Ísafold - 21.02.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 21.02.1921, Blaðsíða 1
 ISAFOLD "Simar 499 og 500. Ritstjóri: Vtlhiálmnr Finsen. ísaf oldarprentsrr if^a. XLVIIf. arg. Reykjavlk, Minudatinn 21. febr, 1921. 8. tölublað. Horfur. Þingmálafundir og ræðuhöld um ilandsins gagn og nauðsynjar eru nú .á enda, kosningar um garð gengnar til þingsetu og alt að jafna sig. Bg kom ekki á einn einasta af fundum þessum, því prógram flestra þeirra skildi eg ekki, hefði raunar langað til að bera spurningu þá upp fyrir þingmannaefnum þess lista sem eg kaus, hvaða afstöðu þeir hefðu í því að suðurströnd landsins væri það vel lýst, að sigl- ingar væru öruggari hingað til lands •en eru, því að ýmsu leyti hlýtur það að vera áhugamál þeirra, sem eru með járnbraut og rafmagni, að þeir missi sem minst í sjóinn, er til stór- virkjanna kemur, vegna þess að skip in, sem efnið flytja, finni ekki rétt merki til að sigla eftir, eða vegna vöntunar þeirra sigli skipunum á land. En við þetta hætti eg, sökum þess, að mér er að skiljast það æ 'betur og betur, að í augum almenn- ings eru þetta þeir smámunir, að vart sé eyðandi tíma í það að minn- ast á slíkt, og sat eg því heima. Eg las öll blöðin meðan á kosn- ingahríðinni stóð, var að búast við -aðalmálinu, sem mér virtist eiga að j vera hið æðsta og fyrsta á dagskrá, \ sérstaklega fyrir þennan bæ, en það | málið voru fiskiveiðar vorar og hvernig horfir þar við nú. Eg bjóst •við ítarlegum umræðum um þá tekju grein landsins, sem gefur af sér 20—\ 30 miljónir króna árlega, verði henni haldið í horfi, en þar sem nú er svo komið að fiskimenn verða að pantsetja fiskinn, sem er óveiddur í sjóum, til þess að fá út úr búðum það helsta er til útgerðar þarf og j eru þannig ófrjálsir að afla sínum; markaðsverð kemur þeim ekkert við þareð fiskinn verður að láta af' hendi við þá er lán veittu, áður en hæsta verð er gefið upp hér í júlí; eða ágúst; þá skil ¦ eg ekki hvers j vegna hinir heiðruðu þingmenn, gengu í ræðum sínum fram hjá þvíi að skýra almenningi frá hvaða ráð- j stafanir þeir ætluðu að gera á þingi J til þess að bjarga við þeirri atvinnu- grein sem bærinn fellur og stendur með. Við getum öll lifað án rafmagns, «n hvernig verður líf almennings, reki að því, að útgerð hætti vegna þess að hvergi er hægt að fá það lán, sem til reksturs þarf og stöðvar hér mikla tekjugrein almennings, sem er öll sú vinna, sem fiskveiðar hafa í för með sér. 25 botnvörpuskip tel eg víst að þurfi til reksturs frá því á nýári þangað til afli þeirra er verkuð, þurkuð vara, um 12—13 miljónir króna, handbært fé til greiðslu á því er með þarf til skipa og manna um- getinn tíma. Vinna sú sem þessi floti gefur þeim, er vinna að kolum, salti, upp og útskipun, verkun á fiski, neta og hleragerð, skrifstofumönnum, jsmiðum, verkstjórum m- fl. auk þeirr ar vinnu, sem salt og kolaskipin gef a er lágt reiknað 2 miljónir króna, svo hér er um talsverða upphæð að ræða aðeins fyrir Reykjavíkurbæ, sem þingmenn bæjarins ættu ekki að gleyma; að það ekki var tekið fram á þingmálafundunum og þar ýtar- lega rætt, virðist órétt. Hér er nokkuð mikið í húfi, þeg- ar hætt verður að verka fisk í land- inu og afla þeim, sera almenningur reiðir sig á