Ísafold - 14.02.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.02.1921, Blaðsíða 4
ISAFOLD Ábyrgðargjald 40 aurar. Búist er fundu þeir annað lag af plönkum; þeir við að burðargjald fyrir böggla frá Islandl verði óbreytt til ársloka. Þá verður og sú breyting á eftir 1. apríl, að núgildandi 5, 10, 20, 25 og 40 aura frímerki verða gerð ógild eD í þeirra stað verða gefin út ný frímerki af þessum tegundum, með öðrum litTim en verið hafa hingað til. Verða þá 10 aura frímerkin nýju græn, 25 aura rauð og 40 aura blá. Er þetta gert samkvæmt ákvæðum alþjóða póstsamningsins. Frá 1. þ. m. hækkar burðargjald fyrir bréfasendingar frá Danmörku til íslands, þannig, að infalt bréf kostar 30 aura, spjaldbréf 15 og á byrgðargjald 30 aura. (Eftir Verslunart.). Nálægt botni Mahone fjarðarins Nova Scotia, liggur eyja ein, sem Eikar eyja heitir. Inn í hana ligur vík ein, og er þar svo aðdjúpt, að stórskipum má leggja þar nálega upp að landi. Árið 1795 voru þrír ungir menn á ferð í litlum barkarbát og komu að eyju þessari. peir settu bát sinn upp á þurt, og fóru að litast um á eynni, og höfðu þeir ekki farið langt, er þeir komu í rjóður eitt, þar sem trén höfðu öll verið höggvin í burtu og nýgræð- ingur var farinn að vaxa þar. í miðju rjóðrinu stóð eikartré eitt mikið, var í börk trésins víða höggvin mörk, og voru þau auðsjáanlega gömul, og ein grein hafði verið söguð af neð- aiiega á trénu, og sáu þeir að þar mundi „talía“ hafa verið bundin við, og eitt- hvað þungt halað upp eða niður. Við rætur trésins sáu þeir að dæld var í jörðina, eins og þar hefði verið tekin gröf og moldinni svo mokað ofan í án þess að þjappa henni saman, og svo hefði h'ún sigið af áhrifum regns og lofts. — Gröf þessi var tólf fet að þvermáli. Veður var gott og óvanalega lágt í sjóinn, svo að þeir fóru að litast um víðar, og fundu þá stein einn mikinn í víkinni, sem í var feldur sterkur jám- hringur, og komust þeir þá að þeirri niðurstöðu, að þetta mundi hafa verið aðsetur sjóræningja fyr á tímum. peir þóttust sjá, að þama væri stað- urinn, sem sjóræningjamir hefðu bund- ið skip sitt, og hefðu þeir svo fært gull sitt og gersemar í land, og þar mundi það grafið vera, og að þeir þyrftu nú ekkert annað að gera en að finna fjársjóðinn, til þess að verða ríkir menn. peir fóra því til lands og bjuggu sig út með verkf æri og vistir, og lögðu svo af stað aftur til eyjarinnar, en áður en þeir fóm, sögðu þeir Indíánum frá grun sínum, en fengu enga úrlausn hjá þeim aðra en þá, að gömul kona sem heyrði á tal þeirra mælti: Varið ykkur! Varið ykkurl En þeir létu það ekki aftra sér, og tóku til að grafa. Moldin var laus fyrir í gröfinni eða gryfjunni, en bakkar utnnar vom ham- ir, og bára þess merki að þar hefðu aðrir en þeir unniö með verkfærum. pegar þeir komu tíu fet niður, fundu þeir lag af eikarplönkum, og hýmaði heldur en ekki yfir þeim, því að þeir þóttust vis8ir um að niú mundu þeir eitthvað finna, ef þeir gætu náð plönk- uniim upp á undan aðfallinu. Svo tókBt þeim að ná upp plönkun- um, en þar var ekkert að finna nema meiri mold. peir héldu áfram að grafa, og þegar þeir vora komnir tuttugu fet niður, tóku það upp og héldu enn áfram að grafa, komust niður þrjátíu fet og lentu enn á plankalagi. peir sem frá þessum fjársjóði höfðu gengið, höfðu sannarlega gert sér far um að hann kæmist ekki fyrirhafnar- laust í hendur ókunnugra. Mennirnir höfðu hvorki verkfæri né fé til þess að halda leit þessari áfram lengur; þeir leituðu því til Indíána um aðstoð, en þeir þvertóku fyrir að veita nokkra hjálp og sögðu: „Ef við hjálpum ykkur, kemur sjórinn og veltir sér yfir okkur alla“. pannig endaði þessi tilraun. Sex árum síðar var félag myndað. Vélar voru fluttar til eyjarinnar, og verkamenn fengnir. Svo var tekið til að grafa. Níutíu fet niður komu þeir niður á stein, eða hellu, sem eitthvað var letrað á. Og var sá steinn notaður