Ísafold - 28.02.1921, Page 1

Ísafold - 28.02.1921, Page 1
S n s' 499 ot> s:' XLVIlí. arg. Vinnufœrir og vinnandi karlmenn mnnu vart vera fleiri en 40.000 á landi voru. Lítil borg væri þaS álitin erlendis, sem ekki' hefSi fleiri. ViS, þessir fáu, byggjum land, sem er þrisvar sinnum stærra en Danmörk og höfum tekist á hendur að stýra því og vera okkar eigin menn. Við höfum tekist þaö á hendur, aS sýna hmum mentaöa heimi aS viS, þótt fámennir og fátækir séum, kunnum svo meö okkar málefni aö fara, aö álit annara þjóSa á okkur aukist, eigum að leggja hyrningarstein hins nýja ríkis og byggja svo með vitur- iegum framkvæmdum þann grunn, sem ■eftirfarandi kynslóSir geta haldiö áfram aS byggja á og veriS vissir um, aS undirstaðan sé traust, þar eS hún er gerö af þeim, sem sjálfstæöiS heimt- uSu og vissu hvaS þeir geröu. Nú er svo komiö að viö verðum aS halda hóp og hópurinn á aS eins aö hafa þaS fyrir augum, aS rétta viS þaS sem aflaga fer og gera þaS fljótt og vel og hafa sjómannasniS á því, aS láta seglin ekki rifna meira en þörf gerist, svo hægt sé að gera viS þau. Almenningur skilur ekki stjórnmál, enda hafa flokkar verið þaS margir, meS ýmsum stefnum, aS viS miklum skilningi manna á meSal er ekki að búast. Hér er um enga pólitík aS ræSa sem stendur aöra en þá, aS allir sem einn maSur hjálpi til aö koma landi sínu úr því feni, sem þaS nú er sokkiö í. þaS ætti aS vera pólitík sú, sem fariö er eftir, hvort hún heitir langsum, þvers um, upp í loft eSa á grúfu gerir ekkert til, nafniö segir ekkert, en hitt er þunga- miSjan, aS framkvæmdir og stefna alíra víki aö sama punkti. ViS erum ekki komnir það langt, aö viS þekkjum okkur sjálfa, festuleysiö «g hringliS á öllum sviöum er svo mik- iö, aS dæmafátt má heita um þjóS, sem ætlar og vill fara meS sín eigin mál sjálf, því heilbrigð skynsemi segir ■okkur öllum, aö máttur okkar liggi í því, aS viS séum samtaka í öllu því, er styrkir og eflir velmegun vora, því þaS mun afla okkur álits út á viö, en álit annara þjóöa á okkur mun veröa okkar fámennu þjóS hin öraggasta og besta vernd. Sundrung, sem er og verð- ur rót fátæktar og eymdar, gerir okk- ur aö lokum aS bráö annara. ViS skulum reyna aS hugsa um hvernig hér er umhorfs. TrollaraútgerSin ber sig ekki. PaS sýna allir reikningar. Alt er til útgerSar þarf er of dýrt móti því er fyrir afl- ann fæst. Kolin eru of dýr, salt, manna- kaup og matvæli. Enginn fer nú aö reka útgerð sína meS stórtapi og kom- ast á þessum tímum í þíer skuldir, sem ókljúfandi verða síSar meir þegar verS á fiski fer aS lækka. í raun og veru er hver Englandsferð ineS saltfisk skaSi fyrir alla fiskimenn landsins, því Englendingar þurka þann fisk er þeir þannig kaupa, ef til vill í fullkomnari þurkhúsum en viS höfum hér, senda hann svo sem góSa vöru á lieimsmarkaSinn. En því meira sem á hann kemur því lægra er verSiS, auk þess sem enginn er til aS skýra frá, hvenær þeirra þurkhússfiskur fer aS Ritstjóri V. Finsen Reykjavík mánudaginn 28. febrúar 1920 Isiifoídarprf^tsniSjs 9. 'Ölubiað. skara fram úr okkar. — Hér er ein hættan. Verö á fiski er að öllu leyti óvíst enn, og alt bendir á aö þaö muni veröa miklu lægri en í fyrra. Um nýárið \ar talaS um 30 aura pundiS upp úr salti. I eitt skippund af þurrum fiski þurfa 500 pund af söltum, stöSnum, verkuS- um fiski. Efni er því 150 krónur. í fyrra kostaÖi verkun 30—40 kr. Segj- um 30 kr. 30 -)- 150 = 180 kr. Á hvert skipund má leggja 12 krónur eftir aS þurkaö er (geymsla, flutningur o. fl.). par eru komnar 192 krónur. Svo er cftir aS koma því áleiðis á sölustaSi o. m. fl. og verö óvíst. MeS þessu veröi á verkun er því ekki í annað hús aS