sem efni í arðsama vinnu, er óverkuðum siglt til út- landa og verkaður þar, máske mis- jafnlega, og settur þar á markað scm íslensk vara. Útgerðarmenn neyðast til þessarar sölu, því utan- ferðir botnvörpuskipa og sala þar er nálega hið eina, sem veitir þeim handbært fé, séu þeir heppnir og seiji vel. Kol fá þeir þar með sann- gjörnu verði og þar sero verkun á 1 skp. af fiski hefir hér kostað 40 krónur, þá er þetta hið eina ráðið að forðast sjálft landið, annars ekki kostur, nema ef vera skyldi að leggja skipunum upp, en það gera áhuga- samir framkvæmdamenn í síðustu lög, en komi það fyrir, þá fær bæj- arfélagið hér að finna hvers virði útgerðin er. Dýrtíðin er jöfn og verið hefir. Kol lækka í verði, brauð standa þó í stað, sömuleiðis alt til fata ag skæða, en gjaldeyrir er ekki til sokum þess að aðalatvinnu á vertíð- um vantar og nú er svo komið, að mörg hundrxvð manns sem fyrir öðrum eiga að sjá standa uppi ráð- þrota og haldi þetta áfram þá er ekki annað að sjá, en hinir vinnu- færu menn bæjarins verði að gefa sig upp og bæjarsjóður taka þá á sína arma, ef þá kassinn er þar ekki einnig tómur. Herra alþingismaður Jón Þor- 1/iksson skýrði sitt áhugamál með töl um svo almenningur skildi. Eg kaus hann, því hann er gáfaður og hamur að vinna — og slíka menn þurfum við á þing. Honum treysti eg best til þess með tölum að geta rök- stutt á þingi hve mikinn hnekki landið alt bíði sé nú ekki með orði og hug fundið ráð til þess að rétta við þá atvinnugrein, sem alla varð- ar en þá þó mest, sem alt sitt eiga undir því að fiskveiðum sé haldið í því horfi að arður megi af vera. Alt útlit bendir á að stríðshörm- ungar séu nú fyrst að byrja meðal vor; sama var útlitið þegar þing- málafundir byrjuðu og því óskiljan- legra er það að þessu velferðarmáli skuli ekki hafa verið hreyft, þar sem alt annað bar á góma milli him- ins og jarðar. Allir þeir sem stunda sjó hvar sem er á landinu eru illa staddir. Frá 1900—1919 stunduðu í Garð- sjó milli 30 og 40 róðraskip auk smá- báta, fiskveiðar — í vetur eru þau 3—4. Vegna ágangs botnvörpuskipa hafa þeir eigi getað haft yeiðarfæri sín í friði, því hér er engin strand- gæsla. I Þorlákshöfn voru fyrir 3—4 ár- um 23 skip með 16 mönnum hvert, nú munu þaðan ganga 6—7 skip. Hér er um þann afturkipp í aðal- tekjugrein landsins að ræða, sem rannsaka verður til hlýtar og þing- menn jafnt sem aðrir verða hér að Hörmungartíðinði. Húsiö nr. 9 viö Spítalastíg brennur til kalðra kola. Unglingspilt- brennur inni. 8 manns stórmeiðist. SíSastliSiun mánudagsmorgun Iaust eftir kl. 9 kom eldur' upp í húsi Carls Lárussonar viS Spítalastíg. — Mun eld- urinn hafa komiS fyrst upp í eldhús- inu niSri, eSa aS minsta kosti sást hann þar fyrst úr húsunum fyrir norSan. HúsiS varS alelda á svipstundu aS kalla má. I kjallara hússins var verk- stæSi Baldvins Björnssonar gullsmiSs, og voru menn komnir til vinnu þar. Brugou þeir þegar viS og fóru upp á loft til þess aS bjarga út fólkinu sem þar bjó, og tókst þaS meS mestu naumindum. —¦ Á miShæS hússins bjó Jens B. Waage bankabókari og fjöl- skylda hans öll. BjargaSist þa$ fólk einnig nauSulega alt nema næstelsti sonur hjónanna, Eggert aS nafni. Var hann í herbergi í norSausturhorni