Ísafold - 28.02.1921, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.02.1921, Blaðsíða 4
ISAFOLD TJngverjaland sje 1 hernaðarástandi; anlegar breytingar frá því sera nú er. vegna þess, að verkamenn hafi vilj- hrekja stjórnina frá völdum með allsherjar-verkfalli. Bandamenn og pjóðverjar. Símað er frá Berlín, að stjórnir bandamanna ætli, hver í sínu lagi, að ræða mótmæli Þjóðverja gegn .skaðabótaköfunum, áður en fund- urinn hefst í London. j Khöfn 22. febrúar. Rúðstefna. Frá' Ijondon er sírauð, aS þar hefjist í dag allsherjar fulltrúaráSstefna, Sæti í þessari nefnd fengu þeir pró- fessorarnir Guðmundur Finnbogason og Siguröur Sívertsen og áttu þeir að vinna í samráði við stjórnir skólanna. Nú hafa þeir fyrir nokkru skilað prentuðu áliti um tilhögun Mentaskól- ar.s. Er það frumvarp til laga um breyt ingu á fyrirkomulagi skólans og upp- kast að reglugerð í samræmi við þessa breytingu ásamt greinargerð. Helstu breytingar frá núverandi fyr- iikomuiagi eru þessar: Skifting Mentaskólans í gagnfræða- deiid og lærdómsdeild fellur niður, og fyrst einkastefna milli Lloyd Georges,; skólinn er gerður að óskiftum 6 ára Briands og Sforsa,en síðan opinberráð- ( skóia eins og áður var, og skal hann stefna með 52 fulltrúum af ýmsum lönd j heita „Hinn lærði skóli í Reykjavík". um. Málefni Grikklands verða þar rædd Skifting sú, sem nýlega hefir verið fyrst og fremst. Kosningar Prússlandi. gerð á lærdómsdeild skólans í bókmenta deild og stærðfræðideild, verður eftir Símað er frá Berlín, að prússnesku t'11- nefndarinnar að eins í 5. og 6. kosningarnar hafi gengið íhaldsmönn-1 bekk. um mjög í vil. Kosnir voru samtals 212 | Ti! þess að fá að taka inntökupróf andstæðingar jafnaðarmanna, en 99 (lil 1- hekkjar verður nemandi að stnrnl- meirihlutajafnaðarmenn, 24 ýháðir og ast svokaliað forpróf, sem er í því fólg- 27 kommunistar. , 'ö, að skipa 60 algengum íslenzk- um orðum í rjetta orðflokka villu- Khöfn 24. febr. laust og reikna villulaust 4 dæmi, eitt Frá Pýzkalandi. 'l samlagningu, annað í frádrætti, þriðja Frá Berlín er símað að stjómin hafi í margföldun og fjórða í deilingu. — eftir hinar nýafstöðnu kosningar aðeins Poir sem leysa þetta rett, fa að ganga 24 atkvæða meirihluta í þingi Prússa, urnlir inntökupróf í íslenzku munnl. á móti 207 atkvæða meirihluta fyrir °g skriflegri, reikningi, skrift, dönsku kosningar. Eru flokkamir því að semja °S sögu. Auk þess er ætlast til barna- um breytingar á stjóminni. skólaþekkingar í landafræði, náttúm- Allgemeine Elektricitáts Gesellsehaft fræði og teiknun. (A. E. G.) hefir aukið hlutafé sitt um í skólanum verða kendar sömu náms- 300 miljónir marka, upp í 850 miljónir, greinar og verið hefir undanfarið, en og er þar með orðið stærsta hlutafélag tilhögun breytt að því leyti, að latína í pýzkalandi. Tilgangurinn með aukn- er aukin nð mun, byrjað á henni í 2. ingu þessari er einkum sá, að auka bekk og hún kend skólatímann út. — fiamleiðslu fyrir útlendan markað. fslenzka er aukin um 1 stund á viku í Alþjóðasambandsráðið 3 efri bekkjunum. Enska, danska, kom saman í gær, að því er símað er landafræði og náttúrusaga eru kend að frá París og er verkefni þess það, að eins í 