venda fyrir útgeröar- inenn en selja aflann óverkaöan, og sé sú sala tap, þá er ekki hægt aö halda lcngra ef um framtíSarútgerS er aS ræSa, því þaö veröur langsóttur róöur- inn að borga stórskuldir síðar meir, er 100—500 og 10 hundraö þús. króna víxlamir eru úr sögunni og fariö verSur aS tala um og fara meS peninga eins og var fyrir stríöiö og fiskur er fall- inn í verði. Neyöist nú útgeröarmenn til þess að leggja skipumnn upp, hvaS tekur þá viS? paS er þaS sama sem aS taka brauSiö frá 5—6000 mönnum (væri verkaS hér), litlu börnunum líka, sem ekkert geta aS ólaginu gert. HvaS tekur svo viö? Geta skipsmenn eSa aSrir er vinnu liafa, slakaS til á kaupi, meöan nauðsynjar era í því verði sem er? Alls ekki. Geta_ þeir keypt meS dýrtíS- arverði hér það sem útheimtir hvern dag, þegar þeir eru vinnulausir? Hvert á aS leita, og hvaö á aS taka til bragSs ? Lækki vörur hjá oss aS sama skapi og annarsstaðar, þá er knúturinn leystur, en ekki fyr. pá lagast svo margt sem ókleift viröist og er nú. pá má halda veiöum áfram, þegar reksturskostnaöur minkar. pá, gæti fiskverkun byrjaö, þegar ástæðan væri engin til þess aö kref jast 40 kr. fyrir verkun á einu ein- asta skippundi, sem áður kostaöi 3—4 kr. aS verka. En hún veitir fjölda mörg um vinnu og er ávinningur fyrir land- iö alt. Eg er ekki talinn jafnaSarmaSur, en er þaS þó aS sumu leyti. Mér gremst í hvert skifti sem eg les um alþýðuna, sem kölluö er hér, og aö hennar eigin blaö miSi viö hana, sem hún standi neðarlega á stigi landsmanna. Hver er alþýðumaSur og hver ekki hér á landi? Hvar er takmarkið, sem skilur alþýö- una frá hverju? Koma ekki embættis- menn okkar frá bændum, fiskimönnum og öSram alþýöumönnum? Mín jafn- aöarstefna er sú, að eg álít alla þá, sem meS viti, kunnéttu, kjarki og þraut- segju geta útvegað mér og öSrum vinnu þá er viS þurfum til þess aS koma okkur og okkar áfram í lífinu, mikla menn, sem mér finnast ómissandi í mannfélaginu, einkum þar sem viö er- um svo heppnir, aö þeir sem þannig eru meS okkur nú, leggja ekki aurana á kistubotninn, heldur verja þeim til þess aS koma fleiri framkvæmdum á staS og þar meS meiri vinnu. En vinn- an er guös gjöf. pessa menn vil eg ekki draga niður aS getuleysi og framkvæmdarleysi minu heldur vil eg „h í v a“ mig upp og reyna aö komast í áttina til þeirra. Yerka- mannastéttin er mikil stétt í hverju landi og í metum höfS, þar sem menn eru siSaSir. Hún á líka aS vera þess megnug hér aS liugsa rótt og gera þaS sjálf, og þegar hún fer til þess, þá mun hún sjá, aö það verSur farsælla einkum í okkar afskekta landi aS hugsa lengra en fyrir deginum í dag og gera sér grein fyrir livers konar menn vinnuveitendur í raun réttri eru, og hvaS vinnuleysið hefir í för meS sér fyrir heimilin og hvernig börnin okkar minnast okkar þegar þau vaxa upp. Alt veröur aS koma til greina hér, því nú eru ástæSur verri en margan grunar. Og séu menn ekki samtaka nú aS krefjast þess, að öll verzlunarhöft séu leyst, þá munu komandi tímar sýna afleiSingarnar. Efst á dagskrá mun vist vera aS halda skömtun til fólks áfram. Á hverju á aS spara hér? I hverju er óhóf í mat manna á meSal?. FæSan er fiskur, þegar hann fæst. rúgbrauS og smjörlíki. Mjólk sér full- oiðna fólkiS varla og böm sumstaSar ekki. Svo er kaffi og sykur. paS er alt. Af hverju á aS klípa hér og hvaS er þaS sem skamta á? Og eigi þaS böl yfir þennan bæ að dynja, aS botnvörpu- skipum verSi fest viS garöinn, fyrir hvaS eiga þá þau mörgu hundraS manna, sem lifa á því aö útgerS haldist aS kaupa áðurnefndar óbrotnu nauS- synjar? Eitt ráð til þess aS fá atvinnu kynni a? virSast vera til, en þaö er aö bjóSa Englendingum