Ísafold - 07.03.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 07.03.1921, Blaðsíða 1
ISAFOLD Simar 499 og 500. Ritstjóri: Vilhjálmur Finaen. XLVHI. irg. ReykjaYÍk, mánudaginn 7. marz 1921. Isaf oldarpren tsrr íftii 10 tölublað. ittfir 1 MÉmiii. paS er sjálfsagt öllum mönnum Ijóst, aS framfærsla og framtíð hvers þjóS- félags sem er, byggist fyrat og fremst á framleiSslu þess. par sem fiamleiSslan cr þar er í rauninni grundvöllurinn sem alt annaS ber. Grundvöllurinn sem öll þjóðþrif — já, sjálf þjóSartilveran — byggist á. Og hafi þetta jafnan verið svo, þá hefir þaS þó aldrei komiS svo skýrt í ljós sem á umliSnum styrjaldar- árum og jafnvel ennfremur, eSa þá ^engu síöur eftir heimsstyrjöldina, enda hafa eftirköst hennar lagst ví'Sast hvar, engu léttara á, en hún hafði sjálf gert. Og þaS mun vera svo enn í ár og verSur svo í næstu framtíS aS fyrsta og helsta lífs- og þróunarskilyrSi þjóSanna, og þá einnig vor íslendinga, er og verður framleiSslan til lands og sjávar. Af því aS framleiSslu vorri til lands er þann veg háttaö, aS hvorki er unnt af auka hana til stórra muna í snatri né heldur hætta á snöggu og stórfeldu hruni þar, þá verSur hún ekki gerS aS umtalsefni hér. Alt á annan veg er þeuu variS meS sjávarútveginn. par er hvort tveggja: aö auka má og margfalda framleiSsluna 'nær því takmarkalaust á örskömmum tíma, ef fé og ástæSur eru fyrir hendi, o^ tfiét: að þar getur framleiSslan hrun- ið í grunn niSur svo aS segja í svip. par sem framleiSslumri til sjávar er nú þaim veg háttaS, og þar séin sú framleiðsla hefir borið, ber og hiýtur aS bera framvegis hinn stóra bróSurhluta af þj^SfélagsbýrSunum, þá þarf aS hafa vakandi auga á henni, forSast alt sem henni getur orSi'ð til hnekkis eSa aS falli og stySja aS framþróun hennar og þrifum að öllu því sem unt er. Nú skal þá athugaS,hvernig þetta hef- iv farist oss úr hendi, og hvernig nú horfir þessari afrakstursmestu fram- l< /fisiu vorri. aö því er togarána snértir. paS léít svo ut ári'ð 1917 þegar flest bottivörpuskiþ vor vórtí seld til Frakk- lands, aS þá vnkti þaS fyrir þingi voru og stj'órn, a'ð nauSsyn bæri til aS halda við storféldasta framlei'öslutæki sj'ávár- ÚtVé^srns — botnvörpungaflotanum. pa var eins og allir muna leyft aS selja skip in aS eins meS þeim skilyrSum 1. að mikill hluti andvirSisins varri lán- aSur landinu gégn lágum voxtum — 5% — og 2. aS féS féngist því aS eins aftur fré landssjóSnum, aS því yrSi variS til þess aS kaupa samskonar skip aftur, aS stríðinu loknu. Um þessa ráSstöfun mætti ýmislegt segja. PaS eru sjálfsagt fá dæmi þess hér á landi aS menn hafi veriS svo ger- sviftir ráSstöfunarrétti eigna sinna, sem gert var viS þetta tækifæri. Menn höfSu lagt fé sitt í skip þessi og haldiS þeim út til fiskveiSa af frjálsum vilja, an nokkurra hvata og án nokkurs stuSn- iags frá þjóSfélagsins hliS. En svo tek- ur þing og stjórn sér vald og leyfi til aS dæma þá til aS halda áfram aS eiga skip, valdbýður