Ísafold - 21.02.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 21.02.1921, Blaðsíða 2
X8A90LD ASalástæðuna fyrir frumv. telur nefndin þo þá, a'ð meíS þessu fyrir- komulagi veröi ávalt hægt að hafa kornforða víðsvegar át um land, til skepnufóðurs í harðæri. Mun þetta dæmafáa frumvarp bráð- lega gert að umtalsefni. Grein sú, sem hér fer á eftir, birtist í dönsku blaði seint í „ianúarrnánuði. Ijýsir hún glögt ástandinu vikumar fyrir ófriðarbyrjunina 1914, og sýnir meðal annars glögt, að inorðið í Sera- jevo var ekki nema átylla til ófriðar- ins. Styrjaldarhugurinn var orðinn svo magnaður hjá stórveldunum, að ófrið- urinn hlaut að koma. I síðasta hefti „Revue des deux mondes“ birtir fyrverandi sendiherra Frakka í Petrograd, Maurice Poléogne, endurminningar sínar frá vikunum síð- ustu fyrir byrjun heimsstyrjaldariuuar. Eru þær mjög eftirtektarverðar fynr þá sök^að þær gefa glöggn lýsing á sum- um þeirra manna, sem réðii úr^iitun- uin og hleyptu heiminum í bál og brand i júlí 1914. Mauriee Poléologne hafði verið serdi- herra Frakka í Búlgaríu 1907—12 og kynst ófriðarhættunni, sem stafað gct, af Balkanskaga, og síðar var hann for- stjóri í utanríkisráðuneyti Prakka og kyntist þar þeim meginöflum, sem vora óhjákvæmileg skilyrði heimsfriðarins. Pimm mánuðum eftir að hann tók við sendiherraembættinu í Petrograd fór hann til Frakklands til þess að undirbúa heimsókn lýðveldisforsetans franska til Petrograd. Yið það tæki- færi hafði hann beint athygli Briands núverandi forsætisráðherra að hinni sívaxandi hættu á heimsófriði, og var hann því kallaður á fund hins nýja forsætisráðherra Frakka, Viviani, sem tók á móti honum „þungbrýnn, vand- ræðalegur og órór“. Forsætisráðherrann hóf mál sitt svo: — pér álítið að heimsstyrjöld sé í vændum. Briand hefir sagt mér það. — Já, eg held að stríðið skelli á fyrirvaralítið, og að við verðum að vera viðbúnir. Og Poléologne heldur svo áfram: — pví Hæst dengdi hann yfir mig fjölda af spúmingum og það svo fljótt að mér gafst enginn tím til að svara. — Er það satt? Stríðið getur skollið á! Hver er ástæðan — hvaða átylla er til þess? Innan hvað skamms tíma? Al- mennur ófriður — heimsbruni? Hann gerðist stórorður og barði í borðið. Eftir dálitla stund strauk hann nm ennið, eins og til að vakna af óþægi- legum draumi og talaði nú hægar: — Gerið þér svo vel, sendiherra, að endurtaka alt sem þér hafið sagt mér — pessi stutta samræða virðist gefa nokkra hugmynd um hvemig ástandið var og hve hræddir menn voru við að ófriðurinn mundi skella á. prátt fyrir allar staðhæfingar um, að ófriðurinn hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti, sýnir þessi samræða, hvemig menn í Frakklandi bjuggust sí og æ við hinu versta, bjuggu sig undir það og ræddu um það, og hvemig órói og á- hyggjur vom ríkjandi hjá stórvelda- stjómunum, þangað til upp úr sauð. Poléologne segir m. a. þetta urn heim- sókn Frakklandsforseta í Petrograd í júlí: Hinn 20. júlí 1914 sigldi eg með keisaranum um borð í frönsku skipin til. þess að taka á móti Poincaré forseta. Yar snæddur árdegisverður á leiðinni. Keisarinn sem reykti vindlinga á milli réttanna var altaf að