Ísafold - 14.03.1921, Blaðsíða 3

Ísafold - 14.03.1921, Blaðsíða 3
18AFOLD j'f' 'Sf: :l "frjálsrár verslunar. pessu mikilvæga Að' síðnstu er mótmælt öllum einok-, á rökstólum? Og hvaö fjallar þingiíi inn heimsótti landiö og nú eru þeir fáir 1. Hvemig sambandið stendur sig tákmarki var sem sagt, náS þegar unartilraunum í hverri mynd sem eru lengi um þær tillögur sem þær væntan- af íslenskumælandi mönnum, sem ekki fjárhagslega. landsverslunin hóf göngu sína, og þá og hvort heldur þær eiga að framkvæm- lega leggja framí kimna lagið og erindið. En þjóðsöng- j 2. Hvort honum er alvara með að áttum við menn og eigum enn, sem, ast af rikinu eða öðrum. Búast má við að enn líði langur tími inn vantar opinbera staðfestingu. pað . kasta okkur bændurn undir farg einok- kunna að fara með viðskifti vor bæði Manni rennur til rif ja að hugsa til. þangað til nokkur verulegur skriður | þarf að taka í lög að „Ó guð vors lands“ : unar. útávið og innávið, því var lífsspurs- þess, að nú á tímum hér á íslandi skuli. kemst á þessi tvö viðfangsefni. Senni- . sé þjóðsöngur íslands svo aö enginn \ 3. Hvort honum er sama í hug að •mál að setja ekbert í veg fyrir dugnað vera knýjandi þörf á alvegri áskorun þeirra og þekkingu í þarfir þjóðar- um að mótmæla einokun. Höfum við innar á neyðartimunum. En þessu var ekki fengið nóg af benni, og hvaða nú ekki að fagna. Aðalviðskiftin kom-, sögu höfum við skýrari og sannari, en ust í hendur stjórnmálamanna, sem tíð- ‘ um leið ljótari og skaðlegn a sinum um eru taldir staðir og stirðir, og þá tíma en einokunarsöguna ? Þurfum við bjargar atvinnuvegum og peningamál- • ekki síst þegar þeir eru starfandi utan1 framar vitnanna við í þessu falli? Eg um þjóðannnar, er emn hlekkur sem síns verkahrings, og er það síst láandL ' gæti hlustað á án mótmæla þó þeir sem bætist vlís 1 Þá fÍotra k^PP11 °S urræða lega drukna þau enn um nokkurt skeið í aukaatriðum og þýðingarlitlum frum- vörpum, sem vel mættu bíða eða ó- hreyfö liggja. En hver dagurinn sem líður án þess að hafist sé handa til Það voru því engin undur, heldur halda fram verzlunareinokun væru hlátt áfram eðlileg afleiðing að verslun j skoðaðir sem landráðamenn, en lengra 'þessi yrði ekki annað eða meira en, er ekki hægt að komast í ódrengskapn- byrði þjóðarinnar, og jafnvel á þeim um. Hafa þeir menn, sem stara á ein- tírna sem henni var Btjórnað af vel okun gjört sér grein fynr þvl, hvað hæfum manni ávann hún hvorki álit né auðæfi, en hafði hins vegar lamandi ■ áhrif á verslunina yfirleitt og stétt þá, sem annast átti öll verzlunarviðskifti án íhlutunar þings eða stjórnar. Sem hreppsnefndaroddviti í mannmörgum hreppi, hefir mjer gefist tækifæri til að fylgjast með í þessu máli, og vera ■eiim af þeim lögskipuðu til að annast scðlaúthlutun. Hafi þessi seðlaúthlatun átt að koma því til leiðar, að þjóðin frjáls ríkisverzlun er? Þekkja þeir nokkuð lögmál sem líkist því? Eða mætti eg benda þeim á lifandi manns- líkama? Hvað er aðalstarfið í líkam- anum? pað er blóðrásin. Hjartað er miðstöð/ Gjörið svo vel að binda stinn- ingsfast um mitt lærið og athugið svo afleiðingarnar. Komi þær