4 fyrstu bekkjunum, franska í koma í framkvæmd tillögiftn fundarins tveimur hinum efstu og þýzka í fjór- - (jenf um efri bekkjunum. Stærðfræði er lát- Óeirðir í Persíu. in hafa sama stundafjölda á viku eins Agence Havas hermir að persneskir °g íslenzkan í gegnum allan skólann „nationalistar“ hafi náð á sitt vald hjá þeim sem ganga bókmentaleiðina, borginni Teheran og séu að semja um og auk þess er samtals bætt við 10 stjórnarmyndun við „shahinn". stundum i þessari grein í 5. og 6. bekk Stjórn mynduð í Svíþjóð. hJá þeim sem gánga stærðfræðileiðina. Frá Stokkhólmi er símað að Sydow Stærðfræðinni er þannig gert langhæst landshöfðingi sé orðinn stjómarforseti, undir höfði af öllum námsgreinum skól- en ráðuneytið óbreytt að öðra leyti en ans. — að skift hefir verið um forsætis- og í stað fomaldarfræðinnar kemur bók- f jármáiaróðherra. mentafræði í 5. og 6. bekk, sem ætlast er til að verði kend þannig, að lesin Khöfn 25. febr. . verði úrvalsrit bókmenta á ýmsum mál- Norðmenn taka lán. um bæði fom og ný. ■ Frá Kristjaníu er símað, að ríkið Einkunnastiginn breytist til þess sem hafi tekið 50 miljón króna lán innan- áður var, og skal gefið frá einum upp lands. Era vextimir 6y2%c og eru það í sex með brotunum l/3 og % á miili. hæstu vextir, sem hingað til hafa verið Einkunnin 6 gerir 8 stig í aðaleinkunn, boðnir af innanlandsláni. en 1 dregur frá henni 21 stig, hvort- pjóðaratkvæði í Efri Schlesiu. tveggja eins og áður var. — petta ger- Opinberlega er tilkynt frá Berlín, að ir prófin mun þyngri en þau eru nú. þjóðaratkvæði fari fram í Efri-Sehlesíu ; Yiðvíkjandi kennurum eru sett þau 20. marz. ákvæði, að hver fastur kennari skuli Grikkir og bandamenn.. \ hafa lokið embættisprófi í þeiri grein Fréttaritari Politiken í Aþenuborg er hann aðallega á að kenna og hafa hefir átt tal við forsætisráðherirann 1 staðist próf í uppeldis- og kenslufræði. gríska. Býst hann við að bandamenn Er kennurum gert að skyldu að kenna viðurkenni Konstantin sem konung rík- ' 27 stundir á viku eða 3 stundum meira isins og álítur að Grikkir geti á þrem- ei: nú er heimtað af þeim. Er þeim skylt ur mánuðum gert út af við Tyrki. Hann að láta af embætti við 65 ára aldur. krefst þess, að Grikkir fái Smyma. j Skólalækni skal skipa til 3 ára í ! senn. Á hann að hafa miklu nánara , __... - ....... 1 eftirlit með nemendum en nú á sér stað, i skoða hvem nemanda sem tekinn er í ! skólann og húsakynni þau er hann á við að búa, -mæla sjón og heym hvers ! eins og senda skólameistara skýrslu um þetta. Skal læknirinn í öllu vera heil- | brigðisráðunautur skólans og er sýni- ------- lega lögð mikil áherzla á starf hans Samkvæmt ályktun alþingis skipaði í reglugerðarappkastinu. stjórnarráðið 12. marz í fyrra menta- j Yfirstjóm skólans hefir stjómarráð- málanefnd til þess að gera tillögur um ið eins og áður, en hefir þar sér við tilhögun skó 1 afyrirkocnnlagaimi og vænt hönd svonefnt skólaráð. í því skulu sitja skólanieistari lærðaskólans og tveir skólafróðir menn skipaðir til 6 ára. Kýs stjórnarráðið annan en Háskólaráðið hinn. Skólagjald skal hver nemandi greiða í byrjun hvers skólaárs. Nemur það 100 krónum með þeirri vísitölu dýrtíðar- j