tala um þrívelda- sambandið og afstöðu þess til heimsfrið- urinn hefir verið mikill hjá hinum ráð- arins. Meðal annars sagði hanu: andi mönnum. — pað er sagt að þeir búist við öllu ; Hinn 24. júlí — daginn sem Austur- því versta af pjóðverjum. Og er Jiinn ríki sendi Serbíu úrslitakosti — byrj- látti því hélt hann áíram: Jeg írúi aði ófriðarundirbúningurinn fyrir al- því ekki að Wilhelm keisari vilji ófrið. ' vöru. 28. júlí talaði Poléologne við Ef þér þektuð hann eins vel og eg! Ef þýzka sendiherrann, Pourtalés, sem að þér vissuð hvað hann er mikill gortari lckum „skjálfhentur, titrandi af reiði í allri framkomu. og með tárvotum augum“ sagði: Poléologne segir frá hve keisaranum — Við gétum ekki .... við viljum hafi þótt mikið til Poincaré koma, og ekki slíta bandamenn okkar a fokkur. hve mikið hafi sópað að honum innan Seinna um daginn' talaði Poléologne um alla dyrðina við rússnesku hirðina. við rússneska utanríkisráðherrann, Ennfremur talar. hann um heimsoknir Sazonow, og sýna ummæli hansýef sönn útlendu sendiherranna í Petrograd hjá eru, Ijósíega hve léttúðin hefir verið Poincaré. Fyrst tók hann á móti þýzka niikil, er veri ðvar að ráða örlögum sendiherranum og af mikilli kurteisi. -miljóna manna. Sazonow mælti svo: En ekki talaði hann eitt einasta oj-ð um •í'ourtalés er órólegur af því að stjórnmál við hann. Síðan kom sendi- hann hefír'tekið mikla ábyrgð ú sig. herra Japana. Stóð hann stutt við, en Eg er hræddur um, að hann hafi gert samt vora þó rædd ýms undirbúnings- sitt til að ýta undir stjórnina til ófrið- atriði þess, að Japanar fylgdu þrívelda- ar,! með því að telja henni trú um að sambandinu að málum. Er vert að veita Rússar muni fara sínu frain og hjálpa því athygli, hversu þýðingarmikií mál' Serbum, en að Frakkar muni ekki ganga eins og þetta, em afráðin fljótt á stund- í lig með þeim. Nú sér hann út í hve um. — Næstur kom sendiherra Breta ntikla ófæru hann hefir leitt þjóð sína. °g ^ið hann ræddi Poincaré aðallega um pegar Sazonow sagði keisaranum, 30. Persíu. Síðan þýðingarlaus samræða ; júlí,= að stríðið væri óhjákvæmilegt, og við sendiherra Ítalíu og Spánar. Og síð- að hann þess vegna yrði að mæla með an það sem mestu máli skifti: Viðtal herútboði, svaraði hann „fölur og með við sendiherra Austurríkis, Szapary. kökk í hálsinum“ : Serajova-morðið var þá um garð gengið Poincaré hafði áður verið sagt, sendiherran mundi búa yfir laununga- Hugsið þér yður þær þúsundir manna, málum sem Evrópufriðnum gæti stafað sem sendar eru í gin dauðans. hætta af, og ætlaði hann því að reyna Sazonow svaraði, að rússneska sjórn- að komast að því hvort Austurríki væri in hafi gert alt sem í hennar valdi hafi í ófriðarhug. Samræða þessi hefir sögu-; staðið til þess að hindra ófriðinn. legt gildi, því þar bryddir á því, sem ; Eftir augnabliks umhugsun biður kom fram 8 dögum seinna. | keisarinn ráðherrann að síma til her- Poinearé hóf mál sitt með því að votta foringjaráðsins og fyrirskipa alment hluttekningu sína út af morðinu á ríkis- herútboð, og gerði hann það. En 1. erfingjanum og spyr síðan: ágúst afhenti þýzki sendiherrann rúss- Segið þér nokkrar fréttir frá