fyrir hlóðarstein af bónda einum, sem þar bjó skamt frá, um tíma. Síðar var hann sendur til Halifax, til þess að letrið yrði lesið, en menn urðu ekki ásáttir um, hvað á honum stæði, en flestum sem reyndu kom sam- an um að á honum stæði: „Tíu fet neðar en eg ligg, eru tvær miljónir sterlingspunda faldar“. Aftur var tek- ið til óspiltra mála með að grafa, og þegar þeir voru komnir níutíu og fimm fet niður komu þeir enn niður á planka- lag, en áður en þeir náðu því upp, kom sjórinn og fylti gryfjuna nærri upp á barma. pá var tekið til að dæla vatninu burtu úr gryfjunni, en sjórinn streymdi inn einhversstaðar frá eins ört og þeir gátu dælt hann út. peir hættu því við þessa gryfju og byrjuðu á annari rétt hjá. En það fór alt á sömu leið, svo þeir urðu að hætta sökum vatnsmagns. Árið 1849 var aftur reynt að komast eftir hvað þama væri falið, en það fór á sömu leið, að gryf jan fyltist með sjó, en ekki fyr en hægt var að bora með jámnafri niður, og kom hann niður á lausan málm, að líkindum peninga á hundrað faðma dýpi. Pað málmlag var tuttugu og tveir jumlungar að þykt. pegar niður úr jví kom, varð aftur plankalag fyrir nafrinum, og enn annað sem var fast undir því fyrra, eins og annað væri lok en hitt botn á þykkum eikarkist- um, og kom þá nafarinn aftur niður í tuttugu og tveggja þumlunga lag af peningum eða lausum málmi. — peg- ar niður úr þessu síðara málmlagi kom varð aftur fyrir nafrinum eikarplanka- lag, og svo ekkert nema leir úr því. En ekki gátu þeir náð neinu af þessum f jár- sjóðum upp nema þremur hlekkjúm, sem litu út fyrir að vera úr úrfesti. Eftir eitt ár var tilraun gerð enn á ný, en það fór á sömu laið, að menn- imir urðu að hætta sökum þess að sjór- inn féll svo ótt inn í gryfjuna, að þeir réðu ekki við neitt. Síðasta tilraunin til þess að grafa eftir fjársjóði þessum var gerð árið 1911. í þetta sinn var umsjón verksins í höndum velþekts og maigreynds verk- fræðings, og hafði hann alt það fé á bak við sig sem hann þurfti. En það hafði engiii önnur áhrif en þau, að sannfæra alla, sem við þetta vora riðnir um það, að f jársjóður einn mikill væri falinn þama í jörðu, og að öllum líkindum mundi hann verða þar, unz sjórinn þomaði, eða andi sjo- ræningjanna opinberaði einhverjum vel unnara hvemig hægt væri að ná til hans. pýtt úr: Family Herold and Week- ly star. (Lögberg). Stmf e-v Frá fréttaritara Isafoldar. Khöfn 9. febr. Bandamenn og pjóðverjar. Frá Berlín er símað, að banda menn muni varla halda kröfunni um j afvopnun Austur-Prússlands til i streitu, því að þá gætu Pólverjar, sem ávalt eru vígbúnir, komist með ber sinn alla leið til Berlínar á ein- um degi. Alríkisstjórnin þýzka hefir tekið boði bandamanna um að senda full- trúa á ráðstefnuna í London 1. marz Stjónin í Bayern aftekur með öllu Ábýlisjörð mín Votmúli í Sanövíkurhreppi ásamt jöröinni Votmúla-Austurkot fæst til kaups og ábúöar í jnæstu faröögum. Upplvsingar jörðunum viövíkjanöi gefur hr. Júlíus Árnason (Verzlun ]óns Þórðarsonar) Revkjavík. Semja ber viö eiganöa jaröanna Þórð Þorvarðarson. H. C. Ficher Rosagade 86 Köbenhayn Danske og Fremede Treeorter I Planker, Tykkelaer og að ganga að afvopnunar- og skaða- Tiner, Skipstre, saarel krumt som ret. bótakröfum bandamanna. Þjóðleg hræring með stefnu bolsh- j ^ víkinga, er vöknuð í Bayern og fer _ t nss™-tapwill Islands 1 DannMu Stjórnarskiftin grísku. befir skrifstofu i Cort Adelersgade 9 í Kaupmannahðfn. Skrifstofan Kallogeroupoulos fyrrum fjármála gcfur félagsmönnum og öðrum íslenzkum kaupmðnnum fústega ókeypis ráðherra Grikkja hefir myndað nýtt upplýsingar nm almenn verzlunar- iðnaðar- og sameöneumil oe annaö griskt ráðuneyti. j.r aí lýmr. Hkuldir Rússa. Titsherin, utanríkisráðh. Rússa krefst þess, að ákvæði verði sett um það í verzlnnarsamninga Ríissa og Breta, að ríkisskuldir Rússa frá fyrri tímum skuli falla niður. Kv k 'tmal 250 kr. vinningurinn