þeim aS halda áfram togaraútgerð, hvort sem þeir vilja eSa ekki, hvort sem þeir telja sér þaS hag- kvæmt eSa ekki. Eg skal ekki hér fella dóm um nauS- syn þessarar ráSstöfunar, eSa þaS hve hyggileg hún var. En hörS var hún og nfergöngul var hún eignarréttinum. Og ekki veit eg til aS nein slík höft væru lögS á frjálsan ráSstafanarétt annara borgara þjóSfélagsins á eignum þeirra. •— Og ef leita skal aS orsök slíkrar alveg sérstæSrar ráSstöfunar, þá getur hún veriS sú ein, aS alveg sérstök ástæSa væri til aS knýja fram framhald þessar- ar framleiSslu. En í þessu felst þá um leiS viSurkenning þess aS þessi atvinnu- rekstur sé sérlega mikilsverSur og ó- missandi þjóSfélagsheiIdinni. FullnaSardómur um valdboS þetta hlaut aS bíSa þess tíma, þegar því væri f nllnægt af útgerSarmönnum og þing og stjórn hefSi sýnt hvernig þaS kæmi fram eftirá viS hinn valdboSna at- vinnurekstur. Og nú er þessi tími kominn. Botnvörpungaeigendurnir fornu, sem seldu skip sín, hlýddu valdboSinu, fengu enda ekki fé sitt út úr landssjóSnum á annan hátt. Vegna verSfalls peninga hrökk svo eigi hiS forna skipaverS til þess aS kaupa skip í skarSiS. GerSust þá margir nýtir þjóSfélagsborgarar af ýmsum stéttum, þar á meSal fj'öldi bænda víðsvegar um land, til þess aS leggja fram þaS, sem á vantaSi til þess aS geta keypt hin nýju skip. Sum hin gömlu félög klofnuSu og mynduSust þá tvö eSa fleiri upp úr einu. Sum fé- lögin neyddi rás viSburSanna til aS kaupa tvö skip í staS eins. sem ætlað var o. s. frv. Af þessu leiddi aS þessi nýju félög voru flest kraftalitlir frumbýlingar, sem áttu framtíS sína undir því, aS vel gtngi fyrstu 1—2 árin. pau voru flest stofnuS voriS og sumariS 1919, og þá aS sjálfsiigSu gerandi ráS fyrir, aS fremur mundi verða rutt steini úr götu þeirra, en þeir lagSir í hana af hálfu hins opinbera, eptir því sem á undan var gengiS. En hver varS reyndin? Sú, að alþingi 1920 kemst aftan aS J'éíögunrnn me'ð ýmsar kvaSir t. d. toll á koluní pg salti, sem engan gat dreymt 'ii. þegar vei'ÍS var aS undirbúa stofn- iH! Eélagannal petta voru steinar í göt- iira, og því mi'ður em gteinarnir fleiri. Stimpilgjöld og vöriitollur af skipunum Kjáil'iun nemur t. d. c. 15000 kr. á skip. l'ndan þessum gjöldum hefSi átt aS Mggja aS minsta kosti þau skip, er kvypt vdru samkvæmt valdbo'ði hins op- inbérav, í staS seldu skipanna. HefSu gömlu skipin ekki veriS seld, þá hefSi Ir.ndssjóður hvorki fengiS stimpilgjöld ué vörutoll af þeim. Og nýju skipin voru í i'aun réttri gömlu skipin, komin al'tur, í lítils háttar breyttum búnaSi. PaS liggur viS aS vera prangarakeim- ur aS því, aS hið opinbera geri vald- boð sitt sjálfu sér aS féþfifu. Hálf broslegt virSist þaS t. d. aS þurf a aS' kaupa innflutningsleyfi á skipi, sem liiggjafarvaldiS hefir áSur skyldaS menn til aS flytja inn. Til þess þó aS vera ekki ósanngjarn i garS hins opinbera, skal eg viSur- kenna þaS, sem hér getur' veriS til nokk- urrar afsökunar. BotnvórpungaútgerS- haf