Ser- nesku stjórninni tilkynningu, þar sem Kristjánssyni í Hildibrandshúsi. Vom kæruatriðin fjögur, Fyrst það að ólög- legt hefði verið að kjósa þrjá þing- mennina í einu lagi, heldur hefði átt að kjósa einn mann sér í stað Sveins Björnssonar, sem fyrst eftir að hann var farinn héðan. Annað var það, að aukakjörskrá sú, sem gerð hafði verið fyrir kjósendur þá, sem kosningarrétt öðluðust með stjórnarskránni nýju væri ólögleg. Þriðja, að sumum kjör- deildum hefði verið lokað áður en hlé un í málinu þangað til síðar, en hún var feld með 29 : 9 atkv. Loksins var samþykt an uafnakalls að kosningin skyldi tekin gild og greiddu því atkvæði 25, en 6 á móti. peir sem vildu láta fresta umræðum vom B. Sv. B. J. G. Guðf., G. Sig, H. St., H.’sn, s’ E., S. J.,^>. J. Forsetakosningar. pessu næst hófust kosningar í sam- einuðu þingi. Var forseti kosinn Jóhann varð ú straumi kjósenda að kjörborð-; es Jóhannesscm bæjarfógeti pg fekk unum. Og hið f jórða það, að kjörskrárn j hann 22 atkvæði, Sig. ’ Eggerz fekk 2 ar hefðu verið illa úr garði gerðar og Bjarni frá Vogi j 13 segla]. ^ menn teknir á þær á síðustu stundu, í aii0ir Varaforseti var kosinn Sveinn fullu heimildarleysi gildandi laga. Fyrsta kjörbréfadeild klofnaði í tvent um málið. Hafði Sig. Stefúnsson orð fyrir öðrum hluranum og mælti ÓJafsson með 26 atkvæðum. B. Kr. fekk 1 atkvæði, en auðir Voru 11 geðl- ar. Við skrifarakosningar komu fram þrír listar, A-Iisti með Birni Hal'lssyni með því að kosningin væri tekin gild, er fekk 9 atkv,, B.listi me0 Eiríki Ein; arssyni fekk 16 atkvæði og C-listi með — Hugsið þér yður ábyrgðina, sem að ; fylgir því, er þér ráðið mér til að gera. bíu? pjóðverjar sögðu Rússum stríð á hend- — Lögreglurannsókninni er haldið á-1 ur. fram, svaraði sendiherrann. — Eg bíð úrslitanna með óþreyju. pví eg minnist fyrri rannsókna, sem ekki urðu til þess að bæta samkomulag j AusturTíkismanna og Serba. pér munið j máske eftir Friedjui-málinu og Pro-; chaska-málinu. Poincaré „leggur sig í framkróka til j þess að taka liðlega í málið“ en vill juðust Þingmenn saman í alþingishús- sýna sendiherranum fram á, að ústandið jinU- Var haldið >aðan 1 kirk.íuna »g í Evrópu sé þannig að stjómir aUra ; Prédikaði ^rni prófastur Bjömsson í ríkja verði að fara varlega í sakimar. Görðum og lagði út af Matth. 7, 24. TTftnn heldur áfram: 27• vei'si> en sa texti er !>annig: „Hver „ , , „ . sem því heyrir þessi orð mín og breyt- — pað er hægt að ráða fram úr Serb- K 6 J þrátt fyrir ýmsar misfellur, sem verið hefðu á framkvæmd hennar. pær mis- fellur væri ekki hægt að kenna öðr- um en stjórninni, að því er fyrAa kæm Iiðinn snerti, og trassaskap bæjarstjórn arinnar að því er hina liðina snertir. Taldi hann það mikilvægt atriði í mál- inu, að eigi væri hægt að kenna kjós- J. A. Jónssyni er fekk 11 atkvæði. — Voru því tveir hinir síðastnefndu kosn- ir. — Skiftust þingmenn þá í deildir. I efri deild var Guðmundur landlæknir Bjömson endum né frambjóðendum um neitt , ,. „ ,, ,, J | kosmn íorseh og fekk 12 atkvæði, en það, sem aflaga hefði fanð við kosn- 1 0 auðir voru 2 seðlar. Varaforseti var inguna, en trassaskap bæiarstiórnar-!, . „ ,, „ v 0 0 ■ kosmn Guðm. Olafsson en annar vara- innar taldi hannWálfsagt að víta. „ .. _ í'-n- .