Ísafold - 28.02.1921, Blaðsíða 2

Ísafold - 28.02.1921, Blaðsíða 2
f lSAPOLD pegar til þessa frumvarps fréttist í ▼etur sló óhug á alla þá landsmeun, sem ekki hafa enn látiS sannfærast um, að einokunarverzlun væri landinu fyrir bestu. Á alla þá, sem hafa vilja'ð líta á reynsluna, sem við höfum haft af landsverzluninni á umliðnum tíma, sem ekki hafa látið glappaskot þeirrar alræmdu verzlunar eins og vind um eyrun þjóta. peir voru margir, sem ekki trú'ðu, að stjómin mundi gerast svo bíræfin, að vilja nú fara að sölsa undir sig verzlnnina á korni, eftir kola- ófarimar sælu, miljónaskaðann, sem nú er verið að vinna upp með tollum eft- ir á. Samt hefir þetta koruið á, daginn. Stjómin hefir haft hug til, að seilast eftir einokun á aðalnauðsynjum lands- manna, kornmatnum og bæta mjöli ofan á kol, eða gráu ofau á svart. Skyldi maður því ætla, að einhver knýjandi nauðsyn væri fyrir liendi nú, sem ekki hefði verið áður, eða að stjórnin hefði komið auga á eitthvert ómetanlegt hag- ræði er þessu yrði samfara. En leitin að þessu í athugasemdum við fmm- varpið verður árangurslaus. Par kem- ur ekki fram neitt nýtt, engin nauðsyn — engin ástæða, sem hin háttvirta stjóm færir fram. pað verður því ekki annað séð, en að hér sé um stjórnar- stefnu að ræða í verzlunarmálum, og að stjómin hafi tekið einokunarstefn- una að sér. Stjórnin á að kaupa rúg og rúgmjöl, hveiti og hveitimjöl, svo mikið sem henni þykir þurfa til þess að birgja iandið. Selur hún svo kaupmönnum, kaupfélögum, sveitarfélögum og brauð- gerðarhúsum —• „þegar nauðsynleg skil- yrði era fyrir hendi“. Hver þau nauð- synlegu skilyrði eru fær maður ekki að vita. í sömu grein laganna er einnig láns- heimild fyrir stjómina til kaupanna og húsabygginga. par bregður svo und- arlega við, að stjómin vill taka lán. S’jármálaráðherrann virtist hafa óbeit á því að taka lán eða láta bankana taka lán í haust til þess að forða land- inu frá ógöngum. En til þess að verzla tneð kom og byggja komhlöður vill Btjórnin taka lán, sem skifta miljón- um, því hér er ekki um neinar smá- upphæðir að ræða, lán til fyrirtæki«, eem stofna skal til í beinni óþökk mik- fls meiri hluta þjóðarinnar. í stofnsjóð handa verzlun þessari á að leggja 5% af verði vörnnnar og bæt- «8t það gjald því á allan venjulegan ▼erzlunartilkostnað. Fyrri hluti athugasemdanna, sá sem birtur hefir verið hér í blaðinu, er að mestu leyti ómengaður samvinnupist- fll. par dirfist stjómin að minna á það, „að ríkisstjómin hafi rekið heildsölu «in 6—7 ár, með nokkrar helstu nauð- synjar landsmanna'k Já, það hefir hún gert, en hitt láist henni að geta um, hver árangur þessarar verslunar hefir orðið. Landsverzlunin hefir að öllum jafnaði sætt verri inhkaupum en heildsalar, ef dæma má eftir útsölu- verðinu. Og hún hefir fengið skell eftir skell, en Iandsmenn látnir borga brús- ann. Landsstjómin hefir afsakað kola- hneikslið nýja með því, að landsverzl- unin hafi haft siðferðislega skyldu til að birgja landið upp með kolum í haust pessu nýja framvarpi fylgir og „sið- ferðisleg skylda“ og hún eigi lítil. — pví aðalástæðuna fyrir framvarpinu telur stjómin vera þá, að með stjóm- arverzluninni verði hægt að sjá um, að í öllum sveitum landsins eða því sem næst verði ávalt til taks nægar komvörubirgðir til þess að grípa til ef harðæri beri að