ði veriS gróöa vegur um mörg ár, svo aS alþingi 1920 mun hafa taliS sér rétt- mætt aS líta svo á, aS hún þyldi aukn- ar álögur, fremur ýmsum öSrum atvinnu greinum. Og eg þykist viss um, aS þaB hefir ekki veriS meining þess eSa vilji, að fella fyrirtæki, sem þaS sj'álft hafði skyldaS menn til aö ráðast í. En svo óheppilega hefir viljaS til, ab þessar auknu álögur hafa nú koinið niSur á erfiSasta árferSi fyrir þenna útveg, en nokkur dæmi eru til áSur hér á landi. Og erfiSleikarnir hafa veriS svo miklir og afkoman svo slæm, jafnvel hjá þeim félögum, sem ágætlega hafa fiskaS, aS þessar nýju álögur hins op- inbera nægja svona hér um bil til þess a'ð vera rothöggiS (Naadestödet). Eg hefi átt kost á aS kynna mér af- komu eins hinna nýju félaga, og bera saman arS hluthafanna annars vegar og hins opinbera hins vegar af rekstr- inum áriS 1920. ArSur hluthafanna er 0. og ekki nóg meS þaS. Ekki til eyrir til þess aS borga vinnu viS stjórn fé- lagsins, ekki eyrir til aS leggja í vara- sjóS, ekki eyrir til aS afskrifa af verSi skipanna á móti verSfalli þeirra. par má telja tap hluthafa c. 30^> eSa þó máske meira. Á sama tíma hefir félag- ið beint gefiS landssjóSi -am 40 þús. kr. tekjur, sem eru sama sem %°/0 af hlutafénu. Ótalinn er þó hér tekju- skattur. Samtímis hefir félag þetta greitt í vinnulaun um 402.000 kr. — Skattar og opinber gjöld frá hlutaS- eigendum, sem upphæS þessi hefir til- fallið, er ekki svo litlar óbeinar tekjnr frá félaginu til þess opinbera. Væri þeim bætt við, svo og tollum af þeim nimðsyujum, sem verkamannalaunununi i er varið fyrir, og af fæSi skipshafna, veiðarfærum o. fl., þá mundi hagur hins opinbera af útgerðinni verða ekki und- ir 10—12%. — Og þetta þegar hlut- hafar tapa minst c. 40%. ; petta er landssjóSsdropinn frá fé- laginu. Auk þess hefir félag þetta mjólk að lieykjavíkurhöfn um 31/^ þús. kr. Og eftir er aS sjá, hve ríflegan seitil í Reykjavíkurbær kann aS mæla sér úr • beljunni, sem þegar er þursogin af lands j sjóSi. pótt hér sé fært sem dæmi eitt félag, þá er þaS ekki af því, aS ekki megi segja því sem næst þaS sama um þau 611, aS þvi er kostua'öaihliðina snertir. paM liiunn verá áhöld um kostnaS við öll skipin eSa flest. Og aS því leyti I scm félögin kunna a'ð standa mis-vel a'ð \Igi, þá stafar það aSallega af mismun- andi ai'IaSæld. En hagurinn er nú orSinn svo, aS 1 ekki er unt aS halda lengur úti skipun- uiíj með neitt líkum álögum og kostn- a'Si, sem veriS hefir 1920. Og þess vegna er þeim uú lagt upp og veiSistarfinu hætt. paS þrengir jafnvel svo mjög aS nú, aS útgerSarmenn eru í hreinum vandræSum meS aS borga verkalaun • viS losun skipanna, kaup sjómanna síS- asta túrinn og landssjóSsskattinn af kolaförmunum. Alt er veðsett og tekin lán á lán ofan, til þess að halda út- ' vegnum gangandi til þessa, og reyna ! aS afla kola til í hönd farandi vertíSar. ; Og rétt áSur en hún á aS byrja, eru kraftarnir á þrotum og alt er aS drukna