„ I torseti Karl Emarsson. Sknfarar vom Framsögumaður II. kjörbréfadeildar , TT TT „... kosmr Sig. H. Kvaran og Hjortur var Karl Einarsson og mælti hann fyrir c . _ . . , , , • Snorrason. Að þvi búnu hófst skolla- hönd meiri hluta nefndarinnar með því , , ,. „ blmdan um sæti og samfara henni að kiörbréf það, sem deildin hafi feng- !, , ’ ° ; hrossakaup. ið til úrskurðar væri tekið gilt. j pá talaði Benedikt Sveinsson fyrir ; 1 neon deild hönd þess hluta I. kiörbréfadeildar er i „ ,. , T, var torseti kosinn Benedikt Svemsson mótfallinn var því að kosningin yrði:, , „ ,, _. 1 , , \ bankastjóri með 19 atkv., Sig. Stef- sainþykt. Vildi hann láta ónýta kosn- ’ , „ , , . 1 ánsson fekk 1 atkv., en auðir vora 4 inguna eða að minsta kosti fresta því; TT „ ,. „ „ & 1 | seðlar. Varaforseti varð Sigurður Stef- að gera ályktun um hana. Taldi hann 1 15. þ. m. klukkan rétt fyrir eitt söfn- íu-málinu með góðum vilja. En það er líka hægt að spilla því. Serbar eiga góða vini þar sem RúsSar eru. Og Rúss- ar era bandamenn — Frakka. Er ekki ástæða til að óttast að eitt taki við af öðru? Szapari svaraði engu. pað er grátbroslegt að sjá hvemig hin byrjandi óvinátta þessara tveggja ríkja kom fram í háttemi þessara manna innbyrðis. peir era á verði hvor gagnvart öðram, röddin verður þur og kaldranaleg. Á undan heimsófriðnum gekk blóðugur en eggjandi orðaleikur milli þeirra sem völdin höfðu. Er mögu- legt að þessar samræður hafi orðið undirrótin til ófriðarins? Orð þau, sem Poléologne hefir eftir Anastiu stórher- togafrú, dóttur Nikita Svartfellinga- konungs, sýna, hversu léttúðugt talið var. Sún talar um ófriðinn sem gleði- legan viðburð og þráði hann, og spáði að hann mundi koma. „Pá verður Aust- urríki ekki framar til. Frakkland fær EIsass-Lothringen. Herir okkar mætast í Berlín. pýzkaland fer í mola“ o. s. frv. pessi orð voru hermd franska sendi- herranum í veislu sem keisarinn rúss- neski hélt franska forsetanum 22. júlí ir eftir þeim, honum má líkja við hygginn mann, er bygði hús sitt á bjargi; og steypiregn kom ofan, og vatnsflóð kom, og straumar blésu og skullu á því húsi, en það féll ekki því að það var grundvallað á bjargi. Og hverjum þeim, sem heyrir þessi orð mín, og breytir ekki eftir þeim, hon- um má líkja við heimskan mann, er bygði hús sitt á sandi; og steypiregn kom ofan, og vatnsflóð kom og storm- ar blésu og iskullu á því húsi, og það féll og fall þess var mikið' ‘. Var ræða síra Árna hin bezta. Að lokinni guðslþjónustu var gengið í þingsal neðri deildar. Las forsætisráð- herra upp boðskap konungs og sagði Alþingi sett, en Sigurður prestur Stef- ánsson bað konunginn lengi lifa og tóku þingmenn undir það með níföldu húrrahrópi. Kvaddi þá forsætisráð- herra aldursforseta þingsins, Sigurð Jónsson alþingismann til þess að stýra fyrsta fundi þingsins og settist hann í forsetasæti. Skiftust menn þá í þrjár deildir til kjörbréfarannsókna og varð fundarhlé um hríð. Klukkan rúmlega tvö var fundi hald- ið áfram. Hafði fallið í hlut fyrstu kjörbréfadeildar að rannsaka kæru eina, sem