Ísafold - 14.03.1921, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.03.1921, Blaðsíða 1
Sitnar 499 oe 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. |v tnlcjrpr' XLVHI. *re Rpykjavik, mánudaginn 14 marz 1921. UhMnhi Frh. 5. • Aukatekjur ríkissjóðs. Frunivarp þetta á aS korna í sta'ð aukatekjúlaganna frá 11. júlí 1911 og er-frám komi'S vegna lækkunar þeirrar er síSan hefir orSiS á peningum. Dómsmálagjöldin- eru tvö'fö'IduS frá því sem áSur var, nema aS því er snertir hæstarétt, því gjöldin viS hann eru ný- lega ákveSin og nieS hliSsjón af lágu peningagildi. Helstu gjöldin í þessum kafla eru: Fyrir stefnu í nafni dómar- ans 2 kr., fyrir aS taka fyrir mál og innritun þess í dómsmálabókina 4 kr. Fyrir frest í máli 2 kr. Dómur í máli eSa skrifleg frévísun 8 kr. ÚrskufSur meSan á málsrekstri stendur 4 kr. Vitna leiSslur 2 kr. fyrir hvert vitni. EiSfest- ing vitnis 2 kr. DómkvaSning til skoS- u-nargerSar ete. 1 kr. á mann auk inn- ritunargjalds. Ef máliS sem ofantaldar dómsgerSir eru f ramkvæmdar út af varS ar eigi meiri en 100 kr. greiSist aSeins hálft gjald. Gjöld fyrir fógetagerðir. Fyrir kyr- setningargerSir eSa lögbann, f járnáms-, lögtaks- eSa löggeymslugerSir sem f ram fara á fjármunum skal greiSa gjald í hlutfalli viS andvirSi þeirra. Fyrir 50 kr. greiSast 2 kr., fyrir 100 kr. 4 kr., fyrir 200 kr. 6 kr. og síSan 2 kr. fyrir hverjar 200 kr. sem við bætast upp aS 1000 kr. Af hærri upphæSum greiSist i viSbót 2 kr. fyrir hvert þúsund eSa brot úr þúsundi. Fyrir aS kyisetja mann greiSast 20 kr. sama gjald skal greiSast Fyrir rannsókn eftir beiSni einstakra fyrir rannsókn eftir beiSni einstakra manna greiBast 4 kr. fyrir útburS úr húsi eSa af jörS og fyrir innsetning í sama greiSast 10 kr. Fyrir skoSun á líkamsáverka 4 kr. pinglýsingar. Fyrir þinglestur afsals- brjefa, veöskuldabréfa, fjárnámsgerÖa, skiftabréfa, eignarheimilda etc. og inn- ritun þeirra greiSist gjald eftir upphæS þeirri sem skjölin varSa. Af alt aS 100 kr. greiSist 1 kr., af 100—500 kr. 2 kr. af 500—1000 kr. 3 kr. og síSan 1 kr. fyrir hvert heilt þúsund sem fram yfir er. Ef verSmætitS sem þinglýsingin varö- ar er óákveCin, greiSast 12 kr. Fyrir þinglestur og bókun skjala, sem hljóía um efni er eigi verSur metið til ákveS- ins verSs, eSa skjala, sem ekki eru um afsal eSa haft á fasteignum eSa lausa- fé greiSaat 3 kr. í undirrétti en 6 kr. viö hæstarétt. Fyrir aflýsing skjala greiSist hálft þinglýsingargjald þeirra. Skiftagjöld. Af búum undir 100 kr. greiSist ekkert gjald en af öSrum greiS- ist 2% skiftagjald, enda sé skiftafor- stjóri ekki valdsmaSur. Fyrir útgáfu innköllunar greiSast 4 kr, af búum und- ir 1000 kr. en 8 kr. af stærri. Uppboðslaun. Almenn uppboSslaun <*u 5%. Af fasteignum, skipum, hluta- bréfum, skuldabréfum, leigumálaréttind- um etc. greiSist í uppboSslaun 2% af fyrstu 10,000 kr., 2% af 10—20 þús. kr., iy2% af 20^-100 þús. kr. og af hærri