uppbótar, sem nú er og breytist með ! henni. Fyrir 2 eða fleiri börn sama nianns greiðist 1% skólagjald. Menta- j skólanemendur greiða 50 kr. í próf- j giald við árspróf en 100 kr. við stú- dentspróf eftir sömu reglu og skóla-! gjöldin. Skólagjöld og prófgjöld renna í „skólasjóð", en úr honum er fátækum. nemendum veittur styrkur, er aldrei nemi minna en þreföldu skólagjaldi. ! Enn fremur leggur nefndin til að gerð verði áætlun • um hvað mikið mundi kosta að gera heimavistarhús við skólann er rúmi nemendur er sækja skólann Iengra að. -«•----- Rv - • n > Tillögur mentamálanefndar. Hættulegur leikur. Einhverjir hugs- unarlausir og ósvífnir hæjarbúar höfðu haft það sér til skemtunar fyrri sunnudagsnótt, að brjóta brunaboða á Ægisgötu og hringja á brunaliðið. — Var vitanlega enginn eldsvoði á ferð- inni. Auk þess höfðu þessir óþokkar stolið flaggstangarlínu og strengt hana yfir götuna, þar sem brunaliðið hlaut að fara um. Hefði auðvitað hlotist af því stórslys og ef til vill bani einhvers brunaliðsmanna, ef næturvörður hefði ekki getað skorið á snúruna. — Er þetta hið mesta óþokkaverk og vonandi að hafist upp á sökudólgunum. Gullfoss fór héðan í vikunni áleiðis til útlanrla. Earþegar vert5a meSal ann- ara: Gunnar Gunnarsson kaupm. Ing- var porsteinsson skipstj., ungfrú Anr.a Bjarnadóttir, frú Guðrún Helgadóttir, frú Frederiksen, Otto Tulinius kauprn., Jón Björnsson kaupm., Guðm. Eiríkss, heildsali, Jacobsen kaupmaður, Hall- dór Guðmundsson rafmagnsfræðingur, frú María Jónsdóttir kona Ilallgríms Kristinssonar framkvæmdastj. frú Ása Kronika, Haraldur Jóhannessen verzlm. Haraldur Hagan úrsmiður, Eyjólfur Jónsson inálari og frú hans, Matth. Ein- arsson læknir og frú hans, Aðalstemn Kristinsson verzlunarm., Viggo Jensen, Hjálmtýr Sigurðsson kaupm., Jón Árna son, Jensen vélstjóri og frú hans. Alþingi þar hefir lítið markvert gerst síðustu vikuna, annað, en að skipaðar hafa verið tvær nefndir, önnur við- skiftamálanefnd og eru í henni Jón por- láksson ÓI. Proppé, Pétur Ottesen, Jón Baldvinsson og M. Kristjáhsson. Hin er til þess að íhuga f járkreppu bankanna. óg eiga sæti í henni Pétur pórðarson, E. Einarsson, porl. .Jónsson, J. Miiller og Jón A. Jónsson. Alþýðufyrirlestrar Stúdentafélagsins. Nýlega hafa verið kosnir í stjóm Al- þýðufræðslunnar Bjami Jónsson frá Vogi, Halldór Jónasson kennari og Ás- geir Ásgeirsson cand. theol. En fyrir vora í nefndinni Guðm. Magnússon prófessor og Matthías fommenjavörður pórðarson. — Nefndin skifti þannig með sér störfum, að Bjami er formað, ur, Halldór ritari og Ásgeir gjaldkeri. Nefndin hefir ákveðið að láta fyrir- lestrana kramvegis byrja kl. 3 á sunnu- dögum, því að þá koma þeir ekki í bága við kirkjugöngur manna. Á sunnud. hélt Matthías fommenja- vörður mjög eftirtektarverðan fyrir- lestur um Ynglinga, hina fomu kon- unga Svía, og um það er nýjustu rann- sóknir hafa leitt í ljós um sannsögu- legt gildi Ynglinga-sögu. Hámarksverð á nýjum fiski hefir „IXIO’’>“ Cabm Bi cu'ts ( kipsbrauð) er búið til af mörg- um rrismunandi te^undom érstak ega het t igt fyrir í lendinga. í Englandi er „IXIO V“ brauð aðal æðan uin borð í fiski- skipum. Fæst i öllum he ztu verzlurium. Að^æúð