húss- ins og varS þar alelda é, svipstundu. Eggert heitinn var 15 ái-a gamall og mesti efnispiltur. Húsio brann til kaldra kola á tæpum klukkufíma og hafa ménn aldrei séS eld magnast eins fljótt í nokkru húsi sem brunnio hefir hér í Reykjavík. SlökkviliðiS varö mjög seint til, og ólagiS á vatninu hio sama og veritS hefir viS undanfarna bruna hér. Mun nánar vikitS ao því sííSar. Enginn bruni hefir veriö ægilegri hér í bænum síöan stóri bruninn 1915. Fólk bjargaSist svo nauíSulega, að 8 manns voru meira eða zniuna skemd. Voru 6 sjúklingar fluttir á Landakots- spítala. MæSgur, sem bjuggu á efsta lofti hússins og eru allmikiS brendar á höndum, eín stúlka, sem fleygSi sér út um glugga, þegar ekki var annars úikostar til bjargar, handleggsbrotn- aSi hún og meiddist allmikiS é höfSi. Einn skar sig allmikiS á gleri og blæddi nokkuS og annar brann mikiS á baki og í andliti. Bigandi hússins, Carl Lárusson kaupmaSur, hafSi farið aS heim- an rétt fyrir kl. 9, og varS þá einskis var. En svipstundu síSar braust eldur- inn út. Úr húsinu bjargaSist alls ekkert. — Voru sumir innanstokksmunir trygCir en þó hvergi aS fullu. Hefir því hlotist mikiS eignatjón af brunanum. En þaS hverfur fyrir hörmungu þeirri aS brun- ir.n skyldi kosta líf éfnilegs ungmennis. kggjast ásömu sveif og gera alt til að bjarga ladi sínu úr þeim voða sem það nú er komið í. Það verður aðeins gert með viturlegum ráð- stöfunum og með því að byrja frá grunni rannsókn á, af hverju það stafi, að komið er sem er, hirða hið nýta og kasta því ónýta í burtu sem skaðvænu. Því eitt er víst, að ýmis- legt hér verður að byggja upp frá grunni, því undirstaðan er víða grautfúin. Rekstursfé verSur aS fá til þess aö komast úr þrönginni, og því verSur aS verja svo, aö þaS verSi til blessunar þjóS vorri, en ekki til enn meiri eyöi- leggingar. pótt þingmálafundum hafi ekki þótt þess vert aö minnast á þetta mál, þá gæti þó hugsast, aS einhverjir mér snjallari menn féllust á þaS, aS þetta er meira en lítilfjörlegt aukaatriSi, og væri þess vert aS þaS væri athugaS. Sjálfur er eg enginn stjórnmálamaS- ur og veS hér máske reyk í því, aS atriSi þaS er eg hér minnist á eigi er- indi á þingmálafundi eSa alþingi, en þá biS eg líka afsökunar fyrir fram- hleypni mína. Eitt af því sem athuga ætti vand- lega er: hve marga botnvörpunga ber bærinn. Reykjavík 14. febr. 1921. Sveinbjörn Egilson. um heimild fyrir ríkisstjórnina til þe aS taka einkasölu á kornvöru. 1. gr. Ríkisstjórninni veitist heim- ild til, aS kaupa rúg og rúgmjöl, hveiti og hveitimjöl eins mikiS og henni virö- ist þörf á, til þess aS birgja landiS. Selur hún vörur þessar kaupmönnum, kaupfélögum, sveitarfélögum og brauS- gerSarhúsum, þegar nauSsynleg skil- yrSi eru fyrir hendi. I þessu skyni heimilast ríkisstjórn- inni eianig aS taka lán svo sem nauS- syn kref ur til vörukaupanna og til híisa, áhalda og annars er aS verzlunarrekstri þessum lýtur. 2. gr. pá er ríkisstjórn hefir fengiö tryggingu fyrr nægílegu fé til þess, aö verzlun þessi sé einfær um aS birgja landiS meS vörum þeim, er 1. grein ræSir um, og aS undirbúa þaS, aS sæmi- legar birgSir geti jafnan veriS til á hæfilega mörgum stöSum á landinu, getur hún bannaS öllum öSrum aS flytja þessar vörur til landsins. 