aS koma hingaS, ganga í liö meö þeim til að vísa þeim á miöin, kcnna þeim flatningu og meSferS á fiski, svo aS þeir gætu enn betur orðiS keppinautar okkar á spánska markað- inum en nú er, meS þurfiskinum sín- um. paS væri neySarbrauS og þjóSinni lítill heiöur aS leggja sínum góSu skip- um upp á miöri vertíð vegna samtaka- leysis og taka aö sér vinnu, sem eyöi- leggur fiskimiS landsins, kennir og hjálpar útlendingum til þess aS fram- leiSa þá markaSsvöru, sem rýrir verS á þeim afurSum þess, sem til þessa hef- ir verið máttarstoSin. pessa hugmynd verSur aS drepa í fæSingunni því þaS væri til vansæmd- ar hverjum þegn hins unga ríkis aS koma henni í framkvæmd, því þaS er aS sýna heiminum aS viS séum ræflar. Hér er sú öld aS í rauninni veit eng- inn meS vissu hvaS hann vill, þaS vita æðri sem lægri og það lagast ekki fyr er. skipulag kemst á búskap jafnt og fiskiveiSar og alla vinnu, þannig aS menn fari aS virSa vinnu þá er þeir stunda og skilji þaS aS því meir sem afkastaS er, því betra fyrir alla parta. pá fer vinna aS„ lærast og þá hætta menn aS vera sláttumaður í dag, fiski- maður á morgun og næstu viku stór- spekúlant meS velferS margra heimila í vasanum. Segjum aö í landinu séu 600 mótorbátar og aS meöalverS allra meö veiðarfærum sé 15 þús. krónur, þaS eru 9 miljónir í bátum. Stóru upphæSimar eru úr sögunni, bátamir em fallnir í veröi nú þegar. Bátur getur nú kost&S mann 80,000 krónur. Hann þarf aS selja hann en enginn getur keypt fyrir meira en 40,000 krónur, hvar sem leitaS er, vegna þess aö svo stórar upphæöir (80,000) manna í milli í kaupum og sölu eru ekki lengur til. Af bátaflotan- um yröi því að afskrifa upphæöir sem tapaS fé og ætti aS reka fiskiveiSar á þeim framvegis og b\>rja á föstum grund velli. Sem flestir fiskimenn ættu aS vinna aS því að verða hluthafar í bát- unum því þaS er sannanlegt, aS þar sem hluthafar eru sjálfir á þeim, er sparnaSur og þrifnaöur meiri, og út- koman öll betri. Einnig gæti komiS til greina, aS stór mótorbátafélög mynd- uðust, stjórnaS af duglegum fram- kvæmdastjórum og aS fiskiveiðar væru þrnnig reknar í félagi. pegar ófriS ber að höndum í ein- hverju iandi þá er kallaður saman her. Menn koma úr öllum áttum, misjafnir menn, sem lítiö kunna til hernaðar. Á skömmum tíma er því skipulagi komiS á þessa einstöku menn aS þeir verða sá múr, sem óvinir ekki fá brotist í gegn um. par er aS ræöa um hundruöir þús- unda einstaklinga. Hér erum viS fáir tugir þúsunda, þar sem nálega hver þekkir annan, erum frændur og vin- i;- Er þaS óhugsandi, aS skipulagi því, sem eitt getur orðiS til velferSar þjóS- inni, veröi ekki komið hér á. Á landiS enga þá menn, sem gætu beitt sér fyrir slíku? DæmiS hlýtur aS liggja opiö hverjum, aS aðeins samtök og einlægur vilji manna getur lagaS þá ringulreið sem á öllu er hér, og drepiS þann hugs- unarhátt hjá sumum hinum nýmóöins fiskimönnum þessa lands, sem í dag rca, versla á morgun og þ. u. 1., aS óska þess, aö ekki gefi á sjóinn, séu þeir upp á kaup, til þess aS hægt sé aS liggja' uppi í rúmi og revkja eigarettur eða halda dansleik og gleöjast mest þegar báturinn kemur tómur aS landi svo ekki þurfi aS gera aS fiski. AS formenn verSa aS kalla skips- liöfn sína frá dansleik til þess aS róa mun nú orSinn almennur siður. Hér eru kýlin sem stinga verður á. Fiskimenn þeir, sem gera og hafa gert veiöar aS lífsstarfi sínu eru alvarlegir o' > áhugasamir menn, prýSi þjóöfélags-1 ins og stoS þess. peim lízt ekki á blik- ncfnd séu fagmenn. AS eitthvað vanti hér hjá stéttinni sýnir þaS bezt, aS þaS heyrist ekki nefnt aS bátaformaSur gæti átt sæti á íslenzku alþingi. paS verSur að laga sem fyrst. Yerkamenn eiga einn- ig aS eiga menn á þingi, ekki þá sem eru ekki verkamenn, en bjóöa sig til aS tc.la þeirra máli, heldur menn á verka- mannaflokknum, sem stunda almenna vinnu og frambera mál félaga sinna á alþingi. pað er hlutverk verkamanna- félaga aS vinna aS því. pá yrði annaS sr.ið á hinni háu samkomu þjóðarinnar, þegar í nefndum sætu þeir menn sem gætu leiSbent af eigin þekkingu og reynslu. ViS erum þaS fámennir, aS ekkert má draga úr kjarki áhugamanna hvcrki í ræðu né riti, þaS verSur aS taka ef.