höndum. Stjómin ætlar með öðram orðum að afstýra hor- komnir era í heyþrot, eiga að fóðrast með rúgi frá landsverzluninni og eigi að eins það: þær eiga líka að fá hveiti!! En þegar vel árar og hveitibirgðirnar eru eigi upp jetnar af skepnunum verð- ur að brúka þær til manneldis á næsta ári og verður þá ávalt trygging f.yrjjf, í .l&gi um,hábjargræðistíma jislcimann.a,ý að kórnmatur sá, sém fslendingar bera 'um ' s'jálfa vetrarvertíffina. Komi þetía.' sér til munns, sé ekki of nýr. Skal eigi fjölyrt um þessa ,,aðalástæðu“, hún 4 ekkert skylt við það mál sem hér er um að ræða og er eingöngu notuð til þess að villa mönnum sýn og hylja aðaltil- gang þessa frumvarps, sem er sá að koma ríkiseipokun á ölium •vörum á, hér á landi. Frumvarpið er eitt skref á þeirri braut og það stórt skref. Allar ástæður fyrir landsverzlun eru nú úr. sögunni. Dýrtíðin er að hverfa í öðrum löndum vegna þess, að þar hafa sjávarútvegsins, togaraútgerðin, hefir síðasta ár verið rekin með stórtapi yfir- Ieitt. Og nú eru horfumar fyrir þá at- vinnugrein svo svartar aff sem stendur er ekki útlit fyrir annaff en aff mestölU uni effa öllum togaraflotanum verffi lagt sjálfa vetrarvertíðina. Konn' þéi fyrir þá leiðir þar af dæmalausa neyð fjrir landsmenn og hrun á efnahag ein- si.iklinga og tekjum ríkissjóðs. Eina bjargarvonin virðist vera sú, að dýrtíðinni á erlendum nauðsynjum linni svo, að kostnaður við framleiðsluna geti færst það niður að hún borgi sig. pað verkefnið sem nú kallar brýnast að landsstjórn og alþingi er að finna úr- ræði í þessum vanda atvinnuveganna. pví rniður má sjálfsagt með rjettu segja að: litlar vouir séu til að hið háa alþingi stjórnimar verið fljótar að kippa öllu . getí fundið þau ráð sem dugi, af því að í það horf sem var fyrir stríðið og nema burt ófriðarráðstafanirnar. Hér er ekkert lát á dýrtíðinni, enda hafa menn haldið stríðsráðstöfununum við. Margir munu hafa búist við því, að stjómin inundi koma fram með afnáms tillögur gömlu ráðstafananna fyrir þingið, og að aðalstarf þess mundi verða, að koma öllu í samt lag. Stjómin hefir bragðist í því. Hún fer þveröfuga leið við það sem farið er annarstaðar í heiminum, hún vill halda áfram nauðungarstefnu stríðsáranna í viðskiftamálum og meira að segja færa út kvíamar á því sviði. Hvað segir þingið við því ? Svarsins bíður allur landslýður með mikilli eftirvæntingu. Undir því er kom- ið hvort þjóðin á að njóta heílbrigðrar framþróunar á næstu áram, eða hvort hún á að fara að lifa átjándu öldina upp aftur. Andvari. Jóns porlákssonar við flutning tillögu um skipun viðskiftanefndar í Nd. 23. þ. mán. pað mun þykja hlýða að gerð sé stutt lega grein fyrir höfuðástæðum þeim, er við flutningsmenn teljum vera til nefndarskipunar þeirrar, er við föram fram á. Horfurnar um afkomu atvinnuveg anna era nú sem stendur áhyggjuefni öllum hugsandi mönnum í þessu landi, Eins og kunugt er hefir dýrtíð sú, sem stríðinu fylgdi, aukið afskaplega allan framleiðslukostnað, bæði til sjávar og sveita. Verkalaunin hafa sem vonlegt er hækkað nokkum vegin hlutfallslega við hina almennu verðhækkun á nauðsjmja- vörum, og þau era meðal stærstu gjalda- liðanna fyrir flestan atvinnurekstur. Efni og áhöld, sem til framleiðslunnar þarf að eyða eða nota, hafa einnig hækkað stórkostlega í verði, sumt af því margfaldast í