hefir nú verið sóttur í Landstjömuna nýlega. Heitir sá Júlíus Guðmundsson, er vinninginn fekk og ft heima i Mjóstræti 6, og er hann á togaranum Austra. Vinningur- inn var nr. 30228. íslenzk listasýning. í vor hefir List- vinafélagið fyrirhugað að gangast fyrir listasýningu hér og verður það önnur almenn listasýning er hér hefir farið fram. pessari sýningu er ætlað að ná yfir hvers konar dráttlist, skrautlist, líkansmíði og byggingarlist. — Er þess vænst af hálfu Listvinafélagsins, að íslenzkir listamenn styðji sýningu þessa K með því að senda bestu verk sín á hana. Geta menn lesið alt viðvíkjandi þessari fyrirhuguðu sýningu í auglýsingu hér í blaðinu í dag. Botnia fer ekki frá Kaupmannahöfn fyr en 18. þ. m. og þá því að eins, að nægur flutningur fæst. Frá Ítalíu. Dönskum blaðamanni, sem býr hér í bænum hefir borist bréf frá ættfólki sínu sem búsett er í Firenze á Ítalíu, og er þess getið £ bréfinu, að hjá fjölskyldunni búi þá 3 fslendingar, Ríkarður Jónsson, Davíð Stefánsson og Ingólfur Gíslason og líði þeim ágætlega. Andvari er nýlega kominn út, og flytur að þessu sinni ritgerð um Skúla Thoroddsen (eldra) með mynd, eftir Sigurð Lýðsson, grein um þjóðmála- fundi íslendinga í Khöfn árin 1843— 1846, eftir dr. Pál E. Ólason, íslands- vinafélagið þýzka, eftir dr. Alexander Jóhannesson. Enska þingið, eftir Hall- grím Hallgrímsson sagnfræðing, Um aukning sjóða, eftir Eirík Briem. Frá Eiríki Magnússyni og Jóni Sigurðs- syni, með athugasemdum eftir Sigurð Guðmundsson. pingmennirnir. peir eru að byrja að koma til bæjarins. — Komu þeir Stefán Stefánsson frá Fagraskógi og Pétur pórðarson með Skildi frá Borg- amesi. Kom Stefán landveg að norðan með pósti. Skarlatsótt hefr gengið og gengur enn á Blönduósi og víðar í Húnavatnssýsln. j Mun pórarinn. jónsson á Hjaltabakka „IXION“ Cabin Biscdts (skipsbrauð) er búið til af mörg- um mismunandi tegundum sérstaklega hentugt fyrir fslendinga. í Englandi er „IXION“brauð aðalfæöan um borð í fiski- skipum. Fæst í öllum helztu verzlunum. Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „IXION“ á kexi er trygging fyrir hollri og góðri fæðu, „IXIOVa Lunch og „IXION" Snowflake Biscuits sætt er óviðjafnanlegt með kaffi og te. ekki geta komið þess vegna fyr en nckkru eftir þingbyrjun. Taugaveiki gengur nú í Skagafjarð- arsýslu. Hafa nokkrir bæir sýkst. Jón Sigurðsson alþm. á Reynistað, var lagður á stað hingað suður til þing- setu. En var þá kallaður heim vegna andláts föður hans. og mun hann ekki koma fyr en eftir þingbyrjun, í Skagafjarðar og Húnavatnssýslum er nú sagður óvenju lítill snjór nm þetta leyti árs. En í Eyjafirði er aftur á móti kominn mikill snjór. Botnvörpungarnir. Nýlega hafa selt afla sinn í Grimsby Kári fyrir 1270 pund, Austri fyrir 1050 og Ari fyrir rúm 1400 pund. Samverjinn tók ttil starfa á laugar- daginn kemnr kl. 11 árd. og verður í þetta sinn í kaffihúsinu „Skjaldbreið ’ Hann heitir á alla sína velunnara að muna eftir sér. Stjóm Samverjans er sú sama og verið hefir. Jón Foss (Ólafsson frá Hjarðar- holti) hefir verið settur til þess að gegna héraðslæknisembættinu í Borgar- fjarðarhéraði. Hefir hann verið lækn- iv í Reykhólahéraði undanfarið. Hitt og þetta. P. Korniloff bróðir hershöfðingjans fræga hefir ver- ið skotinn í Tashkent. Sömuleiðis er sagt að bróðir Kerensky hafi verið ráð- inn af dögum. En kon aKorniloffs hafi verið sett í varðhald. Slys í Lundúnum. Árið 1919 biðu 688 manns bana á götum Lundúnaborgar, en 19,027 meidd- ust meira og minna. 138 manns biðn. bana undir almennum bifreiðum en 136 mönnum urðu stærri bifreiðar (omni- busar) að bana. Næsti fundur alþjóða póstþjónasambandsins. Alþjóða póstþjónasambandið heldur næsta þing sitt í Stokkhólmi 1924. Rússar til Mexico. Stjórnin í Mexíkó hefir nýlega veitt 10.000 rússneskum memonitum búsetu- leyfi í landinu.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.