fram hafði komið yfir kosn- og bera þau þess vott, að hernaðarhug-; ingurmi og undirrituð var af Kristjáni öll kæruatriði eiga rétt á sér, en varð einkum tíðrætt um viðaukakjörskrána, og hve stutííi’ liefðu 'v'eriS kærufres' ,r yfir kjörskránni. Forsætisráðherra tal- aði næstur og vék að fyrsta ka-ruat- riðinu. Sýndi hann fram á, að full heire i!d hefði verið fyrir því, að kjósa alla þingmennina í einu lagi, og að hitt befði brotið í bág við anda lagnena, að láta kjósa einn manninn fyrst. Næstur talaði Jakob Möller og mælti eindregið með því, að kosningin væri j samþykt umsvifalaust. pað væri að ! verða lenzka, að þeir sem fyrir von- , brigðum yrðu við kosningar kæmu með kæru eftir á. Svo hefði það veiið í fyrra og svo væri það enn. Hann kvaðst fúslega viðurkenna, að kjörskrártilbún- ingurinn hefði ekki verið lögum sam- kvæmur, en sá óréttur, sem gerður hefði verið gegn lögum, væri fram kominn til þess að bæta úr miklu meira órétti, sem sé þeim, að svifta fjölda manns kosn- ingarétti. Fyrsta kæruatriðið taldi hann engan rétt hafa á sér, það hefði ský- laust verið rétt að kjósa alla þingmenn- ina með hlutfallskosningu. Mælti hann ákveðið með því að kosningin yrði tekin gild og mótmælti því, að frestað væri að taka ákvörðun um hana. Að því búnu varð fundarhlé í eina klukkustund. Fundinum var síðan haldið úfram kl. 5%. Hófust þá aftur umræður um kosningarnar og talaði Sig. Eggerz fyrstur og mælti með ógildingu. í sama streng tók enn fremur Halldór Steins- son og Benedikt Sveinsson, sem talaði alls þrisvar í málinu. En á móti töl- uðu Jakob Möller, Jón porláksson, Sig. Stefánsson, Gunnar Sigurðsson, en Bjami frá Vogi vítti undirbúning kosn- ingarinnar án þess þó að gera grein fyrir atkvæði sínu. Varð mikið þóf um múlið og all-óþarft. Tillaga kom fram um að skera niður umræður, en hún var feld með 19 :18 atkvæðum. Pað hafði komið fram tillaga um að festa ákvörð-1 ánsson og hlaut hann 12 atkvæði, en Magnús Kristjánsson 10, og annar vara- forseti B.iarni frá Vopri, er fekfe 10. M Kr. fekk 4 en Pétur Ottesen 1, 9 seðlar vora auðir. Skrifarar deildar- innar voru kosnir porsteinn Jónsson og Magnús Pétursson. Sætalotteríið fór k þann veg, að nokkrir þingmenn neit- uðu að taka þátt í gamninu, en aðrir gerðu það og voru harðóánægðir með vinningana. I iinoi. —o---- Neðri deild. Kosningar í hinar sex fastanefndir fóra sem hér segir: Fjárveitingan'efnd. A-listi: Bjami Jónsson B-listi: porl Jónsson, Gunnar Sigurðs- son, Stefán Stefánsson. C-listi: Magnús Pétursson, Ól. Proppé, Magnús Jónsson. Samgöngumálanefnd. Afbrigði voru leyfð til að kjósa 7 menn í nefndina í stað 5, sem þingsköp- in gera ráð fyrir. A-listi: Pétur pórðarson. B-listi: Porst. M. Jónsson, Gunnar Sig- urðsson, Jón Sigurðsson. C-listi: Gísli Sveinsson, Jón A. Jóns- son, Jón porláksson. Landbúnaðarnefnd. A-listi: Hákon Kristófersson. B-listi:Jón Sigurðsson, Björn Hallsson. C-listi: Sig. Stefánsson, pór. Jónsson. Sjávarútvegsnefnd. A-listi: Pétur Ottesen B-listi: Magnús Kristjánsson, porleifur Guðmundsson. C-listi: Jón Baldvinsson, Einar por- gilsson. J

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.