verði síðan 1914. prátt fyrir þetta gat afkoma atvinnu- veganna orðið þolanleg eða jafnvel góð, meðan verðlag íslenzkra afurða hélzt í hendur við hina almennu verðhækkun. En nú er svo komið, ^ið allar íslenskar aíurðir era fallnar mjög í verði, ýmsar jafnvel svo mjög, að nálgast verðlagið sem var fyrir styrjöldina. Verðlækkun á erlendum nauðsynjavöram er að vísu byrjuð, en af ýmsum ástæðum gætir hennar ekki enn þá hér á landi svo mjög, að neitt nálgist það að hún samsvari verðfalli hérlendu afurðanna. Niður- staðan af þessu er sú, að hérlendir at- vinnurekendur sjá nú ekki fram á að atvinnureksturinn geti með nokkru móti borið. sig. pað hefir þegar orðið stór- kostlegt tjón á síldveiðum í tvö ár vegna felli framvegis. Skepnur bænda, sem .verðfalls afurðanna. próttmesta grein misbrestirnir á afkomu atvinnurekstrar- ins eiga að talsverðu leyti rót sína að rckja til viðskiftalögmála, sem liggja fyrir utan valdsvið löggjafanna. En eins verður skýlaust að krefjast a£ hinu háa alþingi, sem sé að það sjái um, að allar ráffstafanir þœr, sem ríkisvaldið gerir um þessi mál, miffi aff því að greiffa fyrir atvinnurekstrinum, en hitt má als ekki fyrir koma, aff gerffar séu ráðstafanir því til fyrirstöðu aff til- kostnaður atvinnurekenda lækki svo að framleiðslan geti boriff sig. pað er nú alment álitið að viffskifta- hömlurnar, og þá sérstaklega innflutn- ingshömlurnar á nauðsynjavörum, eigi mjög mikinn og beinan þátt í því, að verðlækkun sú, sem orðin er erlendis á ýmsum nauðsynjavöram, er svo lítið komiri fram hér. Menn þykjast sjá það, að skilyrðð fyrir því, að verðið lækki hór, sé það, að ódýrari vöranum sé leyft að flytjast hingað, þótt birgðir af áður keyptum dýrum vörum kunni að vera hér fyrir. Auðvitað mundi slíkt inn- flutningsfrelsi einatt hafa í för með sér tap fyrir þá kaupsýslumenn, sem hafa gamlar og dýrar birgðir fyrirliggjandi, en neyðast til að lækka verðið þegar ódýrari vara sömu tegundar kemur á markaðinn. En atvinnurekendur og all ui almenningur lítur svo á, að betra sé að nokkrar verzlanir verði fyrir tjóni í bili, en að almenn dýrtíð haldist og stöðvi framleiðsluna og baki þar með eymd og atvinnuskort. Og verzlun- arstéttin sjálf viðurkennir þetta full- komlega, með því að hún hefir nú al- veg nýskeð nokkum veginn einróma farið fram á að innflutningshömlumar yrðu úr gildi feldar. Okkur flutnings- mönnum hefir því þótt nauðsyn til bera að þessi háttv. þingdeild skipaði nefnd til að rannsaka hvort eða þá að hvað miklu leyti rétt eða forsvaranlegt mundi vera að halda innflutningshöftunum áfram, og við teljum að alþingi gæti ekki skyldu sinnar, ef það leiðir það mál hjá sér. Með viðskiftahömlunum má telja skömtun þá á sykri og hveiti, sem inn- leidd var að stjómarráðstöfun um ára- mótin. pað er kunnugt, að sú ráðstöf- un hefir mikinn kostnað í för með sér, ei. um gagnsemi hennar efast menn tals- vert alment,, eftir því sem nú er komið, og þykir okkur því rétt, að það mál sé einnig athugað í hinni fyrirhuguðu nefnd. Verzlunarrekstur fyrir reikning ríkis- sjóðs byrjaði hér á stríðsárunum, og þarf ekki að rekja tildrögin til þess. Allir viðurkenna að það var óhjákvæmi leg bjargarráðstöfun í styrjaldarvand- ræðunum. Én nú virðast mönnum flest- ar þær ástæður vera horfnar úr heim- irum, sem fyrirtæki þetta bygðist á. Við