ekki nægi- lega fram eftir ósk yðar, þá gjörið hinum fætinum sömu skil. Bindið svo um aflvöðva handleggja og krukkið að Spyrjið svo líkam- sparaði við sig mat hita og Ijós, þá síöustu í hjartað hefir hún ekki náð þeim tilgangi, því ann um líðanina. Svarið verður: Dauði skamturinn var mjög ríflegur og fjöldi j manna notaði ekki að fullu seðla sína. og hann kvalafullur. Mætti maður svo að orði kveða þá Seðla úthlutunin var því fremur til að, er þjóð vor einn viðsikiftalíkami. Til auka eyðsluna en að spara fé. pað mun þess að honum eftir atvikum og kring- líka hafa verið meiningin með þessari' umstæðum á hverjum tíma geti liðið úthlutun, að allir hefðu sem jafnast j sem bezt að kostur er, þá þarf hringrás að éta, og má maður ekki lasta slíka! viðskiftanna að geta hindrunarlauist hugsun, en hún var eigi að síður alls j streymt um hann allan eins og blóðið í leysis, se mnú eru að svería fastar og fastar að okkur. pingið ætti því að vinda svo bráðan bug að úrslitum þessara höfuðmóla, sem því er frekast fært. Almenningur á þá sjálfsögðu kröfu á hendur því, að það láti smámálin bíða, smámálin, sem engu eða litlu skiftir, hvort af- greidd eru í byrjun eða enda þingsins. Lífsþörf þjóðarinnar knýr fram þá sjálfsögðu skyldu þess, að sjá aðalfram- færslutækjum hennar farborða, eftir því' sem það hefir vald og getu til. Hitt er ófyrirgefanlegt að láta stórmálin, bjargráðin, sitja ef til vill á hakanum, eða hraða eigi afgreiðslú þeirra sem mest má verða. Vitanlega þurfa þessar nefndir nokk- urn tíma til rannsókna á færustu leiðum til viðreisnar þeim málum, sem þær eiga að fjalla um. Og ekki er nema sjálf- sagt að þær leiti og þreifi nógu ræki- lega fyrir sér áður en þær koma með tillögur sínar fram fyrir þingið. En hins vegar verða þær að gæta þess, að ekki verður neitt endanlegt gert í þess rnn málum, fyr en þær hafa lagt fram álit sitt. Og er þá því meiri ástæða fyrir heilbrigðum manni. Það er lífæð þjóð- arinnar, og hana ber að varðveita, svo j þær ag vinna vel Dr4ttur á framkvæmd ekki komi sjúkleiki í iíf (þjóðarinnar. I tn vi8reisnar féleysi og atvinnuleysi Hjartastaðurinn er hjer höfuðstaður kogtar mikla fúlgu dagiega. óþörf. Við höfum stranga fátækralög- gjöf og hver einasti hreppur á meira og minna af framsýnum dugandi mönn- um sem annast vellíðan hreppsfélags- ins eptir beztu föngum, og því engin þjóðarinnar og löggjafarváldið. Það pag fer nú ag i1ga'aö''mánuSi sí8an i hætta á ferðurn ef vöruflutningar héld-, ber því alla ábyrgð á heilsufari þjóð-' þing var gett Frá byrjun var því ljóst! ust. Hins vegar var gefinn hlutur, að i arinnar í þessu falli. Eg vil enn sem bvaS til þess friSar heyrSi £ þessum ! svo framarlega sem vöruflutningar ( komið er lifa í þeirri trú að þingið sé efnum. pað hlaut því að vita hvað það ekki ættu sér stað, þá lifðu menn ekki1 yfirleitt ósjúkt í þessu máli, en þar eð þyrfti ag leggja aðal-áhersluna á. En á seðlunum, þó þeir væru skrautlegir, j það verður að hlusta á háværar raddir svo virSist sem þag hafi tekig þessum mislitir og gefnir út með ærnum kostn- um einokun frá einstökum mönnum þá nauðsynjamálum með of mikilli