upphæSum 1%. Notaríalgjöld. Afsögn á víxli greiSist meS 4 kr. fyrir upphæSir alt aS 500 kr., 6 kr. fyrir 500—1000 kr. og síSan 1 kr. af hverju þúsundi sem viS bætist upp aS 15 þúsund kr. Fyrir afsagnar- J ¦gerSir, 'svarkröfur, stefnubirting etc. greiSist 6 kr. Fyrir vegabréf innanlands greiöast 2 kr. en 8 kr. fyrir vegabréf til útlanda. Fyrir sldpstjóraskírteini greiSast 20 kr. óg' 'fyrir stýrimannsskýrteini 10 kr og f yrir sveinsbréf 5 kr. fyrir löggilding verslunarbókar 10 kr. Fyrir áritun skipaskjala greiSist 1 kr. af hverri smá- lest skipsins, aSeins einu sinni í hverri ferS. Dönsk fiskiskip greiSa gjaldiS aS eins einu sinni á ári og önnur útlend fiskiskip 50 alra á smálest árlega. Fyrir fullkomna mæling á skipum greiSist 40 aurar af smálest en fyrir aSrar skipa- mælingar 20 aurar. Fyrir eftirlit meS útflutningum greiSist 40 kr. á skip. Löggilding leiSarbókar fyrir stærri skip en 100 smálestir kostar 8 kr. en 4 kr. fyrir minni skip. Fyrir sjóferSapróf greiöist 25 kr. Rannsókn á styrkleika aSfluttra vínfanga 4 kr. Lausamennsku- kyfisbréf 4 kr. fyrir aS gefa hjón sam- an í borgaralegt hjónaband 10 kr. ÁriS 1919 voru aukatekjurnar 120,000 kr. og eru þær áætlaSar 150,000 kr. ef frumvarp þetta verSur aS lögum. i | 6. Erfðafjárskattur. FjárhæS erfSaf járskattsns er ákveSin þannig: Af erfSafé, sem hverfur til þess hjória, er lifir hitt eSa niSja hins létna, eSa kjörbarna hans, skal svara af arfi hvers erfingja um sig: 1. Af fyrstu 1000 kr. 114 af hundra*i. 2. Af næstu 1000 kr. iy2 af hundraSi. og svo áfram þanuig, a8 skatturinu eykst um 14 af hundraSi á hverju þús- undi, sem arfurinn hækkar um, alt aC 10 af hundraSi. B. Af erfSafé, sem hverfur til for- eldra hins látna eSa niSja þeirra, er ekki heyra undir stafliS A. skal srara af- arfi hvers erfingja um sig: j 1. Af fyrstu 1000 kr. 5y2 af hundrali 2. Af næstu 1000 kr. 6 af hundráti og svo áfram þannig, aS skatturúm; eykst um y2 af hundraSi á hverju þfc- ] ut di, alt aS 25 af hundraSi. C. Af erfSafé, sem hverfur til afa e#a ' ömmu hins látna eða niSja þeirra er eigi heyra undir stafliSina A. og B., e$a til f jarskyldari erfingja, eSa óskylcbna, skal svara af arfi hvers erfingja vm sig: 1. Af fyrstu 1000 kr. 11 af hundrati. 2. Af næstu 1000 kr. 12 af hundrati. Og svo áfram, þannig aS skatturinn eykst um 1 af hundraSi á hverju þfe- ur.di, alt aS 50 af hundraSi. Félag íslenzkra botnvörpuskipaeig- enda hefir fyrir nokkru samþykt aS leggja upp botnvörpuskipunum og halda þeim ekki úti á næstkomandi vetr- aivertíð, nema aSstaSa breytist til muna til hins betra, frá því sem nú er. Er þaS engum vafa undir orpiS, aS ákvörS un þessi er hin mikilvægasta, sem nokk- urntíma hefir veriS tekin í atvinnumál- efnum hér á landi. UtgerSin hefir veriS rekin meS tapi á umliSnu ári. SöluafurSir hafa falliS stórlega í verSi og ísfiski'ð veriS rekiS meS bersýnilegu tapi, til þess aS afla kola til