ír ungum niönnum, sem skara fram úr ISr- ,;m og hver stétt veröur aS tryggja sér Irafta þeirra og íhuga vel livort önnur mentun sé ekki þyngri á metuna>" en að læra á skóla í Reykjavík einn vetur. Allir vilja hér vera stýrimenn sem komiS hafa nokrum sinnum á sjó, en svo vant- ar skip til þess aS vera stýrimaöur á, hvaS verður úr því? pannig er á öllum sviSum, aðeins skólagangur, ekkert ann- að, um verklega þekkingu er minna hugsaS, en hún veröur þó sú, sem öllu heldur í horfi þegar á reynir í stóru sem smáu. Áhugamál allra nú verður að vera þaS aS útgerðinni verSi haldiS áfram og hugsa vel um þaS, hvaS þaS þýSir fyrir alla þjóðina aS reka fiski- veiSar, ekki aðeins meS tapi heldur meS því að þurfa aS sigla saltfiski til markaöar á Englandi, sem fiskurinn er gerSur aS vöru, sem keppir viS íslenzka þurfiskinn, sökum þess aS verkun sú, sem hér veröur aS halda áfram er of dýr, vegna þess aS fólk fær ekki aö njóta þeirrar lækkunar á nauösynjum, sem þegar er orSin annarstaöar, og verður af þeirri ástæSu aö halda fast viö kaupkröfur sínar. Á venjulegum tímum fæöir og klæðir hver trollari áreiSanlega 250 manns konur, börn og gamalmenni — 20 trollarar því 5000 manns. Hvar er brauð og klæSi handa una, þeir sjá hvert stefnir, eigi skemt- anir aS ganga á undan skylduverkum, þann tíma ársins sem mest á ríöur aS áhugi fylgi vinnunni. Bændur geta ef- laust sagt sömu söguna, í þaS minsta mun þeim stundum bjóSast fólk, sem gomlu mönnunum heföi ekki þótt fag- menn. Skipulag á atvinnuvegum verður að komast hér á. paS verður hiS mikla verk Búnaðarfélags og Fiskifélagsins aS veita aSstoS sína til þess. pau félög verða aS gera þá menn út til feröalaga meSal manna, sgm sýna og sanna mönn- um hvemig viS horf ir sé alt látið drasla. pau verða að vinna aS þvi aS formenn og aörir læri reikningshald og annaS er aíkoma útgerðar byggist á og búskap- ui. pessir menn jtSu aö vinna aS því, aS störfin væru lærö, en þaö skeSur meö því, aö sá sem ekki kynni aö beita lóö eða slá gras fengi minna kaup en sá, sem þaö kynni. FramtíSarverk fiski- félagsins ætti aS geta gengiS í þá átt, aS ekki liSi á löngu þangað til aS for- menn báta, gætu jafnt veriö í kjöri til þmgs og bændur og aö þeir fyndu hjá sjálfum sér aö þeir væru færir til þess. pingiö er svo bezt skipað aS í hverri þessu fólki verSi útgerS hætt? Eitt- hvaS verSur aS koma í staSinn sem gef- ur daglegt brauS. Máske einhver geti bent á þaS; þá er um ekkert aS ræSa hvaS þaS atriSi áhrærir, en hvar er gjaldeyrir landsins þegar afli sá er sjór- ii:n býður er ekki hirtur? Svari þeir því sem geta, þær upplýsingar væru þjóS- inni dýrmætar. Einu megum viö ekki gleyma en þaS e • aS verk okkar nú verSa síSar dæmd. ViS fengum sjálfstæSi og viS erum þeir sem leggja eigum grunninn, en frágang- ur hans mun bezt lýsa okkar hæfileik- um fyrir komandi kynslóðum. Reykjavík 21. febr. 1921 Sveinbjörn Egilson. Lesendum þessa blaSs mun nú orS- iS kunnugt efni frumvarps þess, sem mestu umtali hefir' valdiS af öllu því, er væntanlegt væri frá stjóminni, undir þetta þing.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.