hæg- a®i- ! er sjálfsögð skylda vor, að láta þinginu látssemi. Maður hefði ekki farið að tala um, í té skoðun vora, og þess meira traust En vera má, að um stýfluna losni hma fyrri óþarfa seðlauthlutun ef hún' á þingið hjá þjóðinna ásamt lotningu fyr en Varir, og þingið sýni rösklega þurfi að vera í vafa um það. Og það því fremur sem ísland er nú orðið full- valda ríki og á að hafa þjóðsöng sinn eigi aðeins viðurkendan af almenningi heldur og löghelgaðan. Og úr því að þetta var ekki gert haustið 1918, þegar ísland komst í tölu fullvalda ríkja, þá mælir alt með því, að gera það á þessu ári, þegar fyrsti konnngnr íslands heim- sækir landið. Höfundnr þjóðsöngsins íslenska er nú fallinn frá. En skáld tónanna lifir enn í hárri elli. í hálfa öld hefir hann alið aldur sinn f jarri ættjörðinni, sem næsta lítinn sóma hefir sýnt honum. 1 elli sinni hefir hann flutt sig búferlnm vestnr nm haf og á nú heima í Winnipeg. Landinu hefir ekki orðið ljóst ennþá, í hve mik- illi þakklætisskuld það stendur við Sveinbjöm Sveinbjörnsson. Hann er mesta tónskáldið sem íslenskt nafn hef- ir borið fyr og síðar, hefir gefið okknr dýrmæta eign og mikinn hróður erlend- Í3, en enga viðurkenningu hlotið fyrir, Hann langar til að bera beinin heima ó íslandi, en hefir ekki talið sér ráðlegt að setjast hér að vegna þess að hér mundi vera lítið að starfa. Yæri nú ekki viðeigandi að íslendingar sýndu þessnm manni að þeir knnna að meta verk hans? Væri ekki viðeigandi að al- þingi íslendinga biði þessum mnuni heim, strax í sumar, til dvalar hér það sem eftir væri æfinnar? Eða samir okkur að láta höfund þjóð söngsins íslenska deyja í útlegð? fara með okknr í sambandinu, og við eigum í vændum að farið verði mdð okkur undir stjóm landsverslunar. 4. Hvort það sé annars ekki meining- in að binda okkur á klafa, svo við verð- um að strita og starfa, þegja og hlýða, annaðhvort undir landsverslnn eða sam- bandi. 5. Ætlar sambandið að selja sig og eignir ef landsverslnn verður stofnnð, nndir hana. ö.Eða eigum við að burðast með tvær samkynja stofnanir. • Svari „Tíminn“ þessum spnmingnm vel, og segi satt, þá skal eg leggja fyr- ir hann fleiri vandasöm spursm&l. Svari hann aftnr á móti illa, eða mér finnist hann draga undan eða skrökva, þá á eg ekki meira tal við hann, segi mig úr bók, og munu þá fleiri á eftir faia. 27. febr. 1921 Bóndi. hefði ekki verið endurvakin afturganga og virðingu, sem >að er heilbrigðara í 0g farsæla framkvæmd til bjargar inn- nú á friðantma. Þessvegna verður því ^ stórmálum bennar. ali skams. Er þá gott til þess að vita, að motmæla henni kröftuglega og [ Af framansögðu vona eg að engum a8 almannarómurinn hafi að þessu sinni krefjast þess að enginn kostnaður frá þeirri hlið sé færður ríkinu til skuldar héðan í frá. Það er komin fulldýrkeypt reynsla fyrir því, að landsverzlunin hefir engin betrandi áhrif á viðskifta- lífið, heldur jafnvel það gagnstæða. Hún á því tafarlaust að leggjast niður, og þó hún svo skili af sjer með stóm tapi þá er það óbeinn hagnr að losna við hana nú áður en tapið magfaldast, •eða hún fær leyfi og tækifæri til aS vinna upp tapið með