stöndum í því efni á tímamótum stríðs og friðar, og þá verður ekki kom- ist fram hjá þeirri spumingu, hvort eða að hverju leyti þessi stríffsráffstöfun — landsverzlunin — eigi að halda á- fram sem friffar- og framtíffarráffstöfun Okkur virðist óhjákvæmilegt að núver- andi alþingi taki að einhverju leyti ákvörðun um þetta, þó ekki væri vegna ' • Sykur (strausykur): Verð landsverzluuar að viðbættum flutningskostnaði l'rá Reykjavik, hvert kg. . Verð frá útlöndum að kr 1.91 kr. 1.14 Mismunur kr. 0.77 annars en þess, að hæstvirt stjórn hefir bættum flutningskostnaði og jfctógt frarn „3 lagafrmnvþrp um. lands- tolli, kg................... einkaverzlurt £ramveg+ fníéð allmargtfr --- vörutegundir. Ekki er þetta þó síður nauðsynlegt vegna þess hve stórvægi- legt stefnumál það er, hvort ríkisstjórn- Eg vona að þetta nægi til þess að iu skuli fást við verzlunarrekstur, með sýna hinni háttvirtu deild, að hér er öllum þeim afleiðingum, sem slíkt hlýt- ekki urn nein smáræði að tefla, heldur ur að hafa fyrir stjórnarfar landsins stórinál, sem alþingi- getur ekki með pg framkvæmdir hins opinbera á öðr- nokkru móti leitt fijá sér, og leyfi ínér um syiðum. Enn er sú ástæða, að menn því að vænta að nefndarskipun sú, greinir mjög á um það, hver. áhrif lands- sém'við förum fram á, verði samþykt. verzlun hafi haft og muni hafa á vöra- vorð , í landinu. pað er ál.it margra —- .... -o~---- manna,, og virðist hafa við nokkur rök aþ styðjast, að, landsverzlunin eigi nokk-! V|IQif flfif ||ffilíHlli|y um yeginn jafnan þátt í því og inn-i IIQ8I |||| flutningshöftin, að halda uppi dýrtíð- j ________ iuni í lapdinu, og vík eg ofulítið að því j Eitt aðalmálið sem liggur fyrir yfir- S1®ar' | staniíandi alþingi er það, að koma nýrri Loks skal geta þess, að sú lands- j s]jipun á skattalöggjöf landsins. Og verzlun, sem rekin hefir verið hér til j vandasamt mun verða að rata þar hinn þessa, hefir verið rnjög stórt fyrirtæki j guílna meðalveg og skiljast þannig við á peningamælikvarða, sennilega hið ^ málið,’ að engum sé misboðið eða of- langstærsta, sem landið hefir haft með , boðið, ekki síst eins og nú er kornið höndum, en um f járhagsafkomu þessa ; f járhag landsins. fyrirtækis hafa gengið ýmsar sögur og , Stjórnin hefir nú lagt fyrir þingið mjögi mismunandi. Er í alla staði nauð- allmörg lagafrumvörp um þetta efni, synlegt að alþingi og landsmenn fái 0„ skal skýrt frá efni þeirra í svo stutta hið rétta að vita um þessi efni, og því máli. sem unt er. er það tilætlun okkar, að nefndin rann- j saki og gefi skýrslu um rekstur lands- Tekju- og eignaskattur. Skattskyldur er hver sá, er hefir verzlunarinnar. Loks skal eg víkja er nver sa, er að sambandinu, tekjur af atviuuu eða eignum hjer á irnar og innflutningshaftanna. Lands- verzlunin er rekin fyrir reikning ríkis- sem virðist vera milli landsverzlunar- landi, hvers kyns sem era, og er heim- ilisfastur hér. Enn fremur hlutafélög, samlagshlutafélög, og önnur félög með sjóðs, og er mikið áhættufyrirtæki, sem j takmarkaðri ábyrgð, nema tekjuafgangi raun hefir borið vitni, ekki sist á þeim • þeirra só einungis varið til almennra tímurn, þegar vöi’iu'. era að fplla í yeyði. j þarfa, svo og gagnkvtem abyrgðarfé- í hvert sinn sem landsverzlunin hefir ]ög,! kaupféíög,' smjörbú, sláturfélög og keypt birgðir af