verð og þau færeysku era boðin fyrir. Og er ekki góðs viti. FlllDÍI Nýlega hafa þær fregnir borist Utan af landi, og þá einkum frá Akureyri og ísafirði, að þar væri almennur vilji manna, að landsvetzlun væri haldið áfram. Og jafnframt hefir það heyrst að einkasölufrumvarpum stjómarinnar vsori vel tekid! pað er víst óhætt að fullyrða að fjölda manna eru þessar fregnir stór- furðulegar, eftir þau kynni, sem lands- menn hafa af landsverslun og einkasölu. Og nokkrir munu þeir menn vera, sem eiga bágt með að trúa því, að þjóöin vilji eindregið halda við lífinu í, og ef til vill auka þá stofnun, sem stórtap hefir orðið á bæði beinlínis og óbein- línis, tap, sem enn er ekki metið að fullu. En hversu ótrúlegar sem fregnimar era, þá munu þær sannar vera. En erf- itt er að trúa því, að þeir menn sem fylgjandi eru slíku, hafi gert sér ljóst til hvers hér er stofnað og hvernig ein- okun kann að fara með verslunar- og viðskiftalíf landsins, ef sú stefna verður ofan á. En hins vegar er ekki erfitt, þegar nánar er að gætt, að rekja til róta or- sakimar til þessarar samþyktar í Eyj- afirði eða á Akureyri. í fyrsta lagi er eitthvert allra öflugasta og mannílesta kaupfélag landsins einmitt í Eyjafirði, með aðsetur sitt á Akureyri, og deildir á nokkrum stöðum úti um héraðið. En Kaupfélögum er sýnilegur gróði að því að einokunarfrumvörp stjómarinnar gangi í gildi. Með þeim er kaupfólögum létt baráttan við kaupmenn. Og þá bar- áttu þurfa þau að fá létta. Annars standast þau ekki frjálsa samkeppni. Og þegar það er ennfremur kunnugt, að sá ráðherranna, er standa mun að þessum frumvörpum, er gamall og rót- gróinn kaupfélagsmaður, þá fer að skiljast hvers vegna frumvarpið er komið fram og hvers vegna því er tekið með svo miklum dáleikum þar nyrðra. í öðra lagi er eins og kunnugt er, Magnús Kristjánsson landsverslunarfor- stjóri þingmaður Akureyringa. Frá hon- um mun því stafa það fylgi, sem lands- verslunin hefir á Akureyri. Honum hefir auðnast að snúa þingmanns- fylgi sínu upp í landsverslunarfylgi. En vara koinist á eina hönd, og þar með verði fyrirbygð öll samkepni um vöra- gæði og vöruverð f Er það skoðun flestra, að ríkið eigi að festa það fé í verslun, sem óteljandi brýnar þarfir era fyrir hendi til lífs- nauðsynlegra umbóta, verslun, sem ein- staklingarnir eiga að geta annast um? Er það alþjóðar álit, að heil stétt rnanna, sem búin er að ná heilli atvinnu- j grein úr höndum útlendinga og bæta ' og blómga, eigi að þurkast út? Nei! pað er áreiðanlega ekki vilji eða álit meiri hluta landsmanna. pað er áreiðanlega ekki vilji annara en þeirra, sem eru að verða undir í sam- kepninni, og svo þeirra, sem fylgja mönnum án tillits til málefna og þjóðar heillar. Og væntanlega sér þingið, sem bráð- lega fjallar um þessi mál, svo fyrir að þessi landsverslunar- og einokunar- Gleipnir verði ekki á okkur lagður. íslenzka þjóðin hefir drúpt undir átökum hans í of margar aldir, til þes* að það sé gleymt. I . fslenzkur og breskur togari bjarga 47 mönnum úr lífsháska. 4. febrúar. Tíðarfarið hefir alt af verið hér mjög stirt. Og fengu sjómennirnir sig full- keypta á því í gær (3. febr.). Reru þá héðan 7 bátar, með alls 63 mönnum á. Var þá vindur hægur á suðaustan, °g reru því bátarnir allir austur á svo- kallaðar „Brúnir“, því þeir bjuggust við vindi úr þeirri átt. En þegar þeir voru nýbúnir að leggja lóðimar, skall á svipstundu á ofsaveður með snjó- komu og sjógangi af suðvestri, og var þá ógemingur að ná landi hingað, því sjór varð lítt fær á svipstundu. Urðu því sumir bátamir að sigla strax frá lóðum sínum; aörir sem byrjaðir voru að draga þær, skáru á við borð. Leit illa út ineð bátana um stund og höfðu þeir litlar vonir um að ná landi. Fyrir frábæran dugnað lánaðist einuin að ná landi í Ólafsvík, vora á honum 9 menn. Annar, sá minsti, náði Kletti í Fróöahreppi eftir mikið volk. þremur af bátunum var bjarga® af togaranum „Belgaum", og voru á þeim 27 menn. Var togarinn á veiðum inn-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.