að r f: ið „IXIONT“ sé á hverri köku. Vörumetkið „IXIO.V* : kex er nygging fyrir hollri og póðri fæðu. „IXIOð4* Lunch og „IXION“ Snowflake Bircuits sætt e> ó iðiafnanlept m«ð kafh o te. Ww H C Ficher Rosagade*86 Köbenhavn Danske og Fretnede Treaorter í Planker, Tykkelaer í Tiner, Skipstre, aaavel krutnt aora ret. KaupmaflM'áð Islands 1 Danmörku hefir skrífstofu í Co t Adelersgade 9 í Kauptnannahöfn. Skrifstofan gefur félagsirjönnum og öðrum íslenzkutn ksupmönnum fúslega ókeypis upp'ýsingar um almenn ver^lunar- iðnaðar- og samgöngumál og annað er að verzlun lýtur. ; vtrölagsnefndin ákveðið nýlega. Kost- ar pundið nú 20 aura í óslægðri ýsu, en 26 aura í slægðri. Lúða kostar 55— 65 aura og smálúða 40 aura pundið, Réttmætt væri að hafa fiskverðið enn 1 lægra ef tillit skal tekið til fiskverðs- . ins erlendis. í Kolalækkun enn. Landsverslunin hefir ! enn lækkað kol sín. Er smálestin nú 140 kr. Auk þess lækkar landsversluniu steinolíu niður í 70 kr. 100 kg„ hafra- mjöl niður í 45 kr. 50 kg. og rúgmjöl niður í 74 kr. 100 kg. — Lækkuuin gildir frá 1. marz. Farþegar með Gullfossi, auk þeirra sem áður voru taldir vora Ólafur Thors og frú hans og Einar Viðar. Er ferð þeirra heitið til Spánar og Ítalíu og munu þau verða um tvo mánuði aö heiman. pór bjargar báti. Fyrra sunnudag klukkan 7 reri bátur einn úr Vest- mannaeyjum. Kl. 4 um daginn stöðvað- ist vélin. Var veður óhagstætt og reyndi báturinn að bjarga sér á seglum. Versn- aði veðrið er leið á kvöldið og gerði hríðarbyl. Brotnaði þá ráin á bátnnm. Ljósmerki gaf hann við og við. Hrakt- ist báturinn alla nóttina. En kl. 5 á mánudagsmorgun fann pór bátinn og bjargaði til hafnar. Krikjusöngshók síra Bjarna Þor- steinS’Sonar hefir verið útseld og ófá- anleg nú nm alllangan tíma, sömuleiðis hátíðarsöngvar hans og að eins fáein eintölk eru eftir óseld af sálmailagavið- bæti hans. Bækur þesisar hafa unnið sér miklar vinsældir uim land alt og Verkmester meö stor erfaring i öamp og motorer söker plaös ombytte til Islanð paa slip og maskinverk- steö elier motorfabrik Billet mrk. „Verksmester“ senöes Sta- vanger Annonce Expeöition, Sta- vanger. S A E 8138. mun mörgum þykja ilt, ef lengi dregst, að úr vöntun bóka þessara verði bætt; en það er ótrúlegum erfiðleikum bund- ið að gefa stórar bækur út í þeesari fcíð. Tilraunir í þá átt hafa þó verið gjörðar, og fleiri en ein- pað mun gleðja hinia mörgu vini þessara bóka að frjetta það, að þessi erfiðleikar eru í þann vegmn að verða yfrrtstignir, og að allar þrjár hinar nefndu bækur verða gefnar út í ár saman í einni bók, eii þó ekki fyr en á næsta hausti, og verða menn að hafa biðlund þangað til. Hátíðasöngvarnir verða ekki gefnir út eérstJaklega. H. Dr. Páll E. Ólason prófessor hefir nýlega skrifað um prentsmiðju Jóns hLskups Arasonar í „Nordisk Tidsskrift för Bok och Bibllioteksvasen". Hjúskapur. 7. þ. m. gai' síra Ólafur Ólafsson saman í hjónaband ungfrú Ágústu Ingjaldsdóttur, Laugaveg 48 og Guðmund Hallsson frá Stóra-FIjóti í Biskupstungum. Hjónaband. Ungfrú Grnðný Pétursdótt- ir og Sigfús Magnúason voru gefin í hjónaband af síra Bjarna Jóniasyni 12. þ. m.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.