óeðlilegri álagn- ingu á matvöm og sykur. Skip þau sem nú tilheyra þessari Verzlun, eða hin svokölluðu landssjóðs- skíp eiga að afhendast til eignar og umráða Eimskipafélagi íslands mót sanngjörnum samningi um andvirði á tínum tíma. G-eti stjóm Eimskipafé- lagsins ekki látið skipin enta sig, þá má geta sér til hvernig landsverzlun- inni færist það úr hendi, ef hun hefir íhlutun með. Þó þetta gildi það að skipin v©ru sama sem gefin Eimskipa- félaginu, þá vseri það betra fyrir þjóð- ina undir núverandi kringumstæðum heldur en að halda þeim gangandi und- ir stjóm eða íhlutun þeírra manna sem takmarkaða reynslu og þessingu hafa á skipaútgerð, enda verður nú úr þessu kxöftuglega krafist af Eimskipafélag- inu að það standi við gömul stofnlof- orð um hagfeld skifti bæði hvað farm- gjöld og viðkomustaði snertir. þyki tiltökumál sem hefir trúna í: verið ástæðulaus, hjartanu, vitið í höfðinu og ljósið fyrir i augunum, þó að hér sé gjörð ströng áskorun um að leyfa enga verzlunar- einokun í landi voru. Akranesi 21. febrúar 1921. Sv. Guðmundsson. j Nú samstundis var mér að berast „Tíminn“. par les eg í fimta blaðinu ; (5. febr.) ,,enn um veltufé" þessa maka- lausu málsgrein: „Lausnin á þessu máli j fæst aðeins með skipulagi. Annaðhvort þannig, að löggjöfin beri vit fyrir ein- st.aklingnum, eða þeir geri það sjálfir með frjálsum samtökum. í stuttu máli: ; Aðeins á tvennan hátt veröur veltuféð trygt til langframa, svo sem aðstaða j landsins o gatvinnuveganna krefur.Með landsverslun eða með sterku allsherjar- sambandi samvinnufélaga.‘‘ Hér er hrein hugsun vel sögð, hálfvelgjulaust og blátt áfram, og á höf. þökk fyrir hreinskilni.. En þessi málsgrein er makalaus í þessu blaði og frá þessum Hver er þjóðsöngur íslendinga? Máske mun einhverjum þykja fávíslega spurt, en samt er það svo að fjöldi manna er í vafa um, hver réttilega sé manni. Hér er um hreinar uppistööur talinn þjóðsöngur íslands. að ræða, ákveðnar tvær línur. Hitt í Svo er almannarómur um það, sem af er alþingi, að störf þess hafi mestmegn- is og nær því eingöngu farið í smámál- in, aukamálin, en höfuðmálunum hafi lítið og ekkert verið sint. En höfuð- málin eru vitanlega bjargráð til viS- reisnar atvinnuvegunum og peningamál- unum. pessi almannarómur hefir við nokkur rök að styðjast. pingið hefir enn sem komið er lítið sint þessum lífsnauö- synjamálum, sem þó áttu að vera aöal- hlutverk þess. pað hefir að vísu stofnað viðskiftamálanefnd og bankamálanefnd, sem eiga að hafa með höndum undir- búning málanna undir umræður um þ&u í þinginu. pessar nefndarskipanir voru vitanlega sjálfsagðar og hefðu átt aö „Eldgamla ísafold' ‘ er víöa sungið í i aöalgreininni er ívaf. Mjer vitanlega er sambandi við íslandsminni. Kvæðið er gamalt og hvert einasta mannsbam á landinu kann það. En eigi er það í öllu tilliti vel til þjóðsöngs falliö. par við bætist að lagið er alútlent og þjóðsöng- ur annarar þjóðar. Ætti það út af fyrir sig að vera nóg til þess, að vér gætum ekki tekið það upp sem þjóðsöng, enda fallast líka flestur hugsandi menn á það. En í erlendum söngbókum flestum er „Eldgamla ísafold“ talin