vetrarvertiSarinnar, í þeirri von aS hún bætti þaS upp. Sú von hefir algerlega brugSist, meS ver'Sf alíi salt- fisksins á Spáni. MeS því verSi sem nú er á fiski þar, er bersýnilegt aS stór- halli mundi verSa á útgerSinni næstu vertíð. Ást'æSurnar eru augljósar, VerSlækk- unaraldan sem gengur nú yfir alla ver- öld,ina aS undanteknu íslandi, hefir áhrif á íslenzku fiskafurSirnar eins og annaS. En samtímis því sem þær falla i veröi erlendis, þá lækkar framleiSslu- kostnaSur þeirra ekki um túskilding. Hann stendur í staS eSa fer hækkandi. Alt sem til útgerSarinnar þarf er keypt ránverSi. Skipin eru alt aS þriSjungi dýrari eigendunum en þau eru nú orSin, kol og salt miklum mun dýrari en ann- arstaSar og vinnulaun öll, sérstaklega verkun, óskaplega dýr. Fæst þeirra fé- laga sem eiga botnvörpungana standa á gömlum merg, skip þeirra eru hlaSin dýrum lánum og þurfti góSæri til þess aS koma þeim úr kútnum. En í staS þess hafa þau nú viS aS stríSa dýrtíS, slæman markaS og peningakreppu. í erindi því, sem botnvörpungaeig- endur haf a sent alþingi, eru orsakirnar til þeirra vandræSa sem útgerSin er nú stödd í raktar til hlítar. En jafn- framt er bent á þau einu hugsanlegu úrræSi, sem til eru til þess aS takast megi aS afstýra þeim voSa, sem hér er á ferSinni. i Fyrsta aSalskilyrSiS til þess, aS út- gerSinni sé nokkur lífs von, er þaS, aS hún geti starfaS á nokkurn veginn l£k- um grundvelli og meS öSrum þjóSua ; paS er engin von til þess, aS íslending- ! ar geti til dæmis kept viS NorSmenn, ef framleiSslukostnaSurinn hér er mé- ske alt aS helmingi meiri. Slíkt er svo j augljóst, aS eigi þarf um aS deila. Nú; er það almenn skoSun og hefir eigi veriS hrakin, aS dýrtíSin hér^stafi fyrst j og fremst af hömlum þeim, sem hér! eru á allri frjálsri verzlun. Reynsla annara þjóða hefir sýnt þaS, aS skæS asta vopniS á dýrtíSina og besti braut-! rySjandi verSfallsins hefir veriS þaö, '¦ aS afnema allar hömlur. Fyrsta tillaga j botnvörpungaeigenda til alþingis er því sú, aS 811 verzlun verði gefin frjáls. \ Öllum er kunnugt um þaS öngþveiti, sem bankarnir haf a veriS í alt undan-' fariS ár. Lánstraust þeirra erlendis hef- ir veriS svo þurausiS, aS peningar hafa ekki fengist yfirfærSir héSan til útlanda LandiS hefir fyrir þá sök einangrast í öllum peningamálum, íslenzkir kaup- sýslumenn ekki getaS staSiS í skilum viS erlenda lánardrotna, og hefir þetta ástand bakaS landinu mikinn álitshnekki út á viS, og veriS verzlun allri og viS- skiftum hinn mesti prándur í Götu. AnnaS skiIyrSiS telja útgerSarmenn því þaS, aS unt verSi aS fá yfirfærsl- ur á peningum til útlanda. Eins og stendur hafa bankarnir svo litlu fé úr aS spila, aS þeir geta alls ekki lánaS útgerSinni þaS rekstursfé, er hún þarf meS. En án þess er allur útvegur ómögulegur. J?ví telja útgerSar- menn þaS ómissandi aS bönkunum sé séS fyrir nægilega miklu starfsfé. Flestöll útgerSarfélögin hafa tekiS lán í útlöndum (Englandi) til þess aS kauj)a skipin ogstanda þau aS veSi fyr- ir lánunum. Lán þessi eru óhentug aö því leyti, aS uppsagnarfrestur þeirra er mjög stuttur. Stafar af því hin mesta hætta, ef eigi er a'ð gert, því af hiriir útlendu lánardrottnar kippa a'S sér hendinni og segja upp lánunum, þá munu; fæst félaganna geta útvegaS fé í fljótu bragSi til aS greiSa þau. Gæti því fariS svo, aS skipin yrSu tek- iu af eigendunum og seld ine'ð því verSi sem fengist til þ'ess a'ð. lúka erlendu skuldunum. Er því ein áskorun útgerS- armanna til þingsins sú, aS þaS hlutist ti! um, aS tryggilegar verSi um hnút- ana búiS gagnvart erlendum lánar- drottnum, svo aS lánum verSi ekki sagt upp fyrirvaralaust eSa fyrirvaralítiS. Óneitanlega verSur þaS allmiklum vandkvæSum bundið fyrir þingiS aS greiSa fram úr þessu mikla verkefni, aS minsta kosti sumum atriSum þess. En mikið liggur viS. Heill allrar ís- lensku þjóSarinnar stendur og fellur meS því, aS vel skipist málum þessum. Og því má einskis láta ófreistaS. Alþingi mun fyllilega skiljast hvaS hér er í húfi. paS er ekki aSeins heill þessa bæjarfélags eSa einstaklinga út um land. heldur er þaS alt landiS sem þetta varSar. paS er sjávarútvegurinn sem hefir boriS þyngstu byrSarnar á umliSnum árum, Til hans hefir veriS seilst þegar tómahljóS hefir orSiS í landssjóSnum og hann látinn jafna hall ann. Hefir þaS veriS gert um skör fram, eins og þessum atvinnuvegi gæti aldrei orSiS oEboSiS. Nú er hann aS sligast. paS er á valdi löggjafanna aS afstýra því, og þeir munu manna best sjá hvert stefnir ef þeim tekst þaS ekki. Engum getur blandast hugur um, aS velferS landsins er undir því komin, aS hættu þeirri, sem nú vof ir yf ir verSi afstýrt. paS væri rothögg á efnalegt sjélfstæSi þjóSarinnar ef vér nú, ein- mitt á þeim túnum, sem allar þjóSir haf a séS þörf ina á aS auka f ramleiSslu sína, legSum árar í bát og hættum að framleiða. paS væri sama sem aS leiSa þjóSina aS höggstokknum. VarSar nú öllu aS þjóSin eSa réS- andi menn hennar sjái, hvar vér er- um staddir og hegSi sér eftir því. paS tjáir ekki aS halda verndarhendi yfir dýrtíSinni í landinu meS innflutnings- banni og einokun, þegar þaS er komiS á daginn, aS dýrtíSin er aS fara meS landiS á höfuSiS. Hvert mannsbarn veit, aS vöruverSiS á útlendum markaSi er í öllum greinum miklu lægra en hér, og aS sumar tegundir nauSsynjavöru eru seldar hér margf alt hærra verSi en þær kosta erlendis. paS tjáir ekki aS halda því fram, aS íslendingar megi ekki taka lán erlendis af því að þjóCin sé svo skuldug fyrir, þegar fullsannaS er, aS viS getum ekki komist af án lána og völin er um, hvort lán skuli fá eSa leggja algerlega árar í bát. Petta er svo augljóst, aS ekki þarf um aS deila. Eitt dagblaSiS hér hefir kallaS á- kvörSun botnvörpungaeigenda um aS leggja skipunum upp, ef eigi breytist ti! hins betra, verkbannshótun. Og jafn- framt er þaS gefiS í skyn, aS akvörS- un