3. gr. Ríkisstjórnin annast um, að umræddar vörur séu seldar meS því verSi, aS ætíS nægi fyrir innkaupi, flutningsgjaldi, rýrnun og öllum öSr- um kostnaSi viS rekstur þessarar verzl- unar. Enn fremur leggist á vöruna 5% gjald til sérstaks stofnsjóSs fyrir þessa verzlun, eftir nánari ákvæSum í reglu- gerö. 4. gr. Ríkisstjórnin skipar hæfan mann til þess aS haf a á hendi f orstöSu þessarar verzlunar. Enn fremur skip- ar hún 2 endurskoSunarmenn til þess aS rannsaka alla reikninga og bækur verzlunarinnar. Skal rannsaka reikn- ingana jafnóSum fyrir hverja 3 mán- uSi og síSan hvern ársreikning. Ríkis- stjórnin ákveSur laun forstöSumanns og endurskoSenda. 5. gr. Nánari ákvæöi nm verz,lun þessa og rekstur hennar setur ríkis- .stjórnin meS reglugerS eSa reglugerS- um. Hún gerir og ráSstafanir, eftir því sem nauSsyn krefur, viSvíkjandi birgS- um þeim af rúg og rúgmjöli, hveiti og hveitimjöli, er heildsalar hafa meS höndum, þá er mnflutningsbanu sam- kvæmt 2. gr. kemur í gildi. 6. gr. Refsingar fyrir brot gegn ráS- stöfunum þeim, sem ríkisstjórnin gerir meS heimild í lögum þessum, ákveSur ríkisstjórnin á þann hátt, sem henni þykir viS eiga, um leiS og hver ráS- stöfun er ger. 7. gr. Lög þessi öSlast gildi þegar Úr athugasemdum viS frumvarpiS. Af neysluvörum, er til íslands flytj- ast frá útlöndum, er þaS brauSefniS (rúgur og hveiti), sem mest á ríSur. Undan brauSþörfinni geta landsmenn ekki vikiS sér nema aS litlu leyti, og síst má vera án brauSefnis þegar hart er í ári. paS er því eitt af helstu lífs- skilyrSum hvers einasta manns í land- inu. pví er þaS og jafnframt hags- munamál hverjum manni, aS tl lands- ins flytjist gott brauðefni og ósvikiö og meS eins góSu verSi og unt er. Nú hefir ríkisstjórnin, eins og kunn- ugt er, og þaS eftir ákvörSunum Al- þingis, rekiS heildsölu ein 6—7 undan- farin ár meS nokkrar helstu nauSsynj- ar landsmanna. Er fyrir nokkru komiö þaS lag og sá rekspölur á þá verzlun, og þau tæki nú fengin, aS telja má landsverzlunina jafnfæra heildsölum yfirleitt til þess aS reka verzlun meS þær sömu vörur og hún hefir haft me8 höndum. Og meS vörur, sem hún hefSi einkainnflutning á, stæSi hún aS mun betur aS vígi. paS er fengin reynsla fyrir því, þegar höft eru á innflutningi einstakra vara í öSrum löndum, þá er auSveldara fyrir ríkisstjórn, heldur en einstaka menn eSa einkastofnanir, aS ná í vörurnar, og getur slíkt komiS fyrir eftirleiSis á svipaðan hátt og hingaS til. pá er og hægra um vöru- val þegar öll vörutegundin er á einni hendi til innflutnings, og kostnaSar- minna aS tiltölu aS koma á verulegu eftirliti og aSgerSum um vörnvaliS, enda lítil trygging fyrir, aS slíkt verSi gert, ef margir eru innflytjendur. Svo er og þaS í þessu sambandi, ef lengra er hugsaS f ram í tímann, aS markmiSiS ætti aS vera þaS, aS bæSi rúgur og hveiti væri malaS í landinu sjálfu. Ætti einkainnflutningur landsverzlunar á þessum vörum aS geta orSiS fyrsta sporiS til þess. Geta menn gert sér í hugarlund, hver ávinningur ætti aS geta orSiS aS slíku, meS eins ódýru vatns- afli og vér höfum, ávinningur, ekki einungis fyrir vöruvöndunina, heldur og í ýmsu ööru tilliti.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.