þjóðsöngur Islendinga. Við eigum þjóðsöng, sem æ er að ryðja sér betur og betur til rúms í með- vitund þjóðarinnar, þjóðsöng, sem bæöi að efni og ómi er okkur fyllilega sam- boðinn. „Ó guð vors lands“ er og verö- ,,Tíminn‘ ‘ stofnaður og starfræktur sem bændablað og á að halda fram samvinnu hugsjóninni. Hvers vegna er nú blaðið gengið frá þessari hugsjón? Hvað hefir komið til að það nú vill sleppa öllum tökum á samvinnu og fjársafni (engin samvinna er með tvær hendur tómar). Er „Tíminn“ loks farinn aö sjá aö hugmyndin er framkvæmanlegri í orði en á borði. ,,Tíminn“ sér nú ráð til að losna úr þessum heljar vandræðum. Eitt af tvennu, landsverslun eða allsherjar- samband samvinnufélaga. Er vantrúin oröin svona sterk á samvinnufélögunum að blaðiö vilji koma þeim undir heljar- tök einnar verslunar hér á landi. Skyldi þaö eiga að vera refsing á samvinnu- ur þjóðsöngur okkar íslendinga en eng- stofnunina. Eða til þess aö selja lands- inn annar. Síðan hann varð til er liö- | verslun allar eignir og skuldir. Sem fara fram strax fyrsta dag þingsins. in nær hálf öld. Hann hljómaði í fyrsta bóndi vil eg að „Tíminn“ segi ákveöið En hvað sitja svo þessar nefndir lengi siun á íslandi, þegar fyrsti konungur- frá pegar verslunin er frjáls, þá er hún lifandi og gengur eftir óskráðu lög- máli, en ekki eftir bókstafslögum. Öll bókstafslög eru meira og minna bind- andi, og taka viðskiftafrelsi manna undir þau, eins og t. d. lög kaupfélaga. ! Forstöðutnenn slíkra stofnana eru bundnir við bókstaf, sem vanalega er strangur, af því mennirnir eru breiskir innanum og samanvið. peim er því oft og tíöum ekki hægt um vik að hreyfa sig með hinni lifandi viðskiftahræringu, sem er tíðum önnur í dag en á morgun. Við þurfum ekki annað en athuga gang hinna svo kölluðu selstöðu versl- ana hér á landi. pær höfðu ákveöna viðskiftamenn eins og kaupfélög hafa nú, lánuðu mönnum og seldu með okur- verði sem þá var kallað, en þeim var vanalega stjórnað hér á landi af full- trúum, eigendurnir sátu í kongsins Kaupmannahöfn. Pulltrúar þessir sem iðulega voru bestu og flínkustu menn urðu miskunarlaust að haga sér eftir ströngum lögum, reglum og fyrirmæl- um, þótt það kæmi í beinan bága við hagsmuni viðskiftanna á báða bóga. All flestar þessar bókstafsverslanir, enduöu líf sitt hér í fátækt og örbirgð litlu eftir að hin lifandi og frjálsa verslun ruddi sér braut. pær gátu ekki meö sín- um bundna bókstaf staðist óskráða viö- skiftalögmáliö. pað er enginn spádómur heldur sögu- leg sannindi og eðlileg afleiðing af stofnun bókstafsverslana að þær eins og okkar sáluðu selstöðuverslanir endi líf sitt á sama hátt og þær. petta er for- kólfum þeirra ljóst, þeir eru þar jafn vitrir mér. pví er þeim um aö gera aö binda alt meö lagavendi og vemdun ríkisins, og koma öllu undir einn hatt, sem innan lítils tíma mirndi sliga þjóö- ina undir veldi sínu. (Sjá Tímann 5/2 málsgrein til hægri). Hér er spegill til að líta í fyrir þá, sem alt vilja binda og hefta með lögum og reglum. Að síðustu vil eg minna á aö bókstaf- urinn deyöir, en andinn lífgar. Bóndi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.