I í landsteinunum. Pess má ekki ógetiS, aS af allri illri xi'ðbúð hins opinbera viS þessi vesa- lings atvinnufyrirtæki hefir ekkert orS- i'ð eins til stórtjóns og þeim svo mjög aS falli, sem innflutningshöftin á kol- um. Fyrir þau hafa skipin neySst til ef þau geta ekki staSiS í skilnm m«í» aS taka stórskaSa á hverjum ísfisks-, rentur og afborganir, þá hlaupi lands- túrnum á f ætur öfirnm, aö eins til þess | sjóSur undir bagga, svo aS lánin veröi aS afla sér kola til vertíðarinnar. En þegar búiS er ét f«ra þanBÍff mdi mn- lendu félögin — drepa þan með þessu smám saman innlend. Ríkisábyrgí kynni og aö nægja. pá er eftir spnrningin, hvort þessi — þá má leyfa stóru útlendu félagi að j viSreisnarráS séu framkvæmanleg. flytja aS sér kolafarma á fragtsk'pmn, scm verSa c. halfu ódýrai en kol ísl. i'6lagan-;a. MeS þi'tsu lagi er jafnfran.'. sé6 fyrir því, aS enskir en ekki íslenzkir borg- arar njóti atvinnunnar viS verkun ís- lenzks saltfisks (ísfisksins), auk þess sem veiSiskip vor eru neydd til að verja Eg býst viS aS enginn telji tölnlið 1—3 torvelda framkvæmda. Um lirji 4 —5 verSa fremur skiftar sko'ðanir, hversu léttir þeir eru í vöfum. En þótt peningakreppan sé mikil í heiminnm nú, þá ætti þó land, sem nú í 9—10 mánuSi hefir fylgt þeirri gullvæga fjármálapólitik, aS taka ekkert lán, hálfum veiSitíma sínnm í feröarölt hvernig sem á stæÖi, — aS vera búiS fram og aftnr milli íslands og Englands aS afla sér svo mikils trausts, aS því — Viturlegar ráðstafanir og heppi- | standi flestar leiSir opnar, ef þörf yröi legar fyrir framleiSslu landsins I aS brjóta regluna. En þótt traustiö pessa sögu þarf ekki aö segja lengri. kynni aS reynast veikara en vænta Hún er í f ám orSum sú, aS þessum at- ! mætti, og þetta yrSi nokkrum erf iSleik- vinnuvegi, þessari framleiöslu, er búiS um bundiS, þa verSur hitt ekki léttara aS koma í kaldakol. ríkinu, aS gera brauSlausa borgara sína En þá er spurningin, hvort hún á svo tugum þúsunda skiftir. AS láta þá aS leggjast niSur, eSa hvort á aS rétta | verSa til byrSi í staS stuSnings. hana viS, og þá meS hverjum ráSum, og hvort þau ráð eru framkvæmanleg. HiS fyrra, aS leggja botnvörpuveiSar niSur mun enginn telja fært. MeS þeim stendur eSa fellur Reykjavík og landiö, jafnvel landbúnaSurinn líka, þótt hann í fljótu bragSi virSist liggja fiskveiö- unum f jærst — sem alls ekki þyldi aS bæta á sig þeim byrSum, sem þessi at- vinnugrein ber, auk stóraukinna sveit- ar]\yiigsla viS heimflutning atvinnuleys- Hlnthafi. sila D9 lislana Eg býst viS, aS þaS þyki ekki bú- mannlegt aS ræSa um fjárveitingu til skálda og listamanna nú í harSærinu og mgja frá sjónum heim í landsveitirnar. ; f<járbrengingum þjóSarinnar. Svo er pá er hitt atriðiS, aS reyna aS rétta ; minsta kosti ag sjá> ag stj6rnaryöldm viS atvinnuveginn. j m gvo á £ f járiagafrumyarpinu fyrir Til þess aS fullnægja bráSabirgSa- ] áris 1920) aS ^^ kalH ^ fin gtyrk. þörfinni, sem nú kallar vægSarlaust