vörum, og sú vöruteg- önnur samvinnufélög. Undanþeginn und síðan fellur í verði, þá rekast á tekjuskatti er konungur, ríkissjóður og' liagsmunir ríkissjóðs annars vegar og aðrir sjóðir undir umsjón landsstjóm- almennings hins vegar. Er þa afsakan- arinnar, sveitai'félög og bæja, kirkju- legt þott landsstjomin fari nokkuð sjóðir, sparisjóðir er eigi greiða eig- langt í gæzlu hagsmuna ríkissjoðs, enda ei dum sínum eða ábyrgðarmönnum sín- virðist það vera gert, og til þess notuð innflutningshöftin. Skilorðir menn herma að viðskiftanefndin, sem veitir eða synjar um öll innflutningsleyfi, hafi fengið tilmæli eða skipun frá ríkis- stjórninni um að veita ekki innflutnings leyfi á þremur af þeim vörategundum, semríandsverzlunin verzlar með, kolum, liveiti og sykri. pess vegna fær verð la*kkun þessara vörategunda á erlendum markaði ekki að njóta sín hér. pað liggur ekki fyrir að þessu sinni að gefa skýrslur um það, hve mikil sú verðlækkun kann að vera, sem vér för- um á mis við vegna innflutningshaft- anna og sambands þeirra við lands- verzlunina, en til þess þó að gefa þess- ari háttv. þingdeild ofurlitla hugmynd um hvað hér getur verið um að ræða, skal eg bera saman verð á hveiti og sykri, eins og það mundi verða komið á höfn á viðkomustað millilandaskipa utan Reykjavíkur, eftir því hvort keypt er frá landsverzluninni eða frá útlönd- a, og á samanburðinn við verð sam- kvæmt tilboðum er fyrir liggja þessa síðustu daga. Hveiti: Yerð landsverzlunar að viðbættum flutningskostnaði frá Reykjavík fyrir sekk 63 kg........................... kr. 92.00 Verð á sama frá útlönd- um að viðbættum flutnings- kostnaði .................... kr. 48.30 Mismunur kr. 43.70 Neitað hefir verið núna síðustn dag- ana um innílutningsleyfi á þessu til- tölulega ódýra hveiti. um arð, erlendir þjóðhöfðingjar og sendimenn erlendra ríkja, svo framar- .lega sem þeir hafa ekki tekjur af inn- lendri atvinnu eða eignum. Skattstigi einstakra manna er þaimig, að af fyrstu 1000 kr. tekna greiðist 1%, af öðru þúsundinu 2%, af þriðja þúsundinu 3%, af fjórða þúsundinu 4% af fimta 5% og af sjötta 6%. Pannig er tekjuskattur af 1000 krónum tíu kr. og af 6000 kr. er hann 10 -{- 20' + 30 + 40 -f 50 -(- 60 kr. = 210 kr. pegar yfir 6000 krónur kem- ur dregur heldur úr skatthækkuuinni. Af tekjum yfir 6000 kr. en undir 8000 greiðist 7%, af tekjum yfir 8 en undir 10 þús. kr. greiðist 8 °/o’, þannig er skatturinn af 10 þús. kr. alls 610 kr. 9 % greiðist af tekjum yfir 10 en undir 15 þús. kr., 10% af tekjum umfram 15 en undir 20 þúsund kr. Skatturinn af 20 þúsund krónum verður því 1460 kr. Af 30 þús. kr. er hann 2560 kr., a£ umgæqddn JV '•»[ 090S •l:5l OOO'OS 900 þús. kr. skal goldið 25% í skatt. Mundi tekjuskatturinn af miljón kr. verða 200.810 kr. eða rúmur fimti hlúti teknanna, en af 100 þúsund krónum 13310 kr. eða tæpur áttundi hluti. Skattur hlutafélaga og samlaga mið- ast við hlutfallslegan ágóða af innborg- uðu hlutafé eða stofnfé. Af ágóða sem nemur 2% af hlutafénu greiðist 5%, af 2—5% ágóða greiðist 10%, af 5— 10% ágóða greiðist 8%, af fyrstu 5% og 15% af afgangi, af 10—20% greiSist liy2% af 10% og 20% af afgangi, d£ 20—25% greiðist 15%% af fyrstu 20% og 25% af afgangi. En sé tekjum- ar yfir 50% greiðist 219/io % af 5Ö%

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.