þessi sé ekkert annaS en fyrirslátt- ur, gerSur til þess eins aS þrykkja kaup iru niSur. BlaSiS veit vel, aS þaS fer í þesgu j 11 tölublað. ;eð ratigt máfe pað veit ofur vel, aS , botnvöi'pungaútgei'Sin er á heljar !):öminni, og að það er allsendis ófært, að halda henni áfram, ef ekki verSur liætt úr þeim vandræSum, sem hún á .: j viS a*S stríSa. I flesium löndum hefir þetia sama koniið á daginn. VerksmiSj- ur hafa orSið að hætta framleiðslu aS Siunu leyti eða öllu, nema aS kaupiS væri lækkað. par hefir dregiS úr dýr- tíðinni og því veriS hægt aS lækka kaupiS. Hér er fariS fram á þaS sama. ÚtgerSarmenn sjálfir telja ekki fært aS lækka kaupgjald nema dregiS sé úr dýrtíSinni, en þeir geta ekki gert út meS núverandi vinnulaunum. PaS er því á valdi þingsins en ekki þeirra, hvort hér verSur allsherjar atvinnu- leysi á komandi mánuSum. Sama blaS segir, aS aSstæSur hafi ekki aS neinu leyti breyst síSan út- gerSarmenn gerSu samninga sína viS sjómannafélagiS fyrir tveimur mánuS- um. Petta er alls ekki rétt. SíSan hefir einmitt sú breyting orSiS, sem gerSi gæfumuninn. FiskverSiS hefir stórfall- iS og horfurnar meS sölu afla þessa árs versnaS afar mikiS. En auSvitaS er salan á framleiSsIunni eitt aSalatriS- iS. pá eru útreikningar blaSsins á því, hve kauplækkun sú, sem útgerSarmenn fara fram á í áætlun sinni, nemi miklu, alveg fjarri öllum sanni". PaS eru ekki hésetarnir einir, sem um er aS ræSa í þessu sambandi, heldur er þaS öll vinna viS framleiSsluna, alt frá því aS fisk- urinn er kominn í vörpuna og þangaS til hann er kominn á skipsfjöl til út- flutnings, fullverkaSur. Halli botnvörpungaútgerSarinnar á síSastliSnu ári er talinn tvær miljónir króna og aS óbreyttri aSstöSu er þaS fvrirsjáanlegt aS hann muni verSa ena meiri á þessu ári. Mega því allir sjá, aS stef nt er í voSa og aS eitthvaij verB- ur aS breytast til þess, aS vel fari. Nýr grundvöllur verSur aS finnast til þess aS byggja á framvegis, því atvinnu- rekstur, sem eykur skuldasúpuna márnxö eftir mánuS, hlýtur aS falla um koIL Nú er bent á ráS til þess að bjarga vitl þessu velferSarmáli. peim ráSum Terð- ur aS hMta ef ekki finnast önnur betri. Dm þaS ættu allir aS vera wimmfila, jafnvel pótt fórna veröi fyrir það ýma- um verzlunarmálahugsjónum. Def etiscor tormentis. I. Sambands viS andaheim geta menn ekki leitaS, án þess aS skaSa sig, miS- ilinn sem hjálpar þeim, og þá sem þeir leita sambands viS. MeSan trúaS er & andaheim, þá eru ekki fyrir hendi hin réttu sambandsskilyrSi, og þaS sem mið- illinn segir fyrir áhrif sambandsver- urnar, er alt meira og minna aflagaS, en ósagt þaS sem mestu varSar aS vita. AS vísu er þaS rétt, þegar sagt er aö dauSinn sé ekki endalok lífsins. Að vísu er þaS alveg satt, sem sagt hefir veriS, aS menn lifá þótt þeir deyi. Ekkert er manni, sem nokkuS aS ráöi er farinn aS sMlja í náttúrufræíSi, aug-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.