aS,! ur tii þessara aibogabarna þjóðarinnar, að borga áfallin verkalaun og tolla,' þar gem ekki eru áætlaðar meira en 20 mundi fara langt ef landssjÓSur vildi þus. til 8kálda og listamanna. En þó f jár nú skila aftur þessu 15000 króna sektar- ; veitingavaldi8) og e£ til vill almenning- f| á skip, sem hann hef ir lagt á f é- j ur m gVQ á? ag gtyrkur ty bókmenta og iögin fyrir tilraun þeirra til þess aS ]ista £ Iandinu eigi ag gitja á hak&nmQ} auka framleiSsIu í landinu og veita c. i og aS beir sem ag þeim ^^ verði 10000 manns lífsuppeldi. petta virSist; aö ]ifa á guöshjálp og gaddinum, þá vera hrein sanngirniskrafa frá hálfu ! nlætti þ6 fara nokkrum orSum um þetta. þeirra, sem fluttu hingað skip ogmál0g hefir þa fyr verig ^^ fyrk bi ,,iiðu sektina. Kn rétíar-krafa finst þungheyrSum eyrum hér á íslandi þaS Kera fyrir öll þau skip, sem j fyrra var veitt til gkálda Qg ^ h(6 opinbera hafSi á'Sur valdboSiS inn- manna 15 þús kr paS er vígt ekki of. ílulning á. , mælt aS gumir haíi oröis j^gg^ a bví pað virSist og ekki ósanng.jarnt. aS ! aS llokkuS var veris aS bogglast meS rílio láti sér nægja c. 5% af hlutafé | þ(;nnan styrk ur því hann var gvona þegnanna, þegar þeir sjálfir stórtap'a. j vesall sijófskygnustu mönnum á and- Kaostafanir til framhalds útgerSinni j legt verSmæti ætti jafnvei aS vera ij6st) aS.ómögulegt er aS skifta slíkúm smá- munum milli allra þeirra manna sem um slíkan styrk sækja og eiga skiliS aS fá hann. Nefndin, sem hefir styrkinn til útbýtingar meS höndum, sá heldur engin ráð til aS skifta honum svo nokkur sann girni væri í, og sótti um 10 þús. kr. til viSbótar. Sú umsókn var, að því er eg best veit, aldrei virt svars. peim sem skömtuSu féS hefir auSsjáanlega fund- ist aS 15 þús. kr. væri nógu mikil fúlga tii þeirra manna, sem fengiS hafa þaS hlutverk aS hækka hróSur íslensku þjóS arinnar og auka viS andleg verSmæti hennar áSur nú og síSar. Nefndin gat því ekki skift þessum krónum svo sem henni fanst sanngjarnt og réttmætt, og varS því aS sleppa nokkrum mönnum sem áttu sjálfsagt tilkall til styi-ks, úr því veriS var w5 burSast meS hann. pess vegna leggtn 1. a 8 vinnulaun og fæSi á skipum og verkalaun í landi færist svo niSur, aS útgerSin beri þann kostnaS. AS þessu getur hið opinbera stuSlaS, meS því aS leysa öll þau viSskiftahöft, sem auka þennan kostnaS. 2. a S létta innflutning góSra kola, svo aS skipin geti variS tíma sínum öllum til veiSa, en þurfi ekki aS gerast fragtskip meS smáfarma. 3. a S ríkiS stilli svo í hóf beinum álögum á framleiðsluna, aS henni verSi ekki um megn, og gæti þess, hve miklar óbeinar tekjur hún gefur. 4. a S sjá um, aS bankarnir geti lán- aS félögunum rekstursfé á hverjuni tíma, og aS þau lán séu meS hagkvæm- um kjörum, jafnvel meS gagnábyrgS hins opinbeia, ef þarf. 5. aS tryggja félögin gegn lánar- drottnum þeirra erlendis, þannig